Fleiri fréttir Mesta snjóveður í Stokkhólmi frá upphafi mælinga Mikið snjóveður hefur haft mikil áhrif á samgöngur í borginni, en snjódýpt í nóvember hefur ekki mælst meiri í borginni frá upphafi mælinga árið 1905. 10.11.2016 09:59 Toyota C-HR rúllar af böndunum í Tyrklandi C-HR fyrir Evrópumarkað framleiddur þar, sem og fyrir Bandaríkin, Kanada og S-Afríku. 10.11.2016 09:47 Obama og Trump funda í dag Búast má við því að fundurinn verði vandræðalegur. 10.11.2016 08:45 Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10.11.2016 08:32 Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10.11.2016 08:06 Styttist í að Geir Haarde og Obama verði nágrannar í Washington DC Barack Obama og fjölskylda hans munu flytja inn í þar næsta hús við sendiráðsbústað Íslands þegar kjörtímabili hans lýkur í janúar. 10.11.2016 08:00 Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10.11.2016 08:00 Gervigreind hefur spáð úrslitum í síðustu þrennum kosningum Gervigreindarforritið MogIA spáði rétt fyrir um úrslit bandarísku forsetakosninganna. 10.11.2016 08:00 Heimilisofbeldi og stútar á borði lögreglu Þrír voru handteknir í nótt vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. 10.11.2016 07:23 Endi olíualdarinnar frestað Donald Trump, þekktasti efasemdamaður loftslagsvísinda, verður næsti forseti Bandaríkjanna. Slær skugga á Parísarsamninginn sem var fullgiltur á heimsvísu á föstudag. Stefnumál Trumps eru ósamræmanleg loftslagsstefnu fráfarandi forset 10.11.2016 07:15 Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10.11.2016 07:15 Ræninginn í Ólafsvík enn í haldi lögreglu Var stöðvaður tveimur tímum eftir ránið á leið suður. 10.11.2016 07:11 Sátt í sjónmáli við norsku barnaverndina Viðræður við norsk barnaverndaryfirvöld um örlög íslensks drengs sem flytja á til Noregs þvert á óskir aðstandenda lofa góðu. Hæstiréttur úrskurðaði í málinu í gær. Málið er sagt á viðkvæmu stigi. 10.11.2016 07:00 Hælisleitendur flestir frá Evrópu 168 af þeim 201 sem sóttu um hæli á Íslandi í október voru frá Evrópu. Þar af var rúmur helmingur frá Makedóníu og að miklu leyti fjölskyldur. 10.11.2016 07:00 Mögulegt að banna plastpoka Mögulegt er að tekin verði ákvörðun um að banna sölu plastpoka í stórmörkuðum Reykjavíkurborgar. Þetta segir Hjálmar Sveinsson 10.11.2016 07:00 Niðurrif 109 ára húss heimilað Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði gaf í skyn á bæjarstjórnarfundi að vinskapur húseiganda við formann skipulagsráðs hefði áhrif á leyfi fyrir niðurrifi aldargamals húss og stórauknu byggingarmagni. 10.11.2016 07:00 Viðræður þurfa að hefjast fyrir vikulok Formaður Sjálfstæðisflokksins segir mögulegt að hann nái ekki að mynda stjórn. Stjórnarmyndunarviðræður þurfi að hefjast fyrir vikulok. Formenn flokka geri of mikið af því að útiloka valkosti í stjórnarmyndunarviðræðum. 10.11.2016 07:00 Afþakkar 600 þúsund króna launahækkun og gagnrýnir kjararáð „Þetta er ekki til eftirbreytni þannig að það var fljótafgreitt af minni hálfu,“ segir Gunnar I. Birgisson, sem afþakkað hefur mikla launahækkun sem bæjarstjóri í Fjallabyggð. 10.11.2016 07:00 10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10.11.2016 07:00 Stúlkan með grænu augun rekin úr landi Sharbat Gula, afganska konan sem prýddi fræga forsíðu tímarits National Geographic, var vísað burt frá Pakistan í gær 10.11.2016 07:00 Danir samþykkja að leyfa sjúklingum að neyta kannabisefna Danska þingið hefur samþykkt lög sem heimila alvarlega veiku fólki að reykja og neyta kannabisefna. 10.11.2016 07:00 Sjö látnir eftir lestarslys í London Minnst sjö eru látnir og tugir slasaðir eftir að lest rann af sporunum í Croydon, úthverfi London í kvöld. 9.11.2016 23:48 Heimsbyggðin biðlar til Michelle Obama að bjóða sig fram árið 2020 Myllumerkið #Michelle2020 fór á flug um leið og niðurstöður voru ljósar og vildu netverjar þannig biðla til Michelle Obama, forsetafrúar Bandaríkjanna, að bjóða sig fram að fjórum árum liðnum. 9.11.2016 23:32 Íslendingur í Harvard líkir stemningunni í skólanum daginn eftir kjördag við jarðarför Halla Hrund Logadóttir segir að sorg fylgi úrslitum kosninganna. 9.11.2016 22:36 Vopnað rán í Apóteki Ólafsvíkur Maður ógnaði starfsmönnum með hnífi og hljóp svo út með talsvert af lyfjum. 9.11.2016 20:34 Sjötíu sótt um hæli í nóvember Að meðaltali sækja 2-3 hælisleitendur um vernd hér á landi á dag. 9.11.2016 20:15 Mótmælt fyrir utan Trump Tower: „Donald Trump er ekki minn forseti“ Una Sighvatsdóttir, fréttamaður 365, er stödd í New York þar sem fólk kom saman við Trump Tower í morgun til að mótmæla niðurstöðum kosninganna. 9.11.2016 19:42 Forstjóri Barnaverndarstofu telur alla hafa skilning á því að Eyjólfur fái tækifæri til að alast upp á Íslandi Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu segir að dómur Hæstaréttar í dag þess efnis að fimm ára íslenskur skuli sendur til Noregs eftir þrjár vikur komi sér ekki á óvart. 9.11.2016 19:41 Putin býst við þíðu í samskiptum við Bandaríkin Utanríkisráðherra túlkar sigur Trump sem ákall um kerfisbreytingar í Bandaríkjunum. 9.11.2016 19:30 Ekki náðst samstaða um málefni í stjórnarmyndunarþreifingum Hljóðið er farið að þyngjast í formanni Sjálfstæðisflokksins varðandi möguleika á myndun nýrrar ríkisstjórnar. Hann segir að ekki hafi tekist að ná saman um málefni og að sumir hafi verið allt of fljótir að útiloka ýmislegt í stöðunni. 9.11.2016 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Á slaginu klukkan 18:30. 9.11.2016 17:56 Obama: Verðum að muna að við erum öll í sama liði Barack Obama ávarpaði fjölmiðlamenn úr Rósagarðinum við Hvíta húsið rétt í þessu. Honum við hlið var varaforseti hans, Joe Biden. 9.11.2016 17:46 Forseti Íslands sendir Trump heillaóskir Guðni Th. Jóhannesson hefur sent nýkjörnum forseta Bandaríkjanna heillaóskir fyrir hönd íslensku þjóðarinnar. 9.11.2016 16:47 Senda á Eyjólf til Noregs eftir þrjár vikur Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms í máli ungs drengs sem norsk barnaverndaryfirvöld vilja kalla til sín. 9.11.2016 16:34 Framboð Hillary komi til með að hafa áhrif á konur um allan heim Guðrún Ögmundsdóttir segir kyn hafa spilað stóran þátt í því að Clinton beið lægri hlut í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9.11.2016 16:00 Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. 9.11.2016 16:00 Hyperloop milli Dubai og Abu Dhabi Færi 160 km leið á 12 mínútum. 9.11.2016 15:28 „Ég veit hversu vonsvikin þið eruð og mér líður þannig líka“ Hillary Clinton grætti stuðningsmenn sína með ávarpi sínu til stuðningsmanna. 9.11.2016 15:24 Þrjú ríki Bandaríkjanna leyfa marijúana Samhliða forsetakosningum var kosið um lögleiðingu kanabis-efna í fimm ríkjum. 9.11.2016 15:15 Lilja um Trump: „Við skulum sjá hvernig frambjóðandinn breytist í forseta“ Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir ljóst að Bandaríkjamenn hafi kosið breytingar í nótt. 9.11.2016 14:55 Donald Trump í gegnum árin Farið yfir feril verðandi forseta Bandaríkjanna í máli og myndum. 9.11.2016 14:53 Tesla risarafhlöðuverksmiðja líka í Evrópu Í verksmiðjunni yrðu einnig smíðaðir Tesla bílar. 9.11.2016 14:30 Obama boðar Trump til fundar Obama hringdi fyrr í dag Trump til að óska honum til hamingju með sigurinn. 9.11.2016 14:20 Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9.11.2016 14:00 Níundi nóvember sannarlega sögulegur dagur Trump verður forseti, ofsóknir gegn gyðingum hefjast og Berlínarmúrinn fellur. 9.11.2016 13:35 Sjá næstu 50 fréttir
Mesta snjóveður í Stokkhólmi frá upphafi mælinga Mikið snjóveður hefur haft mikil áhrif á samgöngur í borginni, en snjódýpt í nóvember hefur ekki mælst meiri í borginni frá upphafi mælinga árið 1905. 10.11.2016 09:59
Toyota C-HR rúllar af böndunum í Tyrklandi C-HR fyrir Evrópumarkað framleiddur þar, sem og fyrir Bandaríkin, Kanada og S-Afríku. 10.11.2016 09:47
Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10.11.2016 08:32
Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10.11.2016 08:06
Styttist í að Geir Haarde og Obama verði nágrannar í Washington DC Barack Obama og fjölskylda hans munu flytja inn í þar næsta hús við sendiráðsbústað Íslands þegar kjörtímabili hans lýkur í janúar. 10.11.2016 08:00
Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10.11.2016 08:00
Gervigreind hefur spáð úrslitum í síðustu þrennum kosningum Gervigreindarforritið MogIA spáði rétt fyrir um úrslit bandarísku forsetakosninganna. 10.11.2016 08:00
Heimilisofbeldi og stútar á borði lögreglu Þrír voru handteknir í nótt vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. 10.11.2016 07:23
Endi olíualdarinnar frestað Donald Trump, þekktasti efasemdamaður loftslagsvísinda, verður næsti forseti Bandaríkjanna. Slær skugga á Parísarsamninginn sem var fullgiltur á heimsvísu á föstudag. Stefnumál Trumps eru ósamræmanleg loftslagsstefnu fráfarandi forset 10.11.2016 07:15
Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10.11.2016 07:15
Ræninginn í Ólafsvík enn í haldi lögreglu Var stöðvaður tveimur tímum eftir ránið á leið suður. 10.11.2016 07:11
Sátt í sjónmáli við norsku barnaverndina Viðræður við norsk barnaverndaryfirvöld um örlög íslensks drengs sem flytja á til Noregs þvert á óskir aðstandenda lofa góðu. Hæstiréttur úrskurðaði í málinu í gær. Málið er sagt á viðkvæmu stigi. 10.11.2016 07:00
Hælisleitendur flestir frá Evrópu 168 af þeim 201 sem sóttu um hæli á Íslandi í október voru frá Evrópu. Þar af var rúmur helmingur frá Makedóníu og að miklu leyti fjölskyldur. 10.11.2016 07:00
Mögulegt að banna plastpoka Mögulegt er að tekin verði ákvörðun um að banna sölu plastpoka í stórmörkuðum Reykjavíkurborgar. Þetta segir Hjálmar Sveinsson 10.11.2016 07:00
Niðurrif 109 ára húss heimilað Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði gaf í skyn á bæjarstjórnarfundi að vinskapur húseiganda við formann skipulagsráðs hefði áhrif á leyfi fyrir niðurrifi aldargamals húss og stórauknu byggingarmagni. 10.11.2016 07:00
Viðræður þurfa að hefjast fyrir vikulok Formaður Sjálfstæðisflokksins segir mögulegt að hann nái ekki að mynda stjórn. Stjórnarmyndunarviðræður þurfi að hefjast fyrir vikulok. Formenn flokka geri of mikið af því að útiloka valkosti í stjórnarmyndunarviðræðum. 10.11.2016 07:00
Afþakkar 600 þúsund króna launahækkun og gagnrýnir kjararáð „Þetta er ekki til eftirbreytni þannig að það var fljótafgreitt af minni hálfu,“ segir Gunnar I. Birgisson, sem afþakkað hefur mikla launahækkun sem bæjarstjóri í Fjallabyggð. 10.11.2016 07:00
10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10.11.2016 07:00
Stúlkan með grænu augun rekin úr landi Sharbat Gula, afganska konan sem prýddi fræga forsíðu tímarits National Geographic, var vísað burt frá Pakistan í gær 10.11.2016 07:00
Danir samþykkja að leyfa sjúklingum að neyta kannabisefna Danska þingið hefur samþykkt lög sem heimila alvarlega veiku fólki að reykja og neyta kannabisefna. 10.11.2016 07:00
Sjö látnir eftir lestarslys í London Minnst sjö eru látnir og tugir slasaðir eftir að lest rann af sporunum í Croydon, úthverfi London í kvöld. 9.11.2016 23:48
Heimsbyggðin biðlar til Michelle Obama að bjóða sig fram árið 2020 Myllumerkið #Michelle2020 fór á flug um leið og niðurstöður voru ljósar og vildu netverjar þannig biðla til Michelle Obama, forsetafrúar Bandaríkjanna, að bjóða sig fram að fjórum árum liðnum. 9.11.2016 23:32
Íslendingur í Harvard líkir stemningunni í skólanum daginn eftir kjördag við jarðarför Halla Hrund Logadóttir segir að sorg fylgi úrslitum kosninganna. 9.11.2016 22:36
Vopnað rán í Apóteki Ólafsvíkur Maður ógnaði starfsmönnum með hnífi og hljóp svo út með talsvert af lyfjum. 9.11.2016 20:34
Sjötíu sótt um hæli í nóvember Að meðaltali sækja 2-3 hælisleitendur um vernd hér á landi á dag. 9.11.2016 20:15
Mótmælt fyrir utan Trump Tower: „Donald Trump er ekki minn forseti“ Una Sighvatsdóttir, fréttamaður 365, er stödd í New York þar sem fólk kom saman við Trump Tower í morgun til að mótmæla niðurstöðum kosninganna. 9.11.2016 19:42
Forstjóri Barnaverndarstofu telur alla hafa skilning á því að Eyjólfur fái tækifæri til að alast upp á Íslandi Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu segir að dómur Hæstaréttar í dag þess efnis að fimm ára íslenskur skuli sendur til Noregs eftir þrjár vikur komi sér ekki á óvart. 9.11.2016 19:41
Putin býst við þíðu í samskiptum við Bandaríkin Utanríkisráðherra túlkar sigur Trump sem ákall um kerfisbreytingar í Bandaríkjunum. 9.11.2016 19:30
Ekki náðst samstaða um málefni í stjórnarmyndunarþreifingum Hljóðið er farið að þyngjast í formanni Sjálfstæðisflokksins varðandi möguleika á myndun nýrrar ríkisstjórnar. Hann segir að ekki hafi tekist að ná saman um málefni og að sumir hafi verið allt of fljótir að útiloka ýmislegt í stöðunni. 9.11.2016 19:00
Obama: Verðum að muna að við erum öll í sama liði Barack Obama ávarpaði fjölmiðlamenn úr Rósagarðinum við Hvíta húsið rétt í þessu. Honum við hlið var varaforseti hans, Joe Biden. 9.11.2016 17:46
Forseti Íslands sendir Trump heillaóskir Guðni Th. Jóhannesson hefur sent nýkjörnum forseta Bandaríkjanna heillaóskir fyrir hönd íslensku þjóðarinnar. 9.11.2016 16:47
Senda á Eyjólf til Noregs eftir þrjár vikur Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms í máli ungs drengs sem norsk barnaverndaryfirvöld vilja kalla til sín. 9.11.2016 16:34
Framboð Hillary komi til með að hafa áhrif á konur um allan heim Guðrún Ögmundsdóttir segir kyn hafa spilað stóran þátt í því að Clinton beið lægri hlut í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9.11.2016 16:00
Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. 9.11.2016 16:00
„Ég veit hversu vonsvikin þið eruð og mér líður þannig líka“ Hillary Clinton grætti stuðningsmenn sína með ávarpi sínu til stuðningsmanna. 9.11.2016 15:24
Þrjú ríki Bandaríkjanna leyfa marijúana Samhliða forsetakosningum var kosið um lögleiðingu kanabis-efna í fimm ríkjum. 9.11.2016 15:15
Lilja um Trump: „Við skulum sjá hvernig frambjóðandinn breytist í forseta“ Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir ljóst að Bandaríkjamenn hafi kosið breytingar í nótt. 9.11.2016 14:55
Donald Trump í gegnum árin Farið yfir feril verðandi forseta Bandaríkjanna í máli og myndum. 9.11.2016 14:53
Tesla risarafhlöðuverksmiðja líka í Evrópu Í verksmiðjunni yrðu einnig smíðaðir Tesla bílar. 9.11.2016 14:30
Obama boðar Trump til fundar Obama hringdi fyrr í dag Trump til að óska honum til hamingju með sigurinn. 9.11.2016 14:20
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9.11.2016 14:00
Níundi nóvember sannarlega sögulegur dagur Trump verður forseti, ofsóknir gegn gyðingum hefjast og Berlínarmúrinn fellur. 9.11.2016 13:35