Aðeins tveir stærðfræðikennarar útskrifast í vor Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 17:14 Fækkun raungreinakennara er áhyggjuefni. nordicphotos/getty Síðustu vikuna hefur verið fjallað um mikla fækkun kennaranema við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þeim kennaranemum sem velja stærðfræði eða náttúruvísindi sem sérsvið hefur þó fækkað sérstaklega mikið. Af þeim 490 nemendum sem eru í grunn- og meistaranámi við menntavísindasviðið í dag eru eingöngu 48 nemendur með stærðfræði sem kjörsvið og 36 með náttúrufræði. Á næstu fimm árum munu því eingöngu útskrifast 84 stærðfræði- og náttúrufræðikennarar.Ragnheiður Magnúsdóttir sem starfar í tæknigeiranum segir atvinnulífið kalla sérstaklega eftir tæknimenntuðu fókli með grunn úr raunvísindum og stærðfræði og því sé mikilvægt að snúa þessari þróun við. „Við erum í miðri iðnbyltingu, nýrri fjórðu iðnbyltingunni. Ef við förum ekki að hugsa út í það hvernig við ætlum að menntakerfinu okkar, þá lendum við í því að elta byltinguna í stað þess að vera með í henni og það er alltaf erfiðara að elta,” segir Ragnheiður.Jóhanna Einarsdóttir, forseti menntavísindasviðs, segir fækkunina vissulega áhyggjuefni og því hafi verið farið í átak til að fjölga raungreinakennurum. Átakið gengur ágætlega þótt árangurinn sé ekki kominn fyllilega í ljós. Ekki er vitað fyrir víst hvað veldur fækkun raungreinakennara. „Ég get ekki fullyrt það en kannski eru þeir nemendur sem velja sér kennaranám ekki þeir sem hafa mest gaman af raungreinum,“ segir Jóhanna sem bendir einnig á að færst hafi í aukana að nemendur með BA eða BS gráður í öðrum fögum taki meistarapróf í kennslufræði. Það sé von að fleiri raungreinanemendur komi úr þeirri átt. Tengdar fréttir Um hundrað kennarar fylltu ganga ráðhússins: „Nú erum við algjörlega komin að þolmörkum“ Tæplega sjötíu prósent grunnskólakennara landsins hafa skrifað undir áskorun til sveitarstjórna. 7. nóvember 2016 19:22 Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. 8. nóvember 2016 06:00 Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og tvöfalt færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi i stað ken 7. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Síðustu vikuna hefur verið fjallað um mikla fækkun kennaranema við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þeim kennaranemum sem velja stærðfræði eða náttúruvísindi sem sérsvið hefur þó fækkað sérstaklega mikið. Af þeim 490 nemendum sem eru í grunn- og meistaranámi við menntavísindasviðið í dag eru eingöngu 48 nemendur með stærðfræði sem kjörsvið og 36 með náttúrufræði. Á næstu fimm árum munu því eingöngu útskrifast 84 stærðfræði- og náttúrufræðikennarar.Ragnheiður Magnúsdóttir sem starfar í tæknigeiranum segir atvinnulífið kalla sérstaklega eftir tæknimenntuðu fókli með grunn úr raunvísindum og stærðfræði og því sé mikilvægt að snúa þessari þróun við. „Við erum í miðri iðnbyltingu, nýrri fjórðu iðnbyltingunni. Ef við förum ekki að hugsa út í það hvernig við ætlum að menntakerfinu okkar, þá lendum við í því að elta byltinguna í stað þess að vera með í henni og það er alltaf erfiðara að elta,” segir Ragnheiður.Jóhanna Einarsdóttir, forseti menntavísindasviðs, segir fækkunina vissulega áhyggjuefni og því hafi verið farið í átak til að fjölga raungreinakennurum. Átakið gengur ágætlega þótt árangurinn sé ekki kominn fyllilega í ljós. Ekki er vitað fyrir víst hvað veldur fækkun raungreinakennara. „Ég get ekki fullyrt það en kannski eru þeir nemendur sem velja sér kennaranám ekki þeir sem hafa mest gaman af raungreinum,“ segir Jóhanna sem bendir einnig á að færst hafi í aukana að nemendur með BA eða BS gráður í öðrum fögum taki meistarapróf í kennslufræði. Það sé von að fleiri raungreinanemendur komi úr þeirri átt.
Tengdar fréttir Um hundrað kennarar fylltu ganga ráðhússins: „Nú erum við algjörlega komin að þolmörkum“ Tæplega sjötíu prósent grunnskólakennara landsins hafa skrifað undir áskorun til sveitarstjórna. 7. nóvember 2016 19:22 Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. 8. nóvember 2016 06:00 Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og tvöfalt færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi i stað ken 7. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Um hundrað kennarar fylltu ganga ráðhússins: „Nú erum við algjörlega komin að þolmörkum“ Tæplega sjötíu prósent grunnskólakennara landsins hafa skrifað undir áskorun til sveitarstjórna. 7. nóvember 2016 19:22
Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. 8. nóvember 2016 06:00
Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og tvöfalt færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi i stað ken 7. nóvember 2016 07:00