Fleiri fréttir Risaþotan nú áætluð í Keflavík um þrjúleytið Nýr lendingartími í Keflavík á Antonov 225-risaþotuna hefur nú verið gefinn upp: Klukkan 15.15. 12.11.2016 08:26 Sjaldan meira dóp í pósti Á þriðja hundrað mála hafa komið upp á árinu þar sem tollverðir hafa stöðvað póstsendingar sem innihéldu fíkniefni, stera og önnur ávanabindandi ly 12.11.2016 07:00 Framhald viðræðna skýrist um helgina Ekki eru allir sáttir innan Bjartrar framtíðar við að mynduð verði ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Kemur í ljós snemma í næstu viku hvort stjórnarmyndunarviðræðurnar leiði til ríkisstjórnar. Framsókn tilbúin að stíga inn. 12.11.2016 07:00 Sveinbjörg Birna ósátt við skýrslu um fátækt Borgarfulltrúi segir skýrslu Rauða krossins um fátækt í Reykjavík illa unna. Hún geti verið vinnugagn en það sé ábyrgðarhluti að birta hana opinberlega. Fátækt sé víðar að finna en í Breiðholtinu. Íbúar þar upplifi sig almennt ek 12.11.2016 07:00 Hugsanlegir ráðherrar í stjórn Trumps Fjölmiðlar í Bandaríkjunum eru farnir að birta vangaveltur sínar um það hverjir gætu orðið fyrir valinu í ríkisstjórn með Donald Trump. Nýja stjórnin hefur öruggan meirihluta Repúblikanaflokksins í báðum deildum Bandaríkjaþings í 12.11.2016 07:00 Áhyggjuefni ef rétt reynist Forstjóri SÍ segir rangt að viðmið SÍ um líkamsþyngdarstuðla grundvallist ekki á alþjóðlega viðurkenndum stuðlum. 12.11.2016 07:00 Sáttasemjari segir ólgu ríkja á vinnumarkaði Ólga ríkir á vinnumarkaði, að mati ríkissáttasemjara. Hún segir traust vera forsendu fyrir breyttu kjarasamningslíkani, en skortur er á trausti eftir bankahrunið. Segir of mörgum vinnudeilumálum vera vísað til félagsdóms. 12.11.2016 07:00 Hafa aflýst norðurljósaferðum fyrir hundruð á hverjum degi Slæm veðurskilyrði sunnanlands hafa valdið því að daglega hafa 200 til 300 ferðamenn misst af norðurljósaferðum að undanförnu. Viðskiptavinirnir fá endurgreitt vegna ferða sem ekki eru farnar. Nokkrir ferðamenn hafa gert sér ferð norðu 12.11.2016 07:00 Trump ánægður með ýmislegt í Obamacare Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, er ánægður með sumar af þeim endurbótum sem Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur gert á heilbrigðiskerfi landsins og kallaðar hafa verið Obamacare. 11.11.2016 23:48 Myllan innkallar súkkulaðitertur Aðskotahlutur fannst í einni tertunni. 11.11.2016 22:54 Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum segir mikla óvissu um framhaldið vegna kjörs Trump Mjög óljóst er hver stefna verðandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump, verður í utanríkismálum en ef marka má sumar yfirlýsingar hans síðustu mánuði er hugsanlegt að staða Bandaríkjanna í alþjóða samfélaginu gæti gjörbreyst í forsetatíð hans. 11.11.2016 22:43 Birgitta sagði höfundi Downton Abbey að skammast sín Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, var gestur í Skavlan, vinsælasta spjallþætti Norðurlanda, í kvöld ásamt Julian Fellowes, höfundi Downton Abbey og lávarði Íhaldsflokksins í lávarðadeild breska þingsins. Þau áttu í nokkuð snörpum orðaskiptum og sagði Birgitta Fellowes á einum tímapunkti að hann ætti að skammast sín. 11.11.2016 21:42 Aurskriða í Berufirði: Ökumaður vörubílsins fluttur á sjúkrahús Vörubifreið sem varð fyrir aurskriðu í Berufirði nærri býlinu á áttunda tímanum í kvöld er óökufær. Ökumaðurinn slasaðist og var fluttur til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Neskaupsstað. 11.11.2016 20:59 Evrópumálin verða send Alþingi til úrlausnar Evrópumálunum verður að öllum líkindum vísað til Alþingis til afgreiðslu nái Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð að mynda ríkisstjórn. Bjarni Benediktsson telur að það ætti að liggja fyrir á nokkrum dögum hvort flokkarnir nái saman. 11.11.2016 20:27 Píratar vilja fylgja þróun erlendis í lögleiðingu kannabis Danska þingið hefur samþykkt lög sem heimila alvarlega veiku fólki að reykja og neyta kannabisefna. Þá hefur kannabis verið leyft í sjö ríkjum í Bandaríkjunum. 11.11.2016 20:00 Vörubifreið varð fyrir aurskriðu í Berufirði Vegurinn er lokaður í báðar áttir. 11.11.2016 19:51 Taktu könnunina: Hvernig líst þér á DAC-stjórn? Síðdegis í dag gekk Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og tilkynnti honum að hann ætli að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður við þá Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, og Óttar Proppé, formann Bjartrar framtíðar. 11.11.2016 19:38 Borgarstjóra leið líkamlega illa út af kjöri Trump Er strax farinn að sakna Obama. 11.11.2016 19:11 „Þetta er engin óskastaða fyrir okkur“ Fiskiskip hafa dregið veiðarfæri sín úr sjó og eru á heimleið eftir að verkfall sjómanna hófst í gærkvöldi. Sjómenn eru ósáttir við að þurfa að stytta túra sína þar sem minna verður til skiptanna en segjast bera fullt traust til forustu sjómannasambandsins. 11.11.2016 19:00 Antonov-þotunni seinkar fram á nótt Stærsta flugvél heims er nú áætluð í Keflavík klukkan 1.45 í nótt. 11.11.2016 18:49 Formaður Viðreisnar vonar að Evrópumálin fái farsæla lendingu í stjórnarmyndunarviðræðunum Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að það ætti ekki að taka meira en viku til tíu daga að sjá hvort að flokknum takist að mynda nýja ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Bjartri framtíð. 11.11.2016 18:39 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 11.11.2016 18:10 Telur að ekki taki marga daga að komast að því hvort hægt sé að mynda stjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að það muni ekki taka marga fyrir sig og formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar að komast að því hvort þeir geti myndað nýja ríkisstjórn. 11.11.2016 17:51 Sjálfstæðisflokkur, Björt framtíð og Viðreisn hefja stjórnarmyndunarviðræður Bjarni Benediktsson tilkynnti forseta Íslands þetta síðdegis. 11.11.2016 17:07 Benedikt og Óttarr funduðu með Bjarna í fjármálaráðuneytinu Búast við frekari fundahöldum fram á kvöld. 11.11.2016 16:50 Skoda Superb RS á leiðinni? Yrði þá norðan megin við 300 hestöflin. 11.11.2016 16:47 Geimrusl féll til jarðar í Myanmar Talið er að hluturinn, sem er 4,5 metra langur og 1,2 metra breiður, sé úr eldflaug sem skotið var á loft í Kína á miðvikudaginn 11.11.2016 15:54 Rjúpnaskyttur gripnar glóðvolgar með margt á samviskunni Svíður eflaust sárast að þrettán rjúpur sem mennirnir höfðu skotið í þjóðgarðinum voru gerðar upptækar. 11.11.2016 15:29 Fyrsta græna vinnuvél Íslands Komatsu HB365LC Hybrid er 20-30% sparsamari á eldsneyti en hefðbundnar gröfur. 11.11.2016 15:03 Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11.11.2016 14:55 Gunnar Bragi: Hvergi verið rætt að setja lög á verkfall sjómanna Hann segir að verði það gert þurfi að ríkja algjör sátt um slíkar aðgerðir. 11.11.2016 14:51 Eigandi húðflúrstofunnar í Hafnarfirði: „Ég hef lifað í hræðslu í eitt og hálft ár“ Kveikt var í húðflúrstofunni Immortal Arts um leið og hún hóf starfsemi. 11.11.2016 14:42 „Þeir óttast raddir okkar“ Fjöldi kvenna hafa gengið til liðs við YPG-sveitir Kúrda í Sýrlandi til að hefna fyrir framferði ISIS gagnvart konum. 11.11.2016 14:30 Pétur Þorsteinsson formaður Snarrótar: Kosningarnar stórsigur gegn útskúfunar- og refsihyggjunni Stór skref voru stigin í átt frá ríkjandi refsistefnu í fíknefnamálum í Bandaríkjunum í nýafstöðnum kosningum en Trump gæti sett strik í reikninginn. 11.11.2016 14:27 Eliza með íslenskukennslu í kanadísku sjónvarpi Forsetafrúin Eliza Reid brá sér í kanadískt sjónvarp og kenndi áhorfendum hvernig ætti að bera fram lykilfrasa. 11.11.2016 14:00 Slasaðist alvarlega í bílslysi á Suðurlandsvegi Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þann slasaða á Landspítalann. 11.11.2016 13:53 ISIS-liðar hafa tekið fjölda manns af lífi í Mosul Vígamenn eru einnig sagðir vera að sanka að sér efnum til framleiðslu efnavopna. 11.11.2016 13:22 Reiknað með að Bjarni hrökkvi eða stökkvi í dag Allt bendir til að formaður Sjálfstæðisflokksins geri forseta Íslands grein fyrir því í dag hvort honum hafi tekist að koma á formlegum stjórnarmyndunarviðræðum um myndun meirihluta á Alþingi eða ekki. 11.11.2016 12:32 Stefán Máni handtekinn við Blönduós Blönduóslöggan lét rithöfundinn ekki komast upp með neinn moðreyk. 11.11.2016 12:19 Deilan á Biskupsstofu leyst með tólf mánaða starfslokasamningi Ellisif Tinna Víðisdóttir hefur eitt ár á fullum launum til að finna sér nýtt starf eftir dramatíska daga sem framkvæmdastjóri kirkjuráðs. 11.11.2016 11:56 Undrast langlundargeð forsetans í garð Bjarna Telur Katrínu Jakobsdóttur eiga að fá jafn langan tíma til stjórnarmyndunarviðræðna og að Íslendingar gætu fagnað jólum án nýrrar ríkisstjórnar. 11.11.2016 11:37 Porsche Panamera í lengdri útgáfu Er 15 cm lengri og lengist jafn mikið milli öxla. 11.11.2016 10:33 Vélstjórar og málmtæknimenn undirrituðu samning við SFS Viðræður útgerða og sjómanna var hins vegar slitið. 11.11.2016 10:30 Audi með 15 RS-bíla árið 2018 Allar bílgerðir Audi verða boðnir líka sem RS-kraftabílar. 11.11.2016 10:00 Risaeðlan lendir í Keflavík í kvöld Stærsta flugvél heims, hin sex hreyfla Antonov 225, er væntanleg til Íslands í kvöld. 11.11.2016 09:59 Sjá næstu 50 fréttir
Risaþotan nú áætluð í Keflavík um þrjúleytið Nýr lendingartími í Keflavík á Antonov 225-risaþotuna hefur nú verið gefinn upp: Klukkan 15.15. 12.11.2016 08:26
Sjaldan meira dóp í pósti Á þriðja hundrað mála hafa komið upp á árinu þar sem tollverðir hafa stöðvað póstsendingar sem innihéldu fíkniefni, stera og önnur ávanabindandi ly 12.11.2016 07:00
Framhald viðræðna skýrist um helgina Ekki eru allir sáttir innan Bjartrar framtíðar við að mynduð verði ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Kemur í ljós snemma í næstu viku hvort stjórnarmyndunarviðræðurnar leiði til ríkisstjórnar. Framsókn tilbúin að stíga inn. 12.11.2016 07:00
Sveinbjörg Birna ósátt við skýrslu um fátækt Borgarfulltrúi segir skýrslu Rauða krossins um fátækt í Reykjavík illa unna. Hún geti verið vinnugagn en það sé ábyrgðarhluti að birta hana opinberlega. Fátækt sé víðar að finna en í Breiðholtinu. Íbúar þar upplifi sig almennt ek 12.11.2016 07:00
Hugsanlegir ráðherrar í stjórn Trumps Fjölmiðlar í Bandaríkjunum eru farnir að birta vangaveltur sínar um það hverjir gætu orðið fyrir valinu í ríkisstjórn með Donald Trump. Nýja stjórnin hefur öruggan meirihluta Repúblikanaflokksins í báðum deildum Bandaríkjaþings í 12.11.2016 07:00
Áhyggjuefni ef rétt reynist Forstjóri SÍ segir rangt að viðmið SÍ um líkamsþyngdarstuðla grundvallist ekki á alþjóðlega viðurkenndum stuðlum. 12.11.2016 07:00
Sáttasemjari segir ólgu ríkja á vinnumarkaði Ólga ríkir á vinnumarkaði, að mati ríkissáttasemjara. Hún segir traust vera forsendu fyrir breyttu kjarasamningslíkani, en skortur er á trausti eftir bankahrunið. Segir of mörgum vinnudeilumálum vera vísað til félagsdóms. 12.11.2016 07:00
Hafa aflýst norðurljósaferðum fyrir hundruð á hverjum degi Slæm veðurskilyrði sunnanlands hafa valdið því að daglega hafa 200 til 300 ferðamenn misst af norðurljósaferðum að undanförnu. Viðskiptavinirnir fá endurgreitt vegna ferða sem ekki eru farnar. Nokkrir ferðamenn hafa gert sér ferð norðu 12.11.2016 07:00
Trump ánægður með ýmislegt í Obamacare Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, er ánægður með sumar af þeim endurbótum sem Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur gert á heilbrigðiskerfi landsins og kallaðar hafa verið Obamacare. 11.11.2016 23:48
Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum segir mikla óvissu um framhaldið vegna kjörs Trump Mjög óljóst er hver stefna verðandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump, verður í utanríkismálum en ef marka má sumar yfirlýsingar hans síðustu mánuði er hugsanlegt að staða Bandaríkjanna í alþjóða samfélaginu gæti gjörbreyst í forsetatíð hans. 11.11.2016 22:43
Birgitta sagði höfundi Downton Abbey að skammast sín Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, var gestur í Skavlan, vinsælasta spjallþætti Norðurlanda, í kvöld ásamt Julian Fellowes, höfundi Downton Abbey og lávarði Íhaldsflokksins í lávarðadeild breska þingsins. Þau áttu í nokkuð snörpum orðaskiptum og sagði Birgitta Fellowes á einum tímapunkti að hann ætti að skammast sín. 11.11.2016 21:42
Aurskriða í Berufirði: Ökumaður vörubílsins fluttur á sjúkrahús Vörubifreið sem varð fyrir aurskriðu í Berufirði nærri býlinu á áttunda tímanum í kvöld er óökufær. Ökumaðurinn slasaðist og var fluttur til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Neskaupsstað. 11.11.2016 20:59
Evrópumálin verða send Alþingi til úrlausnar Evrópumálunum verður að öllum líkindum vísað til Alþingis til afgreiðslu nái Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð að mynda ríkisstjórn. Bjarni Benediktsson telur að það ætti að liggja fyrir á nokkrum dögum hvort flokkarnir nái saman. 11.11.2016 20:27
Píratar vilja fylgja þróun erlendis í lögleiðingu kannabis Danska þingið hefur samþykkt lög sem heimila alvarlega veiku fólki að reykja og neyta kannabisefna. Þá hefur kannabis verið leyft í sjö ríkjum í Bandaríkjunum. 11.11.2016 20:00
Taktu könnunina: Hvernig líst þér á DAC-stjórn? Síðdegis í dag gekk Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og tilkynnti honum að hann ætli að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður við þá Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, og Óttar Proppé, formann Bjartrar framtíðar. 11.11.2016 19:38
„Þetta er engin óskastaða fyrir okkur“ Fiskiskip hafa dregið veiðarfæri sín úr sjó og eru á heimleið eftir að verkfall sjómanna hófst í gærkvöldi. Sjómenn eru ósáttir við að þurfa að stytta túra sína þar sem minna verður til skiptanna en segjast bera fullt traust til forustu sjómannasambandsins. 11.11.2016 19:00
Antonov-þotunni seinkar fram á nótt Stærsta flugvél heims er nú áætluð í Keflavík klukkan 1.45 í nótt. 11.11.2016 18:49
Formaður Viðreisnar vonar að Evrópumálin fái farsæla lendingu í stjórnarmyndunarviðræðunum Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að það ætti ekki að taka meira en viku til tíu daga að sjá hvort að flokknum takist að mynda nýja ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Bjartri framtíð. 11.11.2016 18:39
Telur að ekki taki marga daga að komast að því hvort hægt sé að mynda stjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að það muni ekki taka marga fyrir sig og formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar að komast að því hvort þeir geti myndað nýja ríkisstjórn. 11.11.2016 17:51
Sjálfstæðisflokkur, Björt framtíð og Viðreisn hefja stjórnarmyndunarviðræður Bjarni Benediktsson tilkynnti forseta Íslands þetta síðdegis. 11.11.2016 17:07
Benedikt og Óttarr funduðu með Bjarna í fjármálaráðuneytinu Búast við frekari fundahöldum fram á kvöld. 11.11.2016 16:50
Geimrusl féll til jarðar í Myanmar Talið er að hluturinn, sem er 4,5 metra langur og 1,2 metra breiður, sé úr eldflaug sem skotið var á loft í Kína á miðvikudaginn 11.11.2016 15:54
Rjúpnaskyttur gripnar glóðvolgar með margt á samviskunni Svíður eflaust sárast að þrettán rjúpur sem mennirnir höfðu skotið í þjóðgarðinum voru gerðar upptækar. 11.11.2016 15:29
Fyrsta græna vinnuvél Íslands Komatsu HB365LC Hybrid er 20-30% sparsamari á eldsneyti en hefðbundnar gröfur. 11.11.2016 15:03
Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11.11.2016 14:55
Gunnar Bragi: Hvergi verið rætt að setja lög á verkfall sjómanna Hann segir að verði það gert þurfi að ríkja algjör sátt um slíkar aðgerðir. 11.11.2016 14:51
Eigandi húðflúrstofunnar í Hafnarfirði: „Ég hef lifað í hræðslu í eitt og hálft ár“ Kveikt var í húðflúrstofunni Immortal Arts um leið og hún hóf starfsemi. 11.11.2016 14:42
„Þeir óttast raddir okkar“ Fjöldi kvenna hafa gengið til liðs við YPG-sveitir Kúrda í Sýrlandi til að hefna fyrir framferði ISIS gagnvart konum. 11.11.2016 14:30
Pétur Þorsteinsson formaður Snarrótar: Kosningarnar stórsigur gegn útskúfunar- og refsihyggjunni Stór skref voru stigin í átt frá ríkjandi refsistefnu í fíknefnamálum í Bandaríkjunum í nýafstöðnum kosningum en Trump gæti sett strik í reikninginn. 11.11.2016 14:27
Eliza með íslenskukennslu í kanadísku sjónvarpi Forsetafrúin Eliza Reid brá sér í kanadískt sjónvarp og kenndi áhorfendum hvernig ætti að bera fram lykilfrasa. 11.11.2016 14:00
Slasaðist alvarlega í bílslysi á Suðurlandsvegi Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þann slasaða á Landspítalann. 11.11.2016 13:53
ISIS-liðar hafa tekið fjölda manns af lífi í Mosul Vígamenn eru einnig sagðir vera að sanka að sér efnum til framleiðslu efnavopna. 11.11.2016 13:22
Reiknað með að Bjarni hrökkvi eða stökkvi í dag Allt bendir til að formaður Sjálfstæðisflokksins geri forseta Íslands grein fyrir því í dag hvort honum hafi tekist að koma á formlegum stjórnarmyndunarviðræðum um myndun meirihluta á Alþingi eða ekki. 11.11.2016 12:32
Stefán Máni handtekinn við Blönduós Blönduóslöggan lét rithöfundinn ekki komast upp með neinn moðreyk. 11.11.2016 12:19
Deilan á Biskupsstofu leyst með tólf mánaða starfslokasamningi Ellisif Tinna Víðisdóttir hefur eitt ár á fullum launum til að finna sér nýtt starf eftir dramatíska daga sem framkvæmdastjóri kirkjuráðs. 11.11.2016 11:56
Undrast langlundargeð forsetans í garð Bjarna Telur Katrínu Jakobsdóttur eiga að fá jafn langan tíma til stjórnarmyndunarviðræðna og að Íslendingar gætu fagnað jólum án nýrrar ríkisstjórnar. 11.11.2016 11:37
Vélstjórar og málmtæknimenn undirrituðu samning við SFS Viðræður útgerða og sjómanna var hins vegar slitið. 11.11.2016 10:30
Audi með 15 RS-bíla árið 2018 Allar bílgerðir Audi verða boðnir líka sem RS-kraftabílar. 11.11.2016 10:00
Risaeðlan lendir í Keflavík í kvöld Stærsta flugvél heims, hin sex hreyfla Antonov 225, er væntanleg til Íslands í kvöld. 11.11.2016 09:59