Fleiri fréttir

Sjaldan meira dóp í pósti

Á þriðja hundrað mála hafa komið upp á árinu þar sem tollverðir hafa stöðvað póstsendingar sem innihéldu fíkniefni, stera og önnur ávanabindandi ly

Framhald viðræðna skýrist um helgina

Ekki eru allir sáttir innan Bjartrar framtíðar við að mynduð verði ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Kemur í ljós snemma í næstu viku hvort stjórnarmyndunarviðræðurnar leiði til ríkisstjórnar. Framsókn tilbúin að stíga inn.

Sveinbjörg Birna ósátt við skýrslu um fátækt

Borgarfulltrúi segir skýrslu Rauða krossins um fátækt í Reykjavík illa unna. Hún geti verið vinnugagn en það sé ábyrgðarhluti að birta hana opinberlega. Fátækt sé víðar að finna en í Breiðholtinu. Íbúar þar upplifi sig almennt ek

Hugsanlegir ráðherrar í stjórn Trumps

Fjölmiðlar í Bandaríkjunum eru farnir að birta vangaveltur sínar um það hverjir gætu orðið fyrir valinu í ríkisstjórn með Donald Trump. Nýja stjórnin hefur öruggan meirihluta Repúblikanaflokksins í báðum deildum Bandaríkjaþings í

Áhyggjuefni ef rétt reynist

Forstjóri SÍ segir rangt að viðmið SÍ um líkamsþyngdarstuðla grundvallist ekki á alþjóðlega viðurkenndum stuðlum.

Sáttasemjari segir ólgu ríkja á vinnumarkaði

Ólga ríkir á vinnumarkaði, að mati ríkissáttasemjara. Hún segir traust vera forsendu fyrir breyttu kjarasamningslíkani, en skortur er á trausti eftir bankahrunið. Segir of mörgum vinnudeilumálum vera vísað til félagsdóms.

Hafa aflýst norðurljósaferðum fyrir hundruð á hverjum degi

Slæm veðurskilyrði sunnanlands hafa valdið því að daglega hafa 200 til 300 ferðamenn misst af norðurljósaferðum að undanförnu. Viðskiptavinirnir fá endurgreitt vegna ferða sem ekki eru farnar. Nokkrir ferðamenn hafa gert sér ferð norðu

Trump ánægður með ýmislegt í Obamacare

Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, er ánægður með sumar af þeim endurbótum sem Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur gert á heilbrigðiskerfi landsins og kallaðar hafa verið Obamacare.

Birgitta sagði höfundi Downton Abbey að skammast sín

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, var gestur í Skavlan, vinsælasta spjallþætti Norðurlanda, í kvöld ásamt Julian Fellowes, höfundi Downton Abbey og lávarði Íhaldsflokksins í lávarðadeild breska þingsins. Þau áttu í nokkuð snörpum orðaskiptum og sagði Birgitta Fellowes á einum tímapunkti að hann ætti að skammast sín.

Evrópumálin verða send Alþingi til úrlausnar

Evrópumálunum verður að öllum líkindum vísað til Alþingis til afgreiðslu nái Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð að mynda ríkisstjórn. Bjarni Benediktsson telur að það ætti að liggja fyrir á nokkrum dögum hvort flokkarnir nái saman.

Taktu könnunina: Hvernig líst þér á DAC-stjórn?

Síðdegis í dag gekk Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og tilkynnti honum að hann ætli að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður við þá Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, og Óttar Proppé, formann Bjartrar framtíðar.

„Þetta er engin óskastaða fyrir okkur“

Fiskiskip hafa dregið veiðarfæri sín úr sjó og eru á heimleið eftir að verkfall sjómanna hófst í gærkvöldi. Sjómenn eru ósáttir við að þurfa að stytta túra sína þar sem minna verður til skiptanna en segjast bera fullt traust til forustu sjómannasambandsins.

Geimrusl féll til jarðar í Myanmar

Talið er að hluturinn, sem er 4,5 metra langur og 1,2 metra breiður, sé úr eldflaug sem skotið var á loft í Kína á miðvikudaginn

„Þeir óttast raddir okkar“

Fjöldi kvenna hafa gengið til liðs við YPG-sveitir Kúrda í Sýrlandi til að hefna fyrir framferði ISIS gagnvart konum.

Reiknað með að Bjarni hrökkvi eða stökkvi í dag

Allt bendir til að formaður Sjálfstæðisflokksins geri forseta Íslands grein fyrir því í dag hvort honum hafi tekist að koma á formlegum stjórnarmyndunarviðræðum um myndun meirihluta á Alþingi eða ekki.

Sjá næstu 50 fréttir