Konur sem reykja fjórum sinnum líklegri til að fá kransæðastíflu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 13:44 Rekja má um þriðjung allra dauðsfalla á Íslandi til hjarta og æðasjúkdóma og eru þrír fjórðu þeirra vegna kransæðasjúkdóms. Áhættuþættir eru vel þekktir eins og reykingar, háþrýstingur, blóðfita, sykursýki, offita og hreyfingarleysi. Kransæðabókin, er ný bók sem samin er af þrjátíu sérfræðingum Landspítalans. Tómas Guðbjartsson er annar ritstjóri bókarinnar. Hann segir dánartíðni vegna kransæðasjúkdóma hafa snarminnkað og megi meðal annars þakka þeim góða árangri sem hefur náðst í reykingarforvörnum, en Ísland er með eina lægstu reykingatíðni í Evrópu, eða 11,4 prósent.„Það er hins vegar þannig að ungar konur er sá hópur sem við þyrftum að einblína frekar á. Þar hefur ekki náðst eins góður árangur og til dæmis í grunnskólum og hjá eldra fólki. En þarna til mikils að vinna því það kemur í ljós, eins og kemur fram í bókinni, að ungar konur er sá hópur sem er viðkvæmastur fyrir áhrifum reykinga hvað kransaæðasjúkdóma varðar,“ segir Tómas en konur sem reykja eru fjórum sinnum líklegri en karlar sem reykja að fá kransæðastíflu. Tómas bendir einnig á að vaxandi offita á Íslandi sé stór áhættuþáttur sem einblína þurfi á. „Ef við snúum ekki við þeirri þróun þá er hætt við því að sá frábæri árangur sem hefur náðst hvað kransæðasjúkdóma varðar haldi ekki áfram. Þess vegna er þetta pólitísk spurning, hvort við eigum að nota frekari stýringu varðandi sykurskatt eða lækka verð á hollum matvælum, eins og grænmeti,“ segir Tómas Guðbjartsson. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Rekja má um þriðjung allra dauðsfalla á Íslandi til hjarta og æðasjúkdóma og eru þrír fjórðu þeirra vegna kransæðasjúkdóms. Áhættuþættir eru vel þekktir eins og reykingar, háþrýstingur, blóðfita, sykursýki, offita og hreyfingarleysi. Kransæðabókin, er ný bók sem samin er af þrjátíu sérfræðingum Landspítalans. Tómas Guðbjartsson er annar ritstjóri bókarinnar. Hann segir dánartíðni vegna kransæðasjúkdóma hafa snarminnkað og megi meðal annars þakka þeim góða árangri sem hefur náðst í reykingarforvörnum, en Ísland er með eina lægstu reykingatíðni í Evrópu, eða 11,4 prósent.„Það er hins vegar þannig að ungar konur er sá hópur sem við þyrftum að einblína frekar á. Þar hefur ekki náðst eins góður árangur og til dæmis í grunnskólum og hjá eldra fólki. En þarna til mikils að vinna því það kemur í ljós, eins og kemur fram í bókinni, að ungar konur er sá hópur sem er viðkvæmastur fyrir áhrifum reykinga hvað kransaæðasjúkdóma varðar,“ segir Tómas en konur sem reykja eru fjórum sinnum líklegri en karlar sem reykja að fá kransæðastíflu. Tómas bendir einnig á að vaxandi offita á Íslandi sé stór áhættuþáttur sem einblína þurfi á. „Ef við snúum ekki við þeirri þróun þá er hætt við því að sá frábæri árangur sem hefur náðst hvað kransæðasjúkdóma varðar haldi ekki áfram. Þess vegna er þetta pólitísk spurning, hvort við eigum að nota frekari stýringu varðandi sykurskatt eða lækka verð á hollum matvælum, eins og grænmeti,“ segir Tómas Guðbjartsson.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira