Fleiri fréttir

Velur á milli Viðreisnar og Framsóknarflokks

Línur taka að skýrast í dag um hvort formenn flokkanna á Alþingi geti hugsað sér fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri og til miðju. Ólíklegra verður að teljast að Framsókn geti komið inn í slíka stjórn. Þingmenn Viðreisnar eru bjart

Upplýsa pólska innflytjendur um lungnakrabbamein

Brugðist hefur verið við grun um að tíðni reykinga sé töluvert hærri í hópi innflytjenda en annarra landmanna með útgáfu á upplýsingaefni um lungnakrabbamein á pólsku.

Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“

Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley

Eldri borgarar kenna góða íslensku

Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir og kennarar Íslenskuþorpsins hafa kennt vel yfir þúsund útlendingum íslensku eftir nýstárlegum leiðum. Námsumhverfið er til dæmis í félagsmiðstöðvum eldri borgara þar sem nemendur njóta þolinmæði og

Þingmenn Demókrata biðla til Trump

Þingmennirnir segja ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa Trump draga úr möguleika hans að sameina bandarísku þjóðina.

Katrín fundar fyrst með Samfylkingu

Katrín Jakobsdóttir hyggst funda með leiðtogum allra flokka á morgun eftir að forseti afhenti henni umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum í dag.

Katrín nálgast stjórnarmyndun með auðmýkt

Katrín Jakobsdóttir hyggst ræða við aðra flokksleiðtoga á morgun og segist helst vilja mynda fimm flokka ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna og Viðreisnar.

Kaupa frekar föt í útlöndum

Margt bendir til þess að fatakaup Íslendinga í útlöndum hafi aukist á undanförnum mánuðum þrátt fyrir niðurfellingu tolla á fatnaði og skóm. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir þetta áhyggjuefni en hagfræðingur Alþýðusambandsins segir að kaupmenn séu ekki að skila styrkingu krónunnar til neytenda.

Sjá næstu 50 fréttir