Fleiri fréttir Íslendingar hafa bjargað 871 flóttamönnum við hrikalegar aðstæður Tveir Íslendingar eru í áhöfn Responder, björgunarskips Rauða krossins á Miðjarðarhafi. Annar þeirra segir alla áhöfnina gera sér grein fyrir alvörunni. 17.11.2016 07:00 Velur á milli Viðreisnar og Framsóknarflokks Línur taka að skýrast í dag um hvort formenn flokkanna á Alþingi geti hugsað sér fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri og til miðju. Ólíklegra verður að teljast að Framsókn geti komið inn í slíka stjórn. Þingmenn Viðreisnar eru bjart 17.11.2016 07:00 Upplýsa pólska innflytjendur um lungnakrabbamein Brugðist hefur verið við grun um að tíðni reykinga sé töluvert hærri í hópi innflytjenda en annarra landmanna með útgáfu á upplýsingaefni um lungnakrabbamein á pólsku. 17.11.2016 07:00 Sýrlandsforseti sáttur við kjör Donalds Trump 17.11.2016 07:00 Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17.11.2016 07:00 Eldri borgarar kenna góða íslensku Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir og kennarar Íslenskuþorpsins hafa kennt vel yfir þúsund útlendingum íslensku eftir nýstárlegum leiðum. Námsumhverfið er til dæmis í félagsmiðstöðvum eldri borgara þar sem nemendur njóta þolinmæði og 17.11.2016 07:00 Þingmenn Demókrata biðla til Trump Þingmennirnir segja ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa Trump draga úr möguleika hans að sameina bandarísku þjóðina. 16.11.2016 23:35 Mikið mannfall þegar skotið var á sjúkrahús í Aleppo 21 maður fórst í árásunum, þar af fimm börn og einn heilbrigðisstarfsmaður. 16.11.2016 22:43 Öðruvísi tekið á móti drengjum en stúlkum sem greina frá kynferðislegu ofbeldi Sigrún Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri og doktorsnemi við Háskóla Íslands, segir rannsóknir sýna að það sé miklu meira um að konur beiti ofbeldi en almennt er talið. Hún segir að komið sé nóg af því að lítið sé gert úr upplifun drengja og karla á ofbeldi. 16.11.2016 21:56 Spá stórhríðarveðri á Norðurlandi Mestan snjó setur niður í Skagafirði og Eyjafirði. 16.11.2016 21:39 Katrín fundar fyrst með Samfylkingu Katrín Jakobsdóttir hyggst funda með leiðtogum allra flokka á morgun eftir að forseti afhenti henni umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum í dag. 16.11.2016 21:15 Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16.11.2016 21:00 Kínverjar banna netverjum að kalla Kim Jong-un feitan Norður-Kóreumenn biðluðu til Kínverja að bregðast við því að leiðtoginn sé ítrekað uppnefndur í netheimum. 16.11.2016 20:45 Sporvagninn var á ríflega þreföldum hámarkshraða Sporvagninn sem fór út af í Croydon í Englandi í síðustu viku, með þeim afleiðingum að sjö létust, var á ríflega þreföldum hámarkshraða. 16.11.2016 20:16 Erlendir ferðamenn aðstoðuðu konu eftir slys og tóku upp á myndband Ferðamenn frá Singapúr voru fyrstir á vettvang eftir bílslys Auðar Gísladóttur á Suðurlandsvegi. Á myndbandi sem þeir tóku upp heyrist í Auði öskrandi í bílnum sem er á hvolfi. 16.11.2016 19:40 Katrín nálgast stjórnarmyndun með auðmýkt Katrín Jakobsdóttir hyggst ræða við aðra flokksleiðtoga á morgun og segist helst vilja mynda fimm flokka ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna og Viðreisnar. 16.11.2016 18:30 Kaupa frekar föt í útlöndum Margt bendir til þess að fatakaup Íslendinga í útlöndum hafi aukist á undanförnum mánuðum þrátt fyrir niðurfellingu tolla á fatnaði og skóm. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir þetta áhyggjuefni en hagfræðingur Alþýðusambandsins segir að kaupmenn séu ekki að skila styrkingu krónunnar til neytenda. 16.11.2016 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 16.11.2016 18:00 Vetrardekk allt að 165 prósent dýrari hér en á Norðurlöndunum Vetrarhjólbarðar eru allt að 165 prósent dýrari hér á landi en á öðrum Norðurlöndum, samkvæmt nýrri samanburðarkönnun FÍB. Félagið segir innflytjendur á Íslandi skulda neytendum skýringu á þessum mikla verðmun. 16.11.2016 17:50 Slagsmál vegna reykinga í strætóskýli við Suðurlandsbraut Varasamt að reykja í strætóskýli, segir lögregla. 16.11.2016 17:30 Lögregluþjónn vestanhafs ákærður fyrir manndráp Skaut Philando Castile fjórum sinnum inn um glugga bíls en kærasta hans var í beinni á Facebook 16.11.2016 17:06 Bob Dylan ætlar ekki að mæta á verðlaunahátíðina Segir aðrar skuldbindingar koma í veg fyrir að hann geti persónulega tekið á móti nóbelsverðlaununum. 16.11.2016 16:40 Katrín byrjar þreifingarnar snemma Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar mæta saman á fundinn. 16.11.2016 16:24 Ikea-geitin snýr ekki aftur: „Ekki vit í því að rembast við þetta ef hún er bara brennd aftur“ Dýrt, tímafrekt og hreinlega ekki þess virði að sögn framkvæmdastjóra Ikea. 16.11.2016 15:52 Rannsókn á nauðgun sem ferðamaður kærði á viðkvæmu stigi Verið að vinna úr vísbendingum sem liggja fyrir. 16.11.2016 15:25 Lék lausum hala í sjö ár: Sveik á annað hundrað raftækja út úr Alcoa Maður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur til að greiða Alcoa-Fjarðaráli tæplega tíu milljónir vegna fjársvika 16.11.2016 15:15 Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16.11.2016 15:06 Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16.11.2016 15:01 Kennarar sestir niður með ríkissáttasemjara Fundur samninganefndar Félags grunnskólakennara og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst klukkan 13. 16.11.2016 14:20 19 ára tekinn á 335 km hraða Var á 1.200 hestafla breyttum Ford Mustang. 16.11.2016 14:16 Baghdadi sagður sofa með sprengjubelti Umsetnir vígamenn í Mosul þjást af ofsóknarbrjálæði og aftökur eru algengar. 16.11.2016 14:05 Fyrsti kostur Katrínar fjölflokka stjórn á vinstri vængnum Hún sagði alla flokka gera sér grein fyrir því að það sé ábyrgðarhluti að mynda starfhæfa ríkisstjórn. 16.11.2016 13:50 Katrín komin með umboð til að mynda ríkisstjórn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. 16.11.2016 13:27 Búið að bera kennsl á líkið sem fannst við Grandagarð Lík mannsins var í skurði sem hafði verið grafinn vegna framkvæmda á svæðinu. 16.11.2016 13:12 Katrín ekki með neinar „sérstakar væntingar“ fyrir fundinn með Guðna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kom til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum núna klukkan 13. 16.11.2016 13:09 Rússar slíta sig frá Alþjóðlega glæpadómstólnum Dómstóllinn hafði nýverið úrskurðað að innlimun Rússa á Krímskaga hafi verið stríðsaðgerð. 16.11.2016 12:02 „Margt fordæmalaust við þessar kosningar og stjórnarmyndunina“ Stjórnmálafræðingur segir meiri líkur á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn heldur en að hér verði stjórnarkreppa. 16.11.2016 12:02 HAM-arar dauðfegnir því að Óttarr sé laus af króknum Snarbrjálað fólk hættir þá kannski að pósta laginu Sviksemi. 16.11.2016 11:52 Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16.11.2016 11:45 Lögreglan tekur skref til ákæru kristins ríkisstjóra Basuki Tjahaja Purnama er sakaður um að hafa móðgað kóraninn. 16.11.2016 11:33 Ný Vínbúð í Garðabæ ÁTVR leitar að hentugu húsnæði. 16.11.2016 11:12 Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fundar með forseta klukkan 13 Við greinum frá því markverðasta sem gerist frá fundinum um leið og það gerist. 16.11.2016 11:01 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16.11.2016 11:00 Porsche tekur heimsbikarinn í þolakstri aftur Ein keppni eftir en heildarsigurinn í höfn í ár. 16.11.2016 10:26 Lögregla þurfti frá að hverfa eftir átök á heimili hælisleitenda í nótt Vinir Saad og Fadilu stóðu vaktina þegar lögreglu bar að garði klukkan fimm í morgun. 16.11.2016 10:25 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingar hafa bjargað 871 flóttamönnum við hrikalegar aðstæður Tveir Íslendingar eru í áhöfn Responder, björgunarskips Rauða krossins á Miðjarðarhafi. Annar þeirra segir alla áhöfnina gera sér grein fyrir alvörunni. 17.11.2016 07:00
Velur á milli Viðreisnar og Framsóknarflokks Línur taka að skýrast í dag um hvort formenn flokkanna á Alþingi geti hugsað sér fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri og til miðju. Ólíklegra verður að teljast að Framsókn geti komið inn í slíka stjórn. Þingmenn Viðreisnar eru bjart 17.11.2016 07:00
Upplýsa pólska innflytjendur um lungnakrabbamein Brugðist hefur verið við grun um að tíðni reykinga sé töluvert hærri í hópi innflytjenda en annarra landmanna með útgáfu á upplýsingaefni um lungnakrabbamein á pólsku. 17.11.2016 07:00
Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17.11.2016 07:00
Eldri borgarar kenna góða íslensku Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir og kennarar Íslenskuþorpsins hafa kennt vel yfir þúsund útlendingum íslensku eftir nýstárlegum leiðum. Námsumhverfið er til dæmis í félagsmiðstöðvum eldri borgara þar sem nemendur njóta þolinmæði og 17.11.2016 07:00
Þingmenn Demókrata biðla til Trump Þingmennirnir segja ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa Trump draga úr möguleika hans að sameina bandarísku þjóðina. 16.11.2016 23:35
Mikið mannfall þegar skotið var á sjúkrahús í Aleppo 21 maður fórst í árásunum, þar af fimm börn og einn heilbrigðisstarfsmaður. 16.11.2016 22:43
Öðruvísi tekið á móti drengjum en stúlkum sem greina frá kynferðislegu ofbeldi Sigrún Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri og doktorsnemi við Háskóla Íslands, segir rannsóknir sýna að það sé miklu meira um að konur beiti ofbeldi en almennt er talið. Hún segir að komið sé nóg af því að lítið sé gert úr upplifun drengja og karla á ofbeldi. 16.11.2016 21:56
Spá stórhríðarveðri á Norðurlandi Mestan snjó setur niður í Skagafirði og Eyjafirði. 16.11.2016 21:39
Katrín fundar fyrst með Samfylkingu Katrín Jakobsdóttir hyggst funda með leiðtogum allra flokka á morgun eftir að forseti afhenti henni umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum í dag. 16.11.2016 21:15
Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16.11.2016 21:00
Kínverjar banna netverjum að kalla Kim Jong-un feitan Norður-Kóreumenn biðluðu til Kínverja að bregðast við því að leiðtoginn sé ítrekað uppnefndur í netheimum. 16.11.2016 20:45
Sporvagninn var á ríflega þreföldum hámarkshraða Sporvagninn sem fór út af í Croydon í Englandi í síðustu viku, með þeim afleiðingum að sjö létust, var á ríflega þreföldum hámarkshraða. 16.11.2016 20:16
Erlendir ferðamenn aðstoðuðu konu eftir slys og tóku upp á myndband Ferðamenn frá Singapúr voru fyrstir á vettvang eftir bílslys Auðar Gísladóttur á Suðurlandsvegi. Á myndbandi sem þeir tóku upp heyrist í Auði öskrandi í bílnum sem er á hvolfi. 16.11.2016 19:40
Katrín nálgast stjórnarmyndun með auðmýkt Katrín Jakobsdóttir hyggst ræða við aðra flokksleiðtoga á morgun og segist helst vilja mynda fimm flokka ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna og Viðreisnar. 16.11.2016 18:30
Kaupa frekar föt í útlöndum Margt bendir til þess að fatakaup Íslendinga í útlöndum hafi aukist á undanförnum mánuðum þrátt fyrir niðurfellingu tolla á fatnaði og skóm. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir þetta áhyggjuefni en hagfræðingur Alþýðusambandsins segir að kaupmenn séu ekki að skila styrkingu krónunnar til neytenda. 16.11.2016 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 16.11.2016 18:00
Vetrardekk allt að 165 prósent dýrari hér en á Norðurlöndunum Vetrarhjólbarðar eru allt að 165 prósent dýrari hér á landi en á öðrum Norðurlöndum, samkvæmt nýrri samanburðarkönnun FÍB. Félagið segir innflytjendur á Íslandi skulda neytendum skýringu á þessum mikla verðmun. 16.11.2016 17:50
Slagsmál vegna reykinga í strætóskýli við Suðurlandsbraut Varasamt að reykja í strætóskýli, segir lögregla. 16.11.2016 17:30
Lögregluþjónn vestanhafs ákærður fyrir manndráp Skaut Philando Castile fjórum sinnum inn um glugga bíls en kærasta hans var í beinni á Facebook 16.11.2016 17:06
Bob Dylan ætlar ekki að mæta á verðlaunahátíðina Segir aðrar skuldbindingar koma í veg fyrir að hann geti persónulega tekið á móti nóbelsverðlaununum. 16.11.2016 16:40
Katrín byrjar þreifingarnar snemma Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar mæta saman á fundinn. 16.11.2016 16:24
Ikea-geitin snýr ekki aftur: „Ekki vit í því að rembast við þetta ef hún er bara brennd aftur“ Dýrt, tímafrekt og hreinlega ekki þess virði að sögn framkvæmdastjóra Ikea. 16.11.2016 15:52
Rannsókn á nauðgun sem ferðamaður kærði á viðkvæmu stigi Verið að vinna úr vísbendingum sem liggja fyrir. 16.11.2016 15:25
Lék lausum hala í sjö ár: Sveik á annað hundrað raftækja út úr Alcoa Maður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur til að greiða Alcoa-Fjarðaráli tæplega tíu milljónir vegna fjársvika 16.11.2016 15:15
Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16.11.2016 15:06
Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16.11.2016 15:01
Kennarar sestir niður með ríkissáttasemjara Fundur samninganefndar Félags grunnskólakennara og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst klukkan 13. 16.11.2016 14:20
Baghdadi sagður sofa með sprengjubelti Umsetnir vígamenn í Mosul þjást af ofsóknarbrjálæði og aftökur eru algengar. 16.11.2016 14:05
Fyrsti kostur Katrínar fjölflokka stjórn á vinstri vængnum Hún sagði alla flokka gera sér grein fyrir því að það sé ábyrgðarhluti að mynda starfhæfa ríkisstjórn. 16.11.2016 13:50
Katrín komin með umboð til að mynda ríkisstjórn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. 16.11.2016 13:27
Búið að bera kennsl á líkið sem fannst við Grandagarð Lík mannsins var í skurði sem hafði verið grafinn vegna framkvæmda á svæðinu. 16.11.2016 13:12
Katrín ekki með neinar „sérstakar væntingar“ fyrir fundinn með Guðna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kom til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum núna klukkan 13. 16.11.2016 13:09
Rússar slíta sig frá Alþjóðlega glæpadómstólnum Dómstóllinn hafði nýverið úrskurðað að innlimun Rússa á Krímskaga hafi verið stríðsaðgerð. 16.11.2016 12:02
„Margt fordæmalaust við þessar kosningar og stjórnarmyndunina“ Stjórnmálafræðingur segir meiri líkur á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn heldur en að hér verði stjórnarkreppa. 16.11.2016 12:02
HAM-arar dauðfegnir því að Óttarr sé laus af króknum Snarbrjálað fólk hættir þá kannski að pósta laginu Sviksemi. 16.11.2016 11:52
Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16.11.2016 11:45
Lögreglan tekur skref til ákæru kristins ríkisstjóra Basuki Tjahaja Purnama er sakaður um að hafa móðgað kóraninn. 16.11.2016 11:33
Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fundar með forseta klukkan 13 Við greinum frá því markverðasta sem gerist frá fundinum um leið og það gerist. 16.11.2016 11:01
Porsche tekur heimsbikarinn í þolakstri aftur Ein keppni eftir en heildarsigurinn í höfn í ár. 16.11.2016 10:26
Lögregla þurfti frá að hverfa eftir átök á heimili hælisleitenda í nótt Vinir Saad og Fadilu stóðu vaktina þegar lögreglu bar að garði klukkan fimm í morgun. 16.11.2016 10:25