Fleiri fréttir Lögregla rannsakar meint mansal á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú meint vinnumansalsmál sem tengist öryggisvörslu í matvöruverslun í Reykjavík. 16.11.2016 09:00 Håkon er hinn raunverulegi sigurvegari kosninganna Håkon Broder Lund er 26 ára gamall og hefur verið lykilmaður í sigurliðinu í alþingiskosningum, forsetakosningum og rektorskjöri. 16.11.2016 09:00 Segir fjöldauppsagnir kennara mun alvarlegri aðgerðir en verkfall Samninganefnd Félags grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. 16.11.2016 08:36 Tveir menn handteknir grunaðir um vopnað rán Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gærkvöldi tvo menn grunaða um aðild að vopnuðu ráni í Apóteki Suðurnesja að Hringbraut 99 í Keflavík, sem framið var klukkan hálf sjö. 16.11.2016 08:00 Metþátttaka í íbúakosningu Met hefur verið slegið í íbúakosningu um framkvæmdir á kosningavef Reykjavíkurborgar. Kosningunni lýkur á morgun. 16.11.2016 08:00 Skúr í Kópavogi eyðilagðist í eldi Minnstu munaði að eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Borgarholtsbraut í Kópavogi upp úr klukkan þrjú í nótt, þegar eldtungur úr logandi skúr á lóðinni voru að teygja sig í húsið. 16.11.2016 07:56 Sannkölluð stórhríð framundan: Búast má við samgöngu-og rafmagnstruflunum Veðurspáin á morgun, fimmtudag, og á föstudag á Norður-og Austurlandi hljóðar upp á sannkallaða stórhríð, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands, og má búast við tilheyrandi samgöngu-og rafmagnstruflunum í veðrinu. 16.11.2016 07:36 List um konur í Gömlu höfninni Halda á samkeppni um listaverk á hafnarsvæði Gömlu hafnarinnar í Reykjavík um þátttöku kvenna í atvinnulífinu á höfninni. 16.11.2016 07:30 Kynna app íslenskrar tungu Smáforritið Orðagull, málörvunarapp fyrir spjaldtölvur, kemur út í dag í tilefni af degi íslenskrar tungu. 16.11.2016 07:15 Fangar inn á Hólmsheiði Formlegur fangelsisrekstur hófst í nýju fangelsi á Hólmsheiði í gær þegar kvennadeild fangelsisins var tekin í notkun. 16.11.2016 07:00 Lögreglan bylti hugsun sinni um afbrot Prófessorinn Barry Loveday segir að lögregluyfirvöld víða um heim þurfi að horfast í augu við nýja tíma með nýjum tegundum afbrota. Einnig þurfi lögreglan meiri þekkingu á sálrænum veikindum skjólstæðinga sinna. 16.11.2016 07:00 Vannæring aldraðra þarf athygli frá öllum Vannæring gamals fólks er alvarlegt vandamál sem verðskuldar athygli samfélagsins alls, er mat Embættis landlæknis. Nærtækt er að kanna hvort gamalt fólk er vannært þegar það leitar til læknis eða skiptir við heilbrigðisstarfsfólk. 16.11.2016 06:45 Fimm flokka stjórn frá vinstri að miðju fyrsti kostur Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta í dag og fær formlegt umboð til stjórnarmyndunar. Fyrsti kostur Katrínar er fimm flokka stjórn án núverandi stjórnarflokka. Umræddir flokkar segjast tilbúnir ef málefnasamstaða næst. 16.11.2016 06:00 Tíu þúsund Íslendingar á AdultFriendFinder Tölvuþrjótar brutust inn í gagnagrunn skyndikynnasíðunnar AdultFriendFinder og stálu upplýsingum hundraða milljóna notenda. Þúsundir Íslendinga eru þar á meðal. Tólf eru með netföng frá Kópavogsbæ og tveir frá Reykjavíkurborg. 16.11.2016 05:00 Segir sjómenn upplifa hroka, yfirgang og virðingarleysi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir sjómenn ekki treysta því að þau atriði sem samið hefur verið um verði framkvæmd. 16.11.2016 00:00 Gríðarleg eyðilegging blasir nú við í Nimrud Íraksar öryggissveitir náðu svæðinu í kringum fornu borgina aftur á sitt vald fyrir tveimur dögum. 15.11.2016 23:31 Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15.11.2016 23:30 Níu ára fangelsi fyrir aðild að umfangsmiklu norrænu smyglmáli Nokkrir Íslendingar sagðir tengjast málinu. 15.11.2016 22:29 Formaður Samfylkingarinnar: Munum sem ábyrgur flokkur velta fyrir okkur hvernig við getum orðið að liði Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að enn sem komið er hafi flokkurinn ekki rætt með formlegum hætti mögulegar stjórnarmyndunarviðræður. 15.11.2016 22:00 Leggja allt kapp á að ná til vannærðra barna í Mið- og Vestur-Afríku Talið er að um hálf milljón barna sé nú í lífshættu vegna vannæringar. 15.11.2016 21:58 Ólöf útskrifuð af Landspítalanum: "Síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á“ Ólöf Nordal innanríkisráðherra var lögð inn vegna lungnabólgu og sýkingar fyrir um sex vikum. 15.11.2016 21:18 „Full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn“ Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. 15.11.2016 21:06 Krister Petersson tekur við rannsókninni á Palme-morðinu Nafnið kann að hljóma kunnuglega en smákrimminn og "alnafni“ Petersson, Christer Pettersson, er eini maðurinn sem hefur verið dæmdur fyrir morðið á Palme. 15.11.2016 20:48 „Ekkert voðalega gott að ræða við fólk sem kallar mann lygara“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir fullyrðingar Birgittu Jónsdóttur Pírata um meint samstarf milli Bjartrar framtíðar og Viðreisnar úr lausu lofti gripnar. 15.11.2016 19:47 Ryan áfram forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings Repúlikanar á þingi samþykktu Paul Ryan einróma í atkvæðagreiðslu fyrr í dag. 15.11.2016 19:36 Bregðast verður við komu sjálfkeyrandi bíla Sérfræðingur hjá EuroRAP segir að Ísland hafi sofið á verðinum í uppbyggingu innviða fyrir sjálfkeyrandi bifreiðar. 15.11.2016 19:30 „Nú er veturinn kominn“ Ekkert ferðaveður annað kvöld og á fimmtudag 15.11.2016 19:00 Kennarar sætta sig við 600-700 þúsund krónur í mánaðarlaun Mikil samstaða á samstöðufundi kennara í Háskólabíói í dag. 15.11.2016 18:56 Katrín Jakobsdóttir boðuð á fund á Bessastöðum á morgun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á fund sinn á Bessastöðum kl 13 á morgun. 15.11.2016 18:44 Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. 15.11.2016 18:04 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 15.11.2016 17:59 Bjarni eftir fundinn með forseta: Ekki með viðmælendur til að mynda meirihlutastjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, á Bessastöðum klukkan 17 í dag í kjölfar þess að Bjarni sleit stjórnarviðræðum við Bjarta frmatíð og Viðreisn. 15.11.2016 17:48 Könnun MMR: Fylgi Pírata mælist nú um 12 prósent Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með 26 prósent fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. 15.11.2016 17:23 Forsetinn fastur í umferð á leið til fundar við Bjarna Samkvæmt upplýsingum fréttastofu seinkar fundi þeirra því um korter til tuttugu mínútur. 15.11.2016 17:01 Sjálfstæðismenn ekki búnir að gefa Katrínu uppá bátinn Sjálfstæðismenn ekki búnir að gefa frá sér alla von um setu í næstu stjórn. 15.11.2016 16:43 Michelle Obama kölluð „api á hælum“ Fordómafull ummæli í garð forsetafrúar Bandaríkjanna hafa vakið mikla hneykslan vestanhafs. 15.11.2016 16:39 Katrín ítrekar að hún vilji fá stjórnarmyndunarumboðið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir í samtali við Vísi að ekki sé búið að boða hana á Bessastaði í dag. 15.11.2016 16:38 Bjarni og Katrín búin að ræða saman Óvíst er hvað gerist á fundi Bjarna með Guðna Th. Jóhanessyni á Bessastöðum klukkan 17. 15.11.2016 16:37 100.000 Nissan Leaf seldir í Bandaríkjunum Alls selst 239.000 Leaf bílar og 42% þeirra í Bandaríkjunum. 15.11.2016 16:36 35 eldingar á landinu í dag og líkur enn fleiri í kvöld 15.11.2016 16:34 Birgitta: Eðlilegast að Bjarni skili umboðinu og Katrín fái að spreyta sig Segir Pírata aldrei hafa hafnað því að taka þátt í ríkisstjórn. 15.11.2016 15:55 Stormél hafa skollið á höfuðborgarsvæðinu Veðrið nær hámarki í kvöld. 15.11.2016 15:50 Björt: „Munum alltaf standa á okkar prinsippum“ Björt segir málefni sem fram þurfi að ganga skipta öllu máli og að það hafi ekki tekist í viðræðunum. 15.11.2016 15:45 Ford hættir framleiðslu Flex árið 2020 Selst einfaldlega of illa og verður leystur af með jepplingum og jeppum. 15.11.2016 15:34 Bein útsending: Bjarni fundar með forseta klukkan 17 Óvíst er þó hvort að Bjarni muni skila stjórnarmyndunarumboðinu á fundinum með forsetanum. 15.11.2016 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Lögregla rannsakar meint mansal á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú meint vinnumansalsmál sem tengist öryggisvörslu í matvöruverslun í Reykjavík. 16.11.2016 09:00
Håkon er hinn raunverulegi sigurvegari kosninganna Håkon Broder Lund er 26 ára gamall og hefur verið lykilmaður í sigurliðinu í alþingiskosningum, forsetakosningum og rektorskjöri. 16.11.2016 09:00
Segir fjöldauppsagnir kennara mun alvarlegri aðgerðir en verkfall Samninganefnd Félags grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. 16.11.2016 08:36
Tveir menn handteknir grunaðir um vopnað rán Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gærkvöldi tvo menn grunaða um aðild að vopnuðu ráni í Apóteki Suðurnesja að Hringbraut 99 í Keflavík, sem framið var klukkan hálf sjö. 16.11.2016 08:00
Metþátttaka í íbúakosningu Met hefur verið slegið í íbúakosningu um framkvæmdir á kosningavef Reykjavíkurborgar. Kosningunni lýkur á morgun. 16.11.2016 08:00
Skúr í Kópavogi eyðilagðist í eldi Minnstu munaði að eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Borgarholtsbraut í Kópavogi upp úr klukkan þrjú í nótt, þegar eldtungur úr logandi skúr á lóðinni voru að teygja sig í húsið. 16.11.2016 07:56
Sannkölluð stórhríð framundan: Búast má við samgöngu-og rafmagnstruflunum Veðurspáin á morgun, fimmtudag, og á föstudag á Norður-og Austurlandi hljóðar upp á sannkallaða stórhríð, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands, og má búast við tilheyrandi samgöngu-og rafmagnstruflunum í veðrinu. 16.11.2016 07:36
List um konur í Gömlu höfninni Halda á samkeppni um listaverk á hafnarsvæði Gömlu hafnarinnar í Reykjavík um þátttöku kvenna í atvinnulífinu á höfninni. 16.11.2016 07:30
Kynna app íslenskrar tungu Smáforritið Orðagull, málörvunarapp fyrir spjaldtölvur, kemur út í dag í tilefni af degi íslenskrar tungu. 16.11.2016 07:15
Fangar inn á Hólmsheiði Formlegur fangelsisrekstur hófst í nýju fangelsi á Hólmsheiði í gær þegar kvennadeild fangelsisins var tekin í notkun. 16.11.2016 07:00
Lögreglan bylti hugsun sinni um afbrot Prófessorinn Barry Loveday segir að lögregluyfirvöld víða um heim þurfi að horfast í augu við nýja tíma með nýjum tegundum afbrota. Einnig þurfi lögreglan meiri þekkingu á sálrænum veikindum skjólstæðinga sinna. 16.11.2016 07:00
Vannæring aldraðra þarf athygli frá öllum Vannæring gamals fólks er alvarlegt vandamál sem verðskuldar athygli samfélagsins alls, er mat Embættis landlæknis. Nærtækt er að kanna hvort gamalt fólk er vannært þegar það leitar til læknis eða skiptir við heilbrigðisstarfsfólk. 16.11.2016 06:45
Fimm flokka stjórn frá vinstri að miðju fyrsti kostur Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta í dag og fær formlegt umboð til stjórnarmyndunar. Fyrsti kostur Katrínar er fimm flokka stjórn án núverandi stjórnarflokka. Umræddir flokkar segjast tilbúnir ef málefnasamstaða næst. 16.11.2016 06:00
Tíu þúsund Íslendingar á AdultFriendFinder Tölvuþrjótar brutust inn í gagnagrunn skyndikynnasíðunnar AdultFriendFinder og stálu upplýsingum hundraða milljóna notenda. Þúsundir Íslendinga eru þar á meðal. Tólf eru með netföng frá Kópavogsbæ og tveir frá Reykjavíkurborg. 16.11.2016 05:00
Segir sjómenn upplifa hroka, yfirgang og virðingarleysi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir sjómenn ekki treysta því að þau atriði sem samið hefur verið um verði framkvæmd. 16.11.2016 00:00
Gríðarleg eyðilegging blasir nú við í Nimrud Íraksar öryggissveitir náðu svæðinu í kringum fornu borgina aftur á sitt vald fyrir tveimur dögum. 15.11.2016 23:31
Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15.11.2016 23:30
Níu ára fangelsi fyrir aðild að umfangsmiklu norrænu smyglmáli Nokkrir Íslendingar sagðir tengjast málinu. 15.11.2016 22:29
Formaður Samfylkingarinnar: Munum sem ábyrgur flokkur velta fyrir okkur hvernig við getum orðið að liði Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að enn sem komið er hafi flokkurinn ekki rætt með formlegum hætti mögulegar stjórnarmyndunarviðræður. 15.11.2016 22:00
Leggja allt kapp á að ná til vannærðra barna í Mið- og Vestur-Afríku Talið er að um hálf milljón barna sé nú í lífshættu vegna vannæringar. 15.11.2016 21:58
Ólöf útskrifuð af Landspítalanum: "Síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á“ Ólöf Nordal innanríkisráðherra var lögð inn vegna lungnabólgu og sýkingar fyrir um sex vikum. 15.11.2016 21:18
„Full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn“ Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. 15.11.2016 21:06
Krister Petersson tekur við rannsókninni á Palme-morðinu Nafnið kann að hljóma kunnuglega en smákrimminn og "alnafni“ Petersson, Christer Pettersson, er eini maðurinn sem hefur verið dæmdur fyrir morðið á Palme. 15.11.2016 20:48
„Ekkert voðalega gott að ræða við fólk sem kallar mann lygara“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir fullyrðingar Birgittu Jónsdóttur Pírata um meint samstarf milli Bjartrar framtíðar og Viðreisnar úr lausu lofti gripnar. 15.11.2016 19:47
Ryan áfram forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings Repúlikanar á þingi samþykktu Paul Ryan einróma í atkvæðagreiðslu fyrr í dag. 15.11.2016 19:36
Bregðast verður við komu sjálfkeyrandi bíla Sérfræðingur hjá EuroRAP segir að Ísland hafi sofið á verðinum í uppbyggingu innviða fyrir sjálfkeyrandi bifreiðar. 15.11.2016 19:30
Kennarar sætta sig við 600-700 þúsund krónur í mánaðarlaun Mikil samstaða á samstöðufundi kennara í Háskólabíói í dag. 15.11.2016 18:56
Katrín Jakobsdóttir boðuð á fund á Bessastöðum á morgun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á fund sinn á Bessastöðum kl 13 á morgun. 15.11.2016 18:44
Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. 15.11.2016 18:04
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 15.11.2016 17:59
Bjarni eftir fundinn með forseta: Ekki með viðmælendur til að mynda meirihlutastjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, á Bessastöðum klukkan 17 í dag í kjölfar þess að Bjarni sleit stjórnarviðræðum við Bjarta frmatíð og Viðreisn. 15.11.2016 17:48
Könnun MMR: Fylgi Pírata mælist nú um 12 prósent Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með 26 prósent fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. 15.11.2016 17:23
Forsetinn fastur í umferð á leið til fundar við Bjarna Samkvæmt upplýsingum fréttastofu seinkar fundi þeirra því um korter til tuttugu mínútur. 15.11.2016 17:01
Sjálfstæðismenn ekki búnir að gefa Katrínu uppá bátinn Sjálfstæðismenn ekki búnir að gefa frá sér alla von um setu í næstu stjórn. 15.11.2016 16:43
Michelle Obama kölluð „api á hælum“ Fordómafull ummæli í garð forsetafrúar Bandaríkjanna hafa vakið mikla hneykslan vestanhafs. 15.11.2016 16:39
Katrín ítrekar að hún vilji fá stjórnarmyndunarumboðið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir í samtali við Vísi að ekki sé búið að boða hana á Bessastaði í dag. 15.11.2016 16:38
Bjarni og Katrín búin að ræða saman Óvíst er hvað gerist á fundi Bjarna með Guðna Th. Jóhanessyni á Bessastöðum klukkan 17. 15.11.2016 16:37
100.000 Nissan Leaf seldir í Bandaríkjunum Alls selst 239.000 Leaf bílar og 42% þeirra í Bandaríkjunum. 15.11.2016 16:36
Birgitta: Eðlilegast að Bjarni skili umboðinu og Katrín fái að spreyta sig Segir Pírata aldrei hafa hafnað því að taka þátt í ríkisstjórn. 15.11.2016 15:55
Björt: „Munum alltaf standa á okkar prinsippum“ Björt segir málefni sem fram þurfi að ganga skipta öllu máli og að það hafi ekki tekist í viðræðunum. 15.11.2016 15:45
Ford hættir framleiðslu Flex árið 2020 Selst einfaldlega of illa og verður leystur af með jepplingum og jeppum. 15.11.2016 15:34
Bein útsending: Bjarni fundar með forseta klukkan 17 Óvíst er þó hvort að Bjarni muni skila stjórnarmyndunarumboðinu á fundinum með forsetanum. 15.11.2016 15:30