HAM-arar dauðfegnir því að Óttarr sé laus af króknum Jakob Bjarnar skrifar 16. nóvember 2016 11:52 Hljómsveitin HAM var undir verulegu álagi meðað forsöngvarinn Óttarr stóð í viðræðum við Sjálfstæðismenn. Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, sagði í samtali við Vísi, meðan hann var í stjórnarmyndarviðræðum við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, um fúkyrðaflauminn sem hann mátti þá þola og svikabrigsl, að eftir að „hafa verið listamaður á Íslandi kallar maður ekki allt ömmu sína í þeim efnum.“ En, engu að síður virðist þessi staða hafa verið mikið álag á meðlimi þungarokkshljómsveitarinnar HAM, hvar Óttarr er forsöngvari, ef marka má pistil sem gítarleikarinn Flosi Þorgeirsson, birti í gær á sinni Facebook-síðu. „Jæja, snarbrjálað fólk hættir þá kannski að pósta Sviksemi með HAM. Ég þurfti að minna suma á það að óþarfi væri að draga hljómsveitina inn í þetta. Óttarr er ekki einn í bandinu og ekki eru allir í Bjartri framtíð,“ segir Flosi. Ætti fólk ekki að vanmeta viðkvæmt tilfinningalíf rokkara þó leðurklæddir séu og leiki krassandi rokk, eins og sjá má hér neðar.Meðan á þeim stjórnarmyndunarviðræðum stóð mátti Óttarr þola köpuryrði einkum þeirra sem er í nöp við Sjálfstæðisflokkinn. Og fóru sumir offari. Hins vegar breyttist vindáttin snarlega þegar Bjarni sleit viðræðunum.Hellt úr skolpfötum yfir Óttarr Kappið sem hlaupið hefur í umræðuna á samfélagsmiðlum er athyglisvert félagsfræðilegt fyrirbæri og vilja nú ýmsir setja ofan í við þá sem fóru offari. Ágætt dæmi um einn slíkan er Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, á sinni Facebooksíðu. Össur er einn reynslumesti stjórnmálamaður landsins, hefur sem slíkur marga fjöruna sopið en ljóst má vera að honum þykir nóg um: „Mér sýnist Óttarr Proppé hafa staðið vel á sínum prinsippum. Kanski ættu þeir sem hafa hellt yfir hann úr skólpfötum sínum að mæla til hans af minni styggð á næstu dögum...“Spilling, undirferli og lygar kalla fram reiði Flosi segir sjálfsagt hjá Óttari að kanna málið og athuga hvort Sjálfstæðismenn séu mögulega „komnir það langt á þróunarbrautinni að hægt væri að víkja af venjubundinni braut einkahagsmuna og nepótisma.“ Flosi segir að sú hafi ekki reynst raunin, að sjálfsögðu: „Einnig skil ég vel að það hafi farið um marga er þessar umræður hófust þó sumum hafi hlaupið full mikið kapp í kinn. Viðbrögð þeirra voru vel skiljanleg þótt full mikill hiti hafi hlaupið í suma. Eðlilegt er að spilling, undirferli, lygar og hroki stjórnmálamanna kalli fram mikla reiði í samfélaginu. Tengdar fréttir Fögnuður brýst út á Facebook og Óttarr tekinn í sátt Stjórnmálafræðingur gerir frekar ráð fyrir því að Katrín fái umboðið en Benedikt. 15. nóvember 2016 15:22 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Innlent Fleiri fréttir Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Sjá meira
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, sagði í samtali við Vísi, meðan hann var í stjórnarmyndarviðræðum við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, um fúkyrðaflauminn sem hann mátti þá þola og svikabrigsl, að eftir að „hafa verið listamaður á Íslandi kallar maður ekki allt ömmu sína í þeim efnum.“ En, engu að síður virðist þessi staða hafa verið mikið álag á meðlimi þungarokkshljómsveitarinnar HAM, hvar Óttarr er forsöngvari, ef marka má pistil sem gítarleikarinn Flosi Þorgeirsson, birti í gær á sinni Facebook-síðu. „Jæja, snarbrjálað fólk hættir þá kannski að pósta Sviksemi með HAM. Ég þurfti að minna suma á það að óþarfi væri að draga hljómsveitina inn í þetta. Óttarr er ekki einn í bandinu og ekki eru allir í Bjartri framtíð,“ segir Flosi. Ætti fólk ekki að vanmeta viðkvæmt tilfinningalíf rokkara þó leðurklæddir séu og leiki krassandi rokk, eins og sjá má hér neðar.Meðan á þeim stjórnarmyndunarviðræðum stóð mátti Óttarr þola köpuryrði einkum þeirra sem er í nöp við Sjálfstæðisflokkinn. Og fóru sumir offari. Hins vegar breyttist vindáttin snarlega þegar Bjarni sleit viðræðunum.Hellt úr skolpfötum yfir Óttarr Kappið sem hlaupið hefur í umræðuna á samfélagsmiðlum er athyglisvert félagsfræðilegt fyrirbæri og vilja nú ýmsir setja ofan í við þá sem fóru offari. Ágætt dæmi um einn slíkan er Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, á sinni Facebooksíðu. Össur er einn reynslumesti stjórnmálamaður landsins, hefur sem slíkur marga fjöruna sopið en ljóst má vera að honum þykir nóg um: „Mér sýnist Óttarr Proppé hafa staðið vel á sínum prinsippum. Kanski ættu þeir sem hafa hellt yfir hann úr skólpfötum sínum að mæla til hans af minni styggð á næstu dögum...“Spilling, undirferli og lygar kalla fram reiði Flosi segir sjálfsagt hjá Óttari að kanna málið og athuga hvort Sjálfstæðismenn séu mögulega „komnir það langt á þróunarbrautinni að hægt væri að víkja af venjubundinni braut einkahagsmuna og nepótisma.“ Flosi segir að sú hafi ekki reynst raunin, að sjálfsögðu: „Einnig skil ég vel að það hafi farið um marga er þessar umræður hófust þó sumum hafi hlaupið full mikið kapp í kinn. Viðbrögð þeirra voru vel skiljanleg þótt full mikill hiti hafi hlaupið í suma. Eðlilegt er að spilling, undirferli, lygar og hroki stjórnmálamanna kalli fram mikla reiði í samfélaginu.
Tengdar fréttir Fögnuður brýst út á Facebook og Óttarr tekinn í sátt Stjórnmálafræðingur gerir frekar ráð fyrir því að Katrín fái umboðið en Benedikt. 15. nóvember 2016 15:22 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Innlent Fleiri fréttir Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Sjá meira
Fögnuður brýst út á Facebook og Óttarr tekinn í sátt Stjórnmálafræðingur gerir frekar ráð fyrir því að Katrín fái umboðið en Benedikt. 15. nóvember 2016 15:22
Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16
Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41