Vetrardekk allt að 165 prósent dýrari hér en á Norðurlöndunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. nóvember 2016 17:50 Félagið segir innflutningsaðila á Íslandi skulda neytendum skýringu á þessum mikla verðmun. vísir/fíb Vetrarhjólbarðar eru allt að 165 prósent dýrari hér á landi en á öðrum Norðurlöndum, samkvæmt nýrri samanburðarkönnun FÍB. Félagið segir innflutningsaðila á Íslandi skulda neytendum skýringu á þessum mikla verðmun.Í könnuninni segir að algengur munur á dekki af hinni algengu stærð 205/55 R16 sé frá 118 prósentum upp í 165 prósent. Ef settur sé 15 prósent afsláttur á íslenska verðið sé verðmunurinn frá 85 prósentum upp í 125 prósent. „Hjólbarðar framleiddir í Evrópu bera ekki toll á Íslandi en á dekk frá öðrum heimshornum leggst 10% tollur. Önnur gjöld á hjólbarða er úrvinnslugjald sem er 40 krónur á hvert kg af þyngd dekksins. Á Norðurlöndunum eru gjöldin ekki minni og flutningskostnaður réttlætir ekki þennan ofur verðmun,” segir í tilkynningu frá FÍB. Spurningin sé hvort markaðurinn á Íslandi sé óeðlilega samstilltur varðandi verðlagningu. FÍB kannaði hvaða sjö tegundir sömu ónegldu hjólbarða og fram koma í gæðakönnun FÍB blaðsins kosta í netverslunum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Almennt reyndist verðið lægst í Svíþjóð. Mestur prósentuhlutfallsmunur á verði án afsláttar milli Svíþjóðar og Íslands reyndist vera á Pirelli Ice Zero FR eða 165 prósent. Minnstur munur reyndist 85 prósent á Hankook „FÍB birtir í nýlega útkomnu tölublaði FÍB blaðsins árlega vetrarhjólbarðakönnun sína. Hjólbarðarnir í henni eru sérstaklega gerðir til að mæta vetraraðstæðum norðlægra slóða og flestir barðarnir fást á Íslandi. Allir vetrarhjólbarðarnir í könnuninni eru af stærðinni 205/55 R16 sem er algeng undir fólksbílum. Kannað var verð þeirra hjá innflytjendum hér á landi. Sérstaklega var beðið um svonefnt listaverð án afslátta. Beðið var um verð miðað við það að keyptur væri dekkjagangur eða fjögur dekk,“ segir í tilkynningu frá FÍB. Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Vetrarhjólbarðar eru allt að 165 prósent dýrari hér á landi en á öðrum Norðurlöndum, samkvæmt nýrri samanburðarkönnun FÍB. Félagið segir innflutningsaðila á Íslandi skulda neytendum skýringu á þessum mikla verðmun.Í könnuninni segir að algengur munur á dekki af hinni algengu stærð 205/55 R16 sé frá 118 prósentum upp í 165 prósent. Ef settur sé 15 prósent afsláttur á íslenska verðið sé verðmunurinn frá 85 prósentum upp í 125 prósent. „Hjólbarðar framleiddir í Evrópu bera ekki toll á Íslandi en á dekk frá öðrum heimshornum leggst 10% tollur. Önnur gjöld á hjólbarða er úrvinnslugjald sem er 40 krónur á hvert kg af þyngd dekksins. Á Norðurlöndunum eru gjöldin ekki minni og flutningskostnaður réttlætir ekki þennan ofur verðmun,” segir í tilkynningu frá FÍB. Spurningin sé hvort markaðurinn á Íslandi sé óeðlilega samstilltur varðandi verðlagningu. FÍB kannaði hvaða sjö tegundir sömu ónegldu hjólbarða og fram koma í gæðakönnun FÍB blaðsins kosta í netverslunum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Almennt reyndist verðið lægst í Svíþjóð. Mestur prósentuhlutfallsmunur á verði án afsláttar milli Svíþjóðar og Íslands reyndist vera á Pirelli Ice Zero FR eða 165 prósent. Minnstur munur reyndist 85 prósent á Hankook „FÍB birtir í nýlega útkomnu tölublaði FÍB blaðsins árlega vetrarhjólbarðakönnun sína. Hjólbarðarnir í henni eru sérstaklega gerðir til að mæta vetraraðstæðum norðlægra slóða og flestir barðarnir fást á Íslandi. Allir vetrarhjólbarðarnir í könnuninni eru af stærðinni 205/55 R16 sem er algeng undir fólksbílum. Kannað var verð þeirra hjá innflytjendum hér á landi. Sérstaklega var beðið um svonefnt listaverð án afslátta. Beðið var um verð miðað við það að keyptur væri dekkjagangur eða fjögur dekk,“ segir í tilkynningu frá FÍB.
Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira