Lék lausum hala í sjö ár: Sveik á annað hundrað raftækja út úr Alcoa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2016 15:15 Myndin er samsett Vísir Maður sem starfaði sem sérfræðingur hjá Alcoa-Fjarðaráli hefur verið dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem hann þarf þarf að greiða fyrirtækinu rétt tæpar tíu milljónir vegna fjársvika frá 2008 til 2015. Var hann starfsmaður á upplýsinga- og tæknisviði hjá Alcoa- Fjarðaáli. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa blekkt starfsmenn Alcoa- Fjarðaáls með því að hagnýta sér rangar eða óljósar hugmyndir þeirra um tilgang vörukaupa en á árunum sem um ræðir lét hann Alcoa greiða fyrir fjölmörg raftæki sem hann svo nýtti í eigin þágu. Meðal þeirra raftækja sem hann pantaði í eigin þágu fyrir reikning Alcoa voru fjórir iPhone símar, sjö iPad spjaldtölvur, tvær Macbook Pro fartölvur, Canon-myndavélar, linsur, hljóðnemar og heyrnartól. Ódýrasta varan sem maðurinn var ákærður fyrir að hafa svikið út úr Alcoa var svokallað Smartfix fyrir síma sem kostaði 950 krónur, það dýrasta var Mac Pro tölva að verðmæti 378 átta þúsund króna. Pantaði hann vörurnar frá þremur fyrirtækjum, Fjarskiptum hf, Nýherja og Hátækni en alls var um 150 vörur að ræða en fallið var frá ákæru vegna fimm raftækja. Alls nam heildarupphæð þeirra raftækja sem maðurinn keypti fyrir reikning Alcoa-Fjarðaráls í eigin þágu 9.697.391 króna. Maðurinn játaði brot sitt og var dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi en horft var til játningar mannsins auk þess sem að hann var með hreint sakarvottorð. Þá þarf hann að greiða Alcoa-Fjarðaráli skaðabætur sem nema heildarupphæð þeirra raftækja sem hann keypti auk málskostnaðar, fimm hundruð þúsund krónur.Sjá má dóm héraðsdóms hér. Tengdar fréttir Fyrrverandi starfsmaður Alcoa-Fjarðaáls kærður fyrir fjárdrátt Grunur leikur á að maðurinn hafi dregið sér hátt í 10 milljónir króna. 22. desember 2015 13:46 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Maður sem starfaði sem sérfræðingur hjá Alcoa-Fjarðaráli hefur verið dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem hann þarf þarf að greiða fyrirtækinu rétt tæpar tíu milljónir vegna fjársvika frá 2008 til 2015. Var hann starfsmaður á upplýsinga- og tæknisviði hjá Alcoa- Fjarðaáli. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa blekkt starfsmenn Alcoa- Fjarðaáls með því að hagnýta sér rangar eða óljósar hugmyndir þeirra um tilgang vörukaupa en á árunum sem um ræðir lét hann Alcoa greiða fyrir fjölmörg raftæki sem hann svo nýtti í eigin þágu. Meðal þeirra raftækja sem hann pantaði í eigin þágu fyrir reikning Alcoa voru fjórir iPhone símar, sjö iPad spjaldtölvur, tvær Macbook Pro fartölvur, Canon-myndavélar, linsur, hljóðnemar og heyrnartól. Ódýrasta varan sem maðurinn var ákærður fyrir að hafa svikið út úr Alcoa var svokallað Smartfix fyrir síma sem kostaði 950 krónur, það dýrasta var Mac Pro tölva að verðmæti 378 átta þúsund króna. Pantaði hann vörurnar frá þremur fyrirtækjum, Fjarskiptum hf, Nýherja og Hátækni en alls var um 150 vörur að ræða en fallið var frá ákæru vegna fimm raftækja. Alls nam heildarupphæð þeirra raftækja sem maðurinn keypti fyrir reikning Alcoa-Fjarðaráls í eigin þágu 9.697.391 króna. Maðurinn játaði brot sitt og var dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi en horft var til játningar mannsins auk þess sem að hann var með hreint sakarvottorð. Þá þarf hann að greiða Alcoa-Fjarðaráli skaðabætur sem nema heildarupphæð þeirra raftækja sem hann keypti auk málskostnaðar, fimm hundruð þúsund krónur.Sjá má dóm héraðsdóms hér.
Tengdar fréttir Fyrrverandi starfsmaður Alcoa-Fjarðaáls kærður fyrir fjárdrátt Grunur leikur á að maðurinn hafi dregið sér hátt í 10 milljónir króna. 22. desember 2015 13:46 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Fyrrverandi starfsmaður Alcoa-Fjarðaáls kærður fyrir fjárdrátt Grunur leikur á að maðurinn hafi dregið sér hátt í 10 milljónir króna. 22. desember 2015 13:46