Fleiri fréttir

Veginum sunnan Vatnajökuls lokað vegna óveðurs

Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka veginum sunnan Vatnajökuls vegna óveðurs. Gera má ráð fyrir að lokunin vari eitthvað fram eftir, þar sem búist er við vaxandi hvassviðri fram eftir kvöldi.

David Attenborough fær morðhótanir vegna ummæla um Donald Trump

Sjónvarpsmaðurinn góðkunni David Attenborough hefur fengið morðhótanir eftir að hann lét hafa eftir sér í útvarpsviðtali skömmu fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum að til þess að leysa vandamál eins og Trump væri hægt að skjóta hann.

Lögreglan varar við lottó-svindli

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við tölvupóstum sem farnar eru að berast fólki um lottó og það að viðkomandi geti unnið vinning gegn því að greiða tiltekna upphæð.

Særún Sveinsdóttir látin

Særún Sveinsdóttir Williams lést á heimili sínu í Bandaríkjunum 6. nóvember síðastliðinn 56 ára gömul.

Katrín þreifar á flokkunum

Vísir fylgist með því sem fram fer við forsetaherbergi Alþingis þar sem formaður Vinstri grænna fundar með fulltrúum allra flokka.

Veðurvaktin í beinni

Hér verða allar helstu upplýsingar um færð og veður á landinu í dag.

Nokkrir vegir ófærir

Búast má við skafrenningi á vegum í dag vegna veðurs, ekki síst á Norður-og Austurlandi þar sem spað er stórhríð.

Dögum saman á bráðamóttöku

Mikið álag á legudeildum Landspítalans veldur því að bráðamóttakan yfirfyllist. Sjúklingar á bráðamóttökunni hvílast illa. Brýnt að fólk leiti frekar á Læknavakt eða til heilsugæslu, sé kostur á því, segir yfirlæknir.

Sekta E-content vegna smálána

Neytendastofa hefur sektað fyrirtækið E-content um 2,4 milljónir króna vegna slælegra upplýsinga um lántökugjald vegna hraðlána. E-content rekur 1909, Múla og Hraðpeninga sem veita hraðlán.

Lesturinn vefst fyrir þriðjungi skólabarna

Niðurstöður Menntamálastofnunar sýna að læsi grunnskólabarna er ábótavant. Sviðsstjóri hjá stofnuninni segir verk að vinna, en viðmiðin ekki óraunhæf.

Fyrstu hálkuslys vetrarins í gær

„Við vorum að sjá í dag fyrstu hálkuslys vetrarins,“ sagði Guðný Helga Herbertsdóttir, deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, í samtali við Fréttablaðið í gær. Enginn slasaði sig þó alvarlega.

Velur á milli Viðreisnar og Framsóknarflokks

Línur taka að skýrast í dag um hvort formenn flokkanna á Alþingi geti hugsað sér fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri og til miðju. Ólíklegra verður að teljast að Framsókn geti komið inn í slíka stjórn. Þingmenn Viðreisnar eru bjart

Upplýsa pólska innflytjendur um lungnakrabbamein

Brugðist hefur verið við grun um að tíðni reykinga sé töluvert hærri í hópi innflytjenda en annarra landmanna með útgáfu á upplýsingaefni um lungnakrabbamein á pólsku.

Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“

Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley

Eldri borgarar kenna góða íslensku

Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir og kennarar Íslenskuþorpsins hafa kennt vel yfir þúsund útlendingum íslensku eftir nýstárlegum leiðum. Námsumhverfið er til dæmis í félagsmiðstöðvum eldri borgara þar sem nemendur njóta þolinmæði og

Sjá næstu 50 fréttir