Lesturinn vefst fyrir þriðjungi skólabarna Ólöf Skaftadóttir skrifar 17. nóvember 2016 07:00 Gylfi Jón Gylfason, sviðsstjóri á matssviði Menntamálastofnunar Um 36 prósent íslenskra grunnskólabarna ná ekki lágmarksviðmiðum í lesfimi, segja niðurstöður Menntamálastofnunar. Lögð voru lesfimipróf fyrir 5.500 íslensk börn frá fyrsta og upp í tíunda bekk. Lesfimi er mæld sem rétt lesin orð á mínútu. Niðurstöður Menntamálastofnunar sýna líka að óverulegar framfarir í lesfimi eru frá miðstigi til unglingastigs og lesfimi við lok grunnskóla er ábótavant. Gylfi Jón Gylfason, sviðsstjóri á matssviði Menntamálastofnunar, segir þetta áhyggjuefni. „Við fórum í heljarinnar vinnu og öfluðum upplýsinga frá framhaldsskólum, háskólum og þeim skólum sem hafa náð árangri í læsismálum um hvað séu eðlilegar væntingar um lesfimi. Síðan settum við almenn viðmið um færni nemenda. Þannig setjum við markmið fyrir nemendur í hverjum árgangi, svo þeir séu undirbúnir fyrir kröfur á næstu stigum náms,“ segir Gylfi Jón. Lesfimiviðmiðin eru þrjú. Lágmarksviðmið sem stefnt er að að 90 prósent nemenda nái, almennt viðmið sem stefnt er að að 50 prósent nemenda nái og metnaðarfullt viðmið sem stefnt er að að 25 prósent nemenda nái. Niðurstöðurnar sýna hins vegar að einungis 64 prósent nemenda ná lágmarksviðmiði við útskrift, 29 prósent nemenda ná almennu viðmiði og aðeins átta prósent nemenda ná metnaðarfullu viðmiði. „Til að setja þessar tölur í samhengi, þá er meðalleshraði nemenda um 270 atkvæði á mínútu við útskrift úr tíunda bekk,“ útskýrir Gylfi Jón. „Upplýsingar frá framhaldsskólunum segja hins vegar, að ef þú ætlar þér að útskrifast úr bóknámi þurfir þú að lesa að lágmarki 300 atkvæði á mínútu. Þannig að meðalleshraði hjá nemendum við útskrift úr tíunda bekk nær ekki þeim lágmarksviðmiðum sem framhaldsskólinn telur að þurfi.“ Aðspurður segir Gylfi Jón viðmiðin ekki of há. „Þessi markmið eru alls ekki óraunhæf. Við rökstyðjum það með því að í þeim sveitarfélögum þar sem voru sett tíma- og tölumarkmið í lestri, urðu gríðarlegar framfarir. Þetta er alveg hægt. En það er verk að vinna.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Um 36 prósent íslenskra grunnskólabarna ná ekki lágmarksviðmiðum í lesfimi, segja niðurstöður Menntamálastofnunar. Lögð voru lesfimipróf fyrir 5.500 íslensk börn frá fyrsta og upp í tíunda bekk. Lesfimi er mæld sem rétt lesin orð á mínútu. Niðurstöður Menntamálastofnunar sýna líka að óverulegar framfarir í lesfimi eru frá miðstigi til unglingastigs og lesfimi við lok grunnskóla er ábótavant. Gylfi Jón Gylfason, sviðsstjóri á matssviði Menntamálastofnunar, segir þetta áhyggjuefni. „Við fórum í heljarinnar vinnu og öfluðum upplýsinga frá framhaldsskólum, háskólum og þeim skólum sem hafa náð árangri í læsismálum um hvað séu eðlilegar væntingar um lesfimi. Síðan settum við almenn viðmið um færni nemenda. Þannig setjum við markmið fyrir nemendur í hverjum árgangi, svo þeir séu undirbúnir fyrir kröfur á næstu stigum náms,“ segir Gylfi Jón. Lesfimiviðmiðin eru þrjú. Lágmarksviðmið sem stefnt er að að 90 prósent nemenda nái, almennt viðmið sem stefnt er að að 50 prósent nemenda nái og metnaðarfullt viðmið sem stefnt er að að 25 prósent nemenda nái. Niðurstöðurnar sýna hins vegar að einungis 64 prósent nemenda ná lágmarksviðmiði við útskrift, 29 prósent nemenda ná almennu viðmiði og aðeins átta prósent nemenda ná metnaðarfullu viðmiði. „Til að setja þessar tölur í samhengi, þá er meðalleshraði nemenda um 270 atkvæði á mínútu við útskrift úr tíunda bekk,“ útskýrir Gylfi Jón. „Upplýsingar frá framhaldsskólunum segja hins vegar, að ef þú ætlar þér að útskrifast úr bóknámi þurfir þú að lesa að lágmarki 300 atkvæði á mínútu. Þannig að meðalleshraði hjá nemendum við útskrift úr tíunda bekk nær ekki þeim lágmarksviðmiðum sem framhaldsskólinn telur að þurfi.“ Aðspurður segir Gylfi Jón viðmiðin ekki of há. „Þessi markmið eru alls ekki óraunhæf. Við rökstyðjum það með því að í þeim sveitarfélögum þar sem voru sett tíma- og tölumarkmið í lestri, urðu gríðarlegar framfarir. Þetta er alveg hægt. En það er verk að vinna.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira