Fleiri fréttir

Katrín nálgast stjórnarmyndun með auðmýkt

Katrín Jakobsdóttir hyggst ræða við aðra flokksleiðtoga á morgun og segist helst vilja mynda fimm flokka ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna og Viðreisnar.

Kaupa frekar föt í útlöndum

Margt bendir til þess að fatakaup Íslendinga í útlöndum hafi aukist á undanförnum mánuðum þrátt fyrir niðurfellingu tolla á fatnaði og skóm. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir þetta áhyggjuefni en hagfræðingur Alþýðusambandsins segir að kaupmenn séu ekki að skila styrkingu krónunnar til neytenda.

Tveir menn handteknir grunaðir um vopnað rán

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gærkvöldi tvo menn grunaða um aðild að vopnuðu ráni í Apóteki Suðurnesja að Hringbraut 99 í Keflavík, sem framið var klukkan hálf sjö.

Metþátttaka í íbúakosningu

Met hefur verið slegið í íbúakosningu um framkvæmdir á kosningavef Reykjavíkurborgar. Kosningunni lýkur á morgun.

Skúr í Kópavogi eyðilagðist í eldi

Minnstu munaði að eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Borgarholtsbraut í Kópavogi upp úr klukkan þrjú í nótt, þegar eldtungur úr logandi skúr á lóðinni voru að teygja sig í húsið.

Sjá næstu 50 fréttir