Fleiri fréttir Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16.11.2016 21:00 Kínverjar banna netverjum að kalla Kim Jong-un feitan Norður-Kóreumenn biðluðu til Kínverja að bregðast við því að leiðtoginn sé ítrekað uppnefndur í netheimum. 16.11.2016 20:45 Sporvagninn var á ríflega þreföldum hámarkshraða Sporvagninn sem fór út af í Croydon í Englandi í síðustu viku, með þeim afleiðingum að sjö létust, var á ríflega þreföldum hámarkshraða. 16.11.2016 20:16 Erlendir ferðamenn aðstoðuðu konu eftir slys og tóku upp á myndband Ferðamenn frá Singapúr voru fyrstir á vettvang eftir bílslys Auðar Gísladóttur á Suðurlandsvegi. Á myndbandi sem þeir tóku upp heyrist í Auði öskrandi í bílnum sem er á hvolfi. 16.11.2016 19:40 Katrín nálgast stjórnarmyndun með auðmýkt Katrín Jakobsdóttir hyggst ræða við aðra flokksleiðtoga á morgun og segist helst vilja mynda fimm flokka ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna og Viðreisnar. 16.11.2016 18:30 Kaupa frekar föt í útlöndum Margt bendir til þess að fatakaup Íslendinga í útlöndum hafi aukist á undanförnum mánuðum þrátt fyrir niðurfellingu tolla á fatnaði og skóm. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir þetta áhyggjuefni en hagfræðingur Alþýðusambandsins segir að kaupmenn séu ekki að skila styrkingu krónunnar til neytenda. 16.11.2016 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 16.11.2016 18:00 Vetrardekk allt að 165 prósent dýrari hér en á Norðurlöndunum Vetrarhjólbarðar eru allt að 165 prósent dýrari hér á landi en á öðrum Norðurlöndum, samkvæmt nýrri samanburðarkönnun FÍB. Félagið segir innflytjendur á Íslandi skulda neytendum skýringu á þessum mikla verðmun. 16.11.2016 17:50 Slagsmál vegna reykinga í strætóskýli við Suðurlandsbraut Varasamt að reykja í strætóskýli, segir lögregla. 16.11.2016 17:30 Lögregluþjónn vestanhafs ákærður fyrir manndráp Skaut Philando Castile fjórum sinnum inn um glugga bíls en kærasta hans var í beinni á Facebook 16.11.2016 17:06 Bob Dylan ætlar ekki að mæta á verðlaunahátíðina Segir aðrar skuldbindingar koma í veg fyrir að hann geti persónulega tekið á móti nóbelsverðlaununum. 16.11.2016 16:40 Katrín byrjar þreifingarnar snemma Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar mæta saman á fundinn. 16.11.2016 16:24 Ikea-geitin snýr ekki aftur: „Ekki vit í því að rembast við þetta ef hún er bara brennd aftur“ Dýrt, tímafrekt og hreinlega ekki þess virði að sögn framkvæmdastjóra Ikea. 16.11.2016 15:52 Rannsókn á nauðgun sem ferðamaður kærði á viðkvæmu stigi Verið að vinna úr vísbendingum sem liggja fyrir. 16.11.2016 15:25 Lék lausum hala í sjö ár: Sveik á annað hundrað raftækja út úr Alcoa Maður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur til að greiða Alcoa-Fjarðaráli tæplega tíu milljónir vegna fjársvika 16.11.2016 15:15 Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16.11.2016 15:06 Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16.11.2016 15:01 Kennarar sestir niður með ríkissáttasemjara Fundur samninganefndar Félags grunnskólakennara og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst klukkan 13. 16.11.2016 14:20 19 ára tekinn á 335 km hraða Var á 1.200 hestafla breyttum Ford Mustang. 16.11.2016 14:16 Baghdadi sagður sofa með sprengjubelti Umsetnir vígamenn í Mosul þjást af ofsóknarbrjálæði og aftökur eru algengar. 16.11.2016 14:05 Fyrsti kostur Katrínar fjölflokka stjórn á vinstri vængnum Hún sagði alla flokka gera sér grein fyrir því að það sé ábyrgðarhluti að mynda starfhæfa ríkisstjórn. 16.11.2016 13:50 Katrín komin með umboð til að mynda ríkisstjórn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. 16.11.2016 13:27 Búið að bera kennsl á líkið sem fannst við Grandagarð Lík mannsins var í skurði sem hafði verið grafinn vegna framkvæmda á svæðinu. 16.11.2016 13:12 Katrín ekki með neinar „sérstakar væntingar“ fyrir fundinn með Guðna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kom til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum núna klukkan 13. 16.11.2016 13:09 Rússar slíta sig frá Alþjóðlega glæpadómstólnum Dómstóllinn hafði nýverið úrskurðað að innlimun Rússa á Krímskaga hafi verið stríðsaðgerð. 16.11.2016 12:02 „Margt fordæmalaust við þessar kosningar og stjórnarmyndunina“ Stjórnmálafræðingur segir meiri líkur á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn heldur en að hér verði stjórnarkreppa. 16.11.2016 12:02 HAM-arar dauðfegnir því að Óttarr sé laus af króknum Snarbrjálað fólk hættir þá kannski að pósta laginu Sviksemi. 16.11.2016 11:52 Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16.11.2016 11:45 Lögreglan tekur skref til ákæru kristins ríkisstjóra Basuki Tjahaja Purnama er sakaður um að hafa móðgað kóraninn. 16.11.2016 11:33 Ný Vínbúð í Garðabæ ÁTVR leitar að hentugu húsnæði. 16.11.2016 11:12 Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fundar með forseta klukkan 13 Við greinum frá því markverðasta sem gerist frá fundinum um leið og það gerist. 16.11.2016 11:01 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16.11.2016 11:00 Porsche tekur heimsbikarinn í þolakstri aftur Ein keppni eftir en heildarsigurinn í höfn í ár. 16.11.2016 10:26 Lögregla þurfti frá að hverfa eftir átök á heimili hælisleitenda í nótt Vinir Saad og Fadilu stóðu vaktina þegar lögreglu bar að garði klukkan fimm í morgun. 16.11.2016 10:25 Sigmundi Davíð finnst „býsna skrýtið“ að Evrópumálin hindri myndun nýrrar ríkisstjórnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að það hafi komið honum dálítið á óvart hversu fljótt slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 16.11.2016 10:23 "Ég get ekki meir, ég hreinlega þoli ekki meir“ Sigríður Thorlacius tekur þátt í nýjasta ákalli UNICEF vegna hrikalegs ástands í Nígeríu. 16.11.2016 10:06 Chevrolet Bolt bíll ársins hjá Motor Trend Mercedes Benz GLC-Class valinn jeppi ársins. 16.11.2016 09:57 Líkfundur við Grandagarð Vegfarandi gekk fram á líkið. 16.11.2016 09:48 Lengri gerð SsangYong Tivoli á leiðinni Tivoli hefur verið tilnefndur til alþjóðlegu nafnbótarinnar "Bíll ársins 2017" 16.11.2016 09:13 Lögregla rannsakar meint mansal á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú meint vinnumansalsmál sem tengist öryggisvörslu í matvöruverslun í Reykjavík. 16.11.2016 09:00 Håkon er hinn raunverulegi sigurvegari kosninganna Håkon Broder Lund er 26 ára gamall og hefur verið lykilmaður í sigurliðinu í alþingiskosningum, forsetakosningum og rektorskjöri. 16.11.2016 09:00 Segir fjöldauppsagnir kennara mun alvarlegri aðgerðir en verkfall Samninganefnd Félags grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. 16.11.2016 08:36 Tveir menn handteknir grunaðir um vopnað rán Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gærkvöldi tvo menn grunaða um aðild að vopnuðu ráni í Apóteki Suðurnesja að Hringbraut 99 í Keflavík, sem framið var klukkan hálf sjö. 16.11.2016 08:00 Metþátttaka í íbúakosningu Met hefur verið slegið í íbúakosningu um framkvæmdir á kosningavef Reykjavíkurborgar. Kosningunni lýkur á morgun. 16.11.2016 08:00 Skúr í Kópavogi eyðilagðist í eldi Minnstu munaði að eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Borgarholtsbraut í Kópavogi upp úr klukkan þrjú í nótt, þegar eldtungur úr logandi skúr á lóðinni voru að teygja sig í húsið. 16.11.2016 07:56 Sjá næstu 50 fréttir
Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16.11.2016 21:00
Kínverjar banna netverjum að kalla Kim Jong-un feitan Norður-Kóreumenn biðluðu til Kínverja að bregðast við því að leiðtoginn sé ítrekað uppnefndur í netheimum. 16.11.2016 20:45
Sporvagninn var á ríflega þreföldum hámarkshraða Sporvagninn sem fór út af í Croydon í Englandi í síðustu viku, með þeim afleiðingum að sjö létust, var á ríflega þreföldum hámarkshraða. 16.11.2016 20:16
Erlendir ferðamenn aðstoðuðu konu eftir slys og tóku upp á myndband Ferðamenn frá Singapúr voru fyrstir á vettvang eftir bílslys Auðar Gísladóttur á Suðurlandsvegi. Á myndbandi sem þeir tóku upp heyrist í Auði öskrandi í bílnum sem er á hvolfi. 16.11.2016 19:40
Katrín nálgast stjórnarmyndun með auðmýkt Katrín Jakobsdóttir hyggst ræða við aðra flokksleiðtoga á morgun og segist helst vilja mynda fimm flokka ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna og Viðreisnar. 16.11.2016 18:30
Kaupa frekar föt í útlöndum Margt bendir til þess að fatakaup Íslendinga í útlöndum hafi aukist á undanförnum mánuðum þrátt fyrir niðurfellingu tolla á fatnaði og skóm. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir þetta áhyggjuefni en hagfræðingur Alþýðusambandsins segir að kaupmenn séu ekki að skila styrkingu krónunnar til neytenda. 16.11.2016 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 16.11.2016 18:00
Vetrardekk allt að 165 prósent dýrari hér en á Norðurlöndunum Vetrarhjólbarðar eru allt að 165 prósent dýrari hér á landi en á öðrum Norðurlöndum, samkvæmt nýrri samanburðarkönnun FÍB. Félagið segir innflytjendur á Íslandi skulda neytendum skýringu á þessum mikla verðmun. 16.11.2016 17:50
Slagsmál vegna reykinga í strætóskýli við Suðurlandsbraut Varasamt að reykja í strætóskýli, segir lögregla. 16.11.2016 17:30
Lögregluþjónn vestanhafs ákærður fyrir manndráp Skaut Philando Castile fjórum sinnum inn um glugga bíls en kærasta hans var í beinni á Facebook 16.11.2016 17:06
Bob Dylan ætlar ekki að mæta á verðlaunahátíðina Segir aðrar skuldbindingar koma í veg fyrir að hann geti persónulega tekið á móti nóbelsverðlaununum. 16.11.2016 16:40
Katrín byrjar þreifingarnar snemma Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar mæta saman á fundinn. 16.11.2016 16:24
Ikea-geitin snýr ekki aftur: „Ekki vit í því að rembast við þetta ef hún er bara brennd aftur“ Dýrt, tímafrekt og hreinlega ekki þess virði að sögn framkvæmdastjóra Ikea. 16.11.2016 15:52
Rannsókn á nauðgun sem ferðamaður kærði á viðkvæmu stigi Verið að vinna úr vísbendingum sem liggja fyrir. 16.11.2016 15:25
Lék lausum hala í sjö ár: Sveik á annað hundrað raftækja út úr Alcoa Maður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur til að greiða Alcoa-Fjarðaráli tæplega tíu milljónir vegna fjársvika 16.11.2016 15:15
Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16.11.2016 15:06
Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16.11.2016 15:01
Kennarar sestir niður með ríkissáttasemjara Fundur samninganefndar Félags grunnskólakennara og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst klukkan 13. 16.11.2016 14:20
Baghdadi sagður sofa með sprengjubelti Umsetnir vígamenn í Mosul þjást af ofsóknarbrjálæði og aftökur eru algengar. 16.11.2016 14:05
Fyrsti kostur Katrínar fjölflokka stjórn á vinstri vængnum Hún sagði alla flokka gera sér grein fyrir því að það sé ábyrgðarhluti að mynda starfhæfa ríkisstjórn. 16.11.2016 13:50
Katrín komin með umboð til að mynda ríkisstjórn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. 16.11.2016 13:27
Búið að bera kennsl á líkið sem fannst við Grandagarð Lík mannsins var í skurði sem hafði verið grafinn vegna framkvæmda á svæðinu. 16.11.2016 13:12
Katrín ekki með neinar „sérstakar væntingar“ fyrir fundinn með Guðna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kom til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum núna klukkan 13. 16.11.2016 13:09
Rússar slíta sig frá Alþjóðlega glæpadómstólnum Dómstóllinn hafði nýverið úrskurðað að innlimun Rússa á Krímskaga hafi verið stríðsaðgerð. 16.11.2016 12:02
„Margt fordæmalaust við þessar kosningar og stjórnarmyndunina“ Stjórnmálafræðingur segir meiri líkur á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn heldur en að hér verði stjórnarkreppa. 16.11.2016 12:02
HAM-arar dauðfegnir því að Óttarr sé laus af króknum Snarbrjálað fólk hættir þá kannski að pósta laginu Sviksemi. 16.11.2016 11:52
Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16.11.2016 11:45
Lögreglan tekur skref til ákæru kristins ríkisstjóra Basuki Tjahaja Purnama er sakaður um að hafa móðgað kóraninn. 16.11.2016 11:33
Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fundar með forseta klukkan 13 Við greinum frá því markverðasta sem gerist frá fundinum um leið og það gerist. 16.11.2016 11:01
Porsche tekur heimsbikarinn í þolakstri aftur Ein keppni eftir en heildarsigurinn í höfn í ár. 16.11.2016 10:26
Lögregla þurfti frá að hverfa eftir átök á heimili hælisleitenda í nótt Vinir Saad og Fadilu stóðu vaktina þegar lögreglu bar að garði klukkan fimm í morgun. 16.11.2016 10:25
Sigmundi Davíð finnst „býsna skrýtið“ að Evrópumálin hindri myndun nýrrar ríkisstjórnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að það hafi komið honum dálítið á óvart hversu fljótt slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 16.11.2016 10:23
"Ég get ekki meir, ég hreinlega þoli ekki meir“ Sigríður Thorlacius tekur þátt í nýjasta ákalli UNICEF vegna hrikalegs ástands í Nígeríu. 16.11.2016 10:06
Chevrolet Bolt bíll ársins hjá Motor Trend Mercedes Benz GLC-Class valinn jeppi ársins. 16.11.2016 09:57
Lengri gerð SsangYong Tivoli á leiðinni Tivoli hefur verið tilnefndur til alþjóðlegu nafnbótarinnar "Bíll ársins 2017" 16.11.2016 09:13
Lögregla rannsakar meint mansal á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú meint vinnumansalsmál sem tengist öryggisvörslu í matvöruverslun í Reykjavík. 16.11.2016 09:00
Håkon er hinn raunverulegi sigurvegari kosninganna Håkon Broder Lund er 26 ára gamall og hefur verið lykilmaður í sigurliðinu í alþingiskosningum, forsetakosningum og rektorskjöri. 16.11.2016 09:00
Segir fjöldauppsagnir kennara mun alvarlegri aðgerðir en verkfall Samninganefnd Félags grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. 16.11.2016 08:36
Tveir menn handteknir grunaðir um vopnað rán Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gærkvöldi tvo menn grunaða um aðild að vopnuðu ráni í Apóteki Suðurnesja að Hringbraut 99 í Keflavík, sem framið var klukkan hálf sjö. 16.11.2016 08:00
Metþátttaka í íbúakosningu Met hefur verið slegið í íbúakosningu um framkvæmdir á kosningavef Reykjavíkurborgar. Kosningunni lýkur á morgun. 16.11.2016 08:00
Skúr í Kópavogi eyðilagðist í eldi Minnstu munaði að eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Borgarholtsbraut í Kópavogi upp úr klukkan þrjú í nótt, þegar eldtungur úr logandi skúr á lóðinni voru að teygja sig í húsið. 16.11.2016 07:56