Dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára frænku Atli Ísleifsson skrifar 17. nóvember 2016 17:24 Upphaf málsins má rekja til 3. október 2013 þegar konan, þá rétt komin á þrítugsaldur, mætti á lögreglustöð ásamt lögmanni sínum og lagði fram kæru á hendur frænda sínum. Vísir/GVA Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir fyrir kynferðisbrot gegn frænku sinni þegar hún var þrettán og fimmtán ára gömul. Dómurinn staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur, en manninum var einnig gert að greiða brotaþola 1,2 milljónir króna í bætur. Brotin áttu sér stað árið 2005 eða fyrir um ellefu árum þar sem stúlkan var tíður gestur á heimili frænda síns en þau voru systrabörn. Ákæran á hendur manninum var í sex liðum. Var hann sakfelldur í öllum liðum en fjögur brotanna voru þó fyrnd. Hann var dæmdur fyrir að hafa „haldið henni niðri, þar sem hún lá á rúmi hans, strokið líkama hennar og rass, og þrátt fyrir að hún bæði hann um að hætta, tekið í buxnastreng hennar, sett titrara inn fyrir buxur hennar og inn í kynfæri hennar og kveikt á titraranum, sett hönd hennar á getnaðarlim hans og látið hana fróa honum, og síðan sett getnaðarliminn í munn hennar, haldið um hnakka hennar og látið hana hafa við hann munnmök þar til hann fékk sáðlát,“ eins og segir í ákæru. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að hafa sama ár „beðið hana um að nudda bert bak hans, þar sem hann lá á rúmi sínu, þannig að hún sat klofvega yfir rassi hans, síðan snúið sér við þannig að hún sat klofvega yfir kynfærasvæði hans og beðið hana um að nudda bera bringu hans, strokið mjaðmir hennar og rass utan klæða og hreyft hana til í samfarahreyfingum.“Í frétt Vísis um dóm héraðsdóms frá í febrúar kom fram að upphaf málsins mætti rekja til 3. október 2013 þegar konan, þá rétt komin á þrítugsaldur, mætti á lögreglustöð ásamt lögmanni sínum og lagði fram kæru á hendur frænda sínum. Ákæruvaldið krafðist þess að staðfest yrði niðurstaða hins áfrýjaða dóms um sakfellingu ákærða samkvæmt 1. og 2. ákærulið en hann yrði sakfelldur af þremur ákæruliðum til viðbótar. Þá krafðist ákæruvaldið að refsing ákærða yrði þyngd.Ítarlega var fjallað um dóm héraðsdóms í febrúar síðastliðinn. Tengdar fréttir Fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára frænku Nýtti sér traust frænku sinnar og misnotaði kynferðislega. 8. febrúar 2016 14:10 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir fyrir kynferðisbrot gegn frænku sinni þegar hún var þrettán og fimmtán ára gömul. Dómurinn staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur, en manninum var einnig gert að greiða brotaþola 1,2 milljónir króna í bætur. Brotin áttu sér stað árið 2005 eða fyrir um ellefu árum þar sem stúlkan var tíður gestur á heimili frænda síns en þau voru systrabörn. Ákæran á hendur manninum var í sex liðum. Var hann sakfelldur í öllum liðum en fjögur brotanna voru þó fyrnd. Hann var dæmdur fyrir að hafa „haldið henni niðri, þar sem hún lá á rúmi hans, strokið líkama hennar og rass, og þrátt fyrir að hún bæði hann um að hætta, tekið í buxnastreng hennar, sett titrara inn fyrir buxur hennar og inn í kynfæri hennar og kveikt á titraranum, sett hönd hennar á getnaðarlim hans og látið hana fróa honum, og síðan sett getnaðarliminn í munn hennar, haldið um hnakka hennar og látið hana hafa við hann munnmök þar til hann fékk sáðlát,“ eins og segir í ákæru. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að hafa sama ár „beðið hana um að nudda bert bak hans, þar sem hann lá á rúmi sínu, þannig að hún sat klofvega yfir rassi hans, síðan snúið sér við þannig að hún sat klofvega yfir kynfærasvæði hans og beðið hana um að nudda bera bringu hans, strokið mjaðmir hennar og rass utan klæða og hreyft hana til í samfarahreyfingum.“Í frétt Vísis um dóm héraðsdóms frá í febrúar kom fram að upphaf málsins mætti rekja til 3. október 2013 þegar konan, þá rétt komin á þrítugsaldur, mætti á lögreglustöð ásamt lögmanni sínum og lagði fram kæru á hendur frænda sínum. Ákæruvaldið krafðist þess að staðfest yrði niðurstaða hins áfrýjaða dóms um sakfellingu ákærða samkvæmt 1. og 2. ákærulið en hann yrði sakfelldur af þremur ákæruliðum til viðbótar. Þá krafðist ákæruvaldið að refsing ákærða yrði þyngd.Ítarlega var fjallað um dóm héraðsdóms í febrúar síðastliðinn.
Tengdar fréttir Fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára frænku Nýtti sér traust frænku sinnar og misnotaði kynferðislega. 8. febrúar 2016 14:10 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára frænku Nýtti sér traust frænku sinnar og misnotaði kynferðislega. 8. febrúar 2016 14:10