Fleiri fréttir

Bjarni Ben um fyrstu tölur: „Kemur gleðilega á óvart“

Það var létt yfir Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins þegar fréttastofa náði tali af honum á kosningavöku flokksins á Grand Hótel eftir að fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðausturkjördæmi bárust.

Svona eru kræsingar flokkanna

Stjórnmálaflokkar keppast við að bjóða upp á myndarleg hlaðborð í kosningamiðstöðvum sínum í tilefni dagsins. Rýnt er í hvað var boðið upp á á hverjum stað.

Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum

Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður.

Vonast eftir afgerandi kosningu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman.

Náðu neyðarsendinum úr brimhvítu hafrótinu

Neyðarsendir frá franskri skútu var sóttur í kolniðamyrkri og mikilli öldu. Sendirinn er ekki miklu stærri en epli. Hann gaf frá sér ljós sem þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar kom auga á og var sigmaður sendur að sækja hann.

Sjá næstu 50 fréttir