Fleiri fréttir

„Ég flýg aldrei aftur með WOW“

Farþegi með flugi WOW Air til Rómar hefur ekki enn fengið töskuna sína eftir sex daga dvöl á Ítalíu. Hann heldur heim á morgun.

Sportjeppinn Porsche Macan í nýrri útgáfu

Miklar væntingar voru bundnar við sportjeppann Porsche Macan, sem sumir vilja kalla litla bróðir ofurjeppans Cayenne, þegar hann var kynntur til sögunnar árið 2014.

Trans leikkonan Alexis Arquette látin

Hún lék í kvikmyndum eins og Last Exit to Brooklyn, Pulp Fiction, Jumpin' at the Boneyard, Of Mice and Men, The Wedding Singer og Bride of Chucky.

Prófa rafrænar þinglýsingar

Í haust hefjast prófanir á rafrænum þinglýsingum. Vonast er til þess að frumvarp um rafrænar þinglýsingar fari fyrir Alþingi í janúar.

Hundruð fá styrk vegna skólabyrjunar

Rúmlega 200 grunnskólabörn fengu í fyrra styrk frá Hjálparstarfi kirkjunnar til að kaupa námsgögn. Fjöldinn sem sótt hefur um aðstoð í ár er svipaður, að sögn Vilborgar Oddsdóttur félagsráðgjafa. Rúmlega 50 framhaldsskólanemar fengu aðstoð við að kaupa námsgögn.

Sjá næstu 50 fréttir