Fleiri fréttir Búvörusamningar, umdeild skýrsla og ásakanir um fals og lygar Búvörusamningar að lögum með aðeins 19 atkvæðum en fimm þingmenn Sjálfstæðisflokks sátu hjá eða sögðu nei. Birgitta sakar Ásmund um lygar í ræðustól Alþingis. 13.9.2016 20:00 Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13.9.2016 19:45 Tölvuskeytið til Sigmundar líklega það sama og flestir hafa fengið Friðrik Skúlason tölvuöryggissérfræðingur segir milljónir slíkra pósta senda út daglega. 13.9.2016 19:33 Hross valda usla í Grindavík Hross léku lausum hala á golfvelli Grindavíkur í fyrradag. Þá hefur hrossaskítur fundist á göngu- og hjólreiðastíg innan bæjarmarka Grindavíkur. 13.9.2016 19:19 Ein umfangsmesta sprengjuæfing sinnar tegundar Ein umfangsmesta sprengjuæfing sinnar tegundar er nú haldin hér á landi á vegum Landhelgisgæslunnar. Þar eru æfð viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum hryðjuverkamanna. 13.9.2016 19:15 Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13.9.2016 19:00 Átök innan Framsóknarflokksins fara vaxandi Sigurður Ingi útilokar ekki að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins 13.9.2016 18:45 „Ég hef áhyggjur af velferð litlu dóttur minnar“ Dofri Hermannsson berst nú fyrir réttinum að umgangast dætur sínar. 13.9.2016 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 13.9.2016 18:15 „Þetta mál er farið að minna mig mjög mikið á hið svokallaða lekamál“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, var harðorður undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. 13.9.2016 17:24 Beina sjónum að sjálfsskaða kvenna Fyrir helgi var ný vefsíða sett í loftið undir merkjum Út með'a en verkefninu er ætlað að stuðla að bættri geðheilsu almennings og þá sérstaklega á meðal ungs fólks. 13.9.2016 17:04 Búvörusamningurinn samþykktur á þingi Aðeins þingmenn Bjartrar framtíðar og einn Sjálfstæðismaður, Sigríður Á. Andersen, greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. 13.9.2016 16:10 Íslenskur sörfari í aðalhlutverki í Hyundai auglýsingu Heiðar Logi Elíasson í kynningarmyndbandi teknu á Íslandi fyrir Hyundai. 13.9.2016 15:34 Banaslys á heimsins stærsta skemmtiferðaskipi Einn meðlimur áhafnar Harmony of the Seas, stærsta skemmtiferðaskipi heims, lést í miðri öryggisæfingu. 13.9.2016 15:29 Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni 28 ára gamall íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni á heimili konu í ágúst 2014. 13.9.2016 15:00 Birgitta snöggreiddist Ásmundi þegar hann ræddi prófkjör Pírata: „Hættu að ljúga!“ Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræddi prófkjör Sjálfstæðisflokksins í liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. Hann sagði þúsundir hafa tekið þátt í prófkjörum flokksins og það væri sérstaða hans á meðal pólitískra afla hér á landi hvernig valið væri á lista. 13.9.2016 14:56 14 ára stúlka kærir Facebook vegna hefndarkláms Lögfræðingar stúlkunar segja að maður, sem einnig hefur verið kærður af stúlkunni, hafi ítrekað birt nektarmynd af stúlkunni á samfélagsmiðlinum Facebook til þess að hefna sín á henni. 13.9.2016 14:40 GYMKHANA 9 með Ken Block Leikur lausum hala á yfirgefnu iðnaðarsvæði í Buffalo. 13.9.2016 14:28 Spurði út í þátttöku Sigmundar í nefndarstörfum: „Er þetta í lagi?“ Sigmundur Davíð situr ekki í neinni þingnefnd. 13.9.2016 14:24 Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13.9.2016 14:16 Dæmdur fyrir að hlaupa með fangið fullt úr Cintamani-búð í Reykjavík Játaði skýlaust brot sín fyrir dómi. 13.9.2016 13:50 Kia Sportage mest seldi bíllinn í ágúst Toyota og Kia voru lang mest seldu bílamerkin á Íslandi í ágúst. 13.9.2016 13:17 Skaðabótamáli Sjálfstæðisflokksins gegn Páli vísað frá Hæstiréttur hefur vísað skaðabótamáli Sjálfstæðisflokksins gegn Páli Heimissyni frá Héraðsdómi. 13.9.2016 12:56 Sigmundur Davíð um tölvuinnbrotið: „Varla spennandi frétt, hvað þá efni í vísindaskáldsögu“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir að það sé búið að vera gaman að fylgjast umræðu um tölvuinnbrotið sem hann nefndi í ræðu sinni á haustþingi miðstjórnar flokksins á laugardaginn. 13.9.2016 12:44 Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13.9.2016 12:10 Upptaka úr eftirlitsmyndavél sýnir bræðurna handleika afsagaða haglabyssu Bræðurnir sem grunaðir eru um að hafa hleypt af skoti úr haglabyssu við Leifasjoppu í Iðafelli föstudagskvöldið 5. ágúst hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. október. 13.9.2016 12:04 Regnbogi í ám um alla Vestfirði Landssamband veiðifélaga lýsir yfir þungum áhyggjum af hugsanlegu yfirvofandi umhverfisslysi. Stjórnvöld sögð fljóta sofandi að feigðarósi. 13.9.2016 11:35 Barn kafnaði undir grjónapúða Starfsmaður dagvistar sat á púðanum og tók ekki eftir barninu. 13.9.2016 11:34 Tímalína: Frá bjálkahúsi í N-Dakóta til mögulegs tölvuinnbrots Yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, á miðstjórnarfundi flokksins á laugardag um innbrot í tölvu hans og að hann hafi verið eltur til útlanda hafa vakið mikla athygli. 13.9.2016 11:30 Endurfæddur Fisker Í eigu kínverskra fjárfesta og framleiðsla komin af stað aftur. 13.9.2016 11:24 Faðir Sigmundar Davíðs: Guðni valdi tímasetningu sína til árása á formanninn vel Mikil ólga er innan Framsóknarflokksins vegna orða Guðna Ágústssonar. 13.9.2016 10:30 Kafari komst í hann krappann gegn hvítháfi Ungur kafari var sannfærður um að hann myndi deyja. 13.9.2016 10:30 Jóhannes staðfestir að mögulegt tölvuinnbrot hafi verið tilkynnt í apríl Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar staðfestir í samtali við Vísi að mögulegt innbrot í tölvu Sigmundar hafi verið tilkynnt þann 1. apríl síðastliðinn líkt 13.9.2016 10:26 Þrír meintir ISIS-liðar handteknir í Þýskalandi Mennirnir eru Sýrlendingar og eru taldir hafa verið sendir til að gera hryðjuverkaárásir. 13.9.2016 10:16 Guðni hefði betur mætt á miðstjórnarfundinn Djúpstæður ágreiningur innan Framsóknarflokksins sem í raun hverfist um eitt atriði: Með eða á móti Sigmundi Davíð. 13.9.2016 10:14 Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13.9.2016 10:12 Gekk með skrifborðsstól á Hafnarfjall Rúnar Gíslason stefnir á eitt af efstu sætunum hjá VG í Norðvesturkjördæmi. 13.9.2016 10:05 Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13.9.2016 09:56 Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13.9.2016 09:55 Vopnahléið hélt fyrstu nóttina Íbúar í Aleppo segjas nóttina hafa verið rólega og eftirlitsaðilar segja að engir borgarar hafi látið lífið. 13.9.2016 08:47 Segjast hafa skotið niður ísraelska herþotu Stjórnarher Sýrlands heldur þvi fram að þota og dróni hafi verið skotin niður en Ísraelar segja tvö flugskeyti ekki hafa hitt. 13.9.2016 07:53 Forsetakjöri frestað vegna límgalla Forsetakosningarnar, sem halda átti í Austurríki nú í haust, verður frestað af tæknilegum ástæðum fram í lok nóvember eða byrjun desember. 13.9.2016 07:00 Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13.9.2016 07:00 Fleiri danskir prestar til sálfræðings Í Kristilega Dagblaðinu er haft eftir sagnfræðingnum Henrik Jensen að áður hafi prestar fengið aðstoð annarra presta en nú séu aðrir tímar. 13.9.2016 07:00 Segir ásakanirnar hafa verið hraktar „Þetta eru ásakanir og stóryrði sem hafa verið sett fram áður af Vigdísi og Víglundi Þorsteinssyni,“ segir Steingrímur J. Sigfússon 13.9.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Búvörusamningar, umdeild skýrsla og ásakanir um fals og lygar Búvörusamningar að lögum með aðeins 19 atkvæðum en fimm þingmenn Sjálfstæðisflokks sátu hjá eða sögðu nei. Birgitta sakar Ásmund um lygar í ræðustól Alþingis. 13.9.2016 20:00
Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13.9.2016 19:45
Tölvuskeytið til Sigmundar líklega það sama og flestir hafa fengið Friðrik Skúlason tölvuöryggissérfræðingur segir milljónir slíkra pósta senda út daglega. 13.9.2016 19:33
Hross valda usla í Grindavík Hross léku lausum hala á golfvelli Grindavíkur í fyrradag. Þá hefur hrossaskítur fundist á göngu- og hjólreiðastíg innan bæjarmarka Grindavíkur. 13.9.2016 19:19
Ein umfangsmesta sprengjuæfing sinnar tegundar Ein umfangsmesta sprengjuæfing sinnar tegundar er nú haldin hér á landi á vegum Landhelgisgæslunnar. Þar eru æfð viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum hryðjuverkamanna. 13.9.2016 19:15
Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13.9.2016 19:00
Átök innan Framsóknarflokksins fara vaxandi Sigurður Ingi útilokar ekki að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins 13.9.2016 18:45
„Ég hef áhyggjur af velferð litlu dóttur minnar“ Dofri Hermannsson berst nú fyrir réttinum að umgangast dætur sínar. 13.9.2016 18:15
„Þetta mál er farið að minna mig mjög mikið á hið svokallaða lekamál“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, var harðorður undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. 13.9.2016 17:24
Beina sjónum að sjálfsskaða kvenna Fyrir helgi var ný vefsíða sett í loftið undir merkjum Út með'a en verkefninu er ætlað að stuðla að bættri geðheilsu almennings og þá sérstaklega á meðal ungs fólks. 13.9.2016 17:04
Búvörusamningurinn samþykktur á þingi Aðeins þingmenn Bjartrar framtíðar og einn Sjálfstæðismaður, Sigríður Á. Andersen, greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. 13.9.2016 16:10
Íslenskur sörfari í aðalhlutverki í Hyundai auglýsingu Heiðar Logi Elíasson í kynningarmyndbandi teknu á Íslandi fyrir Hyundai. 13.9.2016 15:34
Banaslys á heimsins stærsta skemmtiferðaskipi Einn meðlimur áhafnar Harmony of the Seas, stærsta skemmtiferðaskipi heims, lést í miðri öryggisæfingu. 13.9.2016 15:29
Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni 28 ára gamall íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni á heimili konu í ágúst 2014. 13.9.2016 15:00
Birgitta snöggreiddist Ásmundi þegar hann ræddi prófkjör Pírata: „Hættu að ljúga!“ Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræddi prófkjör Sjálfstæðisflokksins í liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. Hann sagði þúsundir hafa tekið þátt í prófkjörum flokksins og það væri sérstaða hans á meðal pólitískra afla hér á landi hvernig valið væri á lista. 13.9.2016 14:56
14 ára stúlka kærir Facebook vegna hefndarkláms Lögfræðingar stúlkunar segja að maður, sem einnig hefur verið kærður af stúlkunni, hafi ítrekað birt nektarmynd af stúlkunni á samfélagsmiðlinum Facebook til þess að hefna sín á henni. 13.9.2016 14:40
Spurði út í þátttöku Sigmundar í nefndarstörfum: „Er þetta í lagi?“ Sigmundur Davíð situr ekki í neinni þingnefnd. 13.9.2016 14:24
Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13.9.2016 14:16
Dæmdur fyrir að hlaupa með fangið fullt úr Cintamani-búð í Reykjavík Játaði skýlaust brot sín fyrir dómi. 13.9.2016 13:50
Kia Sportage mest seldi bíllinn í ágúst Toyota og Kia voru lang mest seldu bílamerkin á Íslandi í ágúst. 13.9.2016 13:17
Skaðabótamáli Sjálfstæðisflokksins gegn Páli vísað frá Hæstiréttur hefur vísað skaðabótamáli Sjálfstæðisflokksins gegn Páli Heimissyni frá Héraðsdómi. 13.9.2016 12:56
Sigmundur Davíð um tölvuinnbrotið: „Varla spennandi frétt, hvað þá efni í vísindaskáldsögu“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir að það sé búið að vera gaman að fylgjast umræðu um tölvuinnbrotið sem hann nefndi í ræðu sinni á haustþingi miðstjórnar flokksins á laugardaginn. 13.9.2016 12:44
Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13.9.2016 12:10
Upptaka úr eftirlitsmyndavél sýnir bræðurna handleika afsagaða haglabyssu Bræðurnir sem grunaðir eru um að hafa hleypt af skoti úr haglabyssu við Leifasjoppu í Iðafelli föstudagskvöldið 5. ágúst hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. október. 13.9.2016 12:04
Regnbogi í ám um alla Vestfirði Landssamband veiðifélaga lýsir yfir þungum áhyggjum af hugsanlegu yfirvofandi umhverfisslysi. Stjórnvöld sögð fljóta sofandi að feigðarósi. 13.9.2016 11:35
Barn kafnaði undir grjónapúða Starfsmaður dagvistar sat á púðanum og tók ekki eftir barninu. 13.9.2016 11:34
Tímalína: Frá bjálkahúsi í N-Dakóta til mögulegs tölvuinnbrots Yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, á miðstjórnarfundi flokksins á laugardag um innbrot í tölvu hans og að hann hafi verið eltur til útlanda hafa vakið mikla athygli. 13.9.2016 11:30
Faðir Sigmundar Davíðs: Guðni valdi tímasetningu sína til árása á formanninn vel Mikil ólga er innan Framsóknarflokksins vegna orða Guðna Ágústssonar. 13.9.2016 10:30
Kafari komst í hann krappann gegn hvítháfi Ungur kafari var sannfærður um að hann myndi deyja. 13.9.2016 10:30
Jóhannes staðfestir að mögulegt tölvuinnbrot hafi verið tilkynnt í apríl Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar staðfestir í samtali við Vísi að mögulegt innbrot í tölvu Sigmundar hafi verið tilkynnt þann 1. apríl síðastliðinn líkt 13.9.2016 10:26
Þrír meintir ISIS-liðar handteknir í Þýskalandi Mennirnir eru Sýrlendingar og eru taldir hafa verið sendir til að gera hryðjuverkaárásir. 13.9.2016 10:16
Guðni hefði betur mætt á miðstjórnarfundinn Djúpstæður ágreiningur innan Framsóknarflokksins sem í raun hverfist um eitt atriði: Með eða á móti Sigmundi Davíð. 13.9.2016 10:14
Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13.9.2016 10:12
Gekk með skrifborðsstól á Hafnarfjall Rúnar Gíslason stefnir á eitt af efstu sætunum hjá VG í Norðvesturkjördæmi. 13.9.2016 10:05
Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13.9.2016 09:55
Vopnahléið hélt fyrstu nóttina Íbúar í Aleppo segjas nóttina hafa verið rólega og eftirlitsaðilar segja að engir borgarar hafi látið lífið. 13.9.2016 08:47
Segjast hafa skotið niður ísraelska herþotu Stjórnarher Sýrlands heldur þvi fram að þota og dróni hafi verið skotin niður en Ísraelar segja tvö flugskeyti ekki hafa hitt. 13.9.2016 07:53
Forsetakjöri frestað vegna límgalla Forsetakosningarnar, sem halda átti í Austurríki nú í haust, verður frestað af tæknilegum ástæðum fram í lok nóvember eða byrjun desember. 13.9.2016 07:00
Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13.9.2016 07:00
Fleiri danskir prestar til sálfræðings Í Kristilega Dagblaðinu er haft eftir sagnfræðingnum Henrik Jensen að áður hafi prestar fengið aðstoð annarra presta en nú séu aðrir tímar. 13.9.2016 07:00
Segir ásakanirnar hafa verið hraktar „Þetta eru ásakanir og stóryrði sem hafa verið sett fram áður af Vigdísi og Víglundi Þorsteinssyni,“ segir Steingrímur J. Sigfússon 13.9.2016 07:00