Fleiri fréttir

Hross valda usla í Grindavík

Hross léku lausum hala á golfvelli Grindavíkur í fyrradag. Þá hefur hrossaskítur fundist á göngu- og hjólreiðastíg innan bæjarmarka Grindavíkur.

Ein umfangsmesta sprengjuæfing sinnar tegundar

Ein umfangsmesta sprengjuæfing sinnar tegundar er nú haldin hér á landi á vegum Landhelgisgæslunnar. Þar eru æfð viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum hryðjuverkamanna.

Beina sjónum að sjálfsskaða kvenna

Fyrir helgi var ný vefsíða sett í loftið undir merkjum Út með'a en verkefninu er ætlað að stuðla að bættri geðheilsu almennings og þá sérstaklega á meðal ungs fólks.

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni

28 ára gamall íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni á heimili konu í ágúst 2014.

14 ára stúlka kærir Facebook vegna hefndarkláms

Lögfræðingar stúlkunar segja að maður, sem einnig hefur verið kærður af stúlkunni, hafi ítrekað birt nektarmynd af stúlkunni á samfélagsmiðlinum Facebook til þess að hefna sín á henni.

Regnbogi í ám um alla Vestfirði

Landssamband veiðifélaga lýsir yfir þungum áhyggjum af hugsanlegu yfirvofandi umhverfisslysi. Stjórnvöld sögð fljóta sofandi að feigðarósi.

Endurfæddur Fisker

Í eigu kínverskra fjárfesta og framleiðsla komin af stað aftur.

Forsetakjöri frestað vegna límgalla

Forsetakosningarnar, sem halda átti í Austurríki nú í haust, verður frestað af tæknilegum ástæðum fram í lok nóvember eða byrjun desember.

Tortryggnir á vopnahléið

Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann.

Segir ásakanirnar hafa verið hraktar

„Þetta eru ásakanir og stóryrði sem hafa verið sett fram áður af Vigdísi og Víglundi Þorsteinssyni,“ segir Steingrímur J. Sigfússon

Sjá næstu 50 fréttir