Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sveinn Arnarsson skrifar 13. september 2016 19:00 Gríðarleg bleyta var á laugareginum þegar gangnamennirnir 26 ráku féð úr aðhaldi á Reykjaheiði nður í Hraunsrétt Mynd/Hrannar Guðmundsson Réttað var í Hraunsrétt í Aðaldal í 187 sinn síðastliðinn sunnudag. Réttin hefur staðið á sama stað frá árinu 1830 og hafa um tíu til tólf kynslóðir manna á bæjum í Aðaldalnum réttað úr Hraunsrétt. Sæþór Gunnsteinsson, bóndi í Presthvammi og gangnaforingi, segir smölun á Þeistareykjasvæðinu hafa gengið vel þrátt fyrir úrhellisrigningar síðastliðna daga. Sæþór Gunnsteinsson, gangnafornig og bóndi í Presthvammi til vinstri. Til hægri er Guðmundur Ágúst Jónsson, bóndi í FagraneskotiMynd/Hildur Rós„Við fórum upp á fimmtudaginn og smölum óhemjulandflæmi á Reykjaheiði milli Kelduhverfis og Mývatnssveitar. Erum við 26 gangnamenn. Þrátt fyrir glórulaust vatnsveður gekk okkur ágætla á fimmtudeginum og kláruðum að smala svæðið á föstudagskvöld,“ segir Sæþór. Hann segir gangnaforingajstarfið með því betra sem þekkist enda eina starfið sem eftir er á Íslandi þar sem algjört einræði ríkir. „Á laugardaginn rekum við svo safnið niður um átján kílómetra leið niður í Hraunsrétt og tekur það okkur oftast um tólf tíma. þá lentum við einnig í gjörsamlega ausandi rigningur og komu menn hundblautir niður þrátt fyrir að vera vel gallaðir. Það skiptir engu í svona veðrum hversu vel þú ert klæddur, maður verður alltaf blautur,“ segir Sæþór. Fyrir rúmum tveim áratugum var Hraunsrétt orðin nokkuð léleg og voru umræður um það í sveitinni hvort byggja ætti nýja rét á öðrum stað. Það gerðist iðulega að réttin fylltist af vatni úr Laxá í Aðaldal sem flæddi yfir hana og með tímanum eyddist úr henni. „Við fengur út úr því að hún var byggð upp á sama stað og í dag er hún mjög góð,“ Það er til siðs í Hraunsrétt að menn klæðist hvítum skyrtum og rauðu bindi þegar dregið er í dilka og réttarkórinn tekur lagið. Hefur þessi hefði viðhaldist lengi. Kórinn æfir aldrei nema við söng í réttarstörf. Hinsvegar, einhverra hluta vegan, var gerð undantekning í ár. „Því er nú ver og miður að menn hafi æft sig því söngurinn hefur aldrei tekist eins illa,“ sagði gangnaforinginn léttur í bragði. Í myndbandinu hér að neðan gefur að líta þegar safnið var rekið inn á sunnudagsmorgun. Sá sem tók myndbandið er Sr. Þorgímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað í Aðaldal. Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Sjá meira
Réttað var í Hraunsrétt í Aðaldal í 187 sinn síðastliðinn sunnudag. Réttin hefur staðið á sama stað frá árinu 1830 og hafa um tíu til tólf kynslóðir manna á bæjum í Aðaldalnum réttað úr Hraunsrétt. Sæþór Gunnsteinsson, bóndi í Presthvammi og gangnaforingi, segir smölun á Þeistareykjasvæðinu hafa gengið vel þrátt fyrir úrhellisrigningar síðastliðna daga. Sæþór Gunnsteinsson, gangnafornig og bóndi í Presthvammi til vinstri. Til hægri er Guðmundur Ágúst Jónsson, bóndi í FagraneskotiMynd/Hildur Rós„Við fórum upp á fimmtudaginn og smölum óhemjulandflæmi á Reykjaheiði milli Kelduhverfis og Mývatnssveitar. Erum við 26 gangnamenn. Þrátt fyrir glórulaust vatnsveður gekk okkur ágætla á fimmtudeginum og kláruðum að smala svæðið á föstudagskvöld,“ segir Sæþór. Hann segir gangnaforingajstarfið með því betra sem þekkist enda eina starfið sem eftir er á Íslandi þar sem algjört einræði ríkir. „Á laugardaginn rekum við svo safnið niður um átján kílómetra leið niður í Hraunsrétt og tekur það okkur oftast um tólf tíma. þá lentum við einnig í gjörsamlega ausandi rigningur og komu menn hundblautir niður þrátt fyrir að vera vel gallaðir. Það skiptir engu í svona veðrum hversu vel þú ert klæddur, maður verður alltaf blautur,“ segir Sæþór. Fyrir rúmum tveim áratugum var Hraunsrétt orðin nokkuð léleg og voru umræður um það í sveitinni hvort byggja ætti nýja rét á öðrum stað. Það gerðist iðulega að réttin fylltist af vatni úr Laxá í Aðaldal sem flæddi yfir hana og með tímanum eyddist úr henni. „Við fengur út úr því að hún var byggð upp á sama stað og í dag er hún mjög góð,“ Það er til siðs í Hraunsrétt að menn klæðist hvítum skyrtum og rauðu bindi þegar dregið er í dilka og réttarkórinn tekur lagið. Hefur þessi hefði viðhaldist lengi. Kórinn æfir aldrei nema við söng í réttarstörf. Hinsvegar, einhverra hluta vegan, var gerð undantekning í ár. „Því er nú ver og miður að menn hafi æft sig því söngurinn hefur aldrei tekist eins illa,“ sagði gangnaforinginn léttur í bragði. Í myndbandinu hér að neðan gefur að líta þegar safnið var rekið inn á sunnudagsmorgun. Sá sem tók myndbandið er Sr. Þorgímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað í Aðaldal.
Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Sjá meira