Fleiri fréttir

Endurskoða þurfi verklag við atkvæðagreiðslur

Birgitta Jónsdóttir segir þingflokk Pírata stóla á dómgreind nefndarfulltrúa síns hverju sinni. Hún þurft að víkja af þingfundi vegna persónulegra aðstæðna þegar búvörusamningur var samþykktur í gær.

Hjáseta ekki sama og samþykki

Mikil umræða hefur skapast í kjölfar þess að búvörusamningur var samþykktur í gær með aðeins nítján atkvæðum.

Ísbirnir sitja um vísindamenn

Fimm rússneskir vísindamenn sem staðsettir eru á lítilli eyju í Norður Íshafinu eru umkringdir af um tíu ísbjörnum og hafa verið það síðustu tvær vikurnar.

Vinnan varð að þráhyggju

Æ fleiri upplifa kulnun eða streitu í nútíma samfélagi. Matreiðslumaður rakst á vegg fyrir tveimur árum eftir maníska vinnufíkn og er enn að jafna sig.

Börn send heim vegna manneklu

Senda þarf allt að þrjátíu börn heim á hverjum degi af leikskólanum Austurkór í Kópavogi vegna manneklu.

Kirkjan er gott fordæmi

Áætlað er að tekjur Hallgrímskirkju verði um 200 milljónir í ár og er fjárfreku viðhaldi sinnt meðal annars með tekjunum sem koma við hliðið.

Mosfellsbær hafnar samstarfi við Villiketti

Að því er fram kemur í umsögn umhverfisstjóra Mosfellsbæjar hafa villikettir ekki verið vandamál í Mosfellsbæ undanfarin ár þótt vitað sé um einstaka tilvik.

Myglusveppaþolendum gefnar falskar vonir

Myglusveppaþolendur sem vegna eitrunar hafa þurft að láta hreinsa allt innbú sitt segjast vera sviknir af fyrirtækjum sem lofi hundrað prósent árangri með ósonhreinsun.

Eigendur veiðirétta vilja banna eldið

Eldisfiskur finnst í ám víða á Vestfjörðum. Óvíst hvenær fiskurinn slapp. Formaður Landssambands veiðifélaga vill banna eldi í opnum kerum.

Vill Ungverjaland úr Evrópusambandinu

Forsætisráðherra Lúxemborgar segir meðferð Ungverja á flóttafólki verða sífellt verri. Ungverjar búa sig nú undir þjóðaratkvæðagreiðslu um stefnu stjórnarinnar.

Gagnrýna sinnuleysi gagnvart kvalinni tík á flótta

Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis er ósátt við framgöngu lögreglu og Matvælastofnunar í máli sjúkrar og horaðrar tíkur sem virtist hafa flúið kvalafulla vist hjá eigandanum.

Í­hugar vara­for­manns­fram­boð

Gunnar Bragi Sveinsson segir að til greina komi að bjóða sig fram til varaformanns Framsóknarflokksins. Hann mun ekki styðja Sigurð Inga sem formann og telur rétt að Sigmundur Davíð verði áfram í forystu.

Sjá næstu 50 fréttir