Fleiri fréttir BL innkallar 165 Hyundai Tucson Húddfestingum ábótavant. 14.9.2016 15:27 Porsche Panamera langbakur á næsta ári Líklega sýndur í Genf á næsta ári og á markað 2018. 14.9.2016 15:15 Vill að þingsköp verði endurskoðuð vegna afgreiðslu búvörusamninga Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar tók til máls undir liðnum fundarstjórn forseta á Alþingi í dag og gerði að umtalsefni atkvæðagreiðsluna um búvörusamningana á þingi í gær. 14.9.2016 14:44 Ferðamenn fá ekki að nota klósettið í Hallgrímskirkju Bent á almenningssalerni á Skólavörðuholti. 14.9.2016 14:33 Ferðamaðurinn segist hafa verið nakinn því honum var heitt og með magaverk Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ísraelskur ferðamaður sem grunaður er um blygðunarsemisbrot á Selfossi fyrr í mánuðinum skuli sæta farbanni til 3. október næstkomandi. 14.9.2016 14:27 Ók vísvitandi yfir lögregluþjóna Karlmaður sem ók á tvo lögregluþjóna hefur verið ákærður fyrir þrjár morðtilraunir í Phoenix í Bandaríkjunum. 14.9.2016 14:17 Skrítnasta mótorhjólið Náði 98,4 km hraða og sló með því heimsmet á eins hjóls mótorhjóli. 14.9.2016 13:55 Búið að birta Bubba og Rúv stefnu Steinar Berg Ísleifsson hefur höfðað meiðyrðamál vegna ummæla Bubba í þættinum Popp- og rokksaga Íslands. 14.9.2016 13:47 Endurskoða þurfi verklag við atkvæðagreiðslur Birgitta Jónsdóttir segir þingflokk Pírata stóla á dómgreind nefndarfulltrúa síns hverju sinni. Hún þurft að víkja af þingfundi vegna persónulegra aðstæðna þegar búvörusamningur var samþykktur í gær. 14.9.2016 13:38 Útilokar að ríkisfé verði lagt í byggingu Guggenheim-safns í Helsinki Timo Soini, utanríkisráðherra Finnlands, hefur útilokað að fé úr sjóðum ríkisins verði lagt í byggingu nýs Guggenheim-safns við sjávarsíðuna í Helsinki. 14.9.2016 13:36 Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14.9.2016 12:23 Allt brjálað á Facebook vegna búvörusamnings Samkvæmt samfélagsmiðlinum skoraði Björt framtíð ófá stig með andstöðu sinni við samninginn. Stjórnarandstaðan á í vök að verjast. 14.9.2016 12:09 Hjáseta ekki sama og samþykki Mikil umræða hefur skapast í kjölfar þess að búvörusamningur var samþykktur í gær með aðeins nítján atkvæðum. 14.9.2016 11:24 Vann 45 milljónir í lottó á laugardag: Dreymdi vinningstölurnar fyrir mörgum árum síðan Vinningshafinn í lottó frá því síðasta laugardag kom til Getspár í morgun með vinningsmiðann sem gaf honum rúmar 45 milljónir í vinningi. 14.9.2016 11:18 Volkswagen kynnir rafmagnsbíl með 600 km drægni í París Mun kynna nokkra rafmagnsbíla í París og engan með minni drægni en 400 km. 14.9.2016 11:14 Powell sagði Trump vera þjóðarskömm Tölvupóstar fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur verið lekið á netið. 14.9.2016 10:55 Ban Ki-moon væntanlegur til landsins Mun hann flytja stefnuræðu á þingi Arctic Circle - Hringborði Norðurslóða sem haldið verður í Hörpu 7. - 9. október. 14.9.2016 10:50 Bíllinn í köku eftir bílveltu á einum umdeildasta vegakafla Þjóðvegar 1 Japanskur ferðamaður slapp með skrekkinn í Berufirði í morgun. 14.9.2016 10:27 Mitsubishi með nýjan tengiltvinnjeppling í París Með 120 km drægni á rafmagni og 1.200 km heildardrægni. 14.9.2016 10:25 Senda 650 hermenn til að berjast gegn vopnasmygli ISIS Þýskir hermenn taka þátt í átaki Atlantshafsbandalagsins. 14.9.2016 10:10 Líkfundur við Öskju: Áverkar mannsins og vettvangur útiloka að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Franskur ferðamaður fann líkið. 14.9.2016 10:10 Juncker vill sameiginlegan her og ókeypis þráðlaust net fyrir alla Jean-Claude Juncker fór yfir víðan völl í ræðu sinni í Evrópuþinginu í morgun þar sem hann fór yfir stöðu sambandsins. 14.9.2016 10:10 Skoda Octavia 20 ára Hefur selst nú þegar í yfir 5 milljónum eintaka. 14.9.2016 10:04 Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14.9.2016 10:04 Lilja íhugar framboð til varaformanns Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra íhugar að bjóða sig fram til varaformanns í Framsóknarflokknum. 14.9.2016 09:00 Ísbirnir sitja um vísindamenn Fimm rússneskir vísindamenn sem staðsettir eru á lítilli eyju í Norður Íshafinu eru umkringdir af um tíu ísbjörnum og hafa verið það síðustu tvær vikurnar. 14.9.2016 08:53 Takast á við versta óveður ársins Fellibylurinn Meranti veldur usla í Taívan og stefnir nú hraðbyr á Kína. 14.9.2016 07:58 Lík ferðamanns fannst nærri Öskju Engar vísbendingar eru um að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. 14.9.2016 07:10 Vinnan varð að þráhyggju Æ fleiri upplifa kulnun eða streitu í nútíma samfélagi. Matreiðslumaður rakst á vegg fyrir tveimur árum eftir maníska vinnufíkn og er enn að jafna sig. 14.9.2016 07:00 Norðmenn bjarga túristum fyrir eigið fé Féð sem norska ríkið lætur af hendi rakna til björgunarsveita nægir ekki í öllum tilfellum þegar verkefnunum fjölgar. 14.9.2016 07:00 Börn send heim vegna manneklu Senda þarf allt að þrjátíu börn heim á hverjum degi af leikskólanum Austurkór í Kópavogi vegna manneklu. 14.9.2016 07:00 Gefast upp gegn þrjóskum bjórum Bjórum er eðlislægt að byggja stíflur en ein slík ógnar mannvirkjum í bænum Muscatine í Iowa-ríki. 14.9.2016 07:00 Hátt í þrefalt fleiri vilja vernd Um síðustu mánaðamót höfðu 384 hælisleitendur sótt um vernd hér á landi á þessu ári. 14.9.2016 07:00 Kirkjan er gott fordæmi Áætlað er að tekjur Hallgrímskirkju verði um 200 milljónir í ár og er fjárfreku viðhaldi sinnt meðal annars með tekjunum sem koma við hliðið. 14.9.2016 07:00 Mosfellsbær hafnar samstarfi við Villiketti Að því er fram kemur í umsögn umhverfisstjóra Mosfellsbæjar hafa villikettir ekki verið vandamál í Mosfellsbæ undanfarin ár þótt vitað sé um einstaka tilvik. 14.9.2016 07:00 Myglusveppaþolendum gefnar falskar vonir Myglusveppaþolendur sem vegna eitrunar hafa þurft að láta hreinsa allt innbú sitt segjast vera sviknir af fyrirtækjum sem lofi hundrað prósent árangri með ósonhreinsun. 14.9.2016 07:00 Landspítalinn og Sjúkrahúsið á Akureyri endurnýja tæki fyrir milljarða Síðan árið 2014 hafa Landspítalinn og Sjúkrahúsið á Akureyri endurnýjað tæki fyrir rúmlega fjóra milljarða króna. 14.9.2016 07:00 Eigendur veiðirétta vilja banna eldið Eldisfiskur finnst í ám víða á Vestfjörðum. Óvíst hvenær fiskurinn slapp. Formaður Landssambands veiðifélaga vill banna eldi í opnum kerum. 14.9.2016 07:00 Kjósendahóparnir verða æ ólíkari í Bandaríkjunum Bandarískt þjóðfélag hefur almennt þróast í þá áttina að meðalaldur hefur hækkað, menntun hefur aukist, trúhneigð hefur minnkað og þjóðerniseinsleitni hefur minnkað. 14.9.2016 07:00 Vill Ungverjaland úr Evrópusambandinu Forsætisráðherra Lúxemborgar segir meðferð Ungverja á flóttafólki verða sífellt verri. Ungverjar búa sig nú undir þjóðaratkvæðagreiðslu um stefnu stjórnarinnar. 14.9.2016 06:45 Gagnrýna sinnuleysi gagnvart kvalinni tík á flótta Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis er ósátt við framgöngu lögreglu og Matvælastofnunar í máli sjúkrar og horaðrar tíkur sem virtist hafa flúið kvalafulla vist hjá eigandanum. 14.9.2016 06:30 Íhugar varaformannsframboð Gunnar Bragi Sveinsson segir að til greina komi að bjóða sig fram til varaformanns Framsóknarflokksins. Hann mun ekki styðja Sigurð Inga sem formann og telur rétt að Sigmundur Davíð verði áfram í forystu. 14.9.2016 06:30 Mikill meirihluti vill sektir í stað fangelsis Tveir af hverjum þremur svarendum í könnun Fréttablaðsins vilja að varsla á neysluskömmtum fíkniefna varði sektum en ekki fangelsi. 14.9.2016 06:15 Fimm fluttir undir læknishendur eftir árekstur á Reykjanesbraut Harður þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut um helgina. 13.9.2016 23:50 Lofa fundarlaunum fyrir mótmælendur Lögregluyfirvöld í Kína lýstu í dag eftir fimm mönnum sem taldir eru hafa staðið fyrir miklum mótmælum. 13.9.2016 23:36 Sjá næstu 50 fréttir
Porsche Panamera langbakur á næsta ári Líklega sýndur í Genf á næsta ári og á markað 2018. 14.9.2016 15:15
Vill að þingsköp verði endurskoðuð vegna afgreiðslu búvörusamninga Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar tók til máls undir liðnum fundarstjórn forseta á Alþingi í dag og gerði að umtalsefni atkvæðagreiðsluna um búvörusamningana á þingi í gær. 14.9.2016 14:44
Ferðamenn fá ekki að nota klósettið í Hallgrímskirkju Bent á almenningssalerni á Skólavörðuholti. 14.9.2016 14:33
Ferðamaðurinn segist hafa verið nakinn því honum var heitt og með magaverk Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ísraelskur ferðamaður sem grunaður er um blygðunarsemisbrot á Selfossi fyrr í mánuðinum skuli sæta farbanni til 3. október næstkomandi. 14.9.2016 14:27
Ók vísvitandi yfir lögregluþjóna Karlmaður sem ók á tvo lögregluþjóna hefur verið ákærður fyrir þrjár morðtilraunir í Phoenix í Bandaríkjunum. 14.9.2016 14:17
Skrítnasta mótorhjólið Náði 98,4 km hraða og sló með því heimsmet á eins hjóls mótorhjóli. 14.9.2016 13:55
Búið að birta Bubba og Rúv stefnu Steinar Berg Ísleifsson hefur höfðað meiðyrðamál vegna ummæla Bubba í þættinum Popp- og rokksaga Íslands. 14.9.2016 13:47
Endurskoða þurfi verklag við atkvæðagreiðslur Birgitta Jónsdóttir segir þingflokk Pírata stóla á dómgreind nefndarfulltrúa síns hverju sinni. Hún þurft að víkja af þingfundi vegna persónulegra aðstæðna þegar búvörusamningur var samþykktur í gær. 14.9.2016 13:38
Útilokar að ríkisfé verði lagt í byggingu Guggenheim-safns í Helsinki Timo Soini, utanríkisráðherra Finnlands, hefur útilokað að fé úr sjóðum ríkisins verði lagt í byggingu nýs Guggenheim-safns við sjávarsíðuna í Helsinki. 14.9.2016 13:36
Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14.9.2016 12:23
Allt brjálað á Facebook vegna búvörusamnings Samkvæmt samfélagsmiðlinum skoraði Björt framtíð ófá stig með andstöðu sinni við samninginn. Stjórnarandstaðan á í vök að verjast. 14.9.2016 12:09
Hjáseta ekki sama og samþykki Mikil umræða hefur skapast í kjölfar þess að búvörusamningur var samþykktur í gær með aðeins nítján atkvæðum. 14.9.2016 11:24
Vann 45 milljónir í lottó á laugardag: Dreymdi vinningstölurnar fyrir mörgum árum síðan Vinningshafinn í lottó frá því síðasta laugardag kom til Getspár í morgun með vinningsmiðann sem gaf honum rúmar 45 milljónir í vinningi. 14.9.2016 11:18
Volkswagen kynnir rafmagnsbíl með 600 km drægni í París Mun kynna nokkra rafmagnsbíla í París og engan með minni drægni en 400 km. 14.9.2016 11:14
Powell sagði Trump vera þjóðarskömm Tölvupóstar fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur verið lekið á netið. 14.9.2016 10:55
Ban Ki-moon væntanlegur til landsins Mun hann flytja stefnuræðu á þingi Arctic Circle - Hringborði Norðurslóða sem haldið verður í Hörpu 7. - 9. október. 14.9.2016 10:50
Bíllinn í köku eftir bílveltu á einum umdeildasta vegakafla Þjóðvegar 1 Japanskur ferðamaður slapp með skrekkinn í Berufirði í morgun. 14.9.2016 10:27
Mitsubishi með nýjan tengiltvinnjeppling í París Með 120 km drægni á rafmagni og 1.200 km heildardrægni. 14.9.2016 10:25
Senda 650 hermenn til að berjast gegn vopnasmygli ISIS Þýskir hermenn taka þátt í átaki Atlantshafsbandalagsins. 14.9.2016 10:10
Líkfundur við Öskju: Áverkar mannsins og vettvangur útiloka að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Franskur ferðamaður fann líkið. 14.9.2016 10:10
Juncker vill sameiginlegan her og ókeypis þráðlaust net fyrir alla Jean-Claude Juncker fór yfir víðan völl í ræðu sinni í Evrópuþinginu í morgun þar sem hann fór yfir stöðu sambandsins. 14.9.2016 10:10
Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14.9.2016 10:04
Lilja íhugar framboð til varaformanns Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra íhugar að bjóða sig fram til varaformanns í Framsóknarflokknum. 14.9.2016 09:00
Ísbirnir sitja um vísindamenn Fimm rússneskir vísindamenn sem staðsettir eru á lítilli eyju í Norður Íshafinu eru umkringdir af um tíu ísbjörnum og hafa verið það síðustu tvær vikurnar. 14.9.2016 08:53
Takast á við versta óveður ársins Fellibylurinn Meranti veldur usla í Taívan og stefnir nú hraðbyr á Kína. 14.9.2016 07:58
Lík ferðamanns fannst nærri Öskju Engar vísbendingar eru um að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. 14.9.2016 07:10
Vinnan varð að þráhyggju Æ fleiri upplifa kulnun eða streitu í nútíma samfélagi. Matreiðslumaður rakst á vegg fyrir tveimur árum eftir maníska vinnufíkn og er enn að jafna sig. 14.9.2016 07:00
Norðmenn bjarga túristum fyrir eigið fé Féð sem norska ríkið lætur af hendi rakna til björgunarsveita nægir ekki í öllum tilfellum þegar verkefnunum fjölgar. 14.9.2016 07:00
Börn send heim vegna manneklu Senda þarf allt að þrjátíu börn heim á hverjum degi af leikskólanum Austurkór í Kópavogi vegna manneklu. 14.9.2016 07:00
Gefast upp gegn þrjóskum bjórum Bjórum er eðlislægt að byggja stíflur en ein slík ógnar mannvirkjum í bænum Muscatine í Iowa-ríki. 14.9.2016 07:00
Hátt í þrefalt fleiri vilja vernd Um síðustu mánaðamót höfðu 384 hælisleitendur sótt um vernd hér á landi á þessu ári. 14.9.2016 07:00
Kirkjan er gott fordæmi Áætlað er að tekjur Hallgrímskirkju verði um 200 milljónir í ár og er fjárfreku viðhaldi sinnt meðal annars með tekjunum sem koma við hliðið. 14.9.2016 07:00
Mosfellsbær hafnar samstarfi við Villiketti Að því er fram kemur í umsögn umhverfisstjóra Mosfellsbæjar hafa villikettir ekki verið vandamál í Mosfellsbæ undanfarin ár þótt vitað sé um einstaka tilvik. 14.9.2016 07:00
Myglusveppaþolendum gefnar falskar vonir Myglusveppaþolendur sem vegna eitrunar hafa þurft að láta hreinsa allt innbú sitt segjast vera sviknir af fyrirtækjum sem lofi hundrað prósent árangri með ósonhreinsun. 14.9.2016 07:00
Landspítalinn og Sjúkrahúsið á Akureyri endurnýja tæki fyrir milljarða Síðan árið 2014 hafa Landspítalinn og Sjúkrahúsið á Akureyri endurnýjað tæki fyrir rúmlega fjóra milljarða króna. 14.9.2016 07:00
Eigendur veiðirétta vilja banna eldið Eldisfiskur finnst í ám víða á Vestfjörðum. Óvíst hvenær fiskurinn slapp. Formaður Landssambands veiðifélaga vill banna eldi í opnum kerum. 14.9.2016 07:00
Kjósendahóparnir verða æ ólíkari í Bandaríkjunum Bandarískt þjóðfélag hefur almennt þróast í þá áttina að meðalaldur hefur hækkað, menntun hefur aukist, trúhneigð hefur minnkað og þjóðerniseinsleitni hefur minnkað. 14.9.2016 07:00
Vill Ungverjaland úr Evrópusambandinu Forsætisráðherra Lúxemborgar segir meðferð Ungverja á flóttafólki verða sífellt verri. Ungverjar búa sig nú undir þjóðaratkvæðagreiðslu um stefnu stjórnarinnar. 14.9.2016 06:45
Gagnrýna sinnuleysi gagnvart kvalinni tík á flótta Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis er ósátt við framgöngu lögreglu og Matvælastofnunar í máli sjúkrar og horaðrar tíkur sem virtist hafa flúið kvalafulla vist hjá eigandanum. 14.9.2016 06:30
Íhugar varaformannsframboð Gunnar Bragi Sveinsson segir að til greina komi að bjóða sig fram til varaformanns Framsóknarflokksins. Hann mun ekki styðja Sigurð Inga sem formann og telur rétt að Sigmundur Davíð verði áfram í forystu. 14.9.2016 06:30
Mikill meirihluti vill sektir í stað fangelsis Tveir af hverjum þremur svarendum í könnun Fréttablaðsins vilja að varsla á neysluskömmtum fíkniefna varði sektum en ekki fangelsi. 14.9.2016 06:15
Fimm fluttir undir læknishendur eftir árekstur á Reykjanesbraut Harður þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut um helgina. 13.9.2016 23:50
Lofa fundarlaunum fyrir mótmælendur Lögregluyfirvöld í Kína lýstu í dag eftir fimm mönnum sem taldir eru hafa staðið fyrir miklum mótmælum. 13.9.2016 23:36