Umdeild bók send til þúsund nýútskrifaðra háskólanema Anton Egilsson skrifar 14. september 2016 21:44 Bókin Þjóðarplágan Íslam ásamt bréfi sem fylgdi með bókasendingunni. Mynd/Iris Edda Nowenstein Alls þúsund manns sem útskrifuðust úr háskóla hér á landi síðastliðið vor, með meistara- eða doktorspróf fengu senda bókina „Þjóðarplágan Íslam“ eftir norsku blaðakonuna Hege Storhaug. Það var félagið Tjáningarfrelsið ehf. sem stóð fyrir bókasendingunni en hún barst með pósti í dag. Stundin greinir frá þessu. „Bókin á erindi til allra sem vilja ástunda upplýsta umræðu um eitt helsta vandamál, sem steðjar að heiminum nú um stundir“ segir í bréfi sem fylgdi bókasendingunni frá félaginu Tjáningafrelsi. Þá eru viðtakendur bókarinnar einnig hvattir í sama bréfi til að gefa bókina áfram að lestri loknum svo að sem flestum gefist kostur til að kynna sér efni hennar. Iris Edda Nowenstein var ein þeirra sem fékk bókina senda í dag. Hún vakti athygli á málinu á Twitter síðu sinni og spruttu í kjölfarið út miklar umræður.Iris Edda NowensteinMynd/Iris Edda NowensteinBókasendingin frekar óhugnalegÍ samtali við fréttastofu sagði hún aðspurð um hvað henni finndist um þetta framtak félagsins Tjáningafrelsið: „ Mér finnst þetta frekar óhugnanlegt, að það sjái einhver tilgang með því að dreifa svona hræðsluáróðri.” Spurð hvort hún ætli að aðhafast eitthvað í málinu segist hún reikna með því. „Já, ég býst við því að senda þeim línu og útskýra mína afstöðu í málinu og hvers vegna mér finnist þetta í rauninni óásættanlegt, að halda því fram að þeir séu að stuðla að upplýstri umræðu með því að dreifa svona hræðsluáróðri.” Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira
Alls þúsund manns sem útskrifuðust úr háskóla hér á landi síðastliðið vor, með meistara- eða doktorspróf fengu senda bókina „Þjóðarplágan Íslam“ eftir norsku blaðakonuna Hege Storhaug. Það var félagið Tjáningarfrelsið ehf. sem stóð fyrir bókasendingunni en hún barst með pósti í dag. Stundin greinir frá þessu. „Bókin á erindi til allra sem vilja ástunda upplýsta umræðu um eitt helsta vandamál, sem steðjar að heiminum nú um stundir“ segir í bréfi sem fylgdi bókasendingunni frá félaginu Tjáningafrelsi. Þá eru viðtakendur bókarinnar einnig hvattir í sama bréfi til að gefa bókina áfram að lestri loknum svo að sem flestum gefist kostur til að kynna sér efni hennar. Iris Edda Nowenstein var ein þeirra sem fékk bókina senda í dag. Hún vakti athygli á málinu á Twitter síðu sinni og spruttu í kjölfarið út miklar umræður.Iris Edda NowensteinMynd/Iris Edda NowensteinBókasendingin frekar óhugnalegÍ samtali við fréttastofu sagði hún aðspurð um hvað henni finndist um þetta framtak félagsins Tjáningafrelsið: „ Mér finnst þetta frekar óhugnanlegt, að það sjái einhver tilgang með því að dreifa svona hræðsluáróðri.” Spurð hvort hún ætli að aðhafast eitthvað í málinu segist hún reikna með því. „Já, ég býst við því að senda þeim línu og útskýra mína afstöðu í málinu og hvers vegna mér finnist þetta í rauninni óásættanlegt, að halda því fram að þeir séu að stuðla að upplýstri umræðu með því að dreifa svona hræðsluáróðri.”
Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira