Fleiri fréttir

Flytur námið norður þvert á mat nefndar

Samið verður við Háskólann á Akureyri um að kenna lögreglunám á háskólastigi. Mikilvægt að styrkja stoðir fjölbreytts náms við HA að mati menntamálaráðherra. Háskóli Íslands var talinn hæfastur af matsnefnd sem sá um flutning n

Tölvuárás gerð á New York Times

Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú hvort rússneskir tölvuþrjótar eigi sök á nokkrum árásum á vefþjóna fjölmiðilsins New York Times.

Leita gulls dýpra í Þormóðsdal

Framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar hefur verið falið að afla frekari gagna vegna umsóknar félagsins Iceland Resources ehf. vegna gullleitar í Þormóðsdal.

Tveir af hverjum þremur sauðfjárbændum með mjög fátt fé

Nærri tvö af hverjum þremur sauðfjárbúum á Íslandi eru með færri en 200 ær á vetrarfóðrum. Aðeins fjögur prósent sauðfjárbúa eru með yfir 600 ær á fóðrum. Prófessor í hagfræði segir íslenska sauðfjárrækt að mestu leyti hobbívinnu sem sé þægileg með annarri vinnu.

Vilja minni umsvif á auglýsingamarkaði

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir tillögur sem fulltrúar einkarekinna fjölmiðla lögðu fram í Fréttablaðinu í gær um breytta löggjöf áhugaverðar. Þingmaður Samfylkingarinnar segir að draga þurfi úr umsvifum RÚV á auglýsingama

Segist í lífshættu vegna brottvísunar til Frakklands

Morteza Song­olzadeh, hælisleitanda frá Íran sem var dæmdur til dauða í heimalandinu, var afhent formleg tilkynning um brottvísun til Frakklands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar hjá alþjóðadeild lögreglunnar í gær.

Táknrænn fundur á flugmóðurskipi

Leiðtogar Ítalíu, Frakklands og Þýskalands boða nýtt upphaf fyrir Evrópusambandið eftir brotthvarf Bretlands. Líkurnar á sameiginlegum her aukast þegar andstaða Bretlands verður úr sögunni. Blaðamannafundur haldinn á flugmóðurskipinu G

Fræða mest um intersex og transfólk

Hinsegin fræðsla hófst nýverið í Hafnarfirði. Fræðslu fær bæði starfsfólk og nemendur. Fræðslufulltrúi Samtakanna ’78 segir fólk vita minna um málefni transfólks en samkynhneigðra. Vonir eru um fræðslu hjá fleiri sveitarfélögum.

Barnafjölskyldur hrekjast undan ferðamannaflóðinu í miðbænum

Þremur deildum af átta í leikskólanum Miðborg er lokað vegna fækkunar barna í miðbæ Reykjavíkur. Leikskólastjóri segir barnafjölskyldur hrekjast burt vegna hækkandi íbúðaleigu og fasteignaverðs meðfram ásókn ferðamanna í gistingu.

Skýrslur lögreglu eru ónákvæmar

Skýrslur dönsku lögreglunnar eru ekki nógu nákvæmar. Þetta er niðurstaða rannsóknar tveggja meistaranema í afbrotafræði við háskólann í Álaborg.

Vilja samstarf um geldingu villikatta

Dýraverndarsamtökin Villikettir hafa farið þess á leit við bæjarfélög víðs vegar um landið að gerður verði samningur við samtökin um geldingu villikatta.

Nám lögreglumanna verður á Akureyri

Illugi Gunnarsson mennta-og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri vegna kennslu-og rannsóknarstarfsemi lögreglufræða.

Hryðjuverk fæla ferðamenn á aðrar slóðir

Hryðjuverkin í Evrópu síðustu misseri hafa haft töluverð áhrif á ferðamennsku í álfunni. Mun færri hafa heimsótt bæði París og Brussel í sumar, en þrátt fyrir það sýna ferðamenn vaxandi áhuga á því að heimsækja hverfið sem kallað hefur verið útungunarstöð hryðjuverkamanna í Evrópu.

Bjarni sakar borgina um „óbilgirni“ en aðhefst ekki vegna sölu á landspildu

Fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi sýnt mikla óbilgirni með því að hraða lokun hluta Reykjavíkurflugvallar og setja innanlandsflugið í uppnám. Hins vegar sér hann enga ástæðu til að aðhafast vegna athugasemda um að ríkið hafi ekki haft skýra lagaheimild til ráðstöfunar landspildu við suðurhluta neyðarbrautarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir