Fleiri fréttir Öflugur skjálfti í Mjanmar Skjálfti, 6,8 að stærð, reið yfir vesturhluta Mjanmar fyrr í dag. 24.8.2016 12:18 Guðni Th. sendir Guðmundi, Degi og Þóri heillaóskir Lið þeirra Dags, Guðmundar og Þóris náðu frábærum árangri á Ólympíuleikunum í Ríó. 24.8.2016 12:07 Lömuð frá brjósti eftir sex metra fall við vinnu Kraftaverk þykir að þrítug kona lifði af fall af svölum á Selfossi á mánudagskvöldið. 24.8.2016 11:59 Metútborgun hjá Íslenskri getspá í dag Stærsti vinningurinn er upp á 260 milljónir. 24.8.2016 11:18 Er munurinn á lúxusbílum og venjulegum bílum að engu orðinn? Hefðbundnir ódýrari bílar eru orðnir vel búnir og öruggir. 24.8.2016 11:01 Allt að tuttugu stiga hiti í dag Búast má við góðu veðri í dag en kólnandi veður er framundan út vikuna. 24.8.2016 10:39 Haukur Logi dregur framboð sitt til baka Haukur Logi Karlsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til forystu á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík til baka. 24.8.2016 10:24 Myndir sem sýna hörmungarnar á Ítalíu Tugir eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að öflugur jarðskjálfti varð á Ítalíu í nótt. 24.8.2016 10:18 Sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi heldur til Afganistan Jóhann Thoroddsen mun starfa á Endurhæfingarstöð Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) í Kabúl. 24.8.2016 10:16 Ekki vitað um Íslendinga á skjálftasvæðunum Utanríkisráðuneytið hefur ekki fengið upplýsingar um að Íslendingar séu á því svæði sem varð hvað verst úti í jarðskjálftanum á Ítalíu í nótt. 24.8.2016 10:07 Flytur námið norður þvert á mat nefndar Samið verður við Háskólann á Akureyri um að kenna lögreglunám á háskólastigi. Mikilvægt að styrkja stoðir fjölbreytts náms við HA að mati menntamálaráðherra. Háskóli Íslands var talinn hæfastur af matsnefnd sem sá um flutning n 24.8.2016 10:00 Vopnað lið lögreglu hafði afskipti af mönnum á skútu á Suðureyri Lögreglu barst tilkynning um að ágreiningur hafi orðið meðal áhafnarmeðlima um borð í skútu þar sem einn áhafnarmeðlima hafði hótað að beita skotvopni. 24.8.2016 09:45 Leikmenn Bayern München fá allir nýjan Audi Flestir völdu sér Audi RS6 og RS7. 24.8.2016 09:37 Tesla Model S P100D er 2,5 sek. í 100 Hefur 507 km drægni, mest allra rafmagnsbíla. 24.8.2016 09:17 Kynjamerkingar á klósettunum í Verzló heyra sögunni til Nemendur vildu gera þeim nemendum sem ekki vita af hvaða kyni þau eru auðveldara fyrir. 24.8.2016 09:00 Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24.8.2016 08:44 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24.8.2016 08:41 Sala á búrkíníi margfaldast Aukist um 200 prósent. 24.8.2016 08:07 Tölvuárás gerð á New York Times Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú hvort rússneskir tölvuþrjótar eigi sök á nokkrum árásum á vefþjóna fjölmiðilsins New York Times. 24.8.2016 08:05 Grunnskólakennarar skrifa undir nýjan kjarasamning Í tilkynningu frá félaginu segir að það sé mat samninganefndar og svæðaformanna að með hinum nýja kjarasamningi séu helstu vankantar fyrri samnings lagaðir. 24.8.2016 08:01 Rennsli úr Grímsvötnum aukist lítillega Rennsli úr Grímsvötnum í Vatnajökli út í Gígjukvísl hefur aðeins aukist í nótt og sömuleiðis rafleiðni í vatninu. 24.8.2016 07:59 Stór jarðskjálfti á Ítalíu Tugir eru látnir og fjölmargra er saknað. 24.8.2016 07:11 Leita gulls dýpra í Þormóðsdal Framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar hefur verið falið að afla frekari gagna vegna umsóknar félagsins Iceland Resources ehf. vegna gullleitar í Þormóðsdal. 24.8.2016 07:00 Tveir af hverjum þremur sauðfjárbændum með mjög fátt fé Nærri tvö af hverjum þremur sauðfjárbúum á Íslandi eru með færri en 200 ær á vetrarfóðrum. Aðeins fjögur prósent sauðfjárbúa eru með yfir 600 ær á fóðrum. Prófessor í hagfræði segir íslenska sauðfjárrækt að mestu leyti hobbívinnu sem sé þægileg með annarri vinnu. 24.8.2016 07:00 Fengu að giftast eftir nærri fimm mánaða baráttu Ragnheiður Guðmundsdóttir og Ravi Rawat giftust í Skálholti í gær. Ragnheiður segir daginn hafa verið yndislegan og í alla staði frábæran. 24.8.2016 07:00 Vilja minni umsvif á auglýsingamarkaði Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir tillögur sem fulltrúar einkarekinna fjölmiðla lögðu fram í Fréttablaðinu í gær um breytta löggjöf áhugaverðar. Þingmaður Samfylkingarinnar segir að draga þurfi úr umsvifum RÚV á auglýsingama 24.8.2016 07:00 Segist í lífshættu vegna brottvísunar til Frakklands Morteza Songolzadeh, hælisleitanda frá Íran sem var dæmdur til dauða í heimalandinu, var afhent formleg tilkynning um brottvísun til Frakklands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar hjá alþjóðadeild lögreglunnar í gær. 24.8.2016 07:00 Táknrænn fundur á flugmóðurskipi Leiðtogar Ítalíu, Frakklands og Þýskalands boða nýtt upphaf fyrir Evrópusambandið eftir brotthvarf Bretlands. Líkurnar á sameiginlegum her aukast þegar andstaða Bretlands verður úr sögunni. Blaðamannafundur haldinn á flugmóðurskipinu G 24.8.2016 07:00 Íbúar í ESB-löndum vilja meiri umhverfisvernd Tveir af hverjum þremur íbúum Evrópusambandsins vilja að Evrópusambandið leggi meiri áherslu á umhverfismál en gert hefur verið. 24.8.2016 07:00 Fræða mest um intersex og transfólk Hinsegin fræðsla hófst nýverið í Hafnarfirði. Fræðslu fær bæði starfsfólk og nemendur. Fræðslufulltrúi Samtakanna ’78 segir fólk vita minna um málefni transfólks en samkynhneigðra. Vonir eru um fræðslu hjá fleiri sveitarfélögum. 24.8.2016 07:00 Barnafjölskyldur hrekjast undan ferðamannaflóðinu í miðbænum Þremur deildum af átta í leikskólanum Miðborg er lokað vegna fækkunar barna í miðbæ Reykjavíkur. Leikskólastjóri segir barnafjölskyldur hrekjast burt vegna hækkandi íbúðaleigu og fasteignaverðs meðfram ásókn ferðamanna í gistingu. 24.8.2016 07:00 Skýrslur lögreglu eru ónákvæmar Skýrslur dönsku lögreglunnar eru ekki nógu nákvæmar. Þetta er niðurstaða rannsóknar tveggja meistaranema í afbrotafræði við háskólann í Álaborg. 24.8.2016 07:00 Vilja samstarf um geldingu villikatta Dýraverndarsamtökin Villikettir hafa farið þess á leit við bæjarfélög víðs vegar um landið að gerður verði samningur við samtökin um geldingu villikatta. 24.8.2016 07:00 Var ekki í bílbelti og kastaðist úr bílnum við veltu Tvö börn slösuðust í gær þegar bílaleigubifreið, sem þau voru farþegar í, fór út af veginum á Laxárdalsheiði og valt. 24.8.2016 00:01 Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu halda áfram Skotið á sér stað aðeins tveimur dögum eftir sameiginlega heræfingu Suður-Kóreu og Bandaríkjanna innan landamæra fyrrnemda ríkisins. 23.8.2016 23:26 Blaðamenn Washington Post afhjúpa Donald Trump í nýrri bók Hvikul hollusta Donald Trump bæði í viðskiptum og pólitík er afhjúpuð í nýrri bók sem teymi blaðamanna Washington Post hafa skrifað en bókin kom út í dag. 23.8.2016 23:25 Veikindi starfsmanna Icelandair: „Mörg mismundandi tilvik sem gerast í mörgum vélum við mismunandi aðstæður“ Axel F. Sigurðsson hjartalæknir og trúnaðarlæknir Icelandair segir að veikindi flugliða séu þekkt vandamál og hafi verið þekkt í áratugi. Það sé hins vegar verið að skoða það núna hvers vegna veikindi flugliða Icelandair hafi aukist seinustu mánuði. 23.8.2016 21:28 Nám lögreglumanna verður á Akureyri Illugi Gunnarsson mennta-og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri vegna kennslu-og rannsóknarstarfsemi lögreglufræða. 23.8.2016 20:44 Svandís um söluna á Reitum: „Brunaútsala undir pólitískri tímapressu?“ Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi sölu ríkisins á 6,38 prósenta hlut í Reitum fasteignafélagi í ræðu á Alþingi í dag. 23.8.2016 20:24 Hryðjuverk fæla ferðamenn á aðrar slóðir Hryðjuverkin í Evrópu síðustu misseri hafa haft töluverð áhrif á ferðamennsku í álfunni. Mun færri hafa heimsótt bæði París og Brussel í sumar, en þrátt fyrir það sýna ferðamenn vaxandi áhuga á því að heimsækja hverfið sem kallað hefur verið útungunarstöð hryðjuverkamanna í Evrópu. 23.8.2016 20:00 Bjarni sakar borgina um „óbilgirni“ en aðhefst ekki vegna sölu á landspildu Fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi sýnt mikla óbilgirni með því að hraða lokun hluta Reykjavíkurflugvallar og setja innanlandsflugið í uppnám. Hins vegar sér hann enga ástæðu til að aðhafast vegna athugasemda um að ríkið hafi ekki haft skýra lagaheimild til ráðstöfunar landspildu við suðurhluta neyðarbrautarinnar. 23.8.2016 19:58 Utanríkisráðherra fundaði með varautanríkisráðherra Rússlands Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra fundaði með Vladimir Titov varautanríkisráðherra Rússlands í Ráðherrabústaðnum í dag en efnahagsmál, tvíhliða samskipti ríkjanna, svæðisbundin málefni og alþjóðamál voru til umfjöllunar á fundinum. 23.8.2016 19:31 Ekki fleiri kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu síðan í ágúst 2013 Alls voru 27 kynferðisbrot tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í júlí síðastliðnum en ekki hafa fleiri slík brot komið inn á borð lögreglu í einum mánuði síðan í ágúst 2013. 23.8.2016 19:00 Einn lést og annar missti meðvitund: Tveir þegar látist af völdum fentanýl á árinu Mennirnir, sem eru fæddir árið 1992 og árið 1990, höfðu verið á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur með félögum sínum. Annar þeirra missti meðvitund í miðbæ Reykjavíkur og var fluttur á slysadeild í kjölfarið. Hinn lést á heimili sínu nokkru síðar. 23.8.2016 19:00 Myndband af sigi gæslunnar í Astoria Í dag sótti þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, veikan farþega á skemmtiferðaskipið Astoria. 23.8.2016 18:35 Sjá næstu 50 fréttir
Öflugur skjálfti í Mjanmar Skjálfti, 6,8 að stærð, reið yfir vesturhluta Mjanmar fyrr í dag. 24.8.2016 12:18
Guðni Th. sendir Guðmundi, Degi og Þóri heillaóskir Lið þeirra Dags, Guðmundar og Þóris náðu frábærum árangri á Ólympíuleikunum í Ríó. 24.8.2016 12:07
Lömuð frá brjósti eftir sex metra fall við vinnu Kraftaverk þykir að þrítug kona lifði af fall af svölum á Selfossi á mánudagskvöldið. 24.8.2016 11:59
Er munurinn á lúxusbílum og venjulegum bílum að engu orðinn? Hefðbundnir ódýrari bílar eru orðnir vel búnir og öruggir. 24.8.2016 11:01
Allt að tuttugu stiga hiti í dag Búast má við góðu veðri í dag en kólnandi veður er framundan út vikuna. 24.8.2016 10:39
Haukur Logi dregur framboð sitt til baka Haukur Logi Karlsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til forystu á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík til baka. 24.8.2016 10:24
Myndir sem sýna hörmungarnar á Ítalíu Tugir eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að öflugur jarðskjálfti varð á Ítalíu í nótt. 24.8.2016 10:18
Sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi heldur til Afganistan Jóhann Thoroddsen mun starfa á Endurhæfingarstöð Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) í Kabúl. 24.8.2016 10:16
Ekki vitað um Íslendinga á skjálftasvæðunum Utanríkisráðuneytið hefur ekki fengið upplýsingar um að Íslendingar séu á því svæði sem varð hvað verst úti í jarðskjálftanum á Ítalíu í nótt. 24.8.2016 10:07
Flytur námið norður þvert á mat nefndar Samið verður við Háskólann á Akureyri um að kenna lögreglunám á háskólastigi. Mikilvægt að styrkja stoðir fjölbreytts náms við HA að mati menntamálaráðherra. Háskóli Íslands var talinn hæfastur af matsnefnd sem sá um flutning n 24.8.2016 10:00
Vopnað lið lögreglu hafði afskipti af mönnum á skútu á Suðureyri Lögreglu barst tilkynning um að ágreiningur hafi orðið meðal áhafnarmeðlima um borð í skútu þar sem einn áhafnarmeðlima hafði hótað að beita skotvopni. 24.8.2016 09:45
Kynjamerkingar á klósettunum í Verzló heyra sögunni til Nemendur vildu gera þeim nemendum sem ekki vita af hvaða kyni þau eru auðveldara fyrir. 24.8.2016 09:00
Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24.8.2016 08:44
Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24.8.2016 08:41
Tölvuárás gerð á New York Times Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú hvort rússneskir tölvuþrjótar eigi sök á nokkrum árásum á vefþjóna fjölmiðilsins New York Times. 24.8.2016 08:05
Grunnskólakennarar skrifa undir nýjan kjarasamning Í tilkynningu frá félaginu segir að það sé mat samninganefndar og svæðaformanna að með hinum nýja kjarasamningi séu helstu vankantar fyrri samnings lagaðir. 24.8.2016 08:01
Rennsli úr Grímsvötnum aukist lítillega Rennsli úr Grímsvötnum í Vatnajökli út í Gígjukvísl hefur aðeins aukist í nótt og sömuleiðis rafleiðni í vatninu. 24.8.2016 07:59
Leita gulls dýpra í Þormóðsdal Framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar hefur verið falið að afla frekari gagna vegna umsóknar félagsins Iceland Resources ehf. vegna gullleitar í Þormóðsdal. 24.8.2016 07:00
Tveir af hverjum þremur sauðfjárbændum með mjög fátt fé Nærri tvö af hverjum þremur sauðfjárbúum á Íslandi eru með færri en 200 ær á vetrarfóðrum. Aðeins fjögur prósent sauðfjárbúa eru með yfir 600 ær á fóðrum. Prófessor í hagfræði segir íslenska sauðfjárrækt að mestu leyti hobbívinnu sem sé þægileg með annarri vinnu. 24.8.2016 07:00
Fengu að giftast eftir nærri fimm mánaða baráttu Ragnheiður Guðmundsdóttir og Ravi Rawat giftust í Skálholti í gær. Ragnheiður segir daginn hafa verið yndislegan og í alla staði frábæran. 24.8.2016 07:00
Vilja minni umsvif á auglýsingamarkaði Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir tillögur sem fulltrúar einkarekinna fjölmiðla lögðu fram í Fréttablaðinu í gær um breytta löggjöf áhugaverðar. Þingmaður Samfylkingarinnar segir að draga þurfi úr umsvifum RÚV á auglýsingama 24.8.2016 07:00
Segist í lífshættu vegna brottvísunar til Frakklands Morteza Songolzadeh, hælisleitanda frá Íran sem var dæmdur til dauða í heimalandinu, var afhent formleg tilkynning um brottvísun til Frakklands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar hjá alþjóðadeild lögreglunnar í gær. 24.8.2016 07:00
Táknrænn fundur á flugmóðurskipi Leiðtogar Ítalíu, Frakklands og Þýskalands boða nýtt upphaf fyrir Evrópusambandið eftir brotthvarf Bretlands. Líkurnar á sameiginlegum her aukast þegar andstaða Bretlands verður úr sögunni. Blaðamannafundur haldinn á flugmóðurskipinu G 24.8.2016 07:00
Íbúar í ESB-löndum vilja meiri umhverfisvernd Tveir af hverjum þremur íbúum Evrópusambandsins vilja að Evrópusambandið leggi meiri áherslu á umhverfismál en gert hefur verið. 24.8.2016 07:00
Fræða mest um intersex og transfólk Hinsegin fræðsla hófst nýverið í Hafnarfirði. Fræðslu fær bæði starfsfólk og nemendur. Fræðslufulltrúi Samtakanna ’78 segir fólk vita minna um málefni transfólks en samkynhneigðra. Vonir eru um fræðslu hjá fleiri sveitarfélögum. 24.8.2016 07:00
Barnafjölskyldur hrekjast undan ferðamannaflóðinu í miðbænum Þremur deildum af átta í leikskólanum Miðborg er lokað vegna fækkunar barna í miðbæ Reykjavíkur. Leikskólastjóri segir barnafjölskyldur hrekjast burt vegna hækkandi íbúðaleigu og fasteignaverðs meðfram ásókn ferðamanna í gistingu. 24.8.2016 07:00
Skýrslur lögreglu eru ónákvæmar Skýrslur dönsku lögreglunnar eru ekki nógu nákvæmar. Þetta er niðurstaða rannsóknar tveggja meistaranema í afbrotafræði við háskólann í Álaborg. 24.8.2016 07:00
Vilja samstarf um geldingu villikatta Dýraverndarsamtökin Villikettir hafa farið þess á leit við bæjarfélög víðs vegar um landið að gerður verði samningur við samtökin um geldingu villikatta. 24.8.2016 07:00
Var ekki í bílbelti og kastaðist úr bílnum við veltu Tvö börn slösuðust í gær þegar bílaleigubifreið, sem þau voru farþegar í, fór út af veginum á Laxárdalsheiði og valt. 24.8.2016 00:01
Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu halda áfram Skotið á sér stað aðeins tveimur dögum eftir sameiginlega heræfingu Suður-Kóreu og Bandaríkjanna innan landamæra fyrrnemda ríkisins. 23.8.2016 23:26
Blaðamenn Washington Post afhjúpa Donald Trump í nýrri bók Hvikul hollusta Donald Trump bæði í viðskiptum og pólitík er afhjúpuð í nýrri bók sem teymi blaðamanna Washington Post hafa skrifað en bókin kom út í dag. 23.8.2016 23:25
Veikindi starfsmanna Icelandair: „Mörg mismundandi tilvik sem gerast í mörgum vélum við mismunandi aðstæður“ Axel F. Sigurðsson hjartalæknir og trúnaðarlæknir Icelandair segir að veikindi flugliða séu þekkt vandamál og hafi verið þekkt í áratugi. Það sé hins vegar verið að skoða það núna hvers vegna veikindi flugliða Icelandair hafi aukist seinustu mánuði. 23.8.2016 21:28
Nám lögreglumanna verður á Akureyri Illugi Gunnarsson mennta-og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri vegna kennslu-og rannsóknarstarfsemi lögreglufræða. 23.8.2016 20:44
Svandís um söluna á Reitum: „Brunaútsala undir pólitískri tímapressu?“ Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi sölu ríkisins á 6,38 prósenta hlut í Reitum fasteignafélagi í ræðu á Alþingi í dag. 23.8.2016 20:24
Hryðjuverk fæla ferðamenn á aðrar slóðir Hryðjuverkin í Evrópu síðustu misseri hafa haft töluverð áhrif á ferðamennsku í álfunni. Mun færri hafa heimsótt bæði París og Brussel í sumar, en þrátt fyrir það sýna ferðamenn vaxandi áhuga á því að heimsækja hverfið sem kallað hefur verið útungunarstöð hryðjuverkamanna í Evrópu. 23.8.2016 20:00
Bjarni sakar borgina um „óbilgirni“ en aðhefst ekki vegna sölu á landspildu Fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi sýnt mikla óbilgirni með því að hraða lokun hluta Reykjavíkurflugvallar og setja innanlandsflugið í uppnám. Hins vegar sér hann enga ástæðu til að aðhafast vegna athugasemda um að ríkið hafi ekki haft skýra lagaheimild til ráðstöfunar landspildu við suðurhluta neyðarbrautarinnar. 23.8.2016 19:58
Utanríkisráðherra fundaði með varautanríkisráðherra Rússlands Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra fundaði með Vladimir Titov varautanríkisráðherra Rússlands í Ráðherrabústaðnum í dag en efnahagsmál, tvíhliða samskipti ríkjanna, svæðisbundin málefni og alþjóðamál voru til umfjöllunar á fundinum. 23.8.2016 19:31
Ekki fleiri kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu síðan í ágúst 2013 Alls voru 27 kynferðisbrot tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í júlí síðastliðnum en ekki hafa fleiri slík brot komið inn á borð lögreglu í einum mánuði síðan í ágúst 2013. 23.8.2016 19:00
Einn lést og annar missti meðvitund: Tveir þegar látist af völdum fentanýl á árinu Mennirnir, sem eru fæddir árið 1992 og árið 1990, höfðu verið á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur með félögum sínum. Annar þeirra missti meðvitund í miðbæ Reykjavíkur og var fluttur á slysadeild í kjölfarið. Hinn lést á heimili sínu nokkru síðar. 23.8.2016 19:00
Myndband af sigi gæslunnar í Astoria Í dag sótti þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, veikan farþega á skemmtiferðaskipið Astoria. 23.8.2016 18:35