Fleiri fréttir

Breyting á eignarhaldi Forlagsins

Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi Forlagsins, hefur selt hlut sinn í félaginu. Nýr útgefandi Forlagsins verður Hólmfríður Úa Matthíasdóttir.

Landvernd fer fram á nýtt umhverfismat

Landvernd ítrekar fyrri afstöðu sína um að umhverfismeta beri fleiri valkosti en loftlínu frá Kröflu að Bakka svo draga megi úr umhverfisáhrifum.

Vöknuðu af værum blundi við lúðraþyt

Ísfirðingar vöknuðu margir við það í gærmorgun þegar þokulúðrar skemmtiferðaskips tóku að glymja í Skutulsfirði. Svartaþoka var í firðinum og bar skipinu að láta vita af sér. Hafnarstjóri fékk mörg símtöl frá miskátum bæja

„Óvenjulegt tilvik“ að semja við heimamenn um uppbyggingu

Undirritaður var í gær á Norðfjarðarflugvelli samningur milli Fjarðabyggðar og innanríkisráðuneytisins um fjármögnun og framkvæmdir á Norðfjarðarflugvelli sem gera flugvöllinn hæfan til að sinna öryggishlutverki fyrir landsfjórðunginn.

Nýnemar MR greiða stórfé fyrir skólabækur

Tugum þúsunda króna munar á bókakostnaði nýnema við Menntaskólann í Reykjavík og í öðrum skólum. Fimmtíu þúsund króna munur er á skyldubókaeign MR og lagadeildar Háskóla Íslands. Móðir nýnema segir að verðið hljóti að hafa

Tvö þúsund færri sækja um námslán

Umsóknum um námslán hjá LÍN hefur fækkað um sautján prósent frá skólaárinu 2009 til 2010 og til skólaársins 2014 til 2015. Nú sækja um tvö þúsund færri um námslán en gerðu fyrir fimm árum. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu LÍN.

Byggi íbúðir á Edenlóðinni

Lóðin þar sem áður stóð hinn fornfrægi gróðurhúsa- og veitingaskáli Eden í Hveragerði gæti senn fengið nýtt hlutverk.

Tillögur sniðnar að eldri lögmönnum

Breyting á lögmannalögum getur lengt tímann fyrir héraðsdómslögmenn til að fá réttindi til að flytja mál í Hæstarétti um allt að þrjú ár. Formaður félags kvenna í lögmennsku segir tillögurnar metnaðarlausar og í ósamræmi við

Meira en helmingur hinna látnu sagður vera á barnsaldri

Forseti Tyrklands segir hryðjuverkamann sem stóð að árás á laugardag tólf til fjórtán ára. Forsætisráðherrann segir það ekki víst. 29 af 54 fórnarlömbum voru undir átján ára aldri. Forsetinn segir hryðjuverkasamtökin sem kenna sig

Flokksþing veltur á Kragamönnum

Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré

Sjá næstu 50 fréttir