Fleiri fréttir Óku á brúarstólpa og ultu nokkrar veltur Tveir ungir piltar voru fluttir á sjúkrahús í nótt með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir bílveltu á Þórsmerkurvegi. 1.8.2016 10:07 Myndaveisla úr Dalnum auk brekkusöngsins í heild Síðasta kvöld Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum fór fram í gær. 1.8.2016 09:43 Tveir handteknir í tengslum við morðið á prestinum Meinnirnir tveir, sem handteknir voru í dag, ganga undir nöfnunum Farid K og Jean-Philippe Steven J. 1.8.2016 00:26 Lögregla lýsir eftir Leonid Leonid fór frá Stykkishólmi klukkan 12.00 þann 31. júlí. 31.7.2016 23:43 Réðust á lögreglustöð í Mogadishu Þrettán létust í tveimur sjálfsvígsárásum í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, í dag. 31.7.2016 22:37 Gríðarleg sprenging í höfuðborg Afganistan Gífurleg sprenging vakti íbúa Kabúl, höfuðborgar Afganistan, af svefni nú fyrir skemmstu. 31.7.2016 21:17 Slökktu eld í einbýlishúsi í Kópavogi Talsverðar skemmdir urðu á húsinu. Unnið er að því að kanna hver eldsupptök voru. 31.7.2016 21:05 Lést eftir fall í Búrfellsvatn Maðurinn var úrskurðaður látinn af lækni á slysstað. 31.7.2016 20:14 Öryggismál í ólestri þegar minna en vika er í leikana Brasilíska dómsmálaráðuneytið hefur rift samkomulagi við öryggisfyrirtæki sem sjá um átti öll öryggismál fyrir Ólympíuleikana í Ríó. 31.7.2016 19:56 Ísland án forseta á miðnætti 31.7.2016 19:30 Mikil stemning í Eyjum Tveir gistu fangageymslur vegna líkamsárása 31.7.2016 18:45 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar greinum við frá undirbúningi innsetningar á nýjum forseta lýðveldisins í alþingishúsinu á morgun en Ólafur Ragnar Grímsson lætur af embætti forseta á miðnætti. 31.7.2016 18:00 Fjörutíu sjúkir eftir að síberísk hitabylgja leysti miltisbrand úr læðingi Bakterían hefur einnig dregið 1.500 hreindýr til dauða. 31.7.2016 17:42 Maður féll í Búrfellsvatn aðkoma að vatninu er erfið og ekki fær nema breyttum bifreiðum. 31.7.2016 17:10 Segir það tímaspursmál hvenær Bretland verði næst fyrir hryðjuverkaárás Æðsti yfirmaður lögreglunnar í London segir Breta standa frammi fyrir "mjög raunverulegri ógn“. 31.7.2016 17:00 Eyrarbakkavegi lokað vegna alvarlegs umferðarslyss Bíll og bifhjól rákust saman á gatnamótum Eyrarbakkavegar og Hafnarbrúar. 31.7.2016 16:11 Aldrei áður mælst eins mikið magn grasfrjókorna á höfuðborgarsvæðinu Blíðviðri undanfarinna daga er um að kenna. 31.7.2016 14:45 Clinton segir rússnesku leyniþjónustuna bera ábyrgð á tölvuárás Hillary Clinton sakar Donald Trump um að styðja Vladimír Pútín Rússlandsforseta. 31.7.2016 14:16 Tvö kynferðisbrot á borði neyðarmóttöku í nótt Vitað er um fjögur kynferðisbrotamál sem upp hafa komið um verslunarmannahelgina. 31.7.2016 13:47 Stuðið í Eyjum sást vel á skjálftamælum Veðurstofunnar Skjálftarnir náðu hámarki um miðnætti þegar fram fór flugeldasýning. 31.7.2016 13:10 Tugþúsundir stuðningsmanna Erdogan koma saman í Köln Um 2.700 lögreglumenn eru á staðnum til að passa upp á allt fari vel fram. 31.7.2016 12:48 Koike fyrsta konan til að verða kjörin ríkisstjóri Tokýó Eitt af helstu verkefnum Yuriko Koike verður að takast á við þau fjárhagsvandræði sem hafa einkennt undirbúning Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. 31.7.2016 12:08 Björgunarsveitir á Suðurlandi leituðu að ungri stúlku Stúlkan hafði ætlað sér að ganga um 400 metra leið til foreldra sinna þar sem þau voru á tjaldsvæði en ekki skilað sér á tilskyldum tíma. 31.7.2016 11:41 Fundinn sekur um nauðgun á sænskri konu í London árið 1984 Konan, sem þá var nítján ára, hafði starfað sem au pair í borginni í sex vikur þegar ráðist var á hana í desember 1984. 31.7.2016 11:32 Veðrið í dag: Þykknar upp og sums staðar skúrir Veðurstofan spáir að til morguns bæti í úrkomuna þannig að það verða víða skúrir á morgun. 31.7.2016 10:54 Nóttin hjá lögreglu á landinu: Tveir gistu fangageymslur á Akureyri Nokkuð var að gera hjá lögreglunni á Flúðum í nótt vegna ölvunar hátíðargesta en fjölmenni er nú á staðnum. 31.7.2016 10:00 Erill hjá lögreglunni í Eyjum: Nokkur líkamsárásarmál inn á borð lögreglu Nítján fíkniefnamál hafa komið upp á Þjóðhátíð í ár. 31.7.2016 09:44 Stökk úr 7,6 kílómetra hæð án fallhlífar og lenti í neti á jörðu niðri Luke Aikins féll á 193 kílómetra hraða á klukkustund án fallhlífar í beinni útsendingu á Fox sjónvarpsstöðinni. 31.7.2016 09:24 Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31.7.2016 09:07 Ný löggjöf neyðir fólk til að plægja akra Venesúela Markmið tilskipunarinnar er að auka matvælaframleiðslu Venesúela. 30.7.2016 23:41 Tvö kynferðisbrot tilkynnt í Reykjavík og mennirnir í Eyjum látnir lausir Mennirnir tveir, sem handteknir voru í tengslum við stærsta fíkniefnamál í sögu Þjóðhátíðar, hafa verið látnir lausir. Engin svör fengust um kynferðisbrot á hátíðinni. 30.7.2016 23:08 Dregin buxnalaus fyrir dómara eftir þrjá daga í varðhaldi Dómari í Louisville hraunaði yfir starfsmenn fangelsis eftir að þeldökkri konu hafði verið neitað um klæðnað og snyrtivörur í þrjá daga. 30.7.2016 22:47 Vantraust samþykkt á forsætisráðherra Túnis 118 þingmenn samþykktu tillöguna, 27 sátu hjá og þrír studdu áframhaldandi setu hennar. 30.7.2016 21:58 Erdogan féll frá lögsóknum á hendur fólki sem hefur móðgað hann Gríðarlegar hreinsanir hafa átt sér stað í Tyrklandi eftir misheppnað valdarán hluta hersins dagana 15 og 16 júlí síðastliðinn. 30.7.2016 20:31 Hátt í 10.000 á Unglingalandsmóti í Borgarnesi 30.7.2016 19:30 „Ánægð að hafa komið í veg fyrir að efnin færu í dreifingu inni á hátíðarsvæðinu" Söluverðmæti efnanna sem lögreglan lagði hald á er um þrjár milljónir króna. 30.7.2016 19:30 „Einkaspítali gæti orðið veruleg ógn við heilbrigðiskerfið“ Umfangsmikil starfsemi einkasjúkrahúss í Mosfellsbæ gæti orðið veruleg ógn við heilbrigðiskerfið, að mati yfirlæknis á hjartadeild Landspítalans. 30.7.2016 19:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Það verður farið um víðan völl í kvöldfréttum. 30.7.2016 18:31 Meiðsl sveitarstjórans riðluðu dagskrá gönguhátíðar "Ég fékk þarna skrambi vænt spark í ökklann og þurfti að hætta keppni,“ segir Pétur Georg Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps. 30.7.2016 17:32 Loftbelgur brotlenti í Texas Sextán manns voru um borð í loftbelgnum. 30.7.2016 15:55 Mikið jökulvatn í Bláfjallakvísl: Göngufólk á Laugaveginum hvatt til að gæta varúðar Veðurstofan gaf í gær út viðvörun þar sem ferðafólk á göngu um Laugaveginn er hvatt til að gæta varúðar við Bláfjallakvísl vegna mikils rennslis. 30.7.2016 14:44 Bræður handteknir í Belgíu vegna gruns um hryðjuverkaáform Bræðurnir voru handteknir eftir húsleit lögreglu í Mons-héraði og í borginni Liege. 30.7.2016 14:02 Almenningur er boðinn velkominn á Austurvöll við embættistöku nýs forseta Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands á mánudag. 30.7.2016 13:32 Stærsti fíkniefnafundur í sögu Þjóðhátíðar Lögregla í Vestmannaeyjum handtók í gærkvöld tvo menn vegna gruns um að hafa ætlað sér að selja fíkniefni á Þjóðhátíð. 30.7.2016 12:47 Stórfelldur fíkniefnainnflutningur: Sæti farbanni þar til dómur fellur Málið snýr að innflutningi á um 20 kílóum af amfetamíni og 2,6 kílóum af kókaíni frá Hollandi til Íslands í september síðastliðinn sem hafi verið ætlað til söludreifingar í ágóðaskyni. 30.7.2016 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Óku á brúarstólpa og ultu nokkrar veltur Tveir ungir piltar voru fluttir á sjúkrahús í nótt með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir bílveltu á Þórsmerkurvegi. 1.8.2016 10:07
Myndaveisla úr Dalnum auk brekkusöngsins í heild Síðasta kvöld Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum fór fram í gær. 1.8.2016 09:43
Tveir handteknir í tengslum við morðið á prestinum Meinnirnir tveir, sem handteknir voru í dag, ganga undir nöfnunum Farid K og Jean-Philippe Steven J. 1.8.2016 00:26
Réðust á lögreglustöð í Mogadishu Þrettán létust í tveimur sjálfsvígsárásum í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, í dag. 31.7.2016 22:37
Gríðarleg sprenging í höfuðborg Afganistan Gífurleg sprenging vakti íbúa Kabúl, höfuðborgar Afganistan, af svefni nú fyrir skemmstu. 31.7.2016 21:17
Slökktu eld í einbýlishúsi í Kópavogi Talsverðar skemmdir urðu á húsinu. Unnið er að því að kanna hver eldsupptök voru. 31.7.2016 21:05
Öryggismál í ólestri þegar minna en vika er í leikana Brasilíska dómsmálaráðuneytið hefur rift samkomulagi við öryggisfyrirtæki sem sjá um átti öll öryggismál fyrir Ólympíuleikana í Ríó. 31.7.2016 19:56
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar greinum við frá undirbúningi innsetningar á nýjum forseta lýðveldisins í alþingishúsinu á morgun en Ólafur Ragnar Grímsson lætur af embætti forseta á miðnætti. 31.7.2016 18:00
Fjörutíu sjúkir eftir að síberísk hitabylgja leysti miltisbrand úr læðingi Bakterían hefur einnig dregið 1.500 hreindýr til dauða. 31.7.2016 17:42
Maður féll í Búrfellsvatn aðkoma að vatninu er erfið og ekki fær nema breyttum bifreiðum. 31.7.2016 17:10
Segir það tímaspursmál hvenær Bretland verði næst fyrir hryðjuverkaárás Æðsti yfirmaður lögreglunnar í London segir Breta standa frammi fyrir "mjög raunverulegri ógn“. 31.7.2016 17:00
Eyrarbakkavegi lokað vegna alvarlegs umferðarslyss Bíll og bifhjól rákust saman á gatnamótum Eyrarbakkavegar og Hafnarbrúar. 31.7.2016 16:11
Aldrei áður mælst eins mikið magn grasfrjókorna á höfuðborgarsvæðinu Blíðviðri undanfarinna daga er um að kenna. 31.7.2016 14:45
Clinton segir rússnesku leyniþjónustuna bera ábyrgð á tölvuárás Hillary Clinton sakar Donald Trump um að styðja Vladimír Pútín Rússlandsforseta. 31.7.2016 14:16
Tvö kynferðisbrot á borði neyðarmóttöku í nótt Vitað er um fjögur kynferðisbrotamál sem upp hafa komið um verslunarmannahelgina. 31.7.2016 13:47
Stuðið í Eyjum sást vel á skjálftamælum Veðurstofunnar Skjálftarnir náðu hámarki um miðnætti þegar fram fór flugeldasýning. 31.7.2016 13:10
Tugþúsundir stuðningsmanna Erdogan koma saman í Köln Um 2.700 lögreglumenn eru á staðnum til að passa upp á allt fari vel fram. 31.7.2016 12:48
Koike fyrsta konan til að verða kjörin ríkisstjóri Tokýó Eitt af helstu verkefnum Yuriko Koike verður að takast á við þau fjárhagsvandræði sem hafa einkennt undirbúning Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. 31.7.2016 12:08
Björgunarsveitir á Suðurlandi leituðu að ungri stúlku Stúlkan hafði ætlað sér að ganga um 400 metra leið til foreldra sinna þar sem þau voru á tjaldsvæði en ekki skilað sér á tilskyldum tíma. 31.7.2016 11:41
Fundinn sekur um nauðgun á sænskri konu í London árið 1984 Konan, sem þá var nítján ára, hafði starfað sem au pair í borginni í sex vikur þegar ráðist var á hana í desember 1984. 31.7.2016 11:32
Veðrið í dag: Þykknar upp og sums staðar skúrir Veðurstofan spáir að til morguns bæti í úrkomuna þannig að það verða víða skúrir á morgun. 31.7.2016 10:54
Nóttin hjá lögreglu á landinu: Tveir gistu fangageymslur á Akureyri Nokkuð var að gera hjá lögreglunni á Flúðum í nótt vegna ölvunar hátíðargesta en fjölmenni er nú á staðnum. 31.7.2016 10:00
Erill hjá lögreglunni í Eyjum: Nokkur líkamsárásarmál inn á borð lögreglu Nítján fíkniefnamál hafa komið upp á Þjóðhátíð í ár. 31.7.2016 09:44
Stökk úr 7,6 kílómetra hæð án fallhlífar og lenti í neti á jörðu niðri Luke Aikins féll á 193 kílómetra hraða á klukkustund án fallhlífar í beinni útsendingu á Fox sjónvarpsstöðinni. 31.7.2016 09:24
Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31.7.2016 09:07
Ný löggjöf neyðir fólk til að plægja akra Venesúela Markmið tilskipunarinnar er að auka matvælaframleiðslu Venesúela. 30.7.2016 23:41
Tvö kynferðisbrot tilkynnt í Reykjavík og mennirnir í Eyjum látnir lausir Mennirnir tveir, sem handteknir voru í tengslum við stærsta fíkniefnamál í sögu Þjóðhátíðar, hafa verið látnir lausir. Engin svör fengust um kynferðisbrot á hátíðinni. 30.7.2016 23:08
Dregin buxnalaus fyrir dómara eftir þrjá daga í varðhaldi Dómari í Louisville hraunaði yfir starfsmenn fangelsis eftir að þeldökkri konu hafði verið neitað um klæðnað og snyrtivörur í þrjá daga. 30.7.2016 22:47
Vantraust samþykkt á forsætisráðherra Túnis 118 þingmenn samþykktu tillöguna, 27 sátu hjá og þrír studdu áframhaldandi setu hennar. 30.7.2016 21:58
Erdogan féll frá lögsóknum á hendur fólki sem hefur móðgað hann Gríðarlegar hreinsanir hafa átt sér stað í Tyrklandi eftir misheppnað valdarán hluta hersins dagana 15 og 16 júlí síðastliðinn. 30.7.2016 20:31
„Ánægð að hafa komið í veg fyrir að efnin færu í dreifingu inni á hátíðarsvæðinu" Söluverðmæti efnanna sem lögreglan lagði hald á er um þrjár milljónir króna. 30.7.2016 19:30
„Einkaspítali gæti orðið veruleg ógn við heilbrigðiskerfið“ Umfangsmikil starfsemi einkasjúkrahúss í Mosfellsbæ gæti orðið veruleg ógn við heilbrigðiskerfið, að mati yfirlæknis á hjartadeild Landspítalans. 30.7.2016 19:30
Meiðsl sveitarstjórans riðluðu dagskrá gönguhátíðar "Ég fékk þarna skrambi vænt spark í ökklann og þurfti að hætta keppni,“ segir Pétur Georg Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps. 30.7.2016 17:32
Mikið jökulvatn í Bláfjallakvísl: Göngufólk á Laugaveginum hvatt til að gæta varúðar Veðurstofan gaf í gær út viðvörun þar sem ferðafólk á göngu um Laugaveginn er hvatt til að gæta varúðar við Bláfjallakvísl vegna mikils rennslis. 30.7.2016 14:44
Bræður handteknir í Belgíu vegna gruns um hryðjuverkaáform Bræðurnir voru handteknir eftir húsleit lögreglu í Mons-héraði og í borginni Liege. 30.7.2016 14:02
Almenningur er boðinn velkominn á Austurvöll við embættistöku nýs forseta Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands á mánudag. 30.7.2016 13:32
Stærsti fíkniefnafundur í sögu Þjóðhátíðar Lögregla í Vestmannaeyjum handtók í gærkvöld tvo menn vegna gruns um að hafa ætlað sér að selja fíkniefni á Þjóðhátíð. 30.7.2016 12:47
Stórfelldur fíkniefnainnflutningur: Sæti farbanni þar til dómur fellur Málið snýr að innflutningi á um 20 kílóum af amfetamíni og 2,6 kílóum af kókaíni frá Hollandi til Íslands í september síðastliðinn sem hafi verið ætlað til söludreifingar í ágóðaskyni. 30.7.2016 11:45