Þar má sjá að fjörið náði hámarki um miðnætti þegar gestir og gangandi fylgdust með flugeldasýningunni og svo aftur sérstaklega á bilinu þrjú til fimm í nótt.
Veðurstofan birti mynd riti skjálftamælisins í Eyjum, en til samanburðar var einnig birt rit jarðskjálftastöðvanna á Eysti Skógum og í Miðmörk á Suðurlandi.