Fleiri fréttir

Rannsókn á flugslysi lokið

"Rannsókn er lokið og drög að lokaskýrslu hafa verið skrifuð,“ svarar Þorkell Ágústsson hjá Rannsóknarnefnd samgöngu­slysa spurður um stöðu rannsóknar á flugslysinu í Hlíðarfjalli fyrir tæpum þremur árum, á frídegi verslunarmanna 2013.

Grunur um hrottalegt brot

Íslenskur karlmaður er grunaður um að hafa nauðgað konu og beitt hana hrottalegu ofbeldi á heimili hennar á föstudag fyrir rúmri viku.

Einn himinlifandi með frábært geitungasumar

Köngulóarmaðurinn Ólafur Sigurðsson segir óhemju mikið af holugeitungi og að bú trjágeitunga séu stærri en hann hafi séð í fimmtán ár sem geitungabani. Ólafur er hæstánægður með sumarið og kvartar ekki þótt hann sé stunginn.

Einstaklega gott berjaár

„Það lítur alveg einstaklega vel út með sprettuna og má segja nánast alls staðar á landinu,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og berjasérfræðingur.

Fangi á Sogni sviptur tölvu

Fangi á Sogni var nýlega sviptur leyfi til að hafa tölvuna sína í einn mánuð. Samkvæmt samföngum mannsins var hann sviptur leyfinu vegna klámáhorfs. Fanginn situr inni fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku.

Félög Middeldorps ekki með starfsleyfi í Hollandi

Félög sem sögð eru eiga að fjármagna nýtt sjúkrahús í Mosfellsbæ eru ekki með starfsleyfi til að sinna eignastýringu í Hollandi. Þau eiga þó að vera með minnst um 50 milljarða í eignastýringu.

28 tíma seinkun á flugi WOW til Dublin

Bilun kom upp í leiguflugvél. Farþegar biðu í sex tíma í Keflavík áður en þeim var tjáð að töfin yrði lengri en gert var ráð fyrir.

Viðtalið í heild: Forsetinn ræðir fortíðina og framtíðina

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lætur af embætti eftir tæpa tvo sólarhringa. Undanfarnir dagar hafa verið annasamir og í viðtali við Ásgeir Erlendsson fer Ólafur yfir flutningana frá Bessastöðum, forsetatíðina og framtíðina.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar tvö verður rætt við Ólaf Ragnar Grímsson sem lætur af embætti forseta Íslands á miðnætti á sunnudag.

Segir Demókrata ljúga um sig

Hann virtist mjög reiður yfir því sem sagt var um hann og sagðist langa að ráðast á ræðumennina.

Sjá næstu 50 fréttir