Fleiri fréttir Aukning á alvarlegum slysum þar sem erlendir ferðamenn koma við sögu 30.7.2016 08:00 Rannsókn á flugslysi lokið "Rannsókn er lokið og drög að lokaskýrslu hafa verið skrifuð,“ svarar Þorkell Ágústsson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa spurður um stöðu rannsóknar á flugslysinu í Hlíðarfjalli fyrir tæpum þremur árum, á frídegi verslunarmanna 2013. 30.7.2016 08:00 Hillary Clinton formlega orðin forsetaframbjóðandi demókrata Landsfundur demókrata í Bandaríkjunum fór fram í vikunni. Hillary Clinton var formlega útnefnd til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Tim Kaine sér við hlið. Stuðningsmenn Bernies Sanders létu í sér heyra. 30.7.2016 07:00 Grunur um hrottalegt brot Íslenskur karlmaður er grunaður um að hafa nauðgað konu og beitt hana hrottalegu ofbeldi á heimili hennar á föstudag fyrir rúmri viku. 30.7.2016 07:00 Einn himinlifandi með frábært geitungasumar Köngulóarmaðurinn Ólafur Sigurðsson segir óhemju mikið af holugeitungi og að bú trjágeitunga séu stærri en hann hafi séð í fimmtán ár sem geitungabani. Ólafur er hæstánægður með sumarið og kvartar ekki þótt hann sé stunginn. 30.7.2016 07:00 Önnur tölvuárás gerð á kerfi Demókrataflokksins Í yfirlýsingu frá bandarískum yfirvöldum segir að þau telji að netárásin hafi verið gerð að beiðni rússnesku leyniþjónustunnar. 30.7.2016 06:00 Einstaklega gott berjaár „Það lítur alveg einstaklega vel út með sprettuna og má segja nánast alls staðar á landinu,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og berjasérfræðingur. 30.7.2016 06:00 Fangi á Sogni sviptur tölvu Fangi á Sogni var nýlega sviptur leyfi til að hafa tölvuna sína í einn mánuð. Samkvæmt samföngum mannsins var hann sviptur leyfinu vegna klámáhorfs. Fanginn situr inni fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku. 30.7.2016 06:00 Félög Middeldorps ekki með starfsleyfi í Hollandi Félög sem sögð eru eiga að fjármagna nýtt sjúkrahús í Mosfellsbæ eru ekki með starfsleyfi til að sinna eignastýringu í Hollandi. Þau eiga þó að vera með minnst um 50 milljarða í eignastýringu. 30.7.2016 06:00 Óvissir farþegar WOW kvarta undan skorti á upplýsingaflæði Farþegar WOW, bæði á leið til og frá Dublin, kvarta undan skorti á upplýsingaflæði frá flugfélaginu. 29.7.2016 23:39 28 tíma seinkun á flugi WOW til Dublin Bilun kom upp í leiguflugvél. Farþegar biðu í sex tíma í Keflavík áður en þeim var tjáð að töfin yrði lengri en gert var ráð fyrir. 29.7.2016 22:05 Viðtalið í heild: Forsetinn ræðir fortíðina og framtíðina Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lætur af embætti eftir tæpa tvo sólarhringa. Undanfarnir dagar hafa verið annasamir og í viðtali við Ásgeir Erlendsson fer Ólafur yfir flutningana frá Bessastöðum, forsetatíðina og framtíðina. 29.7.2016 21:34 Áttuðu sig á því að tjaldið var of lítið þegar í Herjólfsdal var komið "Okkur finnst langbest að kúra bara,“ sagði Þuríður Magnúsdóttir við Stefán Árna Pálsson í Herjólfsdal í dag. 29.7.2016 21:16 Slökkvilið kallað út vegna elds í Grafarholti Ekki er vitað um umfang eldsins að svo stöddu. 29.7.2016 20:29 Rafmagnslaust í Vestmannaeyjum í stutta stund Sem stendur er íbúafjöldi í Heimaey öllu meiri en vanalega þar sem þjóðhátíð þeirra er haldin hátíðleg þessa helgi. 29.7.2016 19:33 Flutningar forsetans: Þúsundir skjala, búslóðin í Mosfellsbæ og frjálslegra tal Forseti Íslands hefur á síðustu dögum sínum í embætti sent þúsundir skjala til Þjóðskalasafnsins sem hann telur eðlilegt að fræðimenn og almenningur hafi aðgang að fyrr en venja er með slík skjöl. 29.7.2016 19:00 Vilja ekki flug yfir byggð á kvöldin og á nóttunni Íbúar og gestir Reykjanesbæjar verða fyrir miklu ónæði af þeirri auknu flugumferð sem fer um Keflavíkurflugvöll. Bæjaryfirvöld hafa fundað um málið og krefjast úrbóta. 29.7.2016 19:00 Tafarlausra úrbóta krafist á Reykjanesbraut Innanríkisráðherra segir ekki gert ráð fyrir fjármagni til þessa en brýnt sé að ráðast í ýmsar úrbætur á vegakerfinu. 29.7.2016 18:45 Þurfa að greiða rúma milljón fyrir „malbik Hitlers“ Íbúar við götuna Auf'm Rott, í úthverfi Düsseldorf, þurfa að greiða að meðaltali 10.000 evrur, rúmlega 1,3 milljón krónur, í gatnagerðargjald fyrir götu sem virtist fullkláruð. 29.7.2016 18:40 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar tvö verður rætt við Ólaf Ragnar Grímsson sem lætur af embætti forseta Íslands á miðnætti á sunnudag. 29.7.2016 17:51 Páley fór ekki eftir stjórnsýslulögum við ráðningu Umboðsmaður slær á putta lögreglustjórans í Vestmanneyjum. 29.7.2016 16:26 Birna á Breiðavík kom til bjargar: Tók ekki í mál að niðurbrotin hollensk ferðakona sæi enga lunda Hollenski ferðalangurinn hafði komið stjarfur inn á Hótel Breiðavík eftir erfiðan akstur á vestfirskum fjallvegum og treysti sér ekki lengra. 29.7.2016 15:42 Chelsea Clinton kynnti móður sína á svið eftir hjartnæma ræðu „Hún hefur alltaf, alltaf verið til staðar fyrir mig, sama hvað hefur komið upp í mínu lífi,“ sagði Chelsea Clinton. 29.7.2016 15:28 Fimm kílómetra löng bílaröð vestur af Selfossi Hringtorgið og brúin mynda flöskuháls sem umferð gengur hægt um. 29.7.2016 15:25 BMW Elvis Presley nýuppgerður Hefur tekið BMW Classic Group tvö ár að gera bílinn upp. 29.7.2016 15:22 Rannsaka aðra tölvuárás gegn demókrötum Árásin er talin líkjast þeirri sem Rússar hafa verið sakaðir um að gera. 29.7.2016 14:58 Bein útsending: Stærsta ferðahelgi ársins er framundan Vísir tekur púlsinn fólki á leið út á land. 29.7.2016 14:23 Bikiniklædd lögreglukona á frívakt hafði hendur í hári vasaþjófs Mikaela Kellner birti mynd af atvikinu á Instagram-reikningi sínum og hefur henni sérstaklega verið hrósað fyrir viðbrögð sín. 29.7.2016 13:55 Meiri umferðarþungi fyrir verslunarmannahelgina í ár Búist við 10 til 12 prósent aukningu. 29.7.2016 13:52 Segir Demókrata ljúga um sig Hann virtist mjög reiður yfir því sem sagt var um hann og sagðist langa að ráðast á ræðumennina. 29.7.2016 13:37 Þrír írskir bankamenn dæmdir til fangelsisvistar Mennirnir störfuðu hjá Anglo Irish Bank og eru dæmdir fyrir að hafa afvegaleitt fjárfesta, fjármagnseigendur og lánveitendur. 29.7.2016 13:29 Lögregluþjónn skotinn til bana í San Diego Annar var særður en lögreglan er með einn í haldi. 29.7.2016 13:18 Sátt næst í Síldarævintýrisdeilunni: Fjallabyggð mun ekki greiða kostnaðinn nema æðra stjórnvald krefjist þess Lögreglan lagði 180 þúsund króna löggæslukostnað á hátíðina. 29.7.2016 13:11 Sóttu slasaða konu við Arnarstapa Björgunarsveitir á Snæfellsnesi eru nú á leið að aðstoða konu sem hrasaði austan við Gatklett við Arnarstapa. 29.7.2016 12:59 Kastaði grjóti í höfuðið á sjö ára stelpu Stúlkan lést eftir að hafa fengið grjót frá fíl í höfuðið. 29.7.2016 12:59 ISIS-liðar tóku 24 af lífi Tóku nokkur þorp við landamæri Tyrklands í gagnsókn gegn Kúrdum. 29.7.2016 11:41 Grátlegt að 25 ára gamalt ljóð eigi enn við í dag Leigubílstjórar af Suðurnesjum funda með ráðherra og minnast látins vinar. 29.7.2016 11:20 Tvær kannabisræktanir stöðvaðar í Hafnarfirði Lagt hald á 300 kannabisplöntur. 29.7.2016 11:08 Skora á yfirvöld að flýta framkvæmdum við Vesturlandsveg Bæjarráð Akraness skorar á yfirvöld að hefja nú þegar breikkun á Vesturlandsvegi. 29.7.2016 10:50 Jákvæðni gagnvart ferðamönnum minnkar Íbúar höfuðborgarsvæðisins og tekjuhærri eru líklegri til að vera jákvæðir. 29.7.2016 10:49 Öflugasti Golf GTI frá upphafi er mættur í HEKLU Volkswagen Golf GTI Clubsport er 40 ára afmælisútgáfa. 29.7.2016 10:48 „Það getur gert dembu á sunnudag og mánudag“ „Vestmannaeyjar koma mjög vel út í ár,“ segir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands og segir skýringuna að finna í lægðarbólu suður af landinu. 29.7.2016 10:45 Rúmlega fjögur þúsund berjast við skógarelda í Kaliforníu Miklir eldar geisa nú í skóglendi í og í kringum Big Sur í Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna. 29.7.2016 10:43 Í risarafhlöðuverksmiðju Tesla Einungis 14% verksmiðjunnar risin en framleiðsla samt hafin. 29.7.2016 10:38 Litlar breytingar á fylgi flokka Fylgi Pírata minnkar um tæp þrjú prósentustig og er 25 prósent. 29.7.2016 10:37 Sjá næstu 50 fréttir
Rannsókn á flugslysi lokið "Rannsókn er lokið og drög að lokaskýrslu hafa verið skrifuð,“ svarar Þorkell Ágústsson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa spurður um stöðu rannsóknar á flugslysinu í Hlíðarfjalli fyrir tæpum þremur árum, á frídegi verslunarmanna 2013. 30.7.2016 08:00
Hillary Clinton formlega orðin forsetaframbjóðandi demókrata Landsfundur demókrata í Bandaríkjunum fór fram í vikunni. Hillary Clinton var formlega útnefnd til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Tim Kaine sér við hlið. Stuðningsmenn Bernies Sanders létu í sér heyra. 30.7.2016 07:00
Grunur um hrottalegt brot Íslenskur karlmaður er grunaður um að hafa nauðgað konu og beitt hana hrottalegu ofbeldi á heimili hennar á föstudag fyrir rúmri viku. 30.7.2016 07:00
Einn himinlifandi með frábært geitungasumar Köngulóarmaðurinn Ólafur Sigurðsson segir óhemju mikið af holugeitungi og að bú trjágeitunga séu stærri en hann hafi séð í fimmtán ár sem geitungabani. Ólafur er hæstánægður með sumarið og kvartar ekki þótt hann sé stunginn. 30.7.2016 07:00
Önnur tölvuárás gerð á kerfi Demókrataflokksins Í yfirlýsingu frá bandarískum yfirvöldum segir að þau telji að netárásin hafi verið gerð að beiðni rússnesku leyniþjónustunnar. 30.7.2016 06:00
Einstaklega gott berjaár „Það lítur alveg einstaklega vel út með sprettuna og má segja nánast alls staðar á landinu,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og berjasérfræðingur. 30.7.2016 06:00
Fangi á Sogni sviptur tölvu Fangi á Sogni var nýlega sviptur leyfi til að hafa tölvuna sína í einn mánuð. Samkvæmt samföngum mannsins var hann sviptur leyfinu vegna klámáhorfs. Fanginn situr inni fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku. 30.7.2016 06:00
Félög Middeldorps ekki með starfsleyfi í Hollandi Félög sem sögð eru eiga að fjármagna nýtt sjúkrahús í Mosfellsbæ eru ekki með starfsleyfi til að sinna eignastýringu í Hollandi. Þau eiga þó að vera með minnst um 50 milljarða í eignastýringu. 30.7.2016 06:00
Óvissir farþegar WOW kvarta undan skorti á upplýsingaflæði Farþegar WOW, bæði á leið til og frá Dublin, kvarta undan skorti á upplýsingaflæði frá flugfélaginu. 29.7.2016 23:39
28 tíma seinkun á flugi WOW til Dublin Bilun kom upp í leiguflugvél. Farþegar biðu í sex tíma í Keflavík áður en þeim var tjáð að töfin yrði lengri en gert var ráð fyrir. 29.7.2016 22:05
Viðtalið í heild: Forsetinn ræðir fortíðina og framtíðina Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lætur af embætti eftir tæpa tvo sólarhringa. Undanfarnir dagar hafa verið annasamir og í viðtali við Ásgeir Erlendsson fer Ólafur yfir flutningana frá Bessastöðum, forsetatíðina og framtíðina. 29.7.2016 21:34
Áttuðu sig á því að tjaldið var of lítið þegar í Herjólfsdal var komið "Okkur finnst langbest að kúra bara,“ sagði Þuríður Magnúsdóttir við Stefán Árna Pálsson í Herjólfsdal í dag. 29.7.2016 21:16
Slökkvilið kallað út vegna elds í Grafarholti Ekki er vitað um umfang eldsins að svo stöddu. 29.7.2016 20:29
Rafmagnslaust í Vestmannaeyjum í stutta stund Sem stendur er íbúafjöldi í Heimaey öllu meiri en vanalega þar sem þjóðhátíð þeirra er haldin hátíðleg þessa helgi. 29.7.2016 19:33
Flutningar forsetans: Þúsundir skjala, búslóðin í Mosfellsbæ og frjálslegra tal Forseti Íslands hefur á síðustu dögum sínum í embætti sent þúsundir skjala til Þjóðskalasafnsins sem hann telur eðlilegt að fræðimenn og almenningur hafi aðgang að fyrr en venja er með slík skjöl. 29.7.2016 19:00
Vilja ekki flug yfir byggð á kvöldin og á nóttunni Íbúar og gestir Reykjanesbæjar verða fyrir miklu ónæði af þeirri auknu flugumferð sem fer um Keflavíkurflugvöll. Bæjaryfirvöld hafa fundað um málið og krefjast úrbóta. 29.7.2016 19:00
Tafarlausra úrbóta krafist á Reykjanesbraut Innanríkisráðherra segir ekki gert ráð fyrir fjármagni til þessa en brýnt sé að ráðast í ýmsar úrbætur á vegakerfinu. 29.7.2016 18:45
Þurfa að greiða rúma milljón fyrir „malbik Hitlers“ Íbúar við götuna Auf'm Rott, í úthverfi Düsseldorf, þurfa að greiða að meðaltali 10.000 evrur, rúmlega 1,3 milljón krónur, í gatnagerðargjald fyrir götu sem virtist fullkláruð. 29.7.2016 18:40
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar tvö verður rætt við Ólaf Ragnar Grímsson sem lætur af embætti forseta Íslands á miðnætti á sunnudag. 29.7.2016 17:51
Páley fór ekki eftir stjórnsýslulögum við ráðningu Umboðsmaður slær á putta lögreglustjórans í Vestmanneyjum. 29.7.2016 16:26
Birna á Breiðavík kom til bjargar: Tók ekki í mál að niðurbrotin hollensk ferðakona sæi enga lunda Hollenski ferðalangurinn hafði komið stjarfur inn á Hótel Breiðavík eftir erfiðan akstur á vestfirskum fjallvegum og treysti sér ekki lengra. 29.7.2016 15:42
Chelsea Clinton kynnti móður sína á svið eftir hjartnæma ræðu „Hún hefur alltaf, alltaf verið til staðar fyrir mig, sama hvað hefur komið upp í mínu lífi,“ sagði Chelsea Clinton. 29.7.2016 15:28
Fimm kílómetra löng bílaröð vestur af Selfossi Hringtorgið og brúin mynda flöskuháls sem umferð gengur hægt um. 29.7.2016 15:25
BMW Elvis Presley nýuppgerður Hefur tekið BMW Classic Group tvö ár að gera bílinn upp. 29.7.2016 15:22
Rannsaka aðra tölvuárás gegn demókrötum Árásin er talin líkjast þeirri sem Rússar hafa verið sakaðir um að gera. 29.7.2016 14:58
Bein útsending: Stærsta ferðahelgi ársins er framundan Vísir tekur púlsinn fólki á leið út á land. 29.7.2016 14:23
Bikiniklædd lögreglukona á frívakt hafði hendur í hári vasaþjófs Mikaela Kellner birti mynd af atvikinu á Instagram-reikningi sínum og hefur henni sérstaklega verið hrósað fyrir viðbrögð sín. 29.7.2016 13:55
Meiri umferðarþungi fyrir verslunarmannahelgina í ár Búist við 10 til 12 prósent aukningu. 29.7.2016 13:52
Segir Demókrata ljúga um sig Hann virtist mjög reiður yfir því sem sagt var um hann og sagðist langa að ráðast á ræðumennina. 29.7.2016 13:37
Þrír írskir bankamenn dæmdir til fangelsisvistar Mennirnir störfuðu hjá Anglo Irish Bank og eru dæmdir fyrir að hafa afvegaleitt fjárfesta, fjármagnseigendur og lánveitendur. 29.7.2016 13:29
Lögregluþjónn skotinn til bana í San Diego Annar var særður en lögreglan er með einn í haldi. 29.7.2016 13:18
Sátt næst í Síldarævintýrisdeilunni: Fjallabyggð mun ekki greiða kostnaðinn nema æðra stjórnvald krefjist þess Lögreglan lagði 180 þúsund króna löggæslukostnað á hátíðina. 29.7.2016 13:11
Sóttu slasaða konu við Arnarstapa Björgunarsveitir á Snæfellsnesi eru nú á leið að aðstoða konu sem hrasaði austan við Gatklett við Arnarstapa. 29.7.2016 12:59
Kastaði grjóti í höfuðið á sjö ára stelpu Stúlkan lést eftir að hafa fengið grjót frá fíl í höfuðið. 29.7.2016 12:59
ISIS-liðar tóku 24 af lífi Tóku nokkur þorp við landamæri Tyrklands í gagnsókn gegn Kúrdum. 29.7.2016 11:41
Grátlegt að 25 ára gamalt ljóð eigi enn við í dag Leigubílstjórar af Suðurnesjum funda með ráðherra og minnast látins vinar. 29.7.2016 11:20
Skora á yfirvöld að flýta framkvæmdum við Vesturlandsveg Bæjarráð Akraness skorar á yfirvöld að hefja nú þegar breikkun á Vesturlandsvegi. 29.7.2016 10:50
Jákvæðni gagnvart ferðamönnum minnkar Íbúar höfuðborgarsvæðisins og tekjuhærri eru líklegri til að vera jákvæðir. 29.7.2016 10:49
Öflugasti Golf GTI frá upphafi er mættur í HEKLU Volkswagen Golf GTI Clubsport er 40 ára afmælisútgáfa. 29.7.2016 10:48
„Það getur gert dembu á sunnudag og mánudag“ „Vestmannaeyjar koma mjög vel út í ár,“ segir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands og segir skýringuna að finna í lægðarbólu suður af landinu. 29.7.2016 10:45
Rúmlega fjögur þúsund berjast við skógarelda í Kaliforníu Miklir eldar geisa nú í skóglendi í og í kringum Big Sur í Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna. 29.7.2016 10:43
Í risarafhlöðuverksmiðju Tesla Einungis 14% verksmiðjunnar risin en framleiðsla samt hafin. 29.7.2016 10:38
Litlar breytingar á fylgi flokka Fylgi Pírata minnkar um tæp þrjú prósentustig og er 25 prósent. 29.7.2016 10:37