Fleiri fréttir Hvorki líkamsárás né kynferðisbrot tilkynnt á fjölmennustu bæjarhátíð landsins 33 þúsund manns heimsóttu Dalvík um helgina, samkvæmt tölum frá Vegagerðinni. Samkvæmt lögreglunni á Dalvík fór allt vel fram. 8.8.2016 15:21 Líkur á að sölumetið á bílamarkaði frá 2005 verði slegið í ár Salan á síðustu 5 mánuðunum þarf þá að ná 6.000 bílum. 8.8.2016 15:12 Bátaskýli brunnu til kaldra kola við Meðalfellsvatn Um var að ræða lengju af sjö bátaskýlum. 8.8.2016 14:44 Skylmingakonan Ibtihaj Muhammad: „Að klæðast hijab er stór hluti af því hver ég er“ Ibtihaj Muhammad er fyrsta bandaríska íþróttakonan til að keppa á Ólympíuleikunum íklædd hijab. Hefur kennt Michelle Obama einkatíma í skylmingum. Kallar eftir breyttu hugarfari og vitundarvakningu meðal samlanda sinna. 8.8.2016 14:34 Þjófkennd af eigin fjölskyldu í fjarlægu landi "Það vantaði eitthvað armband og peninga úr herbergi mömmu minnar og ég var sökuð um að hafa tekið þá,“ segir Björg Steinunn Gunnarsdóttir. 8.8.2016 12:15 Bæjarfulltrúi sjálfstæðismanna í Hafnarfirði vill á þing Helga Ingólfsdóttir bæjarfulltrúi í Hafnarfirði hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi vegna þingkosninganna í haust. 8.8.2016 11:26 Skotárásin í Breiðholti: Búið að handtaka hinn manninn Maðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur leitað að í tengslum við rannsókn hennar á skotárás í Breiðholti á föstudagskvöld var handtekinn í morgun. 8.8.2016 11:04 Skemmdu myndasýningu á Laugavegi af samkynhneigðum pörum að kyssast Skemmdirnar voru unnar nokkrum klukkustundum fyrir gleðigönguna. 8.8.2016 11:01 10 ára drengur lést í vatnsrennibrautagarði í Bandaríkjunum Skemmtigarðinum hefur verið lokað á meðan unnið er að rannsókn málsins. 8.8.2016 10:50 Öllum flugum Delta frestað vegna kerfisbilunar Delta er eitt stærsta flugfélag heims og flytur um 180 milljónir farþega árlega. 8.8.2016 10:36 Skotárásin í Breiðholti: Maðurinn ófundinn en vitað hver hann er Lögregla segir almenningi ekki stafa hætta af manninum. 8.8.2016 10:21 Teslur seljast á miklu yfirverði á gráa markaðnum í Kína Bandarískir kaupendur Tesla Model X kaupa þá á 115.000 dollara en selja þá á 240.000 dollara í Kína. 8.8.2016 09:21 Japan leyfir hliðarspeglalausa bíla Fyrsta þjóðin sem leyfir slíkan búnað. 8.8.2016 09:01 Japanskeisari vill afsala sér tign Hækkandi aldur og hrakandi heilsa gera það að verkum að keisarinn á erfitt með að uppfylla skyldur sínar. 8.8.2016 07:51 Ómar segir hæpið að hin dæmdu í Geirfinnsmálinu hafi verið sek Frásögnin af Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sem áður hefur verið tekin sem gild er hæpin. 8.8.2016 07:00 Karnival á Klambratúni Fjölskyldustemming var á Klambratúni í gær en þar brá Sirkus Íslands á leik. 8.8.2016 07:00 Flokksvélarnar ræstar eftir sumarfrí "Mér þykir það ekki boðlegt að við förum af stað í þessa vinnu án þess að vita hvenær þingið eigi að klárast,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ætla að funda áður en Alþingi kemur saman til að ræða hvernig megi knýja fram dagsetningu Alþingiskosninga. 8.8.2016 07:00 Fjölskyldudeilur héldu börnum frá skólasundi Tvö börn á Þingeyri mættu hvorki í leikfimi né skólasund í eitt ár vegna deilna foreldra þeirra við baðvörðinn. Málið er á borði menntamálaráðuneytisins og umboðsmanns Alþingis. Ömurlegt segir baðvörðurinn sem er hættur stör 8.8.2016 07:00 Ekki gengið að fá orku í skagfirskt álver Áform um álver við Hafurstaði í Skagabyggð eru í biðstöðu þar sem ekki hefur verið unnt að tryggja orku fyrir álverið. 8.8.2016 07:00 Skagfirðingar æfir yfir rammaáætlun Meirihluti byggðaráðs Skagafjarðar segir ólíðandi með öllu að íbúar svæðisins fái ekkert um framtíð sína að segja og vill virkja í Skagafirði. Fulltrúi minnihlutans í byggðaráðinu var andvígur bókuninni og sagði inntak hennar 8.8.2016 07:00 Draga úr vægi verðtryggingar Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, segir að lögð verði fram frumvörp um verðtrygginguna og séreignasparnað á fyrstu dögum þingsins. Þetta segir hann í samtali við RÚV. 8.8.2016 07:00 Tuttugu fórust í flóðum í Makedóníu Að minnsta kosti tuttugu fórust í miklum flóðum sem skullu á Skopje, höfuðborg Makedóníu, aðfararnótt gærdagsins. Gríðarleg rigning var í borginni og olli hún flóðunum. 8.8.2016 07:00 Þrjátíu prósent fleiri ferðamenn Um 236 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í júlí samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 55 þúsund fleiri en í júlí í fyrra. Aukningin er 30,6 prósent milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ferðamálastofu. 8.8.2016 07:00 Mikil skekkja í framfærslu námsmanna Lán til íslenskra námsmanna í tuttugu fjölmennustu löndum meðal umsækjenda LÍN voru að meðaltali um tuttugu prósent umfram framfærsluþörf við gerð úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014 til 2015. 8.8.2016 07:00 Sérstakt mansalsteymi hjá Vinnumálastofnun "Við trúum því að þetta sé skref í rétta átt og reynum að tryggja að þessi mál komist í viðeigandi farveg,“ segir Gísli Davíð Karlsson, lögfræðingur hjá Vinnumálastofnun, en stofnunin hefur komið upp sérstöku teymi sem sér um mansalsmál. 8.8.2016 07:00 Minningargrein á afmælisdaginn: „Þetta er sönn ást“ „Pabbi málar mömmu, setur á hana naglalakk, fæðir hana og klæðir og ver með henni öllum stundum sem hann getur þrátt fyrir að hún geti ekkert tjáð sig,“ skrifar Logi Geirsson um afmælisbarnið föður sinn, Geir Hallsteinsson. 8.8.2016 00:52 Rakvélablaðaþjófarnir dæmdir til fangelsisvistar Stóðu að þjófnaðahrinu í maí síðastliðnum. Yfirvöld í Belgíu stöðvuðu sendingu frá mönnunum sem innihélt 15 kíló af rakvélablöðum. 7.8.2016 23:00 Lyftir hátt í hundrað kílóum úr hjólastólnum Sterkasti fatlaði maður Íslands segist hafa fundið sig í kraftlyftingum vegna þess hvað hann mætti jákvæðu viðmóti á líkamsræktarstöðinni, þar sem hugsað var í lausnum en ekki vandamálum. Hann stefnir á heimsmeistaramót um næstu helgi. 7.8.2016 21:00 Töluvert rok við Hornafjörð: „Þetta er vond átt fyrir þá sem eru að ferðast“ Hjólreiðarmönnum í vanda komið til aðstoðar og hafa bændur misst af hey af nýslegnum túnum. 7.8.2016 20:43 Hreiðar Már hefur kært starfsmenn sérstaks saksóknara Segir þá hafa leynt gögnum sem hafi sannað sakleysi hans. 7.8.2016 20:07 Kerfisbundnir fordómar gegn hinsegin fólki innan íþróttahreyfingarinnar Enn eru dæmi um að ungir menn hrökklist úr íþróttum vegna fordóma gegn samkynhneigð 7.8.2016 19:45 Landlæknir vill hækka virðisaukaskatt á sykraðan mat Í upphafi ársins 2015 voru vörugjöld á sykruðum mat felld niður hér á landi en á sama tíma var virðisaukaskattur á mat og þar með sælgæti hækkaður úr sjö prósentum í ellefu. 7.8.2016 19:30 Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7.8.2016 19:29 Annar mannanna sem fóru í Svarfaðardalsá: „Sjálfsagt ósáttastur við sig strákgreyið“ Á fimmta tug björgunarsveitarmanna leituðu mannanna í nótt. 7.8.2016 17:56 ISIS segist bera ábyrgð á sveðjuárásinni Tveir lögreglumenn særðust alvarlega í árásinni en árásarmaðurinn var skotinn til bana af lögreglu. 7.8.2016 16:45 Tíu látnir eftir loftárás á sjúkrahús Aldrei hafa verið gerðar jafn margar árásir á sjúkrahús og í síðasta mánuði frá því að átökin í Sýrlandi hófust fyrir fimm árum. 7.8.2016 14:42 Lítur út fyrir að Taílendingar hafi samþykkt nýja stjórnarskrá Þegar búið var að telja 91 prósent atkvæða höfðu 61 prósent þeirra sem skráðir voru á kjörskrá greitt atkvæði með hinni nýju stjórnarskrá. 7.8.2016 13:53 Íranskur kjarnorkuvísindamaður líflátinn vegna njósna fyrir Bandaríkin Amiri starfaði fyrir kjarnorkuáætlun Írana allt til ársins 2009 7.8.2016 13:05 Skotárásin í Breiðholti: Annar mannanna enn ófundinn Lögregla telur sig vita hver maðurinn er. 7.8.2016 12:30 Stjórnarandstaðan um vinnufrið á þingi: „Það varð kúvending þegar Sigmundur Davíð steig til hliðar“ Leiðtogar stjórnarandstöðunnar eru sammála um að tímabundið brotthvarf fyrrverandi forsætisráðherra af þingi hafi stórbætt vinnufriðinn á þingi. 7.8.2016 11:37 Ræða Guðna Th. eftir Gleðigönguna í heild sinni: „Í raun erum við öll hinsegin á einhvern hátt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveldisins, komst í sögubækurnar í gær þegar hann varð fyrsti forseti Íslands til þess að taka þátt í gleðigöngu hinsegin fólks. 7.8.2016 10:18 Fimmtán látnir eftir úrhelli í Makedóníu Flóð brutust út í höfuðborginni Skopje. 7.8.2016 09:47 Oscar Pistorius á sjúkrahús vegna meiðsla á úlnliðum Talsmaður fangelsins þar sem Pistorius afplánar dóm sinn sagði að meiðslin væru minniháttar. 7.8.2016 09:37 Léku sér að því að fara í ána Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna var kallað út vegna tveggja manna er kastað höfðu sér út í Svarfaðardalsá við Dalvík í nótt. 7.8.2016 09:20 Tveggja manna leitað sem mögulega féllu í Svarfaðardalsá Björgunarsveitar- og lögreglumenn á Dalvík voru kallaðir út í kvöld eftir að vegfarandi lét vita af því að hann hefði séð tveimur mönnum kastað úr bíl á brúnni yfir Svarfaðardalsá. 7.8.2016 03:05 Sjá næstu 50 fréttir
Hvorki líkamsárás né kynferðisbrot tilkynnt á fjölmennustu bæjarhátíð landsins 33 þúsund manns heimsóttu Dalvík um helgina, samkvæmt tölum frá Vegagerðinni. Samkvæmt lögreglunni á Dalvík fór allt vel fram. 8.8.2016 15:21
Líkur á að sölumetið á bílamarkaði frá 2005 verði slegið í ár Salan á síðustu 5 mánuðunum þarf þá að ná 6.000 bílum. 8.8.2016 15:12
Bátaskýli brunnu til kaldra kola við Meðalfellsvatn Um var að ræða lengju af sjö bátaskýlum. 8.8.2016 14:44
Skylmingakonan Ibtihaj Muhammad: „Að klæðast hijab er stór hluti af því hver ég er“ Ibtihaj Muhammad er fyrsta bandaríska íþróttakonan til að keppa á Ólympíuleikunum íklædd hijab. Hefur kennt Michelle Obama einkatíma í skylmingum. Kallar eftir breyttu hugarfari og vitundarvakningu meðal samlanda sinna. 8.8.2016 14:34
Þjófkennd af eigin fjölskyldu í fjarlægu landi "Það vantaði eitthvað armband og peninga úr herbergi mömmu minnar og ég var sökuð um að hafa tekið þá,“ segir Björg Steinunn Gunnarsdóttir. 8.8.2016 12:15
Bæjarfulltrúi sjálfstæðismanna í Hafnarfirði vill á þing Helga Ingólfsdóttir bæjarfulltrúi í Hafnarfirði hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi vegna þingkosninganna í haust. 8.8.2016 11:26
Skotárásin í Breiðholti: Búið að handtaka hinn manninn Maðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur leitað að í tengslum við rannsókn hennar á skotárás í Breiðholti á föstudagskvöld var handtekinn í morgun. 8.8.2016 11:04
Skemmdu myndasýningu á Laugavegi af samkynhneigðum pörum að kyssast Skemmdirnar voru unnar nokkrum klukkustundum fyrir gleðigönguna. 8.8.2016 11:01
10 ára drengur lést í vatnsrennibrautagarði í Bandaríkjunum Skemmtigarðinum hefur verið lokað á meðan unnið er að rannsókn málsins. 8.8.2016 10:50
Öllum flugum Delta frestað vegna kerfisbilunar Delta er eitt stærsta flugfélag heims og flytur um 180 milljónir farþega árlega. 8.8.2016 10:36
Skotárásin í Breiðholti: Maðurinn ófundinn en vitað hver hann er Lögregla segir almenningi ekki stafa hætta af manninum. 8.8.2016 10:21
Teslur seljast á miklu yfirverði á gráa markaðnum í Kína Bandarískir kaupendur Tesla Model X kaupa þá á 115.000 dollara en selja þá á 240.000 dollara í Kína. 8.8.2016 09:21
Japanskeisari vill afsala sér tign Hækkandi aldur og hrakandi heilsa gera það að verkum að keisarinn á erfitt með að uppfylla skyldur sínar. 8.8.2016 07:51
Ómar segir hæpið að hin dæmdu í Geirfinnsmálinu hafi verið sek Frásögnin af Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sem áður hefur verið tekin sem gild er hæpin. 8.8.2016 07:00
Karnival á Klambratúni Fjölskyldustemming var á Klambratúni í gær en þar brá Sirkus Íslands á leik. 8.8.2016 07:00
Flokksvélarnar ræstar eftir sumarfrí "Mér þykir það ekki boðlegt að við förum af stað í þessa vinnu án þess að vita hvenær þingið eigi að klárast,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ætla að funda áður en Alþingi kemur saman til að ræða hvernig megi knýja fram dagsetningu Alþingiskosninga. 8.8.2016 07:00
Fjölskyldudeilur héldu börnum frá skólasundi Tvö börn á Þingeyri mættu hvorki í leikfimi né skólasund í eitt ár vegna deilna foreldra þeirra við baðvörðinn. Málið er á borði menntamálaráðuneytisins og umboðsmanns Alþingis. Ömurlegt segir baðvörðurinn sem er hættur stör 8.8.2016 07:00
Ekki gengið að fá orku í skagfirskt álver Áform um álver við Hafurstaði í Skagabyggð eru í biðstöðu þar sem ekki hefur verið unnt að tryggja orku fyrir álverið. 8.8.2016 07:00
Skagfirðingar æfir yfir rammaáætlun Meirihluti byggðaráðs Skagafjarðar segir ólíðandi með öllu að íbúar svæðisins fái ekkert um framtíð sína að segja og vill virkja í Skagafirði. Fulltrúi minnihlutans í byggðaráðinu var andvígur bókuninni og sagði inntak hennar 8.8.2016 07:00
Draga úr vægi verðtryggingar Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, segir að lögð verði fram frumvörp um verðtrygginguna og séreignasparnað á fyrstu dögum þingsins. Þetta segir hann í samtali við RÚV. 8.8.2016 07:00
Tuttugu fórust í flóðum í Makedóníu Að minnsta kosti tuttugu fórust í miklum flóðum sem skullu á Skopje, höfuðborg Makedóníu, aðfararnótt gærdagsins. Gríðarleg rigning var í borginni og olli hún flóðunum. 8.8.2016 07:00
Þrjátíu prósent fleiri ferðamenn Um 236 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í júlí samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 55 þúsund fleiri en í júlí í fyrra. Aukningin er 30,6 prósent milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ferðamálastofu. 8.8.2016 07:00
Mikil skekkja í framfærslu námsmanna Lán til íslenskra námsmanna í tuttugu fjölmennustu löndum meðal umsækjenda LÍN voru að meðaltali um tuttugu prósent umfram framfærsluþörf við gerð úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014 til 2015. 8.8.2016 07:00
Sérstakt mansalsteymi hjá Vinnumálastofnun "Við trúum því að þetta sé skref í rétta átt og reynum að tryggja að þessi mál komist í viðeigandi farveg,“ segir Gísli Davíð Karlsson, lögfræðingur hjá Vinnumálastofnun, en stofnunin hefur komið upp sérstöku teymi sem sér um mansalsmál. 8.8.2016 07:00
Minningargrein á afmælisdaginn: „Þetta er sönn ást“ „Pabbi málar mömmu, setur á hana naglalakk, fæðir hana og klæðir og ver með henni öllum stundum sem hann getur þrátt fyrir að hún geti ekkert tjáð sig,“ skrifar Logi Geirsson um afmælisbarnið föður sinn, Geir Hallsteinsson. 8.8.2016 00:52
Rakvélablaðaþjófarnir dæmdir til fangelsisvistar Stóðu að þjófnaðahrinu í maí síðastliðnum. Yfirvöld í Belgíu stöðvuðu sendingu frá mönnunum sem innihélt 15 kíló af rakvélablöðum. 7.8.2016 23:00
Lyftir hátt í hundrað kílóum úr hjólastólnum Sterkasti fatlaði maður Íslands segist hafa fundið sig í kraftlyftingum vegna þess hvað hann mætti jákvæðu viðmóti á líkamsræktarstöðinni, þar sem hugsað var í lausnum en ekki vandamálum. Hann stefnir á heimsmeistaramót um næstu helgi. 7.8.2016 21:00
Töluvert rok við Hornafjörð: „Þetta er vond átt fyrir þá sem eru að ferðast“ Hjólreiðarmönnum í vanda komið til aðstoðar og hafa bændur misst af hey af nýslegnum túnum. 7.8.2016 20:43
Hreiðar Már hefur kært starfsmenn sérstaks saksóknara Segir þá hafa leynt gögnum sem hafi sannað sakleysi hans. 7.8.2016 20:07
Kerfisbundnir fordómar gegn hinsegin fólki innan íþróttahreyfingarinnar Enn eru dæmi um að ungir menn hrökklist úr íþróttum vegna fordóma gegn samkynhneigð 7.8.2016 19:45
Landlæknir vill hækka virðisaukaskatt á sykraðan mat Í upphafi ársins 2015 voru vörugjöld á sykruðum mat felld niður hér á landi en á sama tíma var virðisaukaskattur á mat og þar með sælgæti hækkaður úr sjö prósentum í ellefu. 7.8.2016 19:30
Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7.8.2016 19:29
Annar mannanna sem fóru í Svarfaðardalsá: „Sjálfsagt ósáttastur við sig strákgreyið“ Á fimmta tug björgunarsveitarmanna leituðu mannanna í nótt. 7.8.2016 17:56
ISIS segist bera ábyrgð á sveðjuárásinni Tveir lögreglumenn særðust alvarlega í árásinni en árásarmaðurinn var skotinn til bana af lögreglu. 7.8.2016 16:45
Tíu látnir eftir loftárás á sjúkrahús Aldrei hafa verið gerðar jafn margar árásir á sjúkrahús og í síðasta mánuði frá því að átökin í Sýrlandi hófust fyrir fimm árum. 7.8.2016 14:42
Lítur út fyrir að Taílendingar hafi samþykkt nýja stjórnarskrá Þegar búið var að telja 91 prósent atkvæða höfðu 61 prósent þeirra sem skráðir voru á kjörskrá greitt atkvæði með hinni nýju stjórnarskrá. 7.8.2016 13:53
Íranskur kjarnorkuvísindamaður líflátinn vegna njósna fyrir Bandaríkin Amiri starfaði fyrir kjarnorkuáætlun Írana allt til ársins 2009 7.8.2016 13:05
Skotárásin í Breiðholti: Annar mannanna enn ófundinn Lögregla telur sig vita hver maðurinn er. 7.8.2016 12:30
Stjórnarandstaðan um vinnufrið á þingi: „Það varð kúvending þegar Sigmundur Davíð steig til hliðar“ Leiðtogar stjórnarandstöðunnar eru sammála um að tímabundið brotthvarf fyrrverandi forsætisráðherra af þingi hafi stórbætt vinnufriðinn á þingi. 7.8.2016 11:37
Ræða Guðna Th. eftir Gleðigönguna í heild sinni: „Í raun erum við öll hinsegin á einhvern hátt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveldisins, komst í sögubækurnar í gær þegar hann varð fyrsti forseti Íslands til þess að taka þátt í gleðigöngu hinsegin fólks. 7.8.2016 10:18
Oscar Pistorius á sjúkrahús vegna meiðsla á úlnliðum Talsmaður fangelsins þar sem Pistorius afplánar dóm sinn sagði að meiðslin væru minniháttar. 7.8.2016 09:37
Léku sér að því að fara í ána Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna var kallað út vegna tveggja manna er kastað höfðu sér út í Svarfaðardalsá við Dalvík í nótt. 7.8.2016 09:20
Tveggja manna leitað sem mögulega féllu í Svarfaðardalsá Björgunarsveitar- og lögreglumenn á Dalvík voru kallaðir út í kvöld eftir að vegfarandi lét vita af því að hann hefði séð tveimur mönnum kastað úr bíl á brúnni yfir Svarfaðardalsá. 7.8.2016 03:05