Fleiri fréttir

Karnival á Klambratúni

Fjölskyldustemming var á Klambratúni í gær en þar brá Sirkus Íslands á leik.

Flokksvélarnar ræstar eftir sumarfrí

"Mér þykir það ekki boðlegt að við förum af stað í þessa vinnu án þess að vita hvenær þingið eigi að klárast,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ætla að funda áður en Alþingi kemur saman til að ræða hvernig megi knýja fram dagsetningu Alþingiskosninga.

Fjölskyldudeilur héldu börnum frá skólasundi

Tvö börn á Þingeyri mættu hvorki í leikfimi né skólasund í eitt ár vegna deilna foreldra þeirra við baðvörðinn. Málið er á borði menntamálaráðuneytisins og umboðsmanns Alþingis. Ömurlegt segir baðvörðurinn sem er hættur stör

Skagfirðingar æfir yfir rammaáætlun

Meirihluti byggðaráðs Skagafjarðar segir ólíðandi með öllu að íbúar svæðisins fái ekkert um framtíð sína að segja og vill virkja í Skagafirði. Fulltrúi minnihlutans í byggðaráðinu var andvígur bókuninni og sagði inntak hennar

Draga úr vægi verðtryggingar

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, segir að lögð verði fram frumvörp um verðtrygginguna og séreignasparnað á fyrstu dögum þingsins. Þetta segir hann í samtali við RÚV.

Tuttugu fórust í flóðum í Makedóníu

Að minnsta kosti tuttugu fórust í miklum flóðum sem skullu á Skopje, höfuðborg Makedóníu, aðfararnótt gærdagsins. Gríðarleg rigning var í borginni og olli hún flóðunum.

Þrjátíu prósent fleiri ferðamenn

Um 236 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í júlí samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 55 þúsund fleiri en í júlí í fyrra. Aukningin er 30,6 prósent milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ferðamálastofu.

Mikil skekkja í framfærslu námsmanna

Lán til íslenskra námsmanna í tuttugu fjölmennustu löndum meðal umsækjenda LÍN voru að meðaltali um tuttugu prósent umfram framfærsluþörf við gerð úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014 til 2015.

Sérstakt mansalsteymi hjá Vinnumálastofnun

"Við trúum því að þetta sé skref í rétta átt og reynum að tryggja að þessi mál komist í viðeigandi farveg,“ segir Gísli Davíð Karlsson, lögfræðingur hjá Vinnumálastofnun, en stofnunin hefur komið upp sérstöku teymi sem sér um mansalsmál.

Minningargrein á afmælisdaginn: „Þetta er sönn ást“

„Pabbi málar mömmu, setur á hana naglalakk, fæðir hana og klæðir og ver með henni öllum stundum sem hann getur þrátt fyrir að hún geti ekkert tjáð sig,“ skrifar Logi Geirsson um afmælisbarnið föður sinn, Geir Hallsteinsson.

Lyftir hátt í hundrað kílóum úr hjólastólnum

Sterkasti fatlaði maður Íslands segist hafa fundið sig í kraftlyftingum vegna þess hvað hann mætti jákvæðu viðmóti á líkamsræktarstöðinni, þar sem hugsað var í lausnum en ekki vandamálum. Hann stefnir á heimsmeistaramót um næstu helgi.

Léku sér að því að fara í ána

Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna var kallað út vegna tveggja manna er kastað höfðu sér út í Svarfaðardalsá við Dalvík í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir