Fleiri fréttir

Ekki nægu fé veitt í málaflokkinn

Hávær krafa er um að ráðist verði tafarlaust í breikkun Vesturlandsvegar, lokið verði við tvöföldun Reykjanesbrautar og að umferðaröryggi á Suðurlandsvegi, milli Hveragerðis og Selfoss, verði stórlega bætt.

Stiglitz sakar stjórnvöld í Panama um ritskoðun

Bandaríski nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz og svissneskur sérfræðingur í spillingarmálum, Mark Pieth, hafa báðir sagt upp störfum sem ráðgjafar stjórnvalda í Panama vegna Panama-hneykslisins. Ástæðan er ítrekuð ritskoðun á störfum þeirra.

Hart sótt að ISIS

Hinn hernaðarlegi mikilvægi bær Manbij í Sýrlandi hefur verið frelsaður úr höndum ISIS.

Ólympíuþorpið á gröfum þræla

Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla.

Efins um breytt lögreglunám

Breyta á lögreglunáminu á þann veg að það verður fært yfir á háskólastig og gert að tveggja ára námi í stað eins árs líkt og nú er. Því verður enginn útskriftarárgangur árið 2017.

Ósannað hvort tannþráður geri gagn

Þótt ekki hafi verið vísindalega sannað að tannþráður stuðli raunverulega að bættri tannheilsu segja tannlæknar að notkun hans sé í raun heilbrigð skynsemi.

Skiptar skoðanir um stutt kjörtímabil

Formenn VG og Samfylkingar hugnast ekki stutt kjörtímabil líkt og þingflokksformaður Pírata hefur stungið upp á. Formenn Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar útiloka það ekki.

Sjá næstu 50 fréttir