Fleiri fréttir Ekki nægu fé veitt í málaflokkinn Hávær krafa er um að ráðist verði tafarlaust í breikkun Vesturlandsvegar, lokið verði við tvöföldun Reykjanesbrautar og að umferðaröryggi á Suðurlandsvegi, milli Hveragerðis og Selfoss, verði stórlega bætt. 6.8.2016 18:45 Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6.8.2016 17:35 Ráðist að lögreglumönnum með sveðju Tveir lögreglumenn særðust í sveðjuárás í Belgíu fyrr í dag. 6.8.2016 16:01 Gleðigangan: Risavaxinn einhyrningur Páls Óskars sló í gegn Gríðarlegur fjöldi var samankominn í bænum til þess að fylgjast með Gleðigöngunni. 6.8.2016 15:42 Skotárásin í Breiðholti: Rauði bíllinn fundinn Bíllinn sem var skotið að í Breiðholtinu í gær og lögreglaði leitaði er kominn í leitirnar. 6.8.2016 14:22 Bein útsending: Gleðigangan í allri sinni dýrð Gleðiganga hinsegin fólks á Íslandi er í beinni útsendingu á Vísi 6.8.2016 13:45 Vinsældir Merkel dvína hratt eftir árásir Eftir tvær hryðjuverkaárásir í Þýskalandi í síðasta mánuði hafa vinsældir Angelu Merkel minnkað hratt. 6.8.2016 13:30 Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6.8.2016 12:20 Stiglitz sakar stjórnvöld í Panama um ritskoðun Bandaríski nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz og svissneskur sérfræðingur í spillingarmálum, Mark Pieth, hafa báðir sagt upp störfum sem ráðgjafar stjórnvalda í Panama vegna Panama-hneykslisins. Ástæðan er ítrekuð ritskoðun á störfum þeirra. 6.8.2016 12:15 Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6.8.2016 12:07 Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6.8.2016 11:42 Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6.8.2016 11:30 Hart sótt að ISIS Hinn hernaðarlegi mikilvægi bær Manbij í Sýrlandi hefur verið frelsaður úr höndum ISIS. 6.8.2016 11:14 Telja sig þekkja byssumennina Lögreglan leitar nú að tveimur mönnum sem grunaðir eru um skotárásina í Breiðholti í gær. 6.8.2016 10:58 Jarðskjálftahrina við Grímsey Sá stærsti mældist 3,4. 6.8.2016 10:43 Þrettán látnir eftir að kviknaði í út frá afmælisköku Mikill eldsvoði varð á skemmtistað í nótt í frönsku borginni Rouen. 6.8.2016 10:00 Fimmtán ára ökumaður ók ítrekað móti rauðu ljósi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af ökumanni sem sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu við Miklubraut. 6.8.2016 09:45 Minnast vina í óvissu um ástæður flugslyss Bílaklúbbsmenn á Akureyri reistu minnisvarða í gær til heiðurs föllnum félögum. Þrjú ár eru síðan sjúkraflugvél Mýflugs brotlenti á Akureyri. 6.8.2016 07:00 Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. 6.8.2016 07:00 Efins um breytt lögreglunám Breyta á lögreglunáminu á þann veg að það verður fært yfir á háskólastig og gert að tveggja ára námi í stað eins árs líkt og nú er. Því verður enginn útskriftarárgangur árið 2017. 6.8.2016 07:00 Faghópur rammaáætlunar er ósammála verkefnisstjórninni Niðurstöður faghóps 4 í skýrslu verkefnastjórnar rammaáætlunar bendir til að ekki hafi nauðsynleg vinna farið fram svo hægt sé að meta virkjunarkosti nægjanlega. 6.8.2016 07:00 Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6.8.2016 06:00 Lögregla leitar manna og bifreiðar í kjölfar skotárásar í Fellahverfi Lögreglan telur að atvikið hafi tengst deilum þröngs hóps og að það hafi ekki beinst að almenningi. 6.8.2016 01:32 Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5.8.2016 21:58 Kölluð „arabatussa“ og „múslimadjöfull“ Sema Erla Serdar heldur áfram að birta skjámyndir af persónuníð í sinn garð á samfélagsmiðlum. 5.8.2016 21:08 Ósannað hvort tannþráður geri gagn Þótt ekki hafi verið vísindalega sannað að tannþráður stuðli raunverulega að bættri tannheilsu segja tannlæknar að notkun hans sé í raun heilbrigð skynsemi. 5.8.2016 21:00 Enginn einhugur um Sigmund í þingflokki Framsóknar Skiptar skoðanir eru um það meðal þingmanna Framsóknarflokksins hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson eigi að leiða flokkinn í kosningunum í haust. 5.8.2016 19:06 Freyja Haralds: Spyr hvernig ófötluð leikkona geti haldið því fram að hún misskilji eigin reynslu Verkefnastýra Tabú, Samtaka fatlaðra kvenna, blöskrar orð leikkonunnar Eddu Björgvins í sinn garð. 5.8.2016 18:22 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 5.8.2016 18:00 Starfsmaður Mitsubishi varaði stjórnendur við eyðslutölusvindli fyrir 11 árum Aftur varaðir við árið 2011 af nokkrum starfsmönnum. 5.8.2016 16:18 Skiptar skoðanir um stutt kjörtímabil Formenn VG og Samfylkingar hugnast ekki stutt kjörtímabil líkt og þingflokksformaður Pírata hefur stungið upp á. Formenn Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar útiloka það ekki. 5.8.2016 16:15 Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5.8.2016 16:02 Eldingu sló niður í sumarbústað í Grímsnesi: „Eins og einhver hafi tekið sprengju og sprengt hana við hliðina á okkur“ Fylgdist með hvernig neistaði milli feðga í bústaðnum þegar eldingunni sló niður í bústaðinn. 5.8.2016 15:44 Porsche Cayenne Coupe á leiðinni Tvær gerðir Cayenne með nýrri kynslóð á næsta ári. 5.8.2016 14:58 Hvít jörð í Grímsnesi Gerði haglél þar á þriðja tímanum í dag. 5.8.2016 14:39 Bjóða upp á tjaldgistingu fyrir sautján þúsund krónur nóttina Fjallaútsýni og grillaðstaða innifalin í verðinu. 5.8.2016 14:39 Gæsluvarðhald yfir piltinum framlengt á grundvelli almannahagsmuna Úrskurðurinn hefur verið kærður til Hæstaréttar. 5.8.2016 13:50 Magnús Geir hættur sem ritstjóri Eyjunnar Hefur störf á nýjum vettvangi. 5.8.2016 13:25 Óttast að ISIS hafi handsamað þrjú þúsund Íraka Hart hefur verið sótt að ISIS undanfarna mánuði 5.8.2016 12:55 Bílabúð Benna lækkar verð Tivoli jepplingurinn lækkar um 300.000 kr. 5.8.2016 12:08 Bryndís kosningastjóri Samfylkingarinnar Samfylkingin hefur ráðið Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttir sem kosningastjóra fyrir Alþingiskosningarnar í haust. 5.8.2016 10:53 Hundruð Mexíkóa strandaglópar dögum saman á flugvellinum í Madríd Flestir þeirra hafa neyðst til þess að sofa á flugvellinum. 5.8.2016 10:47 Kúvending Sigmundar: Leggur til „ómerkilega brellu“ og „tilraun til popúlisma“ Í tveimur viðtölum í gær lagði Sigmundur Davíð til afturvirkar hækkanir á lífeyrisgreiðslum til elli- og örorkulífeyrisþega. 5.8.2016 10:31 Spáir rjómablíðu á fjölmennustu ferðahelgi ársins norðan heiða Margir hyggja á ferðalag norður vegna Fiskidagsins mikla og Handverkshátíðarinnar í Hrafnagili. 5.8.2016 10:29 Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5.8.2016 10:22 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki nægu fé veitt í málaflokkinn Hávær krafa er um að ráðist verði tafarlaust í breikkun Vesturlandsvegar, lokið verði við tvöföldun Reykjanesbrautar og að umferðaröryggi á Suðurlandsvegi, milli Hveragerðis og Selfoss, verði stórlega bætt. 6.8.2016 18:45
Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6.8.2016 17:35
Ráðist að lögreglumönnum með sveðju Tveir lögreglumenn særðust í sveðjuárás í Belgíu fyrr í dag. 6.8.2016 16:01
Gleðigangan: Risavaxinn einhyrningur Páls Óskars sló í gegn Gríðarlegur fjöldi var samankominn í bænum til þess að fylgjast með Gleðigöngunni. 6.8.2016 15:42
Skotárásin í Breiðholti: Rauði bíllinn fundinn Bíllinn sem var skotið að í Breiðholtinu í gær og lögreglaði leitaði er kominn í leitirnar. 6.8.2016 14:22
Bein útsending: Gleðigangan í allri sinni dýrð Gleðiganga hinsegin fólks á Íslandi er í beinni útsendingu á Vísi 6.8.2016 13:45
Vinsældir Merkel dvína hratt eftir árásir Eftir tvær hryðjuverkaárásir í Þýskalandi í síðasta mánuði hafa vinsældir Angelu Merkel minnkað hratt. 6.8.2016 13:30
Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6.8.2016 12:20
Stiglitz sakar stjórnvöld í Panama um ritskoðun Bandaríski nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz og svissneskur sérfræðingur í spillingarmálum, Mark Pieth, hafa báðir sagt upp störfum sem ráðgjafar stjórnvalda í Panama vegna Panama-hneykslisins. Ástæðan er ítrekuð ritskoðun á störfum þeirra. 6.8.2016 12:15
Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6.8.2016 12:07
Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6.8.2016 11:42
Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6.8.2016 11:30
Hart sótt að ISIS Hinn hernaðarlegi mikilvægi bær Manbij í Sýrlandi hefur verið frelsaður úr höndum ISIS. 6.8.2016 11:14
Telja sig þekkja byssumennina Lögreglan leitar nú að tveimur mönnum sem grunaðir eru um skotárásina í Breiðholti í gær. 6.8.2016 10:58
Þrettán látnir eftir að kviknaði í út frá afmælisköku Mikill eldsvoði varð á skemmtistað í nótt í frönsku borginni Rouen. 6.8.2016 10:00
Fimmtán ára ökumaður ók ítrekað móti rauðu ljósi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af ökumanni sem sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu við Miklubraut. 6.8.2016 09:45
Minnast vina í óvissu um ástæður flugslyss Bílaklúbbsmenn á Akureyri reistu minnisvarða í gær til heiðurs föllnum félögum. Þrjú ár eru síðan sjúkraflugvél Mýflugs brotlenti á Akureyri. 6.8.2016 07:00
Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. 6.8.2016 07:00
Efins um breytt lögreglunám Breyta á lögreglunáminu á þann veg að það verður fært yfir á háskólastig og gert að tveggja ára námi í stað eins árs líkt og nú er. Því verður enginn útskriftarárgangur árið 2017. 6.8.2016 07:00
Faghópur rammaáætlunar er ósammála verkefnisstjórninni Niðurstöður faghóps 4 í skýrslu verkefnastjórnar rammaáætlunar bendir til að ekki hafi nauðsynleg vinna farið fram svo hægt sé að meta virkjunarkosti nægjanlega. 6.8.2016 07:00
Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6.8.2016 06:00
Lögregla leitar manna og bifreiðar í kjölfar skotárásar í Fellahverfi Lögreglan telur að atvikið hafi tengst deilum þröngs hóps og að það hafi ekki beinst að almenningi. 6.8.2016 01:32
Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5.8.2016 21:58
Kölluð „arabatussa“ og „múslimadjöfull“ Sema Erla Serdar heldur áfram að birta skjámyndir af persónuníð í sinn garð á samfélagsmiðlum. 5.8.2016 21:08
Ósannað hvort tannþráður geri gagn Þótt ekki hafi verið vísindalega sannað að tannþráður stuðli raunverulega að bættri tannheilsu segja tannlæknar að notkun hans sé í raun heilbrigð skynsemi. 5.8.2016 21:00
Enginn einhugur um Sigmund í þingflokki Framsóknar Skiptar skoðanir eru um það meðal þingmanna Framsóknarflokksins hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson eigi að leiða flokkinn í kosningunum í haust. 5.8.2016 19:06
Freyja Haralds: Spyr hvernig ófötluð leikkona geti haldið því fram að hún misskilji eigin reynslu Verkefnastýra Tabú, Samtaka fatlaðra kvenna, blöskrar orð leikkonunnar Eddu Björgvins í sinn garð. 5.8.2016 18:22
Starfsmaður Mitsubishi varaði stjórnendur við eyðslutölusvindli fyrir 11 árum Aftur varaðir við árið 2011 af nokkrum starfsmönnum. 5.8.2016 16:18
Skiptar skoðanir um stutt kjörtímabil Formenn VG og Samfylkingar hugnast ekki stutt kjörtímabil líkt og þingflokksformaður Pírata hefur stungið upp á. Formenn Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar útiloka það ekki. 5.8.2016 16:15
Eldingu sló niður í sumarbústað í Grímsnesi: „Eins og einhver hafi tekið sprengju og sprengt hana við hliðina á okkur“ Fylgdist með hvernig neistaði milli feðga í bústaðnum þegar eldingunni sló niður í bústaðinn. 5.8.2016 15:44
Bjóða upp á tjaldgistingu fyrir sautján þúsund krónur nóttina Fjallaútsýni og grillaðstaða innifalin í verðinu. 5.8.2016 14:39
Gæsluvarðhald yfir piltinum framlengt á grundvelli almannahagsmuna Úrskurðurinn hefur verið kærður til Hæstaréttar. 5.8.2016 13:50
Óttast að ISIS hafi handsamað þrjú þúsund Íraka Hart hefur verið sótt að ISIS undanfarna mánuði 5.8.2016 12:55
Bryndís kosningastjóri Samfylkingarinnar Samfylkingin hefur ráðið Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttir sem kosningastjóra fyrir Alþingiskosningarnar í haust. 5.8.2016 10:53
Hundruð Mexíkóa strandaglópar dögum saman á flugvellinum í Madríd Flestir þeirra hafa neyðst til þess að sofa á flugvellinum. 5.8.2016 10:47
Kúvending Sigmundar: Leggur til „ómerkilega brellu“ og „tilraun til popúlisma“ Í tveimur viðtölum í gær lagði Sigmundur Davíð til afturvirkar hækkanir á lífeyrisgreiðslum til elli- og örorkulífeyrisþega. 5.8.2016 10:31
Spáir rjómablíðu á fjölmennustu ferðahelgi ársins norðan heiða Margir hyggja á ferðalag norður vegna Fiskidagsins mikla og Handverkshátíðarinnar í Hrafnagili. 5.8.2016 10:29
Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5.8.2016 10:22