Fleiri fréttir Misskilningur sögð skýringin „Það er sama orðið sem kemur yfirleitt fram í samskiptum við þessa erlendu undirverktaka, það er misskilningur,“ segir Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, sem deilir nú við tvo erlenda undirverktaka á vinnusvæðinu við Bakka. 20.7.2016 07:00 82 leitað til neyðarmóttökunnar í ár Það sem af er ári hafa 82 leitað til Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítalanum. Af þeim hafa 27 kært málið til lögreglu. 20.7.2016 07:00 Sjö af níu umdæmum svara fjölmiðlum Aðeins tvö lögregluumdæmi halda upplýsingum um tilkynnt kynferðisbrot frá fjölmiðlum. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að þar sem kynferðisbrot skapi ekki almannahættu gildi ekki sömu verklagsreglur um þau og um til dæmis ofbeldi 20.7.2016 07:00 Ummæli slitin úr samhengi Boris Johnson, nýr utanríkisráðherra Bretlands sagði í gær mörg umdeildra ummæla sinna hafa verið slitin úr samhengi. Þetta fullyrti Johnson á sameiginlegum blaðamannafundi hans og Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 20.7.2016 07:00 Hreinsanirnar halda áfram í Tyrklandi Stjórn Erdogans Tyrklandsforseta hefur rekið fimmtán þúsund skólastarfsmenn, níu þúsund lögreglumenn og þrjú þúsund dómara í kjölfar valdaránstilraunar hersins um helgina. Fleiri þúsund hafa verið handteknir. Tugir útvarps- og sjónv 20.7.2016 07:00 Aftur á Hraunið eftir skilorðsrof Ásgeir Ingi Ásgeirsson, sem var árið 2001 dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir hrottalegt morð í Engihjalla í Kópavogi, er aftur kominn inn á Litla-Hraun. 20.7.2016 07:00 Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20.7.2016 07:00 Fatlað fólk fast heima yfir helgi ef tækin bila Ef hjálpartæki fatlaðra bila á föstudegi er ekkert gert fyrr en á mánudegi því engin neyðarþjónusta er um helgar. Mörg dæmi eru um að fatlaðir komist ekki út vegna þessa. Er algjörlega ólíðandi, segir formaður Öryrkjabandalagsins. 20.7.2016 07:00 FC Sækó sigrar stund og stað á hverri æfingu Í FC Sækó æfir fólk með geðraskanir og starfsmenn í geðheilbrigðiskerfinu fótbolta saman. Í trausti og miklum stuðningi hafa liðsmenn dafnað og fótboltinn eflt þá andlega og líkamlega. Draumurinn er að stofna Geðdeildina í fótbolta 20.7.2016 07:00 Trump staðfestur sem frambjóðandi Repúblikana Sonur Trump kynnti þau atkvæði sem tryggðu honum sigurinn. 19.7.2016 23:30 Æfðu kjarnorkuárás á Suður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu þremur eldflaugum út á Japanshaf í gærkvöldi. 19.7.2016 22:51 Unnu 64 milljarða í lottói Bandarísk hjón sóttu verðlaunin hálfu ári eftir að dregið var úr pottinum. 19.7.2016 21:53 Ragnar orðinn alþjóðleg stjórstjarna Stjarna Ragnars Kjartanssonar myndlistarmanns skín æ skærar með hverju árinu. 19.7.2016 21:00 „Árásirnar verða fleiri“ Forsætisráðherra Frakklands segir að íbúar þurfi að læra að lifa með ógninni af hryðjuverkum. 19.7.2016 20:59 Um 50 þúsund ýtt til hliðar eða fangelsaðir Hermenn, lögregluþjónar, dómarar, embættismenn og kennarar hafa lent í hreinsunum stjórnvalda í Tyrklandi. 19.7.2016 20:00 Lögreglustjóri telur að fólk leggi saman tvo og tvo Lögreglan í Vestmannaeyjum ætlar ekki að upplýsa fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem upp kunna að koma á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fyrr en eftir hátíðina. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir brotin vera sérlega viðkvæm þar sem þau gerist oft á milli tengdra aðila í lokuðu rými. 19.7.2016 19:15 Langflest lögregluumdæmi upplýsa fjölmiðla um kynferðisbrot Nær öll lögregluumdæmi landsins upplýsa fjölmiðla um kynferðisafbrotamál, óski þeir eftir því. Það verklag er haft á allan ársins hring. Umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum eru einu undantekningarnar. 19.7.2016 19:14 Erdogan að færa Tyrkland í átt til einræðis Þúsundir kennara voru reknir í dag vegna meintra tengsla við misheppnað valdarán. 19.7.2016 19:13 Nær öll lögregluumdæmi landsins upplýsa fjölmiðla um kynferðisafbrotamál 19.7.2016 18:20 Móðir og þrjú börn stungin í Frakklandi Árásarmaðurinn var handtekinn á flótta en enginn lét lífið. 19.7.2016 18:08 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað um þá ákvörðun lögreglustjórans í Vestmannaeyjum að upplýsa ekki fjölmiðla um kynferðisbrotamál. 19.7.2016 18:00 Heitasti júní frá 1880 Hitamet í heiminum hefur verið sett í fjórtán mánuði í röð. 19.7.2016 17:45 „Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19.7.2016 17:12 Fimmtán þúsund starfsmönnum menntakerfis Tyrklands vikið úr starfi Hreinsanir forsetans standa enn yfir eftir valdaránstilraunina á föstudag. 19.7.2016 15:45 Trump fékk ekki leyfi frá Queen til að nota We Are The Champions Margir á því að Freddie Mercury hefði verið á móti nánast öllu sem Donald Trump stendur fyrir. 19.7.2016 15:19 Fjölmiðlanefnd sektar RÚV um 250 þúsund Rufu útsendingu á Melodifestivalen til að sýna auglýsingar. 19.7.2016 14:53 Öryggisógn og sýkingarhætta: Stefnubreytingu og fjármagn þyrfti ef bjarga ætti hvítabjörnum Hvítabirnir eru friðaðir samkvæmt íslenskum lögum. 19.7.2016 14:30 Koenigsegg One:1 eyðileggst á Nürburgring Kostar 380 milljónir og er 1.341 hestöfl. 19.7.2016 14:08 Blaðsíða 19 í Draumalandinu varð að Kóreskum stórtónleikum Andri Snær Magnason fékk óvænt símtal frá Suður-Kóreu í vor. 19.7.2016 13:43 Fjarlægðu skilti sem eiga að vara ökumenn við hættum Reykjanesbrautar Skapa frekar hættu en að minnka hana segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 19.7.2016 13:19 Elliði stendur með ákvörðun Páleyjar Elliði Vignisson segir það rétta ákvörðun að upplýsa ekki um tilkynnt kynferðisbrot. 19.7.2016 13:05 Brimborg opnar sýningarsal fyrir Peugeot á föstudag Beinn innflutningur frá framleiðanda lækkar verð. 19.7.2016 12:26 Hraustlega tekið á töskum við fermingu flugvélar WoW Erfitt að meta hvort þetta þetta flokkist undir harkalega meðferð, segir framkvæmdastjórinn. 19.7.2016 11:22 Rafmagnssendibíll rúllar upp Teslu og Ferrari Er 900 hestöfl og rétt rúmar 3 sekúndur í 100. 19.7.2016 11:11 Heimagerður ISIS-fáni fannst í herbergi piltsins Réðst á farþega lestar í Þýskalandi í gærkvöldi vopnaður hnífi og exi. 19.7.2016 10:48 Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19.7.2016 10:40 Götumarkaður í Fógetagarðinum næstu fimm helgar KRÁS verður opnaður á laugardaginn kemur. 19.7.2016 10:25 Miðvikudagar eru nýju bíladagarnir Umferðin á höfuðborgarsvæðinu eykst um fjögur prósent á milli ára. 19.7.2016 10:04 Team Sleipnir frá HR í keppni á Silverstone 14 nemendur úr verkfræði og tæknifræði mætt á svæðið með kappakstursbíl. 19.7.2016 10:02 Vilja banna Drift Mode nýs Ford Focus RS í Ástralíu Í Ástralíu má gera bíl ökumanns upptækan fyrir "drift". 19.7.2016 09:30 Karl Wernersson hóf afplánun í síðasta mánuði Karl Wernersson, fyrrverandi stjórnarformaður Milestone, er byrjaður að afplána dóm sinn en hann mætti á Kvíabryggju í síðasta mánuði. 19.7.2016 09:30 Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19.7.2016 09:12 Lögregla hafði afskipti af pari á róló með barn og kannabis Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og annar af þeim einnig vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. 19.7.2016 07:34 Segir óþef af bjarnardrápum á Íslandi Skilningsleysi á dýraverndarsjónarmiðum og virðingarleysi við dýralíf skein í gegn þegar hvítabjörn var felldur við Hvalnes á Skaga á laugardag 19.7.2016 07:00 Ósáttir við að þurfa að keyra hundrað kílómetra til að kjósa forseta Íbúar í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu mótmæla því harðlega hvernig staðið var að kjörfundi nýafstaðinna forsetakosninga á svæðinu. Þetta kemur fram í bréfi sem íbúar undirrituðu og sendu bæjarráði sveitarfélagsins Hornafjarðar. 19.7.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Misskilningur sögð skýringin „Það er sama orðið sem kemur yfirleitt fram í samskiptum við þessa erlendu undirverktaka, það er misskilningur,“ segir Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, sem deilir nú við tvo erlenda undirverktaka á vinnusvæðinu við Bakka. 20.7.2016 07:00
82 leitað til neyðarmóttökunnar í ár Það sem af er ári hafa 82 leitað til Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítalanum. Af þeim hafa 27 kært málið til lögreglu. 20.7.2016 07:00
Sjö af níu umdæmum svara fjölmiðlum Aðeins tvö lögregluumdæmi halda upplýsingum um tilkynnt kynferðisbrot frá fjölmiðlum. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að þar sem kynferðisbrot skapi ekki almannahættu gildi ekki sömu verklagsreglur um þau og um til dæmis ofbeldi 20.7.2016 07:00
Ummæli slitin úr samhengi Boris Johnson, nýr utanríkisráðherra Bretlands sagði í gær mörg umdeildra ummæla sinna hafa verið slitin úr samhengi. Þetta fullyrti Johnson á sameiginlegum blaðamannafundi hans og Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 20.7.2016 07:00
Hreinsanirnar halda áfram í Tyrklandi Stjórn Erdogans Tyrklandsforseta hefur rekið fimmtán þúsund skólastarfsmenn, níu þúsund lögreglumenn og þrjú þúsund dómara í kjölfar valdaránstilraunar hersins um helgina. Fleiri þúsund hafa verið handteknir. Tugir útvarps- og sjónv 20.7.2016 07:00
Aftur á Hraunið eftir skilorðsrof Ásgeir Ingi Ásgeirsson, sem var árið 2001 dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir hrottalegt morð í Engihjalla í Kópavogi, er aftur kominn inn á Litla-Hraun. 20.7.2016 07:00
Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20.7.2016 07:00
Fatlað fólk fast heima yfir helgi ef tækin bila Ef hjálpartæki fatlaðra bila á föstudegi er ekkert gert fyrr en á mánudegi því engin neyðarþjónusta er um helgar. Mörg dæmi eru um að fatlaðir komist ekki út vegna þessa. Er algjörlega ólíðandi, segir formaður Öryrkjabandalagsins. 20.7.2016 07:00
FC Sækó sigrar stund og stað á hverri æfingu Í FC Sækó æfir fólk með geðraskanir og starfsmenn í geðheilbrigðiskerfinu fótbolta saman. Í trausti og miklum stuðningi hafa liðsmenn dafnað og fótboltinn eflt þá andlega og líkamlega. Draumurinn er að stofna Geðdeildina í fótbolta 20.7.2016 07:00
Trump staðfestur sem frambjóðandi Repúblikana Sonur Trump kynnti þau atkvæði sem tryggðu honum sigurinn. 19.7.2016 23:30
Æfðu kjarnorkuárás á Suður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu þremur eldflaugum út á Japanshaf í gærkvöldi. 19.7.2016 22:51
Unnu 64 milljarða í lottói Bandarísk hjón sóttu verðlaunin hálfu ári eftir að dregið var úr pottinum. 19.7.2016 21:53
Ragnar orðinn alþjóðleg stjórstjarna Stjarna Ragnars Kjartanssonar myndlistarmanns skín æ skærar með hverju árinu. 19.7.2016 21:00
„Árásirnar verða fleiri“ Forsætisráðherra Frakklands segir að íbúar þurfi að læra að lifa með ógninni af hryðjuverkum. 19.7.2016 20:59
Um 50 þúsund ýtt til hliðar eða fangelsaðir Hermenn, lögregluþjónar, dómarar, embættismenn og kennarar hafa lent í hreinsunum stjórnvalda í Tyrklandi. 19.7.2016 20:00
Lögreglustjóri telur að fólk leggi saman tvo og tvo Lögreglan í Vestmannaeyjum ætlar ekki að upplýsa fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem upp kunna að koma á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fyrr en eftir hátíðina. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir brotin vera sérlega viðkvæm þar sem þau gerist oft á milli tengdra aðila í lokuðu rými. 19.7.2016 19:15
Langflest lögregluumdæmi upplýsa fjölmiðla um kynferðisbrot Nær öll lögregluumdæmi landsins upplýsa fjölmiðla um kynferðisafbrotamál, óski þeir eftir því. Það verklag er haft á allan ársins hring. Umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum eru einu undantekningarnar. 19.7.2016 19:14
Erdogan að færa Tyrkland í átt til einræðis Þúsundir kennara voru reknir í dag vegna meintra tengsla við misheppnað valdarán. 19.7.2016 19:13
Móðir og þrjú börn stungin í Frakklandi Árásarmaðurinn var handtekinn á flótta en enginn lét lífið. 19.7.2016 18:08
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað um þá ákvörðun lögreglustjórans í Vestmannaeyjum að upplýsa ekki fjölmiðla um kynferðisbrotamál. 19.7.2016 18:00
„Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19.7.2016 17:12
Fimmtán þúsund starfsmönnum menntakerfis Tyrklands vikið úr starfi Hreinsanir forsetans standa enn yfir eftir valdaránstilraunina á föstudag. 19.7.2016 15:45
Trump fékk ekki leyfi frá Queen til að nota We Are The Champions Margir á því að Freddie Mercury hefði verið á móti nánast öllu sem Donald Trump stendur fyrir. 19.7.2016 15:19
Fjölmiðlanefnd sektar RÚV um 250 þúsund Rufu útsendingu á Melodifestivalen til að sýna auglýsingar. 19.7.2016 14:53
Öryggisógn og sýkingarhætta: Stefnubreytingu og fjármagn þyrfti ef bjarga ætti hvítabjörnum Hvítabirnir eru friðaðir samkvæmt íslenskum lögum. 19.7.2016 14:30
Blaðsíða 19 í Draumalandinu varð að Kóreskum stórtónleikum Andri Snær Magnason fékk óvænt símtal frá Suður-Kóreu í vor. 19.7.2016 13:43
Fjarlægðu skilti sem eiga að vara ökumenn við hættum Reykjanesbrautar Skapa frekar hættu en að minnka hana segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 19.7.2016 13:19
Elliði stendur með ákvörðun Páleyjar Elliði Vignisson segir það rétta ákvörðun að upplýsa ekki um tilkynnt kynferðisbrot. 19.7.2016 13:05
Brimborg opnar sýningarsal fyrir Peugeot á föstudag Beinn innflutningur frá framleiðanda lækkar verð. 19.7.2016 12:26
Hraustlega tekið á töskum við fermingu flugvélar WoW Erfitt að meta hvort þetta þetta flokkist undir harkalega meðferð, segir framkvæmdastjórinn. 19.7.2016 11:22
Rafmagnssendibíll rúllar upp Teslu og Ferrari Er 900 hestöfl og rétt rúmar 3 sekúndur í 100. 19.7.2016 11:11
Heimagerður ISIS-fáni fannst í herbergi piltsins Réðst á farþega lestar í Þýskalandi í gærkvöldi vopnaður hnífi og exi. 19.7.2016 10:48
Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19.7.2016 10:40
Götumarkaður í Fógetagarðinum næstu fimm helgar KRÁS verður opnaður á laugardaginn kemur. 19.7.2016 10:25
Miðvikudagar eru nýju bíladagarnir Umferðin á höfuðborgarsvæðinu eykst um fjögur prósent á milli ára. 19.7.2016 10:04
Team Sleipnir frá HR í keppni á Silverstone 14 nemendur úr verkfræði og tæknifræði mætt á svæðið með kappakstursbíl. 19.7.2016 10:02
Vilja banna Drift Mode nýs Ford Focus RS í Ástralíu Í Ástralíu má gera bíl ökumanns upptækan fyrir "drift". 19.7.2016 09:30
Karl Wernersson hóf afplánun í síðasta mánuði Karl Wernersson, fyrrverandi stjórnarformaður Milestone, er byrjaður að afplána dóm sinn en hann mætti á Kvíabryggju í síðasta mánuði. 19.7.2016 09:30
Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19.7.2016 09:12
Lögregla hafði afskipti af pari á róló með barn og kannabis Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og annar af þeim einnig vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. 19.7.2016 07:34
Segir óþef af bjarnardrápum á Íslandi Skilningsleysi á dýraverndarsjónarmiðum og virðingarleysi við dýralíf skein í gegn þegar hvítabjörn var felldur við Hvalnes á Skaga á laugardag 19.7.2016 07:00
Ósáttir við að þurfa að keyra hundrað kílómetra til að kjósa forseta Íbúar í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu mótmæla því harðlega hvernig staðið var að kjörfundi nýafstaðinna forsetakosninga á svæðinu. Þetta kemur fram í bréfi sem íbúar undirrituðu og sendu bæjarráði sveitarfélagsins Hornafjarðar. 19.7.2016 07:00