Fleiri fréttir

Misskilningur sögð skýringin

„Það er sama orðið sem kemur yfirleitt fram í samskiptum við þessa erlendu undirverktaka, það er misskilningur,“ segir Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, sem deilir nú við tvo erlenda undirverktaka á vinnusvæðinu við Bakka.

82 leitað til neyðarmóttökunnar í ár

Það sem af er ári hafa 82 leitað til Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítalanum. Af þeim hafa 27 kært málið til lögreglu.

Sjö af níu umdæmum svara fjölmiðlum

Aðeins tvö lögregluumdæmi halda upplýsingum um tilkynnt kynferðisbrot frá fjölmiðlum. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að þar sem kynferðisbrot skapi ekki almannahættu gildi ekki sömu verklagsreglur um þau og um til dæmis ofbeldi

Ummæli slitin úr samhengi

Boris Johnson, nýr utanríkisráðherra Bretlands sagði í gær mörg umdeildra ummæla sinna hafa verið slitin úr samhengi. Þetta fullyrti Johnson á sameiginlegum blaðamannafundi hans og Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Hreinsanirnar halda áfram í Tyrklandi

Stjórn Erdogans Tyrklandsforseta hefur rekið fimmtán þúsund skólastarfsmenn, níu þúsund lögreglumenn og þrjú þúsund dómara í kjölfar valdaránstilraunar hersins um helgina. Fleiri þúsund hafa verið handteknir. Tugir útvarps- og sjónv

Aftur á Hraunið eftir skilorðsrof

Ásgeir Ingi Ásgeirsson, sem var árið 2001 dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir hrottalegt morð í Engihjalla í Kópavogi, er aftur kominn inn á Litla-Hraun.

Repúblikanar fylkja sér að baki Trump

Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko

Fatlað fólk fast heima yfir helgi ef tækin bila

Ef hjálpartæki fatlaðra bila á föstudegi er ekkert gert fyrr en á mánudegi því engin neyðarþjónusta er um helgar. Mörg dæmi eru um að fatlaðir komist ekki út vegna þessa. Er algjörlega ólíðandi, segir formaður Öryrkjabandalagsins.

FC Sækó sigrar stund og stað á hverri æfingu

Í FC Sækó æfir fólk með geðraskanir og starfsmenn í geðheilbrigðiskerfinu fótbolta saman. Í trausti og miklum stuðningi hafa liðsmenn dafnað og fótboltinn eflt þá andlega og líkamlega. Draumurinn er að stofna Geðdeildina í fótbolta

Lögreglustjóri telur að fólk leggi saman tvo og tvo

Lögreglan í Vestmannaeyjum ætlar ekki að upplýsa fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem upp kunna að koma á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fyrr en eftir hátíðina. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir brotin vera sérlega viðkvæm þar sem þau gerist oft á milli tengdra aðila í lokuðu rými.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað um þá ákvörðun lögreglustjórans í Vestmannaeyjum að upplýsa ekki fjölmiðla um kynferðisbrotamál.

Segir óþef af bjarnardrápum á Íslandi

Skilningsleysi á dýraverndarsjónarmiðum og virðingarleysi við dýralíf skein í gegn þegar hvítabjörn var felldur við Hvalnes á Skaga á laugardag

Sjá næstu 50 fréttir