Innlent

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Höskuldur Kári Schram skrifar
Í fréttum Stöðvar tvö verður ítarlega fjallað um hryðjuverkaárásina í Nice í Frakklandi. Við heyrum viðbrögð helstu þjóðarleiðtoga heims og ræðum einnig við íslenska ráðamenn.

Þá verður sagt frá gufukötlum sem eru mögulega að myndast í Bárðarbungu en vísindamenn fylgjast grannt með stöðu mála. Nýr samstarfssamningur um endurheimt votlendis við Bessastaði var undirritaður í dag en þetta er fyrsta skrefið í sóknaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×