Fleiri fréttir ISIS lýsti ekki yfir ábyrgð á ódæðinu í Nice í daglegum útvarpspistli Útvarpsstöðin Al-Bayan hefur verið nýtt í þeim tilgangi í gegnum tíðina. 15.7.2016 12:14 Guðni Th. sendir samúðarkveðjur vegna árásarinnar í Nice Guðni Th. Jóhannesson verðandi forseti sendir samúðarkveðjur til allra þeirra sem eiga um sárt að binda vegna árásarinnar í miðborg Nice í gærkvöldi. 15.7.2016 12:09 Píratar fá listabókstafinn P Voru með Þ í seinustu kosningum. 15.7.2016 11:57 Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. 15.7.2016 11:50 Ódæðið í Nice: Íslendingum bent á að hafa samband við Rauða krossinn fyrir sálrænan stuðning Það er talsverður fjöldi Íslendinga í Nice sem og aðstandendur á Íslandi sem líður illa vegna árásarinnar í gærkvöldi. 15.7.2016 11:38 Lög á yfirvinnubann flugumferðarstjóra standa Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í morgun að lög sem Alþingi setti á yfirvinnubann flugumferðarstjóra í júní síðastliðnum standist stjórnarskrá. 15.7.2016 11:03 Hafa lengi kallað eftir árásum af þessu tagi Al-Qaeda hvatti fyrst til þess að bílar væru notaðir til að ráðast á „heiðingja“. 15.7.2016 10:45 Sjónarvottar í Nice lýsa árásinni: „Við heyrðum hljóðið þegar trukkurinn keyrði á fólkið“ Maciej Czarnecki er við tungumálanám í Nice. Hann sá þegar trukkurinn keyrði inn í mannfjöldann í miðborginni á miklum hraða í gærkvöldi en að minnsta kosti 84 létust í árásinni. 15.7.2016 10:43 Lögreglustjóri leitar stuðnings meðal femínista Sigríður Björk spyr af hverju konur geti ekki lært að vera óumdeildar? 15.7.2016 10:43 Ólafur Ragnar sendir Hollande samúðarkveðjur Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur sent Francois Hollande Frakklandsforseta samúðarkveðju frá sér og íslensku þjóðinni vegna voðaverkanna í Nice í Frakklandi í gærkvöldi. 15.7.2016 10:12 Ekkert komið fram sem bendir til þess að Íslendingar hafi lent í árásinni í Nice Hvetur utanríkisráðuneytið alla sem ekki hafa látið aðstandendur vita af sér að gera það hið fyrsta. 15.7.2016 09:55 Andlátsfregn: Kristín Halldórsdóttir látin Kristín Halldórsdóttir, fyrrverandi þingkona Kvennalistans með meiru, lést á Mörk hjúkrunarheimili í gærmorgun, eftir erfið veikindi. 15.7.2016 09:53 Allt um ódæðið í Nice Fjölmargir eru látnir eftir að vörubíll ók inn í mannhaf í Nice. 15.7.2016 09:48 May fundar með Sturgeon um Brexit Skotar segja hagsmunum sínum betur borgið innan ESB. 15.7.2016 09:09 Óbreytt áætlanaflug WOW air til Nice Vél frá flugfélaginu lenti í Nice í gærkvöldi. 15.7.2016 09:05 Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. 15.7.2016 08:31 Fækkaði um tæplega 400 í þjóðkirkjunni síðustu þrjá mánuði Á síðustu þremur mánuðum hafa 200 skráð sig í þjóðkirkjuna en 564 úr henni. Fækkað hefur um 364 á tímabilinu. Fleiri skrá sig í önnur trúar- og lífsskoðunarfélög en úr þeim. Þróunin hefur verið svipuð ef borið er saman við síðustu ár. 15.7.2016 08:00 Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15.7.2016 07:00 Maður á ekki að þurfa að venjast þessu Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir suma fjölmiðla og stjórnmálamenn ala á ótta í garð minnihlutahópa hér á landi. Hún nefnir Útvarp Sögu og Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem dæmi í því sambandi. 15.7.2016 07:00 Árásarmaðurinn ekki á lista yfir hryðjuverkamenn Áttatíu og fjórir látnir. 15.7.2016 06:51 Sjónarvottur í Nice: „Það voru lík úti um allt“ Maryam Violet, íranskur blaðamaður sem er í fríi í Nice, lýsir því í samtali við Guardian þegar hún sá vörubílinn keyra inn í mannþröngina á Promenad de Anglais í kvöld. 15.7.2016 00:58 Óttast að tugir séu látnir í Nice eftir að trukkur keyrði inn í mannþröng Borgarstjórinn í Nice segir fólki að halda til síns heima þar til frekari fréttir berast. 14.7.2016 21:50 „Gríðarlega mikilvægt að geta endurheimt hann“ Björgunarsveitarmenn unnu þrekvirki við björgunaraðgerðir í Sveinsgili við Torfajökul í gær en aðstæður á vettvangi voru sérstaklega erfiðar og hættulegar. 14.7.2016 19:30 Myndir frá Nice Mikil ringulreið ríkir nú á götum Nice þar sem óttast að yfir 70 manns hafi látist í því sem virðist hafa verið skipulögð árás. 14.7.2016 23:58 Íslendingar í Nice: „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra“ Rósalín Alma og kærasti hennar Rafn Svan voru á ströndinni í Nice að horfa á flugeldasýninguna þegar þau urðu vör við ofsahræðslu á götunum. 14.7.2016 23:29 Donald Trump tísti um atvikið í kvöld Verðandi forsetaframbjóðandi Repúblíkana var snöggur að tjá sig um atvikið í Frakklandi. 14.7.2016 22:58 Þjóðgarðar og friðlýsingar flytja valdið til Reykjavíkur Tortryggni gætir hjá íbúum á landsbyggðinni í garð hugmynda um fleiri þjóðgarða og friðlýsingar. 14.7.2016 21:45 Talið að Zikaveiru faraldurinn hafi náð hámarki Breskir og bandarískir vísindamenn segja að heildarlíftími faraldursins verði þrjú ár. 14.7.2016 21:13 Sjö manna fjölskylda ákvað að hætta fatakaupum í heilt ár Fimm barna móðir, sem ákvað að hætta að kaupa föt á fjölskyldumeðlimi í heilt ár, segir engan fataskort hafa verið á heimilinu þó þar séu börn sem vaxi hratt. Í stað þess að kaupa alltaf nýtt sé hægt að nýta betur það sem til er. 14.7.2016 20:00 Bárðarbunga fyrsta öskjusig sem mældist nákvæmlega Aldrei í sögunni hefur vísindamönnum tekist að fylgjast jafn vel með öskjusigi eins og í Bárðarbungu fyrir tveimur árum. 14.7.2016 19:45 Salek samstarfið í uppnámi út af kjararáði Salek samstarfið um stöðugleika á launamarkaði er í uppnámi eftir ítrekaðar ákvarðanir kjararáðs um miklar launahækkanir embættismanna. Forseti Alþýðusambandsins segir að ríkisstjórn og Alþingi verði að beita sér í málinu og afturkalla þessar hækkanir sé ætlunin að halda frið á vinnumarkaði. 14.7.2016 18:45 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 14.7.2016 18:13 Róttækar breytingar á ríkisstjórn Breta Breytingar Theresu May þykja gefa vísbendingar um stefnubreytingu frá áherslum David Cameron. 14.7.2016 18:08 Sveinn Jakobsson jarðfræðingur látinn Sveinn Jakobsson jarðfræðingur lést síðastliðinn þriðjudag, 12. júlí. 14.7.2016 15:58 Fartölvur vígamanna sagðar fullar af klámi Starfsmaður leyniþjónustu í Bandaríkjunum segir þá hafa fundið barna- og dýraklám á tölvum vígamanna. 14.7.2016 15:49 Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur í Ártúnsbrekku Minniháttar áverkar voru á ökumanni og farþega bíls eftir aftanákeyrslu. 14.7.2016 14:04 John Kerry á leið til Moskvu Mun leitast eftir því að koma á samstarfi Rússa og Bandaríkjanna í baráttunni gegn ISIS. 14.7.2016 13:53 BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. 14.7.2016 13:30 Þingmenn Repúblikana ætla ekki á flokksþingið Velgengni Trump í forvalinu hefur valdið miklum deilum meðal Repúblikana. 14.7.2016 13:14 Þrekraun í Sveinsgili: „Þessir sjálfboðaliðar sem við Íslendingar eigum eru alveg einstakir“ "Manni leist ekkert á stöðuna þarna því það var ekkert hægt að koma neinum tækjum að,“ segir yfirmaður svæðisstjórnar. 14.7.2016 11:45 Mansalstilfellum fjölgar samhliða auknum ferðamannastraumi Aðallögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að opna þurfi umræðuna. 14.7.2016 11:30 Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. 14.7.2016 11:30 Gríðarleg fjölgun hælisumsókna hér á landi Á fyrstu sex mánuðum þessa árs afgreiddi Útlendingastofnun nærri því jafn margar hælisumsóknir og allt seinasta ár. 14.7.2016 11:12 Mercedes Benz söluhærra en BMW á árinu Söluaukning Benz 12% en 5,8% hjá BMW. 14.7.2016 11:07 Ekki eins öflugir skjálftar í Kötlu í nótt eins og fyrst var talið Ástæða þess að stærðir skjálftanna voru ofmetnar er sú að mjög stuttur tími leið á milli þeirra og fluttist orka milli skjálfta. 14.7.2016 10:44 Sjá næstu 50 fréttir
ISIS lýsti ekki yfir ábyrgð á ódæðinu í Nice í daglegum útvarpspistli Útvarpsstöðin Al-Bayan hefur verið nýtt í þeim tilgangi í gegnum tíðina. 15.7.2016 12:14
Guðni Th. sendir samúðarkveðjur vegna árásarinnar í Nice Guðni Th. Jóhannesson verðandi forseti sendir samúðarkveðjur til allra þeirra sem eiga um sárt að binda vegna árásarinnar í miðborg Nice í gærkvöldi. 15.7.2016 12:09
Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. 15.7.2016 11:50
Ódæðið í Nice: Íslendingum bent á að hafa samband við Rauða krossinn fyrir sálrænan stuðning Það er talsverður fjöldi Íslendinga í Nice sem og aðstandendur á Íslandi sem líður illa vegna árásarinnar í gærkvöldi. 15.7.2016 11:38
Lög á yfirvinnubann flugumferðarstjóra standa Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í morgun að lög sem Alþingi setti á yfirvinnubann flugumferðarstjóra í júní síðastliðnum standist stjórnarskrá. 15.7.2016 11:03
Hafa lengi kallað eftir árásum af þessu tagi Al-Qaeda hvatti fyrst til þess að bílar væru notaðir til að ráðast á „heiðingja“. 15.7.2016 10:45
Sjónarvottar í Nice lýsa árásinni: „Við heyrðum hljóðið þegar trukkurinn keyrði á fólkið“ Maciej Czarnecki er við tungumálanám í Nice. Hann sá þegar trukkurinn keyrði inn í mannfjöldann í miðborginni á miklum hraða í gærkvöldi en að minnsta kosti 84 létust í árásinni. 15.7.2016 10:43
Lögreglustjóri leitar stuðnings meðal femínista Sigríður Björk spyr af hverju konur geti ekki lært að vera óumdeildar? 15.7.2016 10:43
Ólafur Ragnar sendir Hollande samúðarkveðjur Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur sent Francois Hollande Frakklandsforseta samúðarkveðju frá sér og íslensku þjóðinni vegna voðaverkanna í Nice í Frakklandi í gærkvöldi. 15.7.2016 10:12
Ekkert komið fram sem bendir til þess að Íslendingar hafi lent í árásinni í Nice Hvetur utanríkisráðuneytið alla sem ekki hafa látið aðstandendur vita af sér að gera það hið fyrsta. 15.7.2016 09:55
Andlátsfregn: Kristín Halldórsdóttir látin Kristín Halldórsdóttir, fyrrverandi þingkona Kvennalistans með meiru, lést á Mörk hjúkrunarheimili í gærmorgun, eftir erfið veikindi. 15.7.2016 09:53
Allt um ódæðið í Nice Fjölmargir eru látnir eftir að vörubíll ók inn í mannhaf í Nice. 15.7.2016 09:48
May fundar með Sturgeon um Brexit Skotar segja hagsmunum sínum betur borgið innan ESB. 15.7.2016 09:09
Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. 15.7.2016 08:31
Fækkaði um tæplega 400 í þjóðkirkjunni síðustu þrjá mánuði Á síðustu þremur mánuðum hafa 200 skráð sig í þjóðkirkjuna en 564 úr henni. Fækkað hefur um 364 á tímabilinu. Fleiri skrá sig í önnur trúar- og lífsskoðunarfélög en úr þeim. Þróunin hefur verið svipuð ef borið er saman við síðustu ár. 15.7.2016 08:00
Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15.7.2016 07:00
Maður á ekki að þurfa að venjast þessu Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir suma fjölmiðla og stjórnmálamenn ala á ótta í garð minnihlutahópa hér á landi. Hún nefnir Útvarp Sögu og Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem dæmi í því sambandi. 15.7.2016 07:00
Sjónarvottur í Nice: „Það voru lík úti um allt“ Maryam Violet, íranskur blaðamaður sem er í fríi í Nice, lýsir því í samtali við Guardian þegar hún sá vörubílinn keyra inn í mannþröngina á Promenad de Anglais í kvöld. 15.7.2016 00:58
Óttast að tugir séu látnir í Nice eftir að trukkur keyrði inn í mannþröng Borgarstjórinn í Nice segir fólki að halda til síns heima þar til frekari fréttir berast. 14.7.2016 21:50
„Gríðarlega mikilvægt að geta endurheimt hann“ Björgunarsveitarmenn unnu þrekvirki við björgunaraðgerðir í Sveinsgili við Torfajökul í gær en aðstæður á vettvangi voru sérstaklega erfiðar og hættulegar. 14.7.2016 19:30
Myndir frá Nice Mikil ringulreið ríkir nú á götum Nice þar sem óttast að yfir 70 manns hafi látist í því sem virðist hafa verið skipulögð árás. 14.7.2016 23:58
Íslendingar í Nice: „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra“ Rósalín Alma og kærasti hennar Rafn Svan voru á ströndinni í Nice að horfa á flugeldasýninguna þegar þau urðu vör við ofsahræðslu á götunum. 14.7.2016 23:29
Donald Trump tísti um atvikið í kvöld Verðandi forsetaframbjóðandi Repúblíkana var snöggur að tjá sig um atvikið í Frakklandi. 14.7.2016 22:58
Þjóðgarðar og friðlýsingar flytja valdið til Reykjavíkur Tortryggni gætir hjá íbúum á landsbyggðinni í garð hugmynda um fleiri þjóðgarða og friðlýsingar. 14.7.2016 21:45
Talið að Zikaveiru faraldurinn hafi náð hámarki Breskir og bandarískir vísindamenn segja að heildarlíftími faraldursins verði þrjú ár. 14.7.2016 21:13
Sjö manna fjölskylda ákvað að hætta fatakaupum í heilt ár Fimm barna móðir, sem ákvað að hætta að kaupa föt á fjölskyldumeðlimi í heilt ár, segir engan fataskort hafa verið á heimilinu þó þar séu börn sem vaxi hratt. Í stað þess að kaupa alltaf nýtt sé hægt að nýta betur það sem til er. 14.7.2016 20:00
Bárðarbunga fyrsta öskjusig sem mældist nákvæmlega Aldrei í sögunni hefur vísindamönnum tekist að fylgjast jafn vel með öskjusigi eins og í Bárðarbungu fyrir tveimur árum. 14.7.2016 19:45
Salek samstarfið í uppnámi út af kjararáði Salek samstarfið um stöðugleika á launamarkaði er í uppnámi eftir ítrekaðar ákvarðanir kjararáðs um miklar launahækkanir embættismanna. Forseti Alþýðusambandsins segir að ríkisstjórn og Alþingi verði að beita sér í málinu og afturkalla þessar hækkanir sé ætlunin að halda frið á vinnumarkaði. 14.7.2016 18:45
Róttækar breytingar á ríkisstjórn Breta Breytingar Theresu May þykja gefa vísbendingar um stefnubreytingu frá áherslum David Cameron. 14.7.2016 18:08
Sveinn Jakobsson jarðfræðingur látinn Sveinn Jakobsson jarðfræðingur lést síðastliðinn þriðjudag, 12. júlí. 14.7.2016 15:58
Fartölvur vígamanna sagðar fullar af klámi Starfsmaður leyniþjónustu í Bandaríkjunum segir þá hafa fundið barna- og dýraklám á tölvum vígamanna. 14.7.2016 15:49
Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur í Ártúnsbrekku Minniháttar áverkar voru á ökumanni og farþega bíls eftir aftanákeyrslu. 14.7.2016 14:04
John Kerry á leið til Moskvu Mun leitast eftir því að koma á samstarfi Rússa og Bandaríkjanna í baráttunni gegn ISIS. 14.7.2016 13:53
BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. 14.7.2016 13:30
Þingmenn Repúblikana ætla ekki á flokksþingið Velgengni Trump í forvalinu hefur valdið miklum deilum meðal Repúblikana. 14.7.2016 13:14
Þrekraun í Sveinsgili: „Þessir sjálfboðaliðar sem við Íslendingar eigum eru alveg einstakir“ "Manni leist ekkert á stöðuna þarna því það var ekkert hægt að koma neinum tækjum að,“ segir yfirmaður svæðisstjórnar. 14.7.2016 11:45
Mansalstilfellum fjölgar samhliða auknum ferðamannastraumi Aðallögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að opna þurfi umræðuna. 14.7.2016 11:30
Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. 14.7.2016 11:30
Gríðarleg fjölgun hælisumsókna hér á landi Á fyrstu sex mánuðum þessa árs afgreiddi Útlendingastofnun nærri því jafn margar hælisumsóknir og allt seinasta ár. 14.7.2016 11:12
Ekki eins öflugir skjálftar í Kötlu í nótt eins og fyrst var talið Ástæða þess að stærðir skjálftanna voru ofmetnar er sú að mjög stuttur tími leið á milli þeirra og fluttist orka milli skjálfta. 14.7.2016 10:44