Fleiri fréttir

Ólafur Ragnar sendir Hollande samúðarkveðjur

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur sent Francois Hollande Frakklandsforseta samúðarkveðju frá sér og íslensku þjóðinni vegna voðaverkanna í Nice í Frakklandi í gærkvöldi.

Maður á ekki að þurfa að venjast þessu

Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir suma fjölmiðla og stjórnmálamenn ala á ótta í garð minnihlutahópa hér á landi. Hún nefnir Útvarp Sögu og Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem dæmi í því sambandi.

Myndir frá Nice

Mikil ringulreið ríkir nú á götum Nice þar sem óttast að yfir 70 manns hafi látist í því sem virðist hafa verið skipulögð árás.

Sjö manna fjölskylda ákvað að hætta fatakaupum í heilt ár

Fimm barna móðir, sem ákvað að hætta að kaupa föt á fjölskyldumeðlimi í heilt ár, segir engan fataskort hafa verið á heimilinu þó þar séu börn sem vaxi hratt. Í stað þess að kaupa alltaf nýtt sé hægt að nýta betur það sem til er.

Salek samstarfið í uppnámi út af kjararáði

Salek samstarfið um stöðugleika á launamarkaði er í uppnámi eftir ítrekaðar ákvarðanir kjararáðs um miklar launahækkanir embættismanna. Forseti Alþýðusambandsins segir að ríkisstjórn og Alþingi verði að beita sér í málinu og afturkalla þessar hækkanir sé ætlunin að halda frið á vinnumarkaði.

Sjá næstu 50 fréttir