Fleiri fréttir Sjúkir fá sjúkrakostnað frá öðru ríki innan EES endurgreiddan Íslenskir sjúklingar geta nú sótt sér þjónustu utan landsteinana og fengið hana endurgreidda. 2.6.2016 18:04 Þriggja ára fangelsisdómur fyrir bankarán staðfestur Ríkissaksóknari hafði krafist þess að refsing mannanna yrði þyngd. 2.6.2016 17:49 Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2.6.2016 16:47 Formaður SHÍ: Ekkert tapast á því að LÍN-frumvarpið fari í gegnum fyrstu umræðu á þingi Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands vill að LÍN-frumvarp menntamálaráðherra fari til nefnda. 2.6.2016 16:34 Náttúruhamfarir í Frakklandi Minnst tíu hafa látið lífið í flóðum í Frakklandi og Þýskalandi 2.6.2016 16:31 Aukning í sölu bíla 49,3% það sem af er ári Í maí seldust 3.392 nýir fólksbílar en þeir voru 2.614 í fyrra. 2.6.2016 16:29 Eggert hættur sem ritstjóri DV: Segir þá sem ná árangri oft verða móða „Búinn að vera lengur en ég átti von á.“ 2.6.2016 16:27 Mikil bílasala í Evrópu í maí 27% vöxtur á Ítalíu, 22% í Frakklandi og 21% á Spáni. 2.6.2016 16:16 Ný könnun MMR: Fylgi Guðna minnkar um 9 prósentustig Halla Tómasdóttir bætir við sig fimm prósentum. 2.6.2016 15:54 Ólöf Nordal hissa á skorti á kynjablöndun á EM Það kom innanríkisráðherra fullkomlega á óvart að einungis karlkyns lögreglumenn skyldu sendir til Frakklands. 2.6.2016 15:48 Fjölmennt útkall hjá slökkviliðinu í MS: Forstjórinn segir tilefnið lítið sem betur fer Allt tiltækt lið kallað út vegna reyks. 2.6.2016 15:23 Píratar leggja til uppsögn samnings kirkjunnar og ríkisins Samkomulag Þjóðkirkjunnar og ríkisins frá 1997 kostar ríkið um 1,5 milljarð á ári. 2.6.2016 15:06 Telur ekki óeðlilegt að Guðni hafi haldið fyrirlestur í Háskóla Íslands í gær Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands segist ekki hafa beina ástæðu til þess að ætla að Guðni Th. Jóhannesson dósent í sagnfræði við skólann og forsetaframbjóðandi hafi ekki gætt hlutleysis í fyrirlestri sem hann hélt í skólanum í gær. 2.6.2016 14:45 Meintir vígamenn handteknir í Þýskalandi Þrír sýrlenskir menn eru sagðir hafa ætlað að gera sjálfsmorðsárásir í Düsseldorf. 2.6.2016 14:33 Ráðherra fær nýjan aðstoðarmann Eva Magnúsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 2.6.2016 14:07 Tæp 5 prósent ná ekki leikjum Íslands á EM í gegnum sjónvarp endurgjaldslaust vegna deilna Símans og Vodafone Geta þó náð leikjunum í gegnum netið og sjónvarpsöpp. 2.6.2016 13:51 Ekki nema á færi þeirra ríku að eiga hunda Kosningar um hundahald í Stakkholti skíttöpuðust og er ung fjölskylda að flytja til foreldra sinna með hund sinn. 2.6.2016 13:48 Egilsstaðabúar langþreyttir á sofandi ferðamönnum: „This is our home“ Egilsstaðabúar geta nú nálgast sérstakan dreifimiða sem setja má á rúður bíla ferðamanna sem leggjast til næturhvílu í bílum sínum hér og þar. 2.6.2016 13:30 Bíll valt niður Reynisfjall Einn er alvarlega slasaður og fluttur með þyrlu til Reykjavíkur. 2.6.2016 13:07 Guðni um leiðara Moggans: „Liggur í hlutarins eðli að okkur greinir á“ Guðna Th. Jóhannessyni er líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins. 2.6.2016 11:39 Stálu rándýrum fatnaði og skarti: Virðast hafa stundað skipulagða glæpastarfsemi Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir að hafa farið ófrjálsri hendi um verslanir í þremur sveitarfélögum. 2.6.2016 11:38 Nissan umhverfisvænt með hjálp sólarrafhlaða og vindmylla Framleiða 11,35 megavött við hlið samsetningarverksmiðju Nissan í Sunderland. 2.6.2016 11:25 Þjóðverjar viðurkenna þjóðarmorð á Armenum Þingsályktunartillaga um viðrkenninguna var samþykkt nú í dag en Tyrkir hafa mótmælt henni harðlega. 2.6.2016 11:22 Einn helsti barnaníðingur Bretlands játaði 71 brot Talið er að Richard Huckle hafi misnotað um 200 börn og þau yngstu hafi jafnvel verið hálfs árs gömul. 2.6.2016 10:30 Davíð taldi það lýsa pólitísku hugrekki að semja í þorskastríðinu Davíð Oddsson fór háðuglegum orðum um baunabyssur landhelgisgæslunnar. 2.6.2016 10:20 Glænýir bílar enn seldir með gallaða Takata öryggispúða Nýir Audi TT, Audi R8, Mitsubishi i–MiEV og Volkswagen CC með gallaða öryggispúða frá Takata. 2.6.2016 10:20 Farþegar í Keflavík fastir í flugvél í þrjá tíma Miklar seinkanir hafa orðið á flugumferð um Keflavík í morgun vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. 2.6.2016 10:18 Stúdentar krefjast þess að LÍN-frumvarpið verði tekið á dagskrá Háskólanemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri vilja að Alþingi fjalli um LÍN-frumvarpið sem fyrst. 2.6.2016 10:08 Þota Icelandair hringsólaði um Eyjafjörð Um reglubundna þjálfun flugmanna var að ræða segir upplýsingafulltrúi Icelandair. 2.6.2016 09:55 Stór BMW 8-lína á leiðinni Hefur skráð einkaleyfi fyrir bílheitunum 825, 830, 835, 845, 850, 860, M8 og M850. 2.6.2016 09:47 Birtu símtal móðurinnar til Neyðarlínunnar Drengurinn sem féll í búr górilla í dýragarði er sagður vera að jafna sig. 2.6.2016 09:39 Spá allt að 22 stiga hita fyrir austan Veðurstofan spáir sól og sumri Suðaustur-og Austurlandi í dag þar sem hiti gæti mögulega farið yfir 20 stig. 2.6.2016 08:59 Guðna líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins Guðna Th. Jóhannessyni forsetaframbjóðanda er líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins í dag. Eins og venja er er leiðarinn nafnlaus en Davíð Oddsson sem einnig er í framboði til forseta Íslands er ritstjóri Morgunblaðsins. 2.6.2016 08:08 Leita fleiri þolenda mansals Meint mansal innan Félags heyrnarlausra er enn til rannsóknar hjá lögreglu. Skýrslutöku er ekki lokið. Kona, sem lögregla kom í skjól í síðustu viku, dvelur enn í Kvennaathvarfi. Rannsókn sagt miða ágætlega. 2.6.2016 08:00 Handtekinn fyrir að veitast að 15 ára krökkum í Hljómaskálagarðinum Það var mikið að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 2.6.2016 07:37 Rjúpum fækkar á Austurlandi Niðurstöður rjúpnatalningar Náttúrufræðistofnunnar Íslands í vor sýna eindregna fækkun frá Skagafirði og austur um til Suðausturlands en talningu er nú lokið. Á vef Náttúrufræðistofnunar segir að mikill munur hafi verið á stofnbreytingum milli ára eftir landshlutum. 2.6.2016 07:00 Vita ekki hverjir sóttu um starfið Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, ráðuneyti ferðamála, veit ekki hverjir sóttu um starf framkvæmdastjóra stjórnstöðvar ferðamála. 2.6.2016 07:00 Lífeyrisþegar taldir þurfa að greiða meira Tveir þriðju hlutar aldraðra og lífeyrisþega munu greiða mun hærri upphæðir fyrir heilbrigðisþjónustu ef Alþingi samþykkir frumvarp heilbrigðisráðherra þar sem þak er sett á greiðslur í heilbrigðiskerfinu. 2.6.2016 07:00 Landsnet þarf að veita aðgang að gögnum Landsnet hefur í rúmt ár neitað Landvernd um aðgang að skýrslu um jarðstrengi. Nú hefur úrskurðarnefnd um upplýsingamál skikkað Landsnet til að veita aðgang að gögnunum. Mikið hefur verið tekist á um ágæti jarðstrengja. 2.6.2016 07:00 Tilfinnanlegur skortur er á dýralyfjum hérlendis Borið hefur á skorti á dýralyfjum hér á landi að undanförnu. 2.6.2016 07:00 Sigmund allur settur á internetið Vestmannaeyjabær sem á allar 11 þúsund Morgunblaðsskopmyndir Sigmunds Jóhannssonar frá árunum 1964 til 2008 hyggst gera teikningarnar aðgengilegar á vefnum. 2.6.2016 07:00 Gjaldið undir meðalverði í Evrópulöndum Flutningsgjald Landsnets á raforku til stórnotenda á Íslandi er undir meðaltali í Evrópu 2.6.2016 07:00 Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2.6.2016 07:00 Telja mannrán knattspyrnumanns blekkingarleik ríkisstjórans Eitt mest lesna dagblað Mexíkós, Reforma, veltir upp þeirri spurningu hvort mannránið á knattspyrnumanninum Alan Pulido á sunnudaginn hafi verið blekkingarleikur stjórnvalda í mexíkóska fylkinu Tamaulipas 2.6.2016 07:00 Byggja upp grjótgarða undir yfirborðinu Vegagerðin vinnur að því þessa dagana að byggja upp grjótvarnargarða í útfalli Jökulsár á Breiðamerkursandi. Þriggja metra dýpi er niður á garðana sem gegna því hlutverki að verja brúna yfir þjóðveg 1. 2.6.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjúkir fá sjúkrakostnað frá öðru ríki innan EES endurgreiddan Íslenskir sjúklingar geta nú sótt sér þjónustu utan landsteinana og fengið hana endurgreidda. 2.6.2016 18:04
Þriggja ára fangelsisdómur fyrir bankarán staðfestur Ríkissaksóknari hafði krafist þess að refsing mannanna yrði þyngd. 2.6.2016 17:49
Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2.6.2016 16:47
Formaður SHÍ: Ekkert tapast á því að LÍN-frumvarpið fari í gegnum fyrstu umræðu á þingi Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands vill að LÍN-frumvarp menntamálaráðherra fari til nefnda. 2.6.2016 16:34
Náttúruhamfarir í Frakklandi Minnst tíu hafa látið lífið í flóðum í Frakklandi og Þýskalandi 2.6.2016 16:31
Aukning í sölu bíla 49,3% það sem af er ári Í maí seldust 3.392 nýir fólksbílar en þeir voru 2.614 í fyrra. 2.6.2016 16:29
Eggert hættur sem ritstjóri DV: Segir þá sem ná árangri oft verða móða „Búinn að vera lengur en ég átti von á.“ 2.6.2016 16:27
Ný könnun MMR: Fylgi Guðna minnkar um 9 prósentustig Halla Tómasdóttir bætir við sig fimm prósentum. 2.6.2016 15:54
Ólöf Nordal hissa á skorti á kynjablöndun á EM Það kom innanríkisráðherra fullkomlega á óvart að einungis karlkyns lögreglumenn skyldu sendir til Frakklands. 2.6.2016 15:48
Fjölmennt útkall hjá slökkviliðinu í MS: Forstjórinn segir tilefnið lítið sem betur fer Allt tiltækt lið kallað út vegna reyks. 2.6.2016 15:23
Píratar leggja til uppsögn samnings kirkjunnar og ríkisins Samkomulag Þjóðkirkjunnar og ríkisins frá 1997 kostar ríkið um 1,5 milljarð á ári. 2.6.2016 15:06
Telur ekki óeðlilegt að Guðni hafi haldið fyrirlestur í Háskóla Íslands í gær Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands segist ekki hafa beina ástæðu til þess að ætla að Guðni Th. Jóhannesson dósent í sagnfræði við skólann og forsetaframbjóðandi hafi ekki gætt hlutleysis í fyrirlestri sem hann hélt í skólanum í gær. 2.6.2016 14:45
Meintir vígamenn handteknir í Þýskalandi Þrír sýrlenskir menn eru sagðir hafa ætlað að gera sjálfsmorðsárásir í Düsseldorf. 2.6.2016 14:33
Ráðherra fær nýjan aðstoðarmann Eva Magnúsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 2.6.2016 14:07
Tæp 5 prósent ná ekki leikjum Íslands á EM í gegnum sjónvarp endurgjaldslaust vegna deilna Símans og Vodafone Geta þó náð leikjunum í gegnum netið og sjónvarpsöpp. 2.6.2016 13:51
Ekki nema á færi þeirra ríku að eiga hunda Kosningar um hundahald í Stakkholti skíttöpuðust og er ung fjölskylda að flytja til foreldra sinna með hund sinn. 2.6.2016 13:48
Egilsstaðabúar langþreyttir á sofandi ferðamönnum: „This is our home“ Egilsstaðabúar geta nú nálgast sérstakan dreifimiða sem setja má á rúður bíla ferðamanna sem leggjast til næturhvílu í bílum sínum hér og þar. 2.6.2016 13:30
Bíll valt niður Reynisfjall Einn er alvarlega slasaður og fluttur með þyrlu til Reykjavíkur. 2.6.2016 13:07
Guðni um leiðara Moggans: „Liggur í hlutarins eðli að okkur greinir á“ Guðna Th. Jóhannessyni er líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins. 2.6.2016 11:39
Stálu rándýrum fatnaði og skarti: Virðast hafa stundað skipulagða glæpastarfsemi Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir að hafa farið ófrjálsri hendi um verslanir í þremur sveitarfélögum. 2.6.2016 11:38
Nissan umhverfisvænt með hjálp sólarrafhlaða og vindmylla Framleiða 11,35 megavött við hlið samsetningarverksmiðju Nissan í Sunderland. 2.6.2016 11:25
Þjóðverjar viðurkenna þjóðarmorð á Armenum Þingsályktunartillaga um viðrkenninguna var samþykkt nú í dag en Tyrkir hafa mótmælt henni harðlega. 2.6.2016 11:22
Einn helsti barnaníðingur Bretlands játaði 71 brot Talið er að Richard Huckle hafi misnotað um 200 börn og þau yngstu hafi jafnvel verið hálfs árs gömul. 2.6.2016 10:30
Davíð taldi það lýsa pólitísku hugrekki að semja í þorskastríðinu Davíð Oddsson fór háðuglegum orðum um baunabyssur landhelgisgæslunnar. 2.6.2016 10:20
Glænýir bílar enn seldir með gallaða Takata öryggispúða Nýir Audi TT, Audi R8, Mitsubishi i–MiEV og Volkswagen CC með gallaða öryggispúða frá Takata. 2.6.2016 10:20
Farþegar í Keflavík fastir í flugvél í þrjá tíma Miklar seinkanir hafa orðið á flugumferð um Keflavík í morgun vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. 2.6.2016 10:18
Stúdentar krefjast þess að LÍN-frumvarpið verði tekið á dagskrá Háskólanemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri vilja að Alþingi fjalli um LÍN-frumvarpið sem fyrst. 2.6.2016 10:08
Þota Icelandair hringsólaði um Eyjafjörð Um reglubundna þjálfun flugmanna var að ræða segir upplýsingafulltrúi Icelandair. 2.6.2016 09:55
Stór BMW 8-lína á leiðinni Hefur skráð einkaleyfi fyrir bílheitunum 825, 830, 835, 845, 850, 860, M8 og M850. 2.6.2016 09:47
Birtu símtal móðurinnar til Neyðarlínunnar Drengurinn sem féll í búr górilla í dýragarði er sagður vera að jafna sig. 2.6.2016 09:39
Spá allt að 22 stiga hita fyrir austan Veðurstofan spáir sól og sumri Suðaustur-og Austurlandi í dag þar sem hiti gæti mögulega farið yfir 20 stig. 2.6.2016 08:59
Guðna líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins Guðna Th. Jóhannessyni forsetaframbjóðanda er líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins í dag. Eins og venja er er leiðarinn nafnlaus en Davíð Oddsson sem einnig er í framboði til forseta Íslands er ritstjóri Morgunblaðsins. 2.6.2016 08:08
Leita fleiri þolenda mansals Meint mansal innan Félags heyrnarlausra er enn til rannsóknar hjá lögreglu. Skýrslutöku er ekki lokið. Kona, sem lögregla kom í skjól í síðustu viku, dvelur enn í Kvennaathvarfi. Rannsókn sagt miða ágætlega. 2.6.2016 08:00
Handtekinn fyrir að veitast að 15 ára krökkum í Hljómaskálagarðinum Það var mikið að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 2.6.2016 07:37
Rjúpum fækkar á Austurlandi Niðurstöður rjúpnatalningar Náttúrufræðistofnunnar Íslands í vor sýna eindregna fækkun frá Skagafirði og austur um til Suðausturlands en talningu er nú lokið. Á vef Náttúrufræðistofnunar segir að mikill munur hafi verið á stofnbreytingum milli ára eftir landshlutum. 2.6.2016 07:00
Vita ekki hverjir sóttu um starfið Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, ráðuneyti ferðamála, veit ekki hverjir sóttu um starf framkvæmdastjóra stjórnstöðvar ferðamála. 2.6.2016 07:00
Lífeyrisþegar taldir þurfa að greiða meira Tveir þriðju hlutar aldraðra og lífeyrisþega munu greiða mun hærri upphæðir fyrir heilbrigðisþjónustu ef Alþingi samþykkir frumvarp heilbrigðisráðherra þar sem þak er sett á greiðslur í heilbrigðiskerfinu. 2.6.2016 07:00
Landsnet þarf að veita aðgang að gögnum Landsnet hefur í rúmt ár neitað Landvernd um aðgang að skýrslu um jarðstrengi. Nú hefur úrskurðarnefnd um upplýsingamál skikkað Landsnet til að veita aðgang að gögnunum. Mikið hefur verið tekist á um ágæti jarðstrengja. 2.6.2016 07:00
Tilfinnanlegur skortur er á dýralyfjum hérlendis Borið hefur á skorti á dýralyfjum hér á landi að undanförnu. 2.6.2016 07:00
Sigmund allur settur á internetið Vestmannaeyjabær sem á allar 11 þúsund Morgunblaðsskopmyndir Sigmunds Jóhannssonar frá árunum 1964 til 2008 hyggst gera teikningarnar aðgengilegar á vefnum. 2.6.2016 07:00
Gjaldið undir meðalverði í Evrópulöndum Flutningsgjald Landsnets á raforku til stórnotenda á Íslandi er undir meðaltali í Evrópu 2.6.2016 07:00
Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2.6.2016 07:00
Telja mannrán knattspyrnumanns blekkingarleik ríkisstjórans Eitt mest lesna dagblað Mexíkós, Reforma, veltir upp þeirri spurningu hvort mannránið á knattspyrnumanninum Alan Pulido á sunnudaginn hafi verið blekkingarleikur stjórnvalda í mexíkóska fylkinu Tamaulipas 2.6.2016 07:00
Byggja upp grjótgarða undir yfirborðinu Vegagerðin vinnur að því þessa dagana að byggja upp grjótvarnargarða í útfalli Jökulsár á Breiðamerkursandi. Þriggja metra dýpi er niður á garðana sem gegna því hlutverki að verja brúna yfir þjóðveg 1. 2.6.2016 07:00