Sigmund allur settur á internetið Garðar Örn Úlfarsson skrifar 2. júní 2016 07:00 Sigmund Jóhannsson teiknaði skopmyndir í Morgunblaðið í 44 ár. Vestmannaeyjabær sem á allar 11 þúsund Morgunblaðsskopmyndir Sigmunds Jóhannssonar frá árunum 1964 til 2008 hyggst gera teikningarnar aðgengilegar á vefnum. Ofangreint kom fram á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja á þriðjudag. Þar er rakið að forsætisráðuneytið keypti á árinu 2004 safn Sigmunds á 18 milljónir króna. „Var um leið ákveðið að safnið yrði vistað í Vestmannaeyjum og var það afhent til varðveislu í Safnahúsi Vestmannaeyja, segir í fundargerð bæjarráðsins. Um hafi verið að ræða um tíu þúsund myndir, eða allar teikningar Sigmunds er birtust í Morgunblaðinu frá 1964 til desember 2004. „10. janúar 2016 kom Sigmundur Davíð Gunnlaugsson til Eyja og afhenti fyrir hönd forsætisráðuneytisins Vestmannaeyjabæ allar teikningarnar til eignar,“ segir bæjarráðið, sem kveður myndirnar þá eftirleiðis eign bæjarins. „Þýðir þessi gjörningur meðal annars að Vestmannaeyjabær hefur fullt forráð til að selja afnotarétt af teikningunum til birtingar í blöðum, bókum eða á annan hátt.“ Síðan segir frá því að fyrir andlát Sigmunds í maí 2012 hafi Ísfélagið og Vinnslustöðin keypt teikningar Sigmunds sem Morgunblaðið birti á tímabilinu 2005 til 2008. Fyrirtækin hafi gefið Vestmannaeyjabæ myndirnar. „Eru þá allar teikningarnar sem birtust í Morgunblaðinu, um 11 þúsund talsins, orðnar eign Vestmannaeyjabæjar og varðveittar í Safnahúsinu.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Sjá meira
Vestmannaeyjabær sem á allar 11 þúsund Morgunblaðsskopmyndir Sigmunds Jóhannssonar frá árunum 1964 til 2008 hyggst gera teikningarnar aðgengilegar á vefnum. Ofangreint kom fram á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja á þriðjudag. Þar er rakið að forsætisráðuneytið keypti á árinu 2004 safn Sigmunds á 18 milljónir króna. „Var um leið ákveðið að safnið yrði vistað í Vestmannaeyjum og var það afhent til varðveislu í Safnahúsi Vestmannaeyja, segir í fundargerð bæjarráðsins. Um hafi verið að ræða um tíu þúsund myndir, eða allar teikningar Sigmunds er birtust í Morgunblaðinu frá 1964 til desember 2004. „10. janúar 2016 kom Sigmundur Davíð Gunnlaugsson til Eyja og afhenti fyrir hönd forsætisráðuneytisins Vestmannaeyjabæ allar teikningarnar til eignar,“ segir bæjarráðið, sem kveður myndirnar þá eftirleiðis eign bæjarins. „Þýðir þessi gjörningur meðal annars að Vestmannaeyjabær hefur fullt forráð til að selja afnotarétt af teikningunum til birtingar í blöðum, bókum eða á annan hátt.“ Síðan segir frá því að fyrir andlát Sigmunds í maí 2012 hafi Ísfélagið og Vinnslustöðin keypt teikningar Sigmunds sem Morgunblaðið birti á tímabilinu 2005 til 2008. Fyrirtækin hafi gefið Vestmannaeyjabæ myndirnar. „Eru þá allar teikningarnar sem birtust í Morgunblaðinu, um 11 þúsund talsins, orðnar eign Vestmannaeyjabæjar og varðveittar í Safnahúsinu.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Sjá meira