Stúdentar krefjast þess að LÍN-frumvarpið verði tekið á dagskrá Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júní 2016 10:08 Háskólanemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri vilja að Alþingi fjalli um LÍN-frumvarpið sem fyrst. vísir/ernir Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri (FSHA) og stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) krefjast þess að Alþingi ljúki fyrstu umræðu um frumvarp menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Sumarið sé mikilvægur tími til þess að ræða þá vankanta sem eru á frumvarpinu. Í tilkynningu frá SHÍ segir að brýnt sé að málið verði tekið fyrir og að eitt stærsta hagsmunamál stúdenta sé í húfi. „Á sumrin eru stúdentar ekki bundnir við lestur námsbóka og eru því kjöraðstöðu til þess að kynna sér frumvarpið. Það er veigamikill þáttur sem stuðlar að því að þeir að geti komið sínum athugasemdum til nefnda. Því er mikilvægt að málið sé komið í nefndir fyrir sumarfrí,“ segir í tilkynningunni. Undir þetta tekur FSHA sem segir að mikilvægt sé að LÍN-frumvarpið verði sett á dagskrá fyrir sumarhlé svo hægt verði að koma málinu í lýðræðislegt umsagnarferli í þingnefndum yfir sumarið. „Um er að ræða viðamikið frumvarp og því er ótækt að formlegu samráðsferli við stúdenta og aðra hagsmunaaðila verði frestað fram yfir sumarhlé Alþingis,“ segir í tilkynningu FSHA Þá hefur Stjórn Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík einnig skorað á Alþingi að ljúka fyrstu umræðu um frumvarp menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Samkvæmt nýju frumvarpi um heildarendurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna munu námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði, sem svarar til fimm hefðbundinni skólaára. Námsmenn geta ákveðið að taka eingöngu styrk, eða styrk og lán, eða jafnvel lán að hluta. Frumvarpið er alls ekki óumdeilt en því var dreift á Alþingi í vikunni. Stjórnarandstaðan tók hins vegar ekki í mál að það færi á dagskrá þingsins. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði enga leið að setja svo umdeilt mál sem eru nýkomin fram á dagskrá og moka þeim í gegnum fyrstu umræðu, án nokkurrar umræðu. Tengdar fréttir Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk Námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. 27. maí 2016 13:31 Stjórnarandstaðan stöðvar LÍN-frumvarp Illuga: „Ráðherrar verða að vinna vinnuna sína betur“ „Búinn að halda þessu leyndu og reyna að moka þessu í gegn í tímaþröng á síðustu stundu.“ 1. júní 2016 16:11 Þingmaður Pírata telur LÍN-frumvarpið glópagull Ásta Guðrún Helgadóttir þingmaður Pírata segir að nýtt frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna sé á heildina litið mjög slæmt. 1. júní 2016 09:40 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri (FSHA) og stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) krefjast þess að Alþingi ljúki fyrstu umræðu um frumvarp menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Sumarið sé mikilvægur tími til þess að ræða þá vankanta sem eru á frumvarpinu. Í tilkynningu frá SHÍ segir að brýnt sé að málið verði tekið fyrir og að eitt stærsta hagsmunamál stúdenta sé í húfi. „Á sumrin eru stúdentar ekki bundnir við lestur námsbóka og eru því kjöraðstöðu til þess að kynna sér frumvarpið. Það er veigamikill þáttur sem stuðlar að því að þeir að geti komið sínum athugasemdum til nefnda. Því er mikilvægt að málið sé komið í nefndir fyrir sumarfrí,“ segir í tilkynningunni. Undir þetta tekur FSHA sem segir að mikilvægt sé að LÍN-frumvarpið verði sett á dagskrá fyrir sumarhlé svo hægt verði að koma málinu í lýðræðislegt umsagnarferli í þingnefndum yfir sumarið. „Um er að ræða viðamikið frumvarp og því er ótækt að formlegu samráðsferli við stúdenta og aðra hagsmunaaðila verði frestað fram yfir sumarhlé Alþingis,“ segir í tilkynningu FSHA Þá hefur Stjórn Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík einnig skorað á Alþingi að ljúka fyrstu umræðu um frumvarp menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Samkvæmt nýju frumvarpi um heildarendurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna munu námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði, sem svarar til fimm hefðbundinni skólaára. Námsmenn geta ákveðið að taka eingöngu styrk, eða styrk og lán, eða jafnvel lán að hluta. Frumvarpið er alls ekki óumdeilt en því var dreift á Alþingi í vikunni. Stjórnarandstaðan tók hins vegar ekki í mál að það færi á dagskrá þingsins. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði enga leið að setja svo umdeilt mál sem eru nýkomin fram á dagskrá og moka þeim í gegnum fyrstu umræðu, án nokkurrar umræðu.
Tengdar fréttir Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk Námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. 27. maí 2016 13:31 Stjórnarandstaðan stöðvar LÍN-frumvarp Illuga: „Ráðherrar verða að vinna vinnuna sína betur“ „Búinn að halda þessu leyndu og reyna að moka þessu í gegn í tímaþröng á síðustu stundu.“ 1. júní 2016 16:11 Þingmaður Pírata telur LÍN-frumvarpið glópagull Ásta Guðrún Helgadóttir þingmaður Pírata segir að nýtt frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna sé á heildina litið mjög slæmt. 1. júní 2016 09:40 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk Námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. 27. maí 2016 13:31
Stjórnarandstaðan stöðvar LÍN-frumvarp Illuga: „Ráðherrar verða að vinna vinnuna sína betur“ „Búinn að halda þessu leyndu og reyna að moka þessu í gegn í tímaþröng á síðustu stundu.“ 1. júní 2016 16:11
Þingmaður Pírata telur LÍN-frumvarpið glópagull Ásta Guðrún Helgadóttir þingmaður Pírata segir að nýtt frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna sé á heildina litið mjög slæmt. 1. júní 2016 09:40