Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóri kannast ekki við beiðni um kynjablöndun Einungisi karlar verða sendir til Frakklands til aðstoðar lögreglu þar vegna Evrópumótsins. 1.6.2016 22:44 Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Píratar Bæði Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn bæta örlitlu fylgi við sig í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. 1.6.2016 22:40 Snúa aftur til Fort McMurray eftir tæpan mánuð Þrjú hverfi bæjarins eru enn lokuð en íbúar munu snúa aftur á fjórum dögum. 1.6.2016 21:51 Hluti Smáralindar rýmdur eftir að brunakerfið fór í gang Að sögn slökkviliðsins var það líklega ræsing díselrafstöðvar sem hafði þessar afleiðingar. 1.6.2016 21:11 Hafna að veita móður langveiks barns fjárhagsaðstoð Dóttir konunnar var metin á 3. sjúkdóms- eða fötlunarstigi en 1. eða 2. stig er nauðsynlegt til að hljóta greiðslur. 1.6.2016 20:57 Stúdentar vilja koma sjónarmiðum sínum á framfæri Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík skorar á Alþingi að ljúka fyrstu umræðu um námslánafrumvarpið 1.6.2016 20:37 Dæmdur fyrir að hrinda manni niður tröppur Árásin átti sér stað fyrir utan kaffihúsið Húsið á Ísafirði í ágúst síðastliðnum. 1.6.2016 19:54 Minnst tíu látnir í árás í Mogadishu Tveir sómalskir þingmenn féllu í árás al-Shabab. 1.6.2016 19:40 Fundu hræ 40 tígrishvolpa í frysti Yfirvöld í Taílandi hafa lokað hofi í landinu og þar sem fjöldi tígrisdýra fundust. 1.6.2016 19:21 Frosti gefur ekki kost á sér til endurkjörs Formaður efnahags- og viðskiptanefndar verður ekki í framboði fyrir Framsóknarflokkinn þegar kosið verður í haust. 1.6.2016 18:40 Tveir látnir við háskóla í Kaliforníu Lögregla lokaði lóð UCLA vegna skotárásar en árásarmaðurinn framdi sjálfsmorð. 1.6.2016 18:13 Stofnun múslima á Íslandi harmar nauðsyn útburðar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Stofnun múslima á Íslandi. 1.6.2016 18:00 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Lögregla þurfti að snúa niður mann og handtaka eftir að til átaka kom við samkomuhús múslima í Skógarhlíð í dag. 1.6.2016 18:00 Bernhöftsbakarí skal borið út úr Bergstaðastræti 13 Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 1.6.2016 17:45 Hafa numið merki frá neyðarsendi Franskt leitarskip nam merkið frá flugvélinni sem fórst í Miðjarðarhafinu þann 19. maí með 66 um borð. 1.6.2016 17:36 Helgi Hrafn hélt þrumuræðu um mál Eze Okafor „Það er kominn tími til að við tökum okkur saman í andlitinu og hættum að koma fram við þetta fólk eins og dýr.“ 1.6.2016 16:27 Stjórnarandstaðan stöðvar LÍN-frumvarp Illuga: „Ráðherrar verða að vinna vinnuna sína betur“ „Búinn að halda þessu leyndu og reyna að moka þessu í gegn í tímaþröng á síðustu stundu.“ 1.6.2016 16:11 Töluverður verðmunur á bílatryggingum VÍS býður ódýrustu bílatryggingarnar samkvæmt þessari könnun ASÍ. 1.6.2016 15:14 Chris Harris fer nýju Top Gear þrautabraut fræga fólksins Malarkaflar, stökkbretti og vatnspittur. 1.6.2016 14:16 Lestarkerfi í Frakklandi í lamasessi korteri fyrir EM Breytingar á lögum er snúa að réttindum verkamanna í Frakklandi mælast illa fyrir. 1.6.2016 13:58 Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Til stendur að opna Ýmishúsið og láta það þjóna margvíslegu menningarhlutverki. 1.6.2016 13:53 Þrekvirki björgunarmanna í Nesskriðum í nótt: „Auðvelt að stúta sér á þessum slóðum“ Aðstæður voru afar erfiðar þegar björgunarsveitarmenn komi erlendu pari til bjargar sem hafði komið sér í sjálfheldu í brattri fjallshlíð við austanverðan Siglufjörð. 1.6.2016 13:52 „Sumarið er loks komið“ Þátttakendur í Kvennahlaupi ÍSÍ geta glaðst yfir veðurspánni. 1.6.2016 13:23 Bílar eldri en 1997 bannaðir í París Kemur til framkvæmda 1. júlí. 1.6.2016 13:20 Guðni um Morgunblaðið og þorskastríðin: „Öðruvísi mér áður brá“ Guðni Th. Jóhannesson furðar sig á því að ekki sé stafkrókur í Morgunblaði dagsins þar sem þess sé minnst að 40 ár eru liðin frá því að þorskastríðunum lauk. 1.6.2016 13:08 Endanlegur kostnaður við Hörpu tæpur 21 milljarður Heildarkostnaður varð um 875 milljónum krónum hærri. 1.6.2016 13:06 Verðlauna fyrir samkennd og hugrekki í MR Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík hafa stofnað ný samfélagsverðlaun, kennd við Andreu Urði Hafsteinsdóttur sem efndi til fræðslu innan skólans um geðsjúkdóma. 1.6.2016 13:00 18,7 milljónir í samfélagsleg verkefni á Neskaupstað Útgerðarmenn í Neskaupstað styrkja menningu, menntun og íþróttir ásamt öðru. 1.6.2016 12:56 Hnefar á lofti við Ýmishúsið: Lögreglumenn á sokkunum þurftu að snúa niður mann Félagi í Menningarsetri múslima réðst á framkvæmdastjóra Stofnunar múslima á Íslandi í morgun. 1.6.2016 12:06 Leita vitnis vegna banaslyss á Þingvallavegi Lögreglan hefur upplýsingar um að kona hafi verið fyrst á vettvang og sinnt fyrstu hjálp á vettvangi. 1.6.2016 12:02 Bein útsending: Guðni fjallar um þorskastríðin í tilefni dagsins Fjörutíu ár eru liðin síðan Íslendingar fögnuðu lokasigri í Þorskastríðunum. 1.6.2016 11:36 Ný gögn lögð fram í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA Flugumferðarstjórar beita enn um sinn vægustu úrræðum í kjaradeilunni. 1.6.2016 11:34 Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1.6.2016 10:15 Þingmaður Pírata telur LÍN-frumvarpið glópagull Ásta Guðrún Helgadóttir þingmaður Pírata segir að nýtt frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna sé á heildina litið mjög slæmt. 1.6.2016 09:40 Stóraukin jepplingasala á ábyrgð kvenfólks Vöxtur í sölu lúxusjepplinga til kvenna hefur aukist um 177% síðustu 5 ár. 1.6.2016 09:30 Höldur viðurkenndur þjónustuaðili Mercedes-Benz Hingað til hefur Askja verið eini viðurkenndi þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi. 1.6.2016 08:49 Fannst í farangursrými farþegaflugvélar Kínverskur unglingur fannst í farangursrými farþegaþotu sem flogið hafði verið frá Shjanghaí í Kína og til Dúbaí. 1.6.2016 08:12 Erfið björgunaraðgerð í Nesskriðum í nótt 30-40 björgunarsveitarmenn frá Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri voru kallaðir út á tólfta tímanum í gærkvöldi til að koma erlendu pari en það hafði komist í sjálfheldu í Nesskriðum við austanverðan Siglufjörð. 1.6.2016 07:42 Kennarar skrifa undir samning Félag grunnskólakennara hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. 1.6.2016 07:00 Samþykkja að vísa eflingu atvinnulífs Vestfjarða í nefnd Ríkisstjórnin samþykkti tillögu um að skipa nefnd til að skoða atvinnulíf á Vestfjörðum. Skila á tillögum fyrir 31. ágúst næstkomandi. Ráðherra byggðamála segir nefndina að mestu skipaða heimamönnum. 1.6.2016 07:00 Sjötíu prósent vilja kjósa til þings í haust Mikill meirihluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun vill alþingiskosningar í haust fremur en í vor. Oddvitar ríkisstjórnarinnar hafa ítrekað vilja sinn til þess að halda kosningar í haust. Framsóknarþingmenn eru ekki sammála. 1.6.2016 07:00 Samið við bakhjarla Pepsi-deildar kvenna Ölgerðin, Askja, Greiðslumiðlun og Hagkaup skrifuðu í gær undir samning við 365, útgefanda Fréttablaðsins, um að fyrirtækin verði bakhjarlar Pepsi-deildar kvenna í sumar. 1.6.2016 07:00 Furðufiskurinn batti veiddist hér í annað sinn Fyrir skömmu færði Eiríkur Ellertsson, sjómaður á Örfirisey RE, Hafrannsóknastofnun afar fáséðan og sérkennilegan fisk. 1.6.2016 07:00 Vill njóta lífsins meðan þrek hans varir Friðrik Guðmundsson dvelur á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi gegn vilja sínum. 1.6.2016 07:00 Dagpeningar ríkisstarfsmanna stórhækka þótt verðbólga sé lítil Dagpeningagreiðslur til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands hækka gríðarlega samkvæmt nýrri auglýsingu ferðakostnaðarnefndar. Gisting og fæði í einn sólarhring hækkar um 40 prósent og gisting í einn sólarhring hækkar um 70 prósent. Formaður fjárlaganefndar undrast svo mikla hækkun. 1.6.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ríkislögreglustjóri kannast ekki við beiðni um kynjablöndun Einungisi karlar verða sendir til Frakklands til aðstoðar lögreglu þar vegna Evrópumótsins. 1.6.2016 22:44
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Píratar Bæði Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn bæta örlitlu fylgi við sig í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. 1.6.2016 22:40
Snúa aftur til Fort McMurray eftir tæpan mánuð Þrjú hverfi bæjarins eru enn lokuð en íbúar munu snúa aftur á fjórum dögum. 1.6.2016 21:51
Hluti Smáralindar rýmdur eftir að brunakerfið fór í gang Að sögn slökkviliðsins var það líklega ræsing díselrafstöðvar sem hafði þessar afleiðingar. 1.6.2016 21:11
Hafna að veita móður langveiks barns fjárhagsaðstoð Dóttir konunnar var metin á 3. sjúkdóms- eða fötlunarstigi en 1. eða 2. stig er nauðsynlegt til að hljóta greiðslur. 1.6.2016 20:57
Stúdentar vilja koma sjónarmiðum sínum á framfæri Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík skorar á Alþingi að ljúka fyrstu umræðu um námslánafrumvarpið 1.6.2016 20:37
Dæmdur fyrir að hrinda manni niður tröppur Árásin átti sér stað fyrir utan kaffihúsið Húsið á Ísafirði í ágúst síðastliðnum. 1.6.2016 19:54
Fundu hræ 40 tígrishvolpa í frysti Yfirvöld í Taílandi hafa lokað hofi í landinu og þar sem fjöldi tígrisdýra fundust. 1.6.2016 19:21
Frosti gefur ekki kost á sér til endurkjörs Formaður efnahags- og viðskiptanefndar verður ekki í framboði fyrir Framsóknarflokkinn þegar kosið verður í haust. 1.6.2016 18:40
Tveir látnir við háskóla í Kaliforníu Lögregla lokaði lóð UCLA vegna skotárásar en árásarmaðurinn framdi sjálfsmorð. 1.6.2016 18:13
Stofnun múslima á Íslandi harmar nauðsyn útburðar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Stofnun múslima á Íslandi. 1.6.2016 18:00
Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Lögregla þurfti að snúa niður mann og handtaka eftir að til átaka kom við samkomuhús múslima í Skógarhlíð í dag. 1.6.2016 18:00
Bernhöftsbakarí skal borið út úr Bergstaðastræti 13 Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 1.6.2016 17:45
Hafa numið merki frá neyðarsendi Franskt leitarskip nam merkið frá flugvélinni sem fórst í Miðjarðarhafinu þann 19. maí með 66 um borð. 1.6.2016 17:36
Helgi Hrafn hélt þrumuræðu um mál Eze Okafor „Það er kominn tími til að við tökum okkur saman í andlitinu og hættum að koma fram við þetta fólk eins og dýr.“ 1.6.2016 16:27
Stjórnarandstaðan stöðvar LÍN-frumvarp Illuga: „Ráðherrar verða að vinna vinnuna sína betur“ „Búinn að halda þessu leyndu og reyna að moka þessu í gegn í tímaþröng á síðustu stundu.“ 1.6.2016 16:11
Töluverður verðmunur á bílatryggingum VÍS býður ódýrustu bílatryggingarnar samkvæmt þessari könnun ASÍ. 1.6.2016 15:14
Chris Harris fer nýju Top Gear þrautabraut fræga fólksins Malarkaflar, stökkbretti og vatnspittur. 1.6.2016 14:16
Lestarkerfi í Frakklandi í lamasessi korteri fyrir EM Breytingar á lögum er snúa að réttindum verkamanna í Frakklandi mælast illa fyrir. 1.6.2016 13:58
Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Til stendur að opna Ýmishúsið og láta það þjóna margvíslegu menningarhlutverki. 1.6.2016 13:53
Þrekvirki björgunarmanna í Nesskriðum í nótt: „Auðvelt að stúta sér á þessum slóðum“ Aðstæður voru afar erfiðar þegar björgunarsveitarmenn komi erlendu pari til bjargar sem hafði komið sér í sjálfheldu í brattri fjallshlíð við austanverðan Siglufjörð. 1.6.2016 13:52
Guðni um Morgunblaðið og þorskastríðin: „Öðruvísi mér áður brá“ Guðni Th. Jóhannesson furðar sig á því að ekki sé stafkrókur í Morgunblaði dagsins þar sem þess sé minnst að 40 ár eru liðin frá því að þorskastríðunum lauk. 1.6.2016 13:08
Endanlegur kostnaður við Hörpu tæpur 21 milljarður Heildarkostnaður varð um 875 milljónum krónum hærri. 1.6.2016 13:06
Verðlauna fyrir samkennd og hugrekki í MR Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík hafa stofnað ný samfélagsverðlaun, kennd við Andreu Urði Hafsteinsdóttur sem efndi til fræðslu innan skólans um geðsjúkdóma. 1.6.2016 13:00
18,7 milljónir í samfélagsleg verkefni á Neskaupstað Útgerðarmenn í Neskaupstað styrkja menningu, menntun og íþróttir ásamt öðru. 1.6.2016 12:56
Hnefar á lofti við Ýmishúsið: Lögreglumenn á sokkunum þurftu að snúa niður mann Félagi í Menningarsetri múslima réðst á framkvæmdastjóra Stofnunar múslima á Íslandi í morgun. 1.6.2016 12:06
Leita vitnis vegna banaslyss á Þingvallavegi Lögreglan hefur upplýsingar um að kona hafi verið fyrst á vettvang og sinnt fyrstu hjálp á vettvangi. 1.6.2016 12:02
Bein útsending: Guðni fjallar um þorskastríðin í tilefni dagsins Fjörutíu ár eru liðin síðan Íslendingar fögnuðu lokasigri í Þorskastríðunum. 1.6.2016 11:36
Ný gögn lögð fram í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA Flugumferðarstjórar beita enn um sinn vægustu úrræðum í kjaradeilunni. 1.6.2016 11:34
Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1.6.2016 10:15
Þingmaður Pírata telur LÍN-frumvarpið glópagull Ásta Guðrún Helgadóttir þingmaður Pírata segir að nýtt frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna sé á heildina litið mjög slæmt. 1.6.2016 09:40
Stóraukin jepplingasala á ábyrgð kvenfólks Vöxtur í sölu lúxusjepplinga til kvenna hefur aukist um 177% síðustu 5 ár. 1.6.2016 09:30
Höldur viðurkenndur þjónustuaðili Mercedes-Benz Hingað til hefur Askja verið eini viðurkenndi þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi. 1.6.2016 08:49
Fannst í farangursrými farþegaflugvélar Kínverskur unglingur fannst í farangursrými farþegaþotu sem flogið hafði verið frá Shjanghaí í Kína og til Dúbaí. 1.6.2016 08:12
Erfið björgunaraðgerð í Nesskriðum í nótt 30-40 björgunarsveitarmenn frá Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri voru kallaðir út á tólfta tímanum í gærkvöldi til að koma erlendu pari en það hafði komist í sjálfheldu í Nesskriðum við austanverðan Siglufjörð. 1.6.2016 07:42
Kennarar skrifa undir samning Félag grunnskólakennara hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. 1.6.2016 07:00
Samþykkja að vísa eflingu atvinnulífs Vestfjarða í nefnd Ríkisstjórnin samþykkti tillögu um að skipa nefnd til að skoða atvinnulíf á Vestfjörðum. Skila á tillögum fyrir 31. ágúst næstkomandi. Ráðherra byggðamála segir nefndina að mestu skipaða heimamönnum. 1.6.2016 07:00
Sjötíu prósent vilja kjósa til þings í haust Mikill meirihluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun vill alþingiskosningar í haust fremur en í vor. Oddvitar ríkisstjórnarinnar hafa ítrekað vilja sinn til þess að halda kosningar í haust. Framsóknarþingmenn eru ekki sammála. 1.6.2016 07:00
Samið við bakhjarla Pepsi-deildar kvenna Ölgerðin, Askja, Greiðslumiðlun og Hagkaup skrifuðu í gær undir samning við 365, útgefanda Fréttablaðsins, um að fyrirtækin verði bakhjarlar Pepsi-deildar kvenna í sumar. 1.6.2016 07:00
Furðufiskurinn batti veiddist hér í annað sinn Fyrir skömmu færði Eiríkur Ellertsson, sjómaður á Örfirisey RE, Hafrannsóknastofnun afar fáséðan og sérkennilegan fisk. 1.6.2016 07:00
Vill njóta lífsins meðan þrek hans varir Friðrik Guðmundsson dvelur á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi gegn vilja sínum. 1.6.2016 07:00
Dagpeningar ríkisstarfsmanna stórhækka þótt verðbólga sé lítil Dagpeningagreiðslur til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands hækka gríðarlega samkvæmt nýrri auglýsingu ferðakostnaðarnefndar. Gisting og fæði í einn sólarhring hækkar um 40 prósent og gisting í einn sólarhring hækkar um 70 prósent. Formaður fjárlaganefndar undrast svo mikla hækkun. 1.6.2016 07:00