Fleiri fréttir

Verðlauna fyrir samkennd og hugrekki í MR

Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík hafa stofnað ný samfélagsverðlaun, kennd við Andreu Urði Hafsteinsdóttur sem efndi til fræðslu innan skólans um geðsjúkdóma.

Erfið björgunaraðgerð í Nesskriðum í nótt

30-40 björgunarsveitarmenn frá Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri voru kallaðir út á tólfta tímanum í gærkvöldi til að koma erlendu pari en það hafði komist í sjálfheldu í Nesskriðum við austanverðan Siglufjörð.

Kennarar skrifa undir samning

Félag grunnskólakennara hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Sjötíu prósent vilja kjósa til þings í haust

Mikill meirihluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun vill alþingiskosningar í haust fremur en í vor. Oddvitar ríkisstjórnarinnar hafa ítrekað vilja sinn til þess að halda kosningar í haust. Framsóknarþingmenn eru ekki sammála.

Samið við bakhjarla Pepsi-deildar kvenna

Ölgerðin, Askja, Greiðslumiðlun og Hagkaup skrifuðu í gær undir samning við 365, útgefanda Fréttablaðsins, um að fyrirtækin verði bakhjarlar Pepsi-deildar kvenna í sumar.

Dagpeningar ríkisstarfsmanna stórhækka þótt verðbólga sé lítil

Dagpeningagreiðslur til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands hækka gríðarlega samkvæmt nýrri auglýsingu ferðakostnaðarnefndar. Gisting og fæði í einn sólarhring hækkar um 40 prósent og gisting í einn sólarhring hækkar um 70 prósent. Formaður fjárlaganefndar undrast svo mikla hækkun.

Sjá næstu 50 fréttir