Fleiri fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 21.5.2016 18:36 Lögreglan rannsakar vinnumansal á Hótel Adam Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál erlendar konu sem var haldið nauðugri í starfi á Hótel Adam. 21.5.2016 18:00 Tveir létu lífið í óeirðum á Græna svæðinu Minnst 60 slösuðust þegar öryggissveitir í Írak tókust á við þúsund mótmælenda í Bagdad. 21.5.2016 17:39 Trump á í basli með hvítar konur Hvítar konur sem hingað til hafa jafnvel ávalt kosið frambjóðenda Repúblikana eru tvístígandi vegna Trump. 21.5.2016 16:59 Tíu skiluðu framboðum Endanleg tilkynning um hverjir eru rétt fram bornir verður gefin út í næstu viku. 21.5.2016 15:45 Fjallgöngumenn deyja á Everest Tveir einstaklingar frá Ástralíu og Hollandi komust á hæsta tind heims og létust svo úr hæðarsýki. 21.5.2016 15:24 Júlíus Vífill segir mál sín fjölskylduharmleik Gagnrýnir Kastljós enn og aftur harðlega en svarar engum spurningum. 21.5.2016 14:29 Fimm herþotur Bandaríkjamanna millilentu á Íslandi Þoturnar eru á heimleið frá Finnlandi. 21.5.2016 14:07 Ættingjar höfða mál gegn Putin vegna MH17 Lögmannafyrirtæki sem einnig vann fyrir ættingja fórnarlamba í Lockerbie árásinni sér um málið. 21.5.2016 14:07 Flug Solar Impulse heldur áfram Reyna að fljúga hring um hnöttinn án þess að nota dropa af eldsneyti. 21.5.2016 11:45 Myndir birtar af braki úr flugvélinni Í ljós hefur komið að flugvél EgyptAir var beygt mjög snögglega áður en hún brotlenti í Miðjarðarhafið og að reykur hafi greinst um borð. 21.5.2016 10:45 Ætlar að kæra framkvæmd kosninganna Magnús I. Jónsson, einn forsetaframbjóðenda, segir misvísandi upplýsingar frá yfirkjörstjórnum hafa orðið til þess að hann náði ekki að skila öllum gögnum inn. 21.5.2016 09:52 Mannætukrókódílar finnast í Florida Skepnurnar eru mjög hættuleg rándýr og gætu valdið miklum skaða á lífríkinu að mati sérfræðinga. 21.5.2016 09:35 Drekinn Haraldur hárfagri í Eystribyggð á Grænlandi Stærsta víkingaskip veraldar, Drekinn Haraldur hárfagri, er komið fyrir Hvarf, suðurodda Grænlands, 21.5.2016 08:43 Grunaðir um að hafa kveikt í þremur bílum Tveir menn handteknir vegna gruns um íkveikju í Breiðholti í nótt. 21.5.2016 08:18 Sólríkt veður víða um land í dag Besta veðrið verður vestan- og sunnan til á landinu. 21.5.2016 08:07 Fulltrúar frá jaðarflokkum eru komnir í aðalhlutverkin Frambjóðandi Frelsisflokksins umdeilda á góða möguleika á að verða forseti Austurríkis eftir seinni umferð forsetakosninganna á morgun. Keppinauturinn er fyrrverandi leiðtogi Græningjaflokksins. Gömlu valdaflokkarnir standa ráðalausir. 21.5.2016 07:00 Níu keppa um lyklana að Bessastöðum Allt útlit er fyrir að níu manns muni bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Frambjóðendur skiluðu endanlega gögnum til innanríkisráðuneytisins í gær. 21.5.2016 07:00 Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21.5.2016 07:00 Hvalir virðast góð mælistika á loftslagsbreytingar og hlýnun Umtalsverðar breytingar á útbreiðslu og fjölda skíðishvalategunda við Ísland virðast skýr merki loftslagsbreytinga og hlýnunnar sjávar. Hrefnu hefur fækkað gríðarlega á landgrunninu en hnúfubakur tekið yfir. 21.5.2016 07:00 Hafa selt 8 lóðir undir atvinnustarfsemi Gríðarleg eftirspurn ríkir eftir atvinnuhúsnæði í Reykjavík um þessar mundir. Miklar framkvæmdir eru því fram undan. 21.5.2016 07:00 Kúrdar sviptir þinghelgi í Tyrklandi Ákvörðun tyrkneska þingsins getur orðið til þess að hrekja af þingi alla Kúrda og stuðningsmenn þeirra. Þeir eiga nú yfir höfði sér málshöfðun fyrir að taka þátt í réttindabaráttu Kúrda. 21.5.2016 07:00 Staðreyndir öskra á aðgerðir við Mývatn Neyðarköll berast úr öllum áttum vegna ástandsins í Mývatni – heimamenn, alþingismenn, vísindamenn og almenningur krefjast aðgerða stjórnvalda. 21.5.2016 07:00 Skynjarar greindu reyk áður en flugvélin brotlenti Reykur greindist inn á klósetti flugvélar EgyptAir sem hrapaði í Miðjarðarhafið og með rafmagnslögnum hennar. 20.5.2016 22:44 18 mánuðir fyrir kynferðisbrot gegn stúpdóttur sinni Karlmaður var á dögunum dæmdur í 18 mánaða fangelsi, þar af 15 skilorðsbundnir til þriggja ára, fyrir kynferðisbrot gegn sextán ára stjúpdóttur sinni. 20.5.2016 22:14 Byssueigendur styðja Trump Segja að verði Hillary Clinton kosin, þurfi þeir að „kyssa byssurnar bless“. 20.5.2016 21:17 Eðlilegt að rýmka heimildir útlendinga til að stofna fyrirtæki Frumvarp til nýrra útlendingalaga er afdráttarlaust varðandi bann gegn sjálfstæðri atvinnustarfssemi útlendinga sem ekki hafa ótímabundið dvalarleyfi. 20.5.2016 21:15 Maður skotinn fyrir utan Hvíta húsið Útsendarar Leyniþjónustunnar eru sagðir hafa skotið vopnaðan mann. 20.5.2016 19:40 Leita að flugritum vélarinnar Leitarflokkar hafa fundið ferðatöskur, flugvélasæti og líkamsleifar einhverra farþega flugvélar EgyptAir sem hvarf í Miðjarðarhafið í gærnótt. Ekkert hefur fengist staðfest um ástæður þess að flugvélin fór í hafið en talið er nær öruggt að það hafi verið af mannavöldum. 20.5.2016 19:30 Kraftaverkalyf sem ekki má ofnota Verði ekkert að gert mun sýklalyfjaónæmi verða ástæða dauðsfalla á þriggja sekúntna fresti í heiminum árið 2050. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu um sýklalyfjaónæmi í heiminum og framtíðarspá í þeim efnum. Yfirlæknir sýklafræðideildar Landspítalans segir mikilvægt að bregðast við, sú vinna sé þegar hafin hér á landi. 20.5.2016 19:30 Sjö hafa skilað inn framboði Þrír eru enn að vinna að því að skila inn í kvöld. 20.5.2016 18:47 Haldið nauðugri í starfi á hóteli Kona var þvinguð til að gista í herbergi með yfirmanni sínum sem hótaði því að hún yrði handtekin. 20.5.2016 18:45 Féll tuttugu metra á Borgarfirði Maður féll um 20 metra í klettum er nokkuð slasaður. 20.5.2016 18:21 Fréttir Stöðvar 2 í beinni Fjármálaráðherra kynnti í dag frumvarp um aflandskrónur sem er forsenda haftalosunar en rætt verður við hann í fréttum. 20.5.2016 17:58 Mótmælendur ruddust aftur inn á Græna svæðið Öryggissveitir í Bagdad beittu táragassi og gúmmíkúlum gegn mótmælendum. 20.5.2016 17:28 Leggur fram frumvarp um útboð aflandskróna Boðað hefur verið til fundar á Alþingi í kvöld en á fundinum verður lagt fram frumvarp Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, um útboð aflandskróna. 20.5.2016 16:58 „Ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru“ Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi var í beinni hjá Nova í dag en þar var hún spurð út í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda sem hann lét falla í Speglinum í gær. 20.5.2016 16:14 Búið að skrifa undir kaupsamning vegna Ásmundarsalar ASÍ og nýir eigendur Ásmundarsalar, hjónin Aðalheiður Magnúsdóttir og Sigurbjörn Þorkelsson, skrifuðu í dag undir kaupsamning vegna sölu hússins. 20.5.2016 15:37 Skattsvikamálið: Gekkst við brotum þar sem hundruð milljóna króna komu við sögu Eitt stærsta skattsvikamál Íslandssögunnar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 20.5.2016 15:30 Viðreisn fær listabókstafinn C Flokkurinn formlega stofnaður í næstu viku. 20.5.2016 14:30 Líkamshluti, töskur og sæti úr flugvél EgyptAir finnast í Miðjarðarhafi Einblínt er á það að finna flugrita vélarinnar svo komast megi að orsökum þess að flugvélin hrapaði. 20.5.2016 14:05 Tivoli frumsýndur hjá Benna Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð. 20.5.2016 13:46 Maðurinn sem slasaðist var alls ekki í stakk búinn fyrir fjallgöngu Víðamiklar björgunaraðgerðir áttu sér stað á Ísafirði í gær. 20.5.2016 13:45 Mesti hiti frá upphafi mælinga Nýtt hitamet var slegið á Indlandi í dag, 51 gráða. 20.5.2016 13:36 Móðir dæmd fyrir ofbeldi gegn dóttur á grunnskólaaldri Játaði að hafa í fjölmörg skipti slegið með flötum lófa í höfuð og líkama og slegið hana í nokkur skipti með herðatré í rass og bak. 20.5.2016 13:21 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglan rannsakar vinnumansal á Hótel Adam Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál erlendar konu sem var haldið nauðugri í starfi á Hótel Adam. 21.5.2016 18:00
Tveir létu lífið í óeirðum á Græna svæðinu Minnst 60 slösuðust þegar öryggissveitir í Írak tókust á við þúsund mótmælenda í Bagdad. 21.5.2016 17:39
Trump á í basli með hvítar konur Hvítar konur sem hingað til hafa jafnvel ávalt kosið frambjóðenda Repúblikana eru tvístígandi vegna Trump. 21.5.2016 16:59
Tíu skiluðu framboðum Endanleg tilkynning um hverjir eru rétt fram bornir verður gefin út í næstu viku. 21.5.2016 15:45
Fjallgöngumenn deyja á Everest Tveir einstaklingar frá Ástralíu og Hollandi komust á hæsta tind heims og létust svo úr hæðarsýki. 21.5.2016 15:24
Júlíus Vífill segir mál sín fjölskylduharmleik Gagnrýnir Kastljós enn og aftur harðlega en svarar engum spurningum. 21.5.2016 14:29
Fimm herþotur Bandaríkjamanna millilentu á Íslandi Þoturnar eru á heimleið frá Finnlandi. 21.5.2016 14:07
Ættingjar höfða mál gegn Putin vegna MH17 Lögmannafyrirtæki sem einnig vann fyrir ættingja fórnarlamba í Lockerbie árásinni sér um málið. 21.5.2016 14:07
Flug Solar Impulse heldur áfram Reyna að fljúga hring um hnöttinn án þess að nota dropa af eldsneyti. 21.5.2016 11:45
Myndir birtar af braki úr flugvélinni Í ljós hefur komið að flugvél EgyptAir var beygt mjög snögglega áður en hún brotlenti í Miðjarðarhafið og að reykur hafi greinst um borð. 21.5.2016 10:45
Ætlar að kæra framkvæmd kosninganna Magnús I. Jónsson, einn forsetaframbjóðenda, segir misvísandi upplýsingar frá yfirkjörstjórnum hafa orðið til þess að hann náði ekki að skila öllum gögnum inn. 21.5.2016 09:52
Mannætukrókódílar finnast í Florida Skepnurnar eru mjög hættuleg rándýr og gætu valdið miklum skaða á lífríkinu að mati sérfræðinga. 21.5.2016 09:35
Drekinn Haraldur hárfagri í Eystribyggð á Grænlandi Stærsta víkingaskip veraldar, Drekinn Haraldur hárfagri, er komið fyrir Hvarf, suðurodda Grænlands, 21.5.2016 08:43
Grunaðir um að hafa kveikt í þremur bílum Tveir menn handteknir vegna gruns um íkveikju í Breiðholti í nótt. 21.5.2016 08:18
Sólríkt veður víða um land í dag Besta veðrið verður vestan- og sunnan til á landinu. 21.5.2016 08:07
Fulltrúar frá jaðarflokkum eru komnir í aðalhlutverkin Frambjóðandi Frelsisflokksins umdeilda á góða möguleika á að verða forseti Austurríkis eftir seinni umferð forsetakosninganna á morgun. Keppinauturinn er fyrrverandi leiðtogi Græningjaflokksins. Gömlu valdaflokkarnir standa ráðalausir. 21.5.2016 07:00
Níu keppa um lyklana að Bessastöðum Allt útlit er fyrir að níu manns muni bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Frambjóðendur skiluðu endanlega gögnum til innanríkisráðuneytisins í gær. 21.5.2016 07:00
Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21.5.2016 07:00
Hvalir virðast góð mælistika á loftslagsbreytingar og hlýnun Umtalsverðar breytingar á útbreiðslu og fjölda skíðishvalategunda við Ísland virðast skýr merki loftslagsbreytinga og hlýnunnar sjávar. Hrefnu hefur fækkað gríðarlega á landgrunninu en hnúfubakur tekið yfir. 21.5.2016 07:00
Hafa selt 8 lóðir undir atvinnustarfsemi Gríðarleg eftirspurn ríkir eftir atvinnuhúsnæði í Reykjavík um þessar mundir. Miklar framkvæmdir eru því fram undan. 21.5.2016 07:00
Kúrdar sviptir þinghelgi í Tyrklandi Ákvörðun tyrkneska þingsins getur orðið til þess að hrekja af þingi alla Kúrda og stuðningsmenn þeirra. Þeir eiga nú yfir höfði sér málshöfðun fyrir að taka þátt í réttindabaráttu Kúrda. 21.5.2016 07:00
Staðreyndir öskra á aðgerðir við Mývatn Neyðarköll berast úr öllum áttum vegna ástandsins í Mývatni – heimamenn, alþingismenn, vísindamenn og almenningur krefjast aðgerða stjórnvalda. 21.5.2016 07:00
Skynjarar greindu reyk áður en flugvélin brotlenti Reykur greindist inn á klósetti flugvélar EgyptAir sem hrapaði í Miðjarðarhafið og með rafmagnslögnum hennar. 20.5.2016 22:44
18 mánuðir fyrir kynferðisbrot gegn stúpdóttur sinni Karlmaður var á dögunum dæmdur í 18 mánaða fangelsi, þar af 15 skilorðsbundnir til þriggja ára, fyrir kynferðisbrot gegn sextán ára stjúpdóttur sinni. 20.5.2016 22:14
Byssueigendur styðja Trump Segja að verði Hillary Clinton kosin, þurfi þeir að „kyssa byssurnar bless“. 20.5.2016 21:17
Eðlilegt að rýmka heimildir útlendinga til að stofna fyrirtæki Frumvarp til nýrra útlendingalaga er afdráttarlaust varðandi bann gegn sjálfstæðri atvinnustarfssemi útlendinga sem ekki hafa ótímabundið dvalarleyfi. 20.5.2016 21:15
Maður skotinn fyrir utan Hvíta húsið Útsendarar Leyniþjónustunnar eru sagðir hafa skotið vopnaðan mann. 20.5.2016 19:40
Leita að flugritum vélarinnar Leitarflokkar hafa fundið ferðatöskur, flugvélasæti og líkamsleifar einhverra farþega flugvélar EgyptAir sem hvarf í Miðjarðarhafið í gærnótt. Ekkert hefur fengist staðfest um ástæður þess að flugvélin fór í hafið en talið er nær öruggt að það hafi verið af mannavöldum. 20.5.2016 19:30
Kraftaverkalyf sem ekki má ofnota Verði ekkert að gert mun sýklalyfjaónæmi verða ástæða dauðsfalla á þriggja sekúntna fresti í heiminum árið 2050. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu um sýklalyfjaónæmi í heiminum og framtíðarspá í þeim efnum. Yfirlæknir sýklafræðideildar Landspítalans segir mikilvægt að bregðast við, sú vinna sé þegar hafin hér á landi. 20.5.2016 19:30
Haldið nauðugri í starfi á hóteli Kona var þvinguð til að gista í herbergi með yfirmanni sínum sem hótaði því að hún yrði handtekin. 20.5.2016 18:45
Féll tuttugu metra á Borgarfirði Maður féll um 20 metra í klettum er nokkuð slasaður. 20.5.2016 18:21
Fréttir Stöðvar 2 í beinni Fjármálaráðherra kynnti í dag frumvarp um aflandskrónur sem er forsenda haftalosunar en rætt verður við hann í fréttum. 20.5.2016 17:58
Mótmælendur ruddust aftur inn á Græna svæðið Öryggissveitir í Bagdad beittu táragassi og gúmmíkúlum gegn mótmælendum. 20.5.2016 17:28
Leggur fram frumvarp um útboð aflandskróna Boðað hefur verið til fundar á Alþingi í kvöld en á fundinum verður lagt fram frumvarp Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, um útboð aflandskróna. 20.5.2016 16:58
„Ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru“ Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi var í beinni hjá Nova í dag en þar var hún spurð út í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda sem hann lét falla í Speglinum í gær. 20.5.2016 16:14
Búið að skrifa undir kaupsamning vegna Ásmundarsalar ASÍ og nýir eigendur Ásmundarsalar, hjónin Aðalheiður Magnúsdóttir og Sigurbjörn Þorkelsson, skrifuðu í dag undir kaupsamning vegna sölu hússins. 20.5.2016 15:37
Skattsvikamálið: Gekkst við brotum þar sem hundruð milljóna króna komu við sögu Eitt stærsta skattsvikamál Íslandssögunnar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 20.5.2016 15:30
Líkamshluti, töskur og sæti úr flugvél EgyptAir finnast í Miðjarðarhafi Einblínt er á það að finna flugrita vélarinnar svo komast megi að orsökum þess að flugvélin hrapaði. 20.5.2016 14:05
Tivoli frumsýndur hjá Benna Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð. 20.5.2016 13:46
Maðurinn sem slasaðist var alls ekki í stakk búinn fyrir fjallgöngu Víðamiklar björgunaraðgerðir áttu sér stað á Ísafirði í gær. 20.5.2016 13:45
Móðir dæmd fyrir ofbeldi gegn dóttur á grunnskólaaldri Játaði að hafa í fjölmörg skipti slegið með flötum lófa í höfuð og líkama og slegið hana í nokkur skipti með herðatré í rass og bak. 20.5.2016 13:21