Fleiri fréttir

Tíu skiluðu framboðum

Endanleg tilkynning um hverjir eru rétt fram bornir verður gefin út í næstu viku.

Myndir birtar af braki úr flugvélinni

Í ljós hefur komið að flugvél EgyptAir var beygt mjög snögglega áður en hún brotlenti í Miðjarðarhafið og að reykur hafi greinst um borð.

Ætlar að kæra framkvæmd kosninganna

Magnús I. Jónsson, einn forsetaframbjóðenda, segir misvísandi upplýsingar frá yfirkjörstjórnum hafa orðið til þess að hann náði ekki að skila öllum gögnum inn.

Fulltrúar frá jaðarflokkum eru komnir í aðalhlutverkin

Frambjóðandi Frelsisflokksins umdeilda á góða möguleika á að verða forseti Austurríkis eftir seinni umferð forsetakosninganna á morgun. Keppinauturinn er fyrrverandi leiðtogi Græningjaflokksins. Gömlu valdaflokkarnir standa ráðalausir.

Níu keppa um lyklana að Bessastöðum

Allt útlit er fyrir að níu manns muni bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Frambjóðendur skiluðu endanlega gögnum til innanríkisráðuneytisins í gær.

Kúrdar sviptir þinghelgi í Tyrklandi

Ákvörðun tyrkneska þingsins getur orðið til þess að hrekja af þingi alla Kúrda og stuðningsmenn þeirra. Þeir eiga nú yfir höfði sér málshöfðun fyrir að taka þátt í réttindabaráttu Kúrda.

Leita að flugritum vélarinnar

Leitarflokkar hafa fundið ferðatöskur, flugvélasæti og líkamsleifar einhverra farþega flugvélar EgyptAir sem hvarf í Miðjarðarhafið í gærnótt. Ekkert hefur fengist staðfest um ástæður þess að flugvélin fór í hafið en talið er nær öruggt að það hafi verið af mannavöldum.

Kraftaverkalyf sem ekki má ofnota

Verði ekkert að gert mun sýklalyfjaónæmi verða ástæða dauðsfalla á þriggja sekúntna fresti í heiminum árið 2050. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu um sýklalyfjaónæmi í heiminum og framtíðarspá í þeim efnum. Yfirlæknir sýklafræðideildar Landspítalans segir mikilvægt að bregðast við, sú vinna sé þegar hafin hér á landi.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni

Fjármálaráðherra kynnti í dag frumvarp um aflandskrónur sem er forsenda haftalosunar en rætt verður við hann í fréttum.

Leggur fram frumvarp um útboð aflandskróna

Boðað hefur verið til fundar á Alþingi í kvöld en á fundinum verður lagt fram frumvarp Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, um útboð aflandskróna.

Tivoli frumsýndur hjá Benna

Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð.

Sjá næstu 50 fréttir