Tivoli frumsýndur hjá Benna Sæunn Gísladóttir skrifar 20. maí 2016 13:46 Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð. Mynd/Bílabúð Benna Bílabúð Benna frumsýnir á laugardag, fjórhjóladrifna sportjeppann Tivoli, nýjasta smellinn frá bílaframleiðandanum SsangYong í Suður-Kóreu. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að allt frá stofnun 1954 hafi SsangYong verið leiðandi bílaframleiðandi í Suður-Kóreu og notið virðingar fagmanna fyrir tæknilegar lausnir og framúrskarandi hönnun. Tivoli er nýjasta viðbótin við jeppalínuna frá SsangYong. Áður hefur Íslendingum staðið til boða Rexton og Korando, sem notið hafa mikilla vinsælda hérlendis. Sportjeppinn Tivoli hefur vakið mikla athygli erlendis, enda bíllinn allt í senn, flottur, ríkulega búinn, fjórhjóladrifinn og einstaklega lipur í akstri. Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð. Tivoli verður frumsýndur hjá Bílabúð Benna, Tangarhöfða 8, á laugardag 21. maí, frá kl. 12:00 - 16:00 og jafnframt hjá Bílabúð Benna, Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent
Bílabúð Benna frumsýnir á laugardag, fjórhjóladrifna sportjeppann Tivoli, nýjasta smellinn frá bílaframleiðandanum SsangYong í Suður-Kóreu. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að allt frá stofnun 1954 hafi SsangYong verið leiðandi bílaframleiðandi í Suður-Kóreu og notið virðingar fagmanna fyrir tæknilegar lausnir og framúrskarandi hönnun. Tivoli er nýjasta viðbótin við jeppalínuna frá SsangYong. Áður hefur Íslendingum staðið til boða Rexton og Korando, sem notið hafa mikilla vinsælda hérlendis. Sportjeppinn Tivoli hefur vakið mikla athygli erlendis, enda bíllinn allt í senn, flottur, ríkulega búinn, fjórhjóladrifinn og einstaklega lipur í akstri. Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð. Tivoli verður frumsýndur hjá Bílabúð Benna, Tangarhöfða 8, á laugardag 21. maí, frá kl. 12:00 - 16:00 og jafnframt hjá Bílabúð Benna, Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent