Neita að mæta í skólann þar til umsókn þeirra er samþykkt Bjarki Ármannsson skrifar 17. maí 2016 16:55 Arslanovska-fjölskyldan frá Makedóníu. Vísir/Vilhelm Fimm systkini úr fjölskyldu hælisleitenda í Reykjanesbæ hafa undanfarna daga ekki mætt í skólann og hyggjast ekki gera það fyrr en þau fá jákvætt svar um dvalarleyfi hér á landi. Fréttastofa hefur áður fjallað um Arslanovska-fjölskylduna frá Makedóníu, sem hefur dvalið á Íslandi undanfarna mánuði. Hinn fjórtán ára Dennis átti ásamt systkinum sínum fjórum erfitt með að komast að í skóla til að byrja með en þau hafa setið heima síðustu þrjá skóladaga. Í samtali við Vísi nefnir Dennis tvær ástæður fyrir því að börnin fimm hafa ekki mætt til skóla; umsókn þeirra um dvalarleyfi hafi verið hafnað og tólf ára systir hans hafi ekki verið bólusett með öðrum börnum úr árgangi hennar. Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla í Reykjanesbæ, segir síðarnefnda atriðið þó misskilning. „Við vorum bara ekki með nein sprautukort og hjúkrunarkonan hérna vissi ekkert hvað hún hafði fengið áður,“ segir Sigurbjörg. „Hún gat ekkert sprautað hana út af því. Þetta snýst ekkert um það að hún mætti ekki fá þessa bólusetningu.“ Sigurbjörg segist hafa haft samband við þjónustuaðila fjölskyldunnar hjá Reykjanesbæ til að leita svara. Dennis segir sjálfur að þau systkinin muni mæta til skóla á ný fái þau umsókn sína samþykkta. Skólaslit í Akurskóla verða þann 6. júní næstkomandi. Tengdar fréttir Börnin bíða eftir svörum Fimm makedónsk systkini með stöðu hælisleitenda hafa ekki hafið skólagöngu sína og fá engin svör um hvenær þeim stendur það til boða. 10. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira
Fimm systkini úr fjölskyldu hælisleitenda í Reykjanesbæ hafa undanfarna daga ekki mætt í skólann og hyggjast ekki gera það fyrr en þau fá jákvætt svar um dvalarleyfi hér á landi. Fréttastofa hefur áður fjallað um Arslanovska-fjölskylduna frá Makedóníu, sem hefur dvalið á Íslandi undanfarna mánuði. Hinn fjórtán ára Dennis átti ásamt systkinum sínum fjórum erfitt með að komast að í skóla til að byrja með en þau hafa setið heima síðustu þrjá skóladaga. Í samtali við Vísi nefnir Dennis tvær ástæður fyrir því að börnin fimm hafa ekki mætt til skóla; umsókn þeirra um dvalarleyfi hafi verið hafnað og tólf ára systir hans hafi ekki verið bólusett með öðrum börnum úr árgangi hennar. Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla í Reykjanesbæ, segir síðarnefnda atriðið þó misskilning. „Við vorum bara ekki með nein sprautukort og hjúkrunarkonan hérna vissi ekkert hvað hún hafði fengið áður,“ segir Sigurbjörg. „Hún gat ekkert sprautað hana út af því. Þetta snýst ekkert um það að hún mætti ekki fá þessa bólusetningu.“ Sigurbjörg segist hafa haft samband við þjónustuaðila fjölskyldunnar hjá Reykjanesbæ til að leita svara. Dennis segir sjálfur að þau systkinin muni mæta til skóla á ný fái þau umsókn sína samþykkta. Skólaslit í Akurskóla verða þann 6. júní næstkomandi.
Tengdar fréttir Börnin bíða eftir svörum Fimm makedónsk systkini með stöðu hælisleitenda hafa ekki hafið skólagöngu sína og fá engin svör um hvenær þeim stendur það til boða. 10. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira
Börnin bíða eftir svörum Fimm makedónsk systkini með stöðu hælisleitenda hafa ekki hafið skólagöngu sína og fá engin svör um hvenær þeim stendur það til boða. 10. febrúar 2016 07:00