Fleiri fréttir Vilja stofna starfshóp í baráttu við sykursýki Velferðarnefnd hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að heilbrigðisráðherra skipi starfshóp sem fái það verkefni að móta viðbrögð við vaxandi nýgengi sykursýki. 15.3.2016 07:00 Sjúkraliðar boða allsherjarverkfall Öldrunar- og hjúkrunarþjónusta á vegum sveitarfélaga landsins raskast í byrjun apríl komi til verkfalls sjúkraliða. Verkfall samþykkt með 97 prósentum atkvæða. 15.3.2016 07:00 Flóttamenn flykktust yfir landamæri Makedóníu Um það bil þúsund flóttamenn streymdu inn í Makedóníu eftir að hafa vaðið yfir stórfljót og fundið sér leið fram hjá girðingunni á landamærum Makedóníu og Grikklands. 15.3.2016 07:00 Skólp veldur offjölgun baktería í Mývatni Óhemju magn blábaktería í Mývatni tvö síðastliðin sumur er skýrt merki ofauðgunar í vatninu af mannavöldum. Niðurstöður mælinga í fyrrasumar sýndu tólffalt það magn sem talið er óhóflega mikið í leiðbeiningum Alþjóða heilbri 15.3.2016 07:00 Íbúðir fyrir tekjulága úti á landi möguleiki 15.3.2016 07:00 Vill skoða hvort frönsk lög um sóun eigi við hér Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, vill skoða vandamálið um matarsóun á Íslandi heildrænt. Hún hefur sent fyrirspurn um málið til umhverfis- og auðlindaráðherra. 15.3.2016 07:00 Hótar frekari kjarnorkutilraunum Kim Jong-Un segir tilraununum ætlað að tryggja framþróun kjarnorkuvopna Norður-Kóreu. 14.3.2016 23:20 Segir Uber-appið hafa stjórnað líkama sínum Uber bílstjórinn Jason Dalton er sakaður um að hafa skotið sex manns til bana í síðasta mánuði. 14.3.2016 22:55 Salvör Nordal ætlar ekki í forsetaframboð Í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni segir Salvör að áherslur hennar verði áfram á rannsóknir og samræður tengdar siðfræði og lýðræði. 14.3.2016 22:22 Bandaríkjamenn hissa á tilkynningu Putin Sjá engin ummerki um undirbúning brottflutnings Rússa frá Sýrlandi. 14.3.2016 21:23 Starfsmaður pissaði á morgunkorn Kelloggs Sakamálarannsókn er hafin vegna atviksins en ekki er vitað hver var að verki. 14.3.2016 21:12 „Við erum alvöru afl“ Nýstofnað feministafélag Hagaskóla dreifði í dag dömubindum og túrtöppum í klósett skólans. Sóley Tómasdóttir ánægð með framtakið en aðrir gagnrýna það harðlega á netinu. 14.3.2016 21:00 Kosning Bændasamtakanna um búvörusamninga framlengd um viku Rangt magn kjörseðla var sent út í upphafi og tefur það framkvæmdina. 14.3.2016 20:34 Sex milljarðar tákna á hverjum degi Myndmálið hjálpar til við að leggja áherslu á mál okkar, segir kona sem skoðaði táknin sem samskiptatæki í lokaritgerð í grafískri hönnun. 14.3.2016 20:03 Bandarískur vígamaður ISIS gafst upp í Írak Gafst upp fyrir Kúrdum, sem segja vígamenn gefast upp í meira mæli. 14.3.2016 19:54 Þörfin aldrei brýnni Skýrsla UNICEF um stöðu barna í Sýrlandi var birt í dag, en fimm ár eru liðin frá upphafi átaka í landinu. 14.3.2016 19:30 Dönsk arkitektastofa hefur boðið fram aðstoð sína við hönnun á nýjum Landspítala "Ég vona að menn skilji að ég er ekki að þessu til að tefja það að hér rísi nýr spítali,“ segir Sigmundur Davíð. 14.3.2016 18:57 Geirmundur heljarskinn sagður mongólskur og hörundsdökkur Sá sem sagður var göfgastur allra landnámsmanna Íslands er á norsku sögusafni sýndur mongólskur útlits og mjög hörundsdökkur. 14.3.2016 18:45 Skartgriparánið í Hafnarfirði: Mest farið fram á fimm ára fangelsi Þrír menn eru ákærðir. Aðalmeðferð málsins lauk í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. 14.3.2016 18:15 Pútin skipar hernum að yfirgefa Sýrland Segir markmið hernaðaríhlutunarinnar hafa náðst. 14.3.2016 17:58 Gussi leigir gellur – það er miklu ódýrara Gunnar Jónsson leikari var afar frjálslegur í tali í þættinum Eldhús meistaranna. 14.3.2016 17:20 Enginn gisti í bílageymslunni Sjúkrarými sem sett var upp í bílageymslu Landspítalans um helgina hefur verið tekið niður. 14.3.2016 17:00 Loka veginum niður að flugvélaflaki á Sólheimasandi: "Þetta er allt að fara í drullusvað“ Landeigendur hafa brugðið á það ráð að loka leiðinni frá þjóðvegi niður á Sólheimasand vegna slæmrar umgengni. 14.3.2016 15:58 Tvö af ellefu hrefnuveiðifyrirtækjum gjaldþrota Á fjórða hundrað hrefnur hafa verið veiddar í Faxaflóa síðan árið 2007. 14.3.2016 15:53 Alternativ für Deutschland: Flokkur evruandstæðinga sem varð að hægriöfgaflokki Hægriöfgaflokkurinn Alternativ für Deutschland (AfD) jók fylgi sitt í þingkosningunum sem fram fóru í þremur sambandslöndum Þýskalands í gær. 14.3.2016 15:49 Hið ómögulega á snjósleða Tryllir um í borginni Saint Paul og framkvæmir óhugsanlegar kúnstir. 14.3.2016 15:03 Íslenska á tölvuöld: Aukin notkun snjalltækja þegar haft áhrif á málkunnáttu barna? Fræðimenn vilja kanna hvort íslenskukunnáttu íslenskra barna hafi farið aftur og hvort satt sé að þau leiki sér í auknum mæli saman á ensku. 14.3.2016 15:00 Tekinn með hátt í tíu þúsund arkir af fölsuðum strætómiðum „Við getum í útskiptunum þreifað á þessum miðum og séð hvort þeir séu falsaðir eða ekki,“ segir framkvæmdastjóri Strætó. 14.3.2016 14:18 Fundað í álversdeilunni í dag Engin lausn í sjónmáli, segir talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík. 14.3.2016 14:17 Systurnar frá Sri Lanka fengu fimm þúsund krónur á viku frá ríkinu Systur frá Sri Lanka sem voru þolendur mansals og dvöldu í Kvennaathvarfinu fengu aðeins fimm þúsund krónur í viku í fjárhagsaðstoð frá ríkinu. Þær báðu sjálfar um flutning úr landi og fóru frá Íslandi aðfaranótt fimmtudags. 14.3.2016 14:15 Hitabylgja í óveðri: 17,6 stiga hiti á Siglufirði Óveðrið sem gekk yfir landið í gær og nótt olli töluverðu tjóni, ekki síst á Vestfjörðum og Norðurlandi. Fór vindur á nokkrum stöðum yfir 30 metra á sekúndu en það var líka tiltölulega hlýtt. 14.3.2016 14:14 Viðgerð á Mosul-stíflu dregst Ítalskir verkfræðingar sem hafa verið ráðnir til að koma í veg fyrir að Mosul-stífla í Írak bresti segjast þurfa tvo mánuði til að rannsaka ástand stíflunnar. 14.3.2016 14:08 Stjórnendur í álverinu fá frí í dag Flutningaskipi seinkar um tæpan sólarhring. Deiluaðilar funda hjá sáttasemjara í dag. 14.3.2016 14:04 Hnuplaði fyrir þúsundir króna Karlmaður var staðinn að búðarhnupli í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. 14.3.2016 13:55 Volkswagen sker niður 3.000 skrifstofustörf Nemur þó aðeins 7,5% skrifstofustarfa VW í vesturhluta Þýskalands. 14.3.2016 13:47 Merkel segir gærdaginn hafa verið erfiðan fyrir Kristilega demókrata Hægri öfgaflokkurinn Alternativ für Deutschland jók fylgi sitt í kosningunum sem fram fóru í þremur sambandslöndum í gær. 14.3.2016 13:43 Segir óvíst að spítalinn lifi af frekari bið Læknisfræðilegur verkstjóri um byggingu nýs Landspítala segir ummæli forsætisráðherra skapa óöryggi og erfiðleika. 14.3.2016 13:29 Fimm ár frá upphafi Sýrlands-stríðsins: 3,7 milljónir barna hafa fæðst í stríði UNICEF kynnti í morgun skýrsluna Enginn staður fyrir börn þar sem kemur fram að þriðjungur sýrlenskra barna hafi fæðst á stríðstímum. 14.3.2016 12:56 Flokkur femínista frá Fróni leggur Manhattan undir sig Karlmennirnir í hópnum þeir einu sem eru með maka í för. 14.3.2016 12:50 Krakkar lásu 54 þúsund bækur í lestrarátaki Ævars vísindamanns Dregið var úr innsendum lestrarmiðum í morgun. 14.3.2016 12:36 Algengt vandamál að stjórnvöld lofi fjármunum sem ekki séu til Varaformaður fjárlaganefndar segir loforð um lengra fæðingarorlof innistæðulaus. 14.3.2016 12:30 Hornfirðingar heita því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Sveitarfélagið Hornafjörður er fyrsta sveitarfélagið á Íslandi sem hefur þátttöku í loftslagsverkefni Landverndar „Tækifærin liggja í loftinu“. 14.3.2016 12:24 Línan milli Kröflu og Rangárvalla við Akureyri er úti Flutningskerfi Landsnets varð ekki fyrir neinum stórvægilegum áföllum í óveðri næturinnar. 14.3.2016 12:15 Ómetanlegt að geta leitað í gott húsaskjól Fjörutíu manns leituðu skjóls á Fosshóteli á Patreksfirði í nótt 14.3.2016 12:09 Höfuðsafn í stórfurðulegri aðstöðu Forstöðumaður segir stöðu Náttúruminjasafns Íslands stórundarlega nú þegar einkaaðilar setja á fót náttúrusýningu í Perlunni. Hann segir menntamálaráðherra hafa sýnt safninu algjört tómlæti. Safnið sé húsnæðislaust og fj 14.3.2016 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja stofna starfshóp í baráttu við sykursýki Velferðarnefnd hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að heilbrigðisráðherra skipi starfshóp sem fái það verkefni að móta viðbrögð við vaxandi nýgengi sykursýki. 15.3.2016 07:00
Sjúkraliðar boða allsherjarverkfall Öldrunar- og hjúkrunarþjónusta á vegum sveitarfélaga landsins raskast í byrjun apríl komi til verkfalls sjúkraliða. Verkfall samþykkt með 97 prósentum atkvæða. 15.3.2016 07:00
Flóttamenn flykktust yfir landamæri Makedóníu Um það bil þúsund flóttamenn streymdu inn í Makedóníu eftir að hafa vaðið yfir stórfljót og fundið sér leið fram hjá girðingunni á landamærum Makedóníu og Grikklands. 15.3.2016 07:00
Skólp veldur offjölgun baktería í Mývatni Óhemju magn blábaktería í Mývatni tvö síðastliðin sumur er skýrt merki ofauðgunar í vatninu af mannavöldum. Niðurstöður mælinga í fyrrasumar sýndu tólffalt það magn sem talið er óhóflega mikið í leiðbeiningum Alþjóða heilbri 15.3.2016 07:00
Vill skoða hvort frönsk lög um sóun eigi við hér Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, vill skoða vandamálið um matarsóun á Íslandi heildrænt. Hún hefur sent fyrirspurn um málið til umhverfis- og auðlindaráðherra. 15.3.2016 07:00
Hótar frekari kjarnorkutilraunum Kim Jong-Un segir tilraununum ætlað að tryggja framþróun kjarnorkuvopna Norður-Kóreu. 14.3.2016 23:20
Segir Uber-appið hafa stjórnað líkama sínum Uber bílstjórinn Jason Dalton er sakaður um að hafa skotið sex manns til bana í síðasta mánuði. 14.3.2016 22:55
Salvör Nordal ætlar ekki í forsetaframboð Í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni segir Salvör að áherslur hennar verði áfram á rannsóknir og samræður tengdar siðfræði og lýðræði. 14.3.2016 22:22
Bandaríkjamenn hissa á tilkynningu Putin Sjá engin ummerki um undirbúning brottflutnings Rússa frá Sýrlandi. 14.3.2016 21:23
Starfsmaður pissaði á morgunkorn Kelloggs Sakamálarannsókn er hafin vegna atviksins en ekki er vitað hver var að verki. 14.3.2016 21:12
„Við erum alvöru afl“ Nýstofnað feministafélag Hagaskóla dreifði í dag dömubindum og túrtöppum í klósett skólans. Sóley Tómasdóttir ánægð með framtakið en aðrir gagnrýna það harðlega á netinu. 14.3.2016 21:00
Kosning Bændasamtakanna um búvörusamninga framlengd um viku Rangt magn kjörseðla var sent út í upphafi og tefur það framkvæmdina. 14.3.2016 20:34
Sex milljarðar tákna á hverjum degi Myndmálið hjálpar til við að leggja áherslu á mál okkar, segir kona sem skoðaði táknin sem samskiptatæki í lokaritgerð í grafískri hönnun. 14.3.2016 20:03
Bandarískur vígamaður ISIS gafst upp í Írak Gafst upp fyrir Kúrdum, sem segja vígamenn gefast upp í meira mæli. 14.3.2016 19:54
Þörfin aldrei brýnni Skýrsla UNICEF um stöðu barna í Sýrlandi var birt í dag, en fimm ár eru liðin frá upphafi átaka í landinu. 14.3.2016 19:30
Dönsk arkitektastofa hefur boðið fram aðstoð sína við hönnun á nýjum Landspítala "Ég vona að menn skilji að ég er ekki að þessu til að tefja það að hér rísi nýr spítali,“ segir Sigmundur Davíð. 14.3.2016 18:57
Geirmundur heljarskinn sagður mongólskur og hörundsdökkur Sá sem sagður var göfgastur allra landnámsmanna Íslands er á norsku sögusafni sýndur mongólskur útlits og mjög hörundsdökkur. 14.3.2016 18:45
Skartgriparánið í Hafnarfirði: Mest farið fram á fimm ára fangelsi Þrír menn eru ákærðir. Aðalmeðferð málsins lauk í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. 14.3.2016 18:15
Pútin skipar hernum að yfirgefa Sýrland Segir markmið hernaðaríhlutunarinnar hafa náðst. 14.3.2016 17:58
Gussi leigir gellur – það er miklu ódýrara Gunnar Jónsson leikari var afar frjálslegur í tali í þættinum Eldhús meistaranna. 14.3.2016 17:20
Enginn gisti í bílageymslunni Sjúkrarými sem sett var upp í bílageymslu Landspítalans um helgina hefur verið tekið niður. 14.3.2016 17:00
Loka veginum niður að flugvélaflaki á Sólheimasandi: "Þetta er allt að fara í drullusvað“ Landeigendur hafa brugðið á það ráð að loka leiðinni frá þjóðvegi niður á Sólheimasand vegna slæmrar umgengni. 14.3.2016 15:58
Tvö af ellefu hrefnuveiðifyrirtækjum gjaldþrota Á fjórða hundrað hrefnur hafa verið veiddar í Faxaflóa síðan árið 2007. 14.3.2016 15:53
Alternativ für Deutschland: Flokkur evruandstæðinga sem varð að hægriöfgaflokki Hægriöfgaflokkurinn Alternativ für Deutschland (AfD) jók fylgi sitt í þingkosningunum sem fram fóru í þremur sambandslöndum Þýskalands í gær. 14.3.2016 15:49
Hið ómögulega á snjósleða Tryllir um í borginni Saint Paul og framkvæmir óhugsanlegar kúnstir. 14.3.2016 15:03
Íslenska á tölvuöld: Aukin notkun snjalltækja þegar haft áhrif á málkunnáttu barna? Fræðimenn vilja kanna hvort íslenskukunnáttu íslenskra barna hafi farið aftur og hvort satt sé að þau leiki sér í auknum mæli saman á ensku. 14.3.2016 15:00
Tekinn með hátt í tíu þúsund arkir af fölsuðum strætómiðum „Við getum í útskiptunum þreifað á þessum miðum og séð hvort þeir séu falsaðir eða ekki,“ segir framkvæmdastjóri Strætó. 14.3.2016 14:18
Fundað í álversdeilunni í dag Engin lausn í sjónmáli, segir talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík. 14.3.2016 14:17
Systurnar frá Sri Lanka fengu fimm þúsund krónur á viku frá ríkinu Systur frá Sri Lanka sem voru þolendur mansals og dvöldu í Kvennaathvarfinu fengu aðeins fimm þúsund krónur í viku í fjárhagsaðstoð frá ríkinu. Þær báðu sjálfar um flutning úr landi og fóru frá Íslandi aðfaranótt fimmtudags. 14.3.2016 14:15
Hitabylgja í óveðri: 17,6 stiga hiti á Siglufirði Óveðrið sem gekk yfir landið í gær og nótt olli töluverðu tjóni, ekki síst á Vestfjörðum og Norðurlandi. Fór vindur á nokkrum stöðum yfir 30 metra á sekúndu en það var líka tiltölulega hlýtt. 14.3.2016 14:14
Viðgerð á Mosul-stíflu dregst Ítalskir verkfræðingar sem hafa verið ráðnir til að koma í veg fyrir að Mosul-stífla í Írak bresti segjast þurfa tvo mánuði til að rannsaka ástand stíflunnar. 14.3.2016 14:08
Stjórnendur í álverinu fá frí í dag Flutningaskipi seinkar um tæpan sólarhring. Deiluaðilar funda hjá sáttasemjara í dag. 14.3.2016 14:04
Hnuplaði fyrir þúsundir króna Karlmaður var staðinn að búðarhnupli í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. 14.3.2016 13:55
Volkswagen sker niður 3.000 skrifstofustörf Nemur þó aðeins 7,5% skrifstofustarfa VW í vesturhluta Þýskalands. 14.3.2016 13:47
Merkel segir gærdaginn hafa verið erfiðan fyrir Kristilega demókrata Hægri öfgaflokkurinn Alternativ für Deutschland jók fylgi sitt í kosningunum sem fram fóru í þremur sambandslöndum í gær. 14.3.2016 13:43
Segir óvíst að spítalinn lifi af frekari bið Læknisfræðilegur verkstjóri um byggingu nýs Landspítala segir ummæli forsætisráðherra skapa óöryggi og erfiðleika. 14.3.2016 13:29
Fimm ár frá upphafi Sýrlands-stríðsins: 3,7 milljónir barna hafa fæðst í stríði UNICEF kynnti í morgun skýrsluna Enginn staður fyrir börn þar sem kemur fram að þriðjungur sýrlenskra barna hafi fæðst á stríðstímum. 14.3.2016 12:56
Flokkur femínista frá Fróni leggur Manhattan undir sig Karlmennirnir í hópnum þeir einu sem eru með maka í för. 14.3.2016 12:50
Krakkar lásu 54 þúsund bækur í lestrarátaki Ævars vísindamanns Dregið var úr innsendum lestrarmiðum í morgun. 14.3.2016 12:36
Algengt vandamál að stjórnvöld lofi fjármunum sem ekki séu til Varaformaður fjárlaganefndar segir loforð um lengra fæðingarorlof innistæðulaus. 14.3.2016 12:30
Hornfirðingar heita því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Sveitarfélagið Hornafjörður er fyrsta sveitarfélagið á Íslandi sem hefur þátttöku í loftslagsverkefni Landverndar „Tækifærin liggja í loftinu“. 14.3.2016 12:24
Línan milli Kröflu og Rangárvalla við Akureyri er úti Flutningskerfi Landsnets varð ekki fyrir neinum stórvægilegum áföllum í óveðri næturinnar. 14.3.2016 12:15
Ómetanlegt að geta leitað í gott húsaskjól Fjörutíu manns leituðu skjóls á Fosshóteli á Patreksfirði í nótt 14.3.2016 12:09
Höfuðsafn í stórfurðulegri aðstöðu Forstöðumaður segir stöðu Náttúruminjasafns Íslands stórundarlega nú þegar einkaaðilar setja á fót náttúrusýningu í Perlunni. Hann segir menntamálaráðherra hafa sýnt safninu algjört tómlæti. Safnið sé húsnæðislaust og fj 14.3.2016 11:30