Fleiri fréttir

Vilja stofna starfshóp í baráttu við sykursýki

Velferðarnefnd hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að heilbrigðisráðherra skipi starfshóp sem fái það verkefni að móta viðbrögð við vaxandi nýgengi sykursýki.

Sjúkraliðar boða allsherjarverkfall

Öldrunar- og hjúkrunarþjónusta á vegum sveitarfélaga landsins raskast í byrjun apríl komi til verkfalls sjúkraliða. Verkfall samþykkt með 97 prósentum atkvæða.

Flóttamenn flykktust yfir landamæri Makedóníu

Um það bil þúsund flóttamenn streymdu inn í Makedóníu eftir að hafa vaðið yfir stórfljót og fundið sér leið fram hjá girðingunni á landamærum Makedóníu og Grikklands.

Skólp veldur offjölgun baktería í Mývatni

Óhemju magn blábaktería í Mývatni tvö síðastliðin sumur er skýrt merki ofauðgunar í vatninu af mannavöldum. Niðurstöður mælinga í fyrrasumar sýndu tólffalt það magn sem talið er óhóflega mikið í leiðbeiningum Alþjóða heilbri

„Við erum alvöru afl“

Nýstofnað feministafélag Hagaskóla dreifði í dag dömubindum og túrtöppum í klósett skólans. Sóley Tómasdóttir ánægð með framtakið en aðrir gagnrýna það harðlega á netinu.

Sex milljarðar tákna á hverjum degi

Myndmálið hjálpar til við að leggja áherslu á mál okkar, segir kona sem skoðaði táknin sem samskiptatæki í lokaritgerð í grafískri hönnun.

Þörfin aldrei brýnni

Skýrsla UNICEF um stöðu barna í Sýrlandi var birt í dag, en fimm ár eru liðin frá upphafi átaka í landinu.

Hitabylgja í óveðri: 17,6 stiga hiti á Siglufirði

Óveðrið sem gekk yfir landið í gær og nótt olli töluverðu tjóni, ekki síst á Vestfjörðum og Norðurlandi. Fór vindur á nokkrum stöðum yfir 30 metra á sekúndu en það var líka tiltölulega hlýtt.

Viðgerð á Mosul-stíflu dregst

Ítalskir verkfræðingar sem hafa verið ráðnir til að koma í veg fyrir að Mosul-stífla í Írak bresti segjast þurfa tvo mánuði til að rannsaka ástand stíflunnar.

Höfuðsafn í stórfurðulegri aðstöðu

Forstöðumaður segir stöðu Náttúruminjasafns Íslands stórundarlega nú þegar einkaaðilar setja á fót náttúrusýningu í Perlunni. Hann segir menntamálaráðherra hafa sýnt safninu algjört tómlæti. Safnið sé húsnæðislaust og fj

Sjá næstu 50 fréttir