Pútin skipar hernum að yfirgefa Sýrland Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2016 17:58 Vladimir Putin, forseti Rússlands. Vísir/AFP Vladimir Putin, forseti Rússlands, skipaði yfirmönnum hersins að flytja mest allan herafla þeirra í Sýrlandi aftur heim. Hann sagði Rússa hafa náð markmiðum sínum með hernaðaríhlutuninni. Putin sagðist vona til þess að brottflutningur herafla Rússa frá Sýrlandi myndi hjálpa til við friðarviðræður. Flutningarnir eiga að hefjast á morgun. Forsetinn sagði þó að Rússar ættu að taka meiri þátt í friðarviðræðunum. Þær hófust að nýju í Genf í dag.Samkvæmt Reuters hefur Putin sagt Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, frá ákvörðun sinni. Ekki liggur fyrir hve stóran hluta herafla Rússa eigi að flytja aftur heim, né hvenær flutningunum eigi að ljúka. Rússar munu enn vera mið viðveru í flugstöð sinni í Latakiahéraði og í flotastöð sinni í Tartous. Þá segir á vef rússnesku fréttaveitunnar TASS, sem rekin er af ríkinu, að samkvæmt Putin hafi her Rússlands hafi sýnt fagmennsku og að hermenn hafi unnið vel saman. Tengdar fréttir Fimm ár frá upphafi Sýrlands-stríðsins: 3,7 milljónir barna hafa fæðst í stríði UNICEF kynnti í morgun skýrsluna Enginn staður fyrir börn þar sem kemur fram að þriðjungur sýrlenskra barna hafi fæðst á stríðstímum. 14. mars 2016 12:56 Uppreisnarmenn taka þátt í friðarviðræðum Segja stjórnarher Sýrlands brjóta gegn vopnahléi. 7. mars 2016 13:14 Komust yfir persónuupplýsingar 22 þúsund vígamanna Sky News eiga þúsundir skjala með upplýsingum um fjölskyldumeðlimi og símanúmer vígamanna Íslamska ríkisins. 10. mars 2016 13:52 Sýrlendingar mótmæla í vopnahléinu Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa notað tækifærið í stuttu vopnahléi til þess að mótmæla stjórn Bashars al Assad forseta, sem þeir kenna enn alfarið um borgarastyrjöldina sem nú hefur staðið yfir í sex ár. 10. mars 2016 07:00 Háttsettur leiðtogi ISIS „líklega“ felldur í loftárásum Abu Omar al-Shishani var skotmark loftárása í Sýrlandi fyrir helgi. 9. mars 2016 11:10 Bjóða hjálparsamtökum aðgang að herstöðvum Rússar vilja koma hjálparstarfsmönnum í Sýrlandi til aðstoðar. 7. mars 2016 14:47 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Vladimir Putin, forseti Rússlands, skipaði yfirmönnum hersins að flytja mest allan herafla þeirra í Sýrlandi aftur heim. Hann sagði Rússa hafa náð markmiðum sínum með hernaðaríhlutuninni. Putin sagðist vona til þess að brottflutningur herafla Rússa frá Sýrlandi myndi hjálpa til við friðarviðræður. Flutningarnir eiga að hefjast á morgun. Forsetinn sagði þó að Rússar ættu að taka meiri þátt í friðarviðræðunum. Þær hófust að nýju í Genf í dag.Samkvæmt Reuters hefur Putin sagt Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, frá ákvörðun sinni. Ekki liggur fyrir hve stóran hluta herafla Rússa eigi að flytja aftur heim, né hvenær flutningunum eigi að ljúka. Rússar munu enn vera mið viðveru í flugstöð sinni í Latakiahéraði og í flotastöð sinni í Tartous. Þá segir á vef rússnesku fréttaveitunnar TASS, sem rekin er af ríkinu, að samkvæmt Putin hafi her Rússlands hafi sýnt fagmennsku og að hermenn hafi unnið vel saman.
Tengdar fréttir Fimm ár frá upphafi Sýrlands-stríðsins: 3,7 milljónir barna hafa fæðst í stríði UNICEF kynnti í morgun skýrsluna Enginn staður fyrir börn þar sem kemur fram að þriðjungur sýrlenskra barna hafi fæðst á stríðstímum. 14. mars 2016 12:56 Uppreisnarmenn taka þátt í friðarviðræðum Segja stjórnarher Sýrlands brjóta gegn vopnahléi. 7. mars 2016 13:14 Komust yfir persónuupplýsingar 22 þúsund vígamanna Sky News eiga þúsundir skjala með upplýsingum um fjölskyldumeðlimi og símanúmer vígamanna Íslamska ríkisins. 10. mars 2016 13:52 Sýrlendingar mótmæla í vopnahléinu Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa notað tækifærið í stuttu vopnahléi til þess að mótmæla stjórn Bashars al Assad forseta, sem þeir kenna enn alfarið um borgarastyrjöldina sem nú hefur staðið yfir í sex ár. 10. mars 2016 07:00 Háttsettur leiðtogi ISIS „líklega“ felldur í loftárásum Abu Omar al-Shishani var skotmark loftárása í Sýrlandi fyrir helgi. 9. mars 2016 11:10 Bjóða hjálparsamtökum aðgang að herstöðvum Rússar vilja koma hjálparstarfsmönnum í Sýrlandi til aðstoðar. 7. mars 2016 14:47 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Fimm ár frá upphafi Sýrlands-stríðsins: 3,7 milljónir barna hafa fæðst í stríði UNICEF kynnti í morgun skýrsluna Enginn staður fyrir börn þar sem kemur fram að þriðjungur sýrlenskra barna hafi fæðst á stríðstímum. 14. mars 2016 12:56
Uppreisnarmenn taka þátt í friðarviðræðum Segja stjórnarher Sýrlands brjóta gegn vopnahléi. 7. mars 2016 13:14
Komust yfir persónuupplýsingar 22 þúsund vígamanna Sky News eiga þúsundir skjala með upplýsingum um fjölskyldumeðlimi og símanúmer vígamanna Íslamska ríkisins. 10. mars 2016 13:52
Sýrlendingar mótmæla í vopnahléinu Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa notað tækifærið í stuttu vopnahléi til þess að mótmæla stjórn Bashars al Assad forseta, sem þeir kenna enn alfarið um borgarastyrjöldina sem nú hefur staðið yfir í sex ár. 10. mars 2016 07:00
Háttsettur leiðtogi ISIS „líklega“ felldur í loftárásum Abu Omar al-Shishani var skotmark loftárása í Sýrlandi fyrir helgi. 9. mars 2016 11:10
Bjóða hjálparsamtökum aðgang að herstöðvum Rússar vilja koma hjálparstarfsmönnum í Sýrlandi til aðstoðar. 7. mars 2016 14:47