Fleiri fréttir John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14.3.2016 10:36 1.575 Toyota RAV4 innkallaðir Eru af árgerðunum 2006 til 2012. 14.3.2016 10:31 Sólin lætur sjá sig á ný á fimmtudag Landsmenn geta byrjað að hlakka til rólegra og betra veðurs í vikunni. 14.3.2016 10:28 Traust almennings til lögreglu, borgarstjórnar og dómskerfisins minnkar Lögreglan nýtur trausts rúmlega 74 prósent landsmanna, minnkar um þrjú prósent milli kannanna og hefur ekki mælst lægra í tíu ár. 14.3.2016 10:12 Porsche 911 verður í boði sem tengiltvinnbíll Mun einnig eiga við 718 Boxster og Cayman. 14.3.2016 10:04 Árásarmaðurinn óhæfur til yfirheyrslu Maður sem hóf skothríð á heimili nágrannakonu sinnar á Akureyri í fyrrinótt var með leyfi fyrir skotvopninu sem hann notaði. 14.3.2016 10:00 Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14.3.2016 09:59 Amfetamín fannst í klefa á Litla-Hrauni Fanginn viðurkenndi að eiga efnið. 14.3.2016 09:58 Tyrkir gera loftárásir á uppreisnarmenn Kúrda í Írak Árásirnar koma í kjölfar sjálfsvígsárásar í Ankara í gærkvöldi þar sem 37 fórust. 14.3.2016 09:53 Bretar íhuga margföldun á dísilbílasköttum Yrði gert til að beina bílkaupendum að minna mengandi bensínbílum, tvinnbílum og rafmagnsbílum. 14.3.2016 09:37 Þakplötunum rigndi í nótt Hestakerra, hjólhýsi og gámur fuku. 14.3.2016 08:18 Veðrið að ganga niður Búist við stormi fram eftir morgni fyrir norðan. 14.3.2016 08:10 Átta létust í eiturefnaslysi í Tælandi Kveiktu fyrir slysni á slökkvikerfi. 14.3.2016 07:52 Herþota týnd í Jemen Einnar af herþotum Sameinaða arabíska furstadæmisins er saknað eftir að hún sneri ekki til baka úr árásarferð gegn Houthi uppreisnarmönnum í Jemen í nótt. Ekki er ljóst hvort bilun hafi komið upp í vélinni eða hvort hún hafi verið skotin niður. Furstadæmin hafa tekið þátt í árásum á Jemen, undir forystu Sáda, í ár. Rúmlega sexþúsund manns hafa farist í stríðinu. 14.3.2016 07:28 Erdogan forseti heitir fullnaðarsigri á hryðjuverkamönnum Forseti Tyrkja, Recep Tayyip Erdogan hefur heitið því að vinna bug á hryðjuverkamönnum í landinu eftir árásina í höfuðborginni Ankara í gær þar sem að minnsta kosti 34 fórust. 14.3.2016 07:21 Enn hættuástand á Patreksfirði Hættuástand er enn á Patreksfirði og rýming enn í gildi, en þar var tuttugu og eitt hús rýmt í gærkvöldi vegna hættu á krapaflóðum úr hlíðunum fyrir ofan. Ekki hefur þó frést af slíku í nótt, en aðstæður verða kannaðar nánar í birtingu. Annars ríkir óvissustig á öllum sunnanverðum Vestfjörðum, en tíu metra breið aur- og krapaskriða féll úr hlíðinni fyrir ofan Bíldudal og hafnaði hluti hennar á íbúðarhúsi. Skriðan féll alveg niður í sjó. 14.3.2016 07:02 Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14.3.2016 07:00 Háskólaprófessor útnefndur Kona ársins Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskóla Reykjavíkur, hlaut á laugardag viðurkenninguna Kona ársins hjá þingi Bandalags kvenna í Reykjavík. 14.3.2016 07:00 Bjarni Benediktsson nýtur mests trausts Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, nýtur mests trausts allra ráðherra í ríkisstjórninni. Margir nefndu Ólöfu Nordal og Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Mesta athygli vekur þó að einungis þriðjungur aðspurðra nefnir einn r 14.3.2016 07:00 Þýskir þjóðernissinnar eflast á fylkisþingunum Niðurstaða fylkiskosninga í Þýskalandi þykir áfall fyrir Merkel og áfellisdómur yfir frjálslyndri innflytjendastefnu hennar. AfD-flokkurinn á nú fulltrúa á átta af sextán fylkisþingum Þýskalands. Berjast fyrir strangari innflytjendalöggjöf. 14.3.2016 07:00 Fasteignagjöld á túristagistingu Sveitarstjórn Ölfuss hefur ákveðið í framhaldi af mikilli aukningu á útleigu á húsnæði til ferðamanna að leggja fasteignaskatt á umræddar eignir í samræmi við ákvæði laga. 14.3.2016 07:00 Hóta að stefna Þýskalandi Morgan Johansson, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, segir Svíþjóð og fleiri lönd kunna að stefna þýskum stjórnvöldum fyrir Evrópudómstólinn vegna ákvörðunar um að taka ekki á móti flóttamönnum sem sendir eru til baka á grunni Dyflinnar-reglugerðarinnar. 14.3.2016 07:00 Fólki fækkar mest á Vestfjörðum Íslendingum fjölgaði um eitt prósent í fyrra eða um 3.429 manns og eru orðnir 332.529 talsins. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Fjölgunin er í takt við meðalfólksfjölgun í heiminum sem er 1,2 prósent samkvæmt Alþjóðabankanum. 14.3.2016 07:00 Fleiri barnaverndarmál vegna heimilisofbeldis Tilkynningum til barnaverndarnefnda fækkaði milli áranna 2014 og 2015. Þó fjölgar tilkynningum vegna ofbeldis. Sjaldnar er tilkynnt um unglingavandamál. 14.3.2016 07:00 Einelti algengt meðal sjómanna Af 132 sjómönnum sem tóku þátt í nýlegri rannsókn höfðu tæplega 40 prósent orðið fyrir eða upplifað einelti frá vinnufélögum um borð. Sama rannsókn í stóru verslunarfyrirtæki sýndi tíu sinnum lægra hlutfall. 14.3.2016 07:00 Vilja gera mynd um baráttu fyrir betra lífi 14.3.2016 07:00 Hrakinn úr ráðherrastól eftir að hafa hallmælt spámanninum Ahmed al-Zind myndi fangelsa Múhameð spámann ef hann bryti lög. Það kostaði hann dómsmálaráðherraembætti Egyptalands. 14.3.2016 00:09 Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Mikið hefur mætt á björgunarsveitarmönnum í Bolungarvík en þak fauk af fjárhúsi og er annar fiskihjallur við það að fjúka. 13.3.2016 23:04 Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Mun ekki ganga niður á öðrum landshlutum fyrr en síðar í nótt. Aftakaveður á Ströndum. 13.3.2016 22:19 Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13.3.2016 22:16 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13.3.2016 21:34 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13.3.2016 20:54 Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna bruna í Breiðholti Búið er að ráða niðurlögum eldsins sem var bundinn við eina íbúð á fimmtu hæð. 13.3.2016 19:38 Trump segist ekki bera ábyrgð á ofbeldi á kosningafundum Donald Trump fullyrðir að maður sem reyndi að komast upp á svið þegar hann hélt ræðu hafi tengsl við ISIS. 13.3.2016 19:30 Kosningabandalag spennandi kostur Formaður Vinstri grænna segir óheppilegt ef Samfylkingin og Píratar ætli að taka afstöðu gegn tillögum stjórnarskrárnefndar áður en þær eru tilbúnar. Kosningabandalag stjórnarandstöðuflokkanna fyrir þingkosningar á næsta ári sé spennandi kostur. 13.3.2016 19:30 Vigdís segir fyrstu kynslóð Vestur-Íslendinga hafa þjáðst af heimþrá Ljósmynda- og sögusýning Vesturfarasetursins, Þögul leiftur, hefur verið sett upp í nýju sýningarými Hörpu. 13.3.2016 19:02 Sextán látnir eftir árás á vinsæla strönd Árásin átti sér stað í Grand Bassam á Fílabeinsströndinni. 13.3.2016 18:57 Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13.3.2016 18:45 Þolendur mansalsins í Vík farnir úr landi Réttargæslumaður kvennana gagnrýnir þau úrræði sem þeim voru boðin. 13.3.2016 18:30 Milljónamiðinn á Kópaskeri: „Þetta er gott fyrir svona staði“ Lottómiði sem keyptur var í Skerjakollu á Kópaskeri tryggði eiganda sínum tæpar 15 milljónir króna. 13.3.2016 18:27 Minnst 27 látnir í sprengingu í Ankara Sprengingin varð við strætisvagnastöð og eru minnst 75 særðir. 13.3.2016 17:44 Sóttu ferðamann sem féll á myndavél Maðurinn rann til í hálku við Leirhnjúk og fann fyrir öndunarerfiðleikum. 13.3.2016 17:38 Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13.3.2016 17:13 Germanwings skýrslan: Lagt til að slaka á trúnaði um heilsufar flugmanna Andreas Lubitz hafði verið hvattur til að leita sér aðstoðar geðlæknir stuttu áður en hann hrapaði vélinni. 13.3.2016 15:44 Merkel krossar fingur fyrir kosningar í dag Kosið er til fylkisþinga í þremur sambandsfylkjum Þýskalands. Kosningarnar taldar prófsteinn á stefnu kanslarans í innflytjendamálum. 13.3.2016 14:37 Sjá næstu 50 fréttir
John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14.3.2016 10:36
Sólin lætur sjá sig á ný á fimmtudag Landsmenn geta byrjað að hlakka til rólegra og betra veðurs í vikunni. 14.3.2016 10:28
Traust almennings til lögreglu, borgarstjórnar og dómskerfisins minnkar Lögreglan nýtur trausts rúmlega 74 prósent landsmanna, minnkar um þrjú prósent milli kannanna og hefur ekki mælst lægra í tíu ár. 14.3.2016 10:12
Porsche 911 verður í boði sem tengiltvinnbíll Mun einnig eiga við 718 Boxster og Cayman. 14.3.2016 10:04
Árásarmaðurinn óhæfur til yfirheyrslu Maður sem hóf skothríð á heimili nágrannakonu sinnar á Akureyri í fyrrinótt var með leyfi fyrir skotvopninu sem hann notaði. 14.3.2016 10:00
Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14.3.2016 09:59
Tyrkir gera loftárásir á uppreisnarmenn Kúrda í Írak Árásirnar koma í kjölfar sjálfsvígsárásar í Ankara í gærkvöldi þar sem 37 fórust. 14.3.2016 09:53
Bretar íhuga margföldun á dísilbílasköttum Yrði gert til að beina bílkaupendum að minna mengandi bensínbílum, tvinnbílum og rafmagnsbílum. 14.3.2016 09:37
Herþota týnd í Jemen Einnar af herþotum Sameinaða arabíska furstadæmisins er saknað eftir að hún sneri ekki til baka úr árásarferð gegn Houthi uppreisnarmönnum í Jemen í nótt. Ekki er ljóst hvort bilun hafi komið upp í vélinni eða hvort hún hafi verið skotin niður. Furstadæmin hafa tekið þátt í árásum á Jemen, undir forystu Sáda, í ár. Rúmlega sexþúsund manns hafa farist í stríðinu. 14.3.2016 07:28
Erdogan forseti heitir fullnaðarsigri á hryðjuverkamönnum Forseti Tyrkja, Recep Tayyip Erdogan hefur heitið því að vinna bug á hryðjuverkamönnum í landinu eftir árásina í höfuðborginni Ankara í gær þar sem að minnsta kosti 34 fórust. 14.3.2016 07:21
Enn hættuástand á Patreksfirði Hættuástand er enn á Patreksfirði og rýming enn í gildi, en þar var tuttugu og eitt hús rýmt í gærkvöldi vegna hættu á krapaflóðum úr hlíðunum fyrir ofan. Ekki hefur þó frést af slíku í nótt, en aðstæður verða kannaðar nánar í birtingu. Annars ríkir óvissustig á öllum sunnanverðum Vestfjörðum, en tíu metra breið aur- og krapaskriða féll úr hlíðinni fyrir ofan Bíldudal og hafnaði hluti hennar á íbúðarhúsi. Skriðan féll alveg niður í sjó. 14.3.2016 07:02
Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14.3.2016 07:00
Háskólaprófessor útnefndur Kona ársins Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskóla Reykjavíkur, hlaut á laugardag viðurkenninguna Kona ársins hjá þingi Bandalags kvenna í Reykjavík. 14.3.2016 07:00
Bjarni Benediktsson nýtur mests trausts Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, nýtur mests trausts allra ráðherra í ríkisstjórninni. Margir nefndu Ólöfu Nordal og Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Mesta athygli vekur þó að einungis þriðjungur aðspurðra nefnir einn r 14.3.2016 07:00
Þýskir þjóðernissinnar eflast á fylkisþingunum Niðurstaða fylkiskosninga í Þýskalandi þykir áfall fyrir Merkel og áfellisdómur yfir frjálslyndri innflytjendastefnu hennar. AfD-flokkurinn á nú fulltrúa á átta af sextán fylkisþingum Þýskalands. Berjast fyrir strangari innflytjendalöggjöf. 14.3.2016 07:00
Fasteignagjöld á túristagistingu Sveitarstjórn Ölfuss hefur ákveðið í framhaldi af mikilli aukningu á útleigu á húsnæði til ferðamanna að leggja fasteignaskatt á umræddar eignir í samræmi við ákvæði laga. 14.3.2016 07:00
Hóta að stefna Þýskalandi Morgan Johansson, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, segir Svíþjóð og fleiri lönd kunna að stefna þýskum stjórnvöldum fyrir Evrópudómstólinn vegna ákvörðunar um að taka ekki á móti flóttamönnum sem sendir eru til baka á grunni Dyflinnar-reglugerðarinnar. 14.3.2016 07:00
Fólki fækkar mest á Vestfjörðum Íslendingum fjölgaði um eitt prósent í fyrra eða um 3.429 manns og eru orðnir 332.529 talsins. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Fjölgunin er í takt við meðalfólksfjölgun í heiminum sem er 1,2 prósent samkvæmt Alþjóðabankanum. 14.3.2016 07:00
Fleiri barnaverndarmál vegna heimilisofbeldis Tilkynningum til barnaverndarnefnda fækkaði milli áranna 2014 og 2015. Þó fjölgar tilkynningum vegna ofbeldis. Sjaldnar er tilkynnt um unglingavandamál. 14.3.2016 07:00
Einelti algengt meðal sjómanna Af 132 sjómönnum sem tóku þátt í nýlegri rannsókn höfðu tæplega 40 prósent orðið fyrir eða upplifað einelti frá vinnufélögum um borð. Sama rannsókn í stóru verslunarfyrirtæki sýndi tíu sinnum lægra hlutfall. 14.3.2016 07:00
Hrakinn úr ráðherrastól eftir að hafa hallmælt spámanninum Ahmed al-Zind myndi fangelsa Múhameð spámann ef hann bryti lög. Það kostaði hann dómsmálaráðherraembætti Egyptalands. 14.3.2016 00:09
Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Mikið hefur mætt á björgunarsveitarmönnum í Bolungarvík en þak fauk af fjárhúsi og er annar fiskihjallur við það að fjúka. 13.3.2016 23:04
Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Mun ekki ganga niður á öðrum landshlutum fyrr en síðar í nótt. Aftakaveður á Ströndum. 13.3.2016 22:19
Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13.3.2016 22:16
Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13.3.2016 21:34
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13.3.2016 20:54
Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna bruna í Breiðholti Búið er að ráða niðurlögum eldsins sem var bundinn við eina íbúð á fimmtu hæð. 13.3.2016 19:38
Trump segist ekki bera ábyrgð á ofbeldi á kosningafundum Donald Trump fullyrðir að maður sem reyndi að komast upp á svið þegar hann hélt ræðu hafi tengsl við ISIS. 13.3.2016 19:30
Kosningabandalag spennandi kostur Formaður Vinstri grænna segir óheppilegt ef Samfylkingin og Píratar ætli að taka afstöðu gegn tillögum stjórnarskrárnefndar áður en þær eru tilbúnar. Kosningabandalag stjórnarandstöðuflokkanna fyrir þingkosningar á næsta ári sé spennandi kostur. 13.3.2016 19:30
Vigdís segir fyrstu kynslóð Vestur-Íslendinga hafa þjáðst af heimþrá Ljósmynda- og sögusýning Vesturfarasetursins, Þögul leiftur, hefur verið sett upp í nýju sýningarými Hörpu. 13.3.2016 19:02
Sextán látnir eftir árás á vinsæla strönd Árásin átti sér stað í Grand Bassam á Fílabeinsströndinni. 13.3.2016 18:57
Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13.3.2016 18:45
Þolendur mansalsins í Vík farnir úr landi Réttargæslumaður kvennana gagnrýnir þau úrræði sem þeim voru boðin. 13.3.2016 18:30
Milljónamiðinn á Kópaskeri: „Þetta er gott fyrir svona staði“ Lottómiði sem keyptur var í Skerjakollu á Kópaskeri tryggði eiganda sínum tæpar 15 milljónir króna. 13.3.2016 18:27
Minnst 27 látnir í sprengingu í Ankara Sprengingin varð við strætisvagnastöð og eru minnst 75 særðir. 13.3.2016 17:44
Sóttu ferðamann sem féll á myndavél Maðurinn rann til í hálku við Leirhnjúk og fann fyrir öndunarerfiðleikum. 13.3.2016 17:38
Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13.3.2016 17:13
Germanwings skýrslan: Lagt til að slaka á trúnaði um heilsufar flugmanna Andreas Lubitz hafði verið hvattur til að leita sér aðstoðar geðlæknir stuttu áður en hann hrapaði vélinni. 13.3.2016 15:44
Merkel krossar fingur fyrir kosningar í dag Kosið er til fylkisþinga í þremur sambandsfylkjum Þýskalands. Kosningarnar taldar prófsteinn á stefnu kanslarans í innflytjendamálum. 13.3.2016 14:37