Fleiri fréttir

Hver er Merrick Garland?

Barack Obama hefur tilnefnt Merrick Garland sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna.

Mikil ólga vegna hælisleitenda á Kjalarnesi

Íbúar Kjalarness halda í kvöld fund til þess að ræða þau vandamál sem skapast hafa vegna tæplega 50 hælisleitenda sem búa í Arnarholti eftir að einn á að hafa áreitt tvær konur í bænum. Lögreglan segir ekkert sérstakt hafa komið upp á.

Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi

Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í morgun kínverskan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Maðurinn játaði sök en hann fór af landi brott á laugardag.

Sjáðu holurnar í götum Reykjavíkur

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, vakti máls á slæmu ástandi gatnakerfisins í Reykjavík á borgarstjórnarfundi í gær og sýndi um 100 myndir sem hann fékk frá íbúum sem sýna vel holurnar í götum borgarinnar.

Einsleitt veður næstu daga

Útlit er fyrir nokkuð einsleitt veður næstu dagana en samt er að sjá að vind lægi heldur seinni partinn í dag.

Rúta sprakk í loft upp í Pakistan

Að minnsta kosti fimmtán fórust í morgun þegar langferðabíll í norðurhluta Pakistans var sprengdur í loft upp. Svo virðist sem sprengju hafi verið komið fyrir inni í bílnum sem var á leið til borgarinnar Peshawar þegar hann sprakk. Enginn hefur enn lýst ábyrgð ódæðisins á hendur sér en Talíbanar hafa um langa hríð gert árásir í Peshawar og þar um kring.

Dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu í Norður Kóreu

Bandarískur námsmaður hefur verið dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í Norður Kóreu fyrir glæpi gegn ríkinu. Maðurinn, Otto Warmbier var handtekinn og sakaður um að stela áróðursskilti á hóteli sínu þegar hann heimsótti landið í janúar síðastliðnum.

Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur

Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja.

Engir ferlar vegna kynferðisofbeldis til

Engin áætlun virðist vera til í skólum ef ungmenni beitir annað ungmenni ofbeldi. Ekki var gripið inn í þegar stúlka upplifði sig niðurlægða af kærasta sínum í skólanum. Hún þurfti að sitja áfram í bekk með honum þótt hún hafi sagt hann beita sig kynferðislegu ofbeldi. Var ráðlagt sáttameðferð.

Stjórnvöld hunsa beiðni Mývetninga um aðstoð

Ítrekaðar umleitanir Mývetninga um aðstoð frá ríkinu vegna fráveitumála hafa engu skilað. Kostnaðurinn nemur allt að 325 milljónum fyrir 400 manna sveitarfélag. Rætt um vernd Mývatns um langt árabil.

Þokast hjá BHM og hjúkrunarfræðingum

Samninganefnd stéttarfélaga háskólamanna sem ósamið eiga við Samband íslenskra sveitarfélaga vinnur með síðasta tilboð til að sjá hvort þar sé grundvöllur nýs samnings. Viðræður hjúkrunarfræðinga halda líka áfram.

Úr athvarfi aftur í Vík

Systurnar sem eru farnar af landi brott og eru með stöðu þolenda mansals í Vík í Mýrdal gistu aðeins fáeina daga í Kvennaathvarfinu. Þær fóru aftur til Víkur í Mýrdal um nokkurra daga skeið.

Sjá næstu 50 fréttir