Fleiri fréttir Dráp á kóalabirni telst upplýst Eitt þekktasta fjallaljón Kaliforníu liggur undir grun eftir að kóalabjörn fannst dauður í dýragarði í Los Angeles. 15.3.2016 19:29 Styrking krónunnar mesta ógnin við ferðaþjónustuna Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir Íslendinga geta orðið fórnarlömb eigin velgengni 15.3.2016 19:18 Einn árásarmannanna felldur af lögreglu Fjórir lögregluþjónar eru særðir í Brussel eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu sem tengjast árásunum í París. 15.3.2016 18:55 Elín Sigfúsdóttir afplánar í fangelsinu á Akureyri Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans, sem dæmd var í fangelsi vegna Ímon-málsins svokallað hefur hafið afplánun í fangelsinu á Akureyri. 15.3.2016 18:20 Sakfelldur fyrir að telja ekki fram 87 milljónir Karlmaður á áttræðisaldri var í dag sakfelldur í héraðsdómi fyrir meiri háttar skattalagabrot á árunum 2008 og 2009. 15.3.2016 17:36 „Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15.3.2016 17:21 Heyrðu hvellinn úr fuglafælunni sem olli útkalli sérsveitarinnar Lögreglan á Suðurnesjum var með mikinn viðbúnað á Garðvegi fyrr í dag vegna skothvella sem heyrðust frá skreiðarhjöllum. 15.3.2016 17:00 Næsti Holden Commodore er Opel Insignia Eins og fyrsti Holden Commodore, sem byggður var á Opel bíl. 15.3.2016 16:48 Lögregla í Brussel leitar enn árásarmanna Mennirnir flúðu af vettvangi með því að komast upp á þak byggingarinnar þar sem þeir dvöldu. 15.3.2016 16:16 Auglýsir eftir nýrri vinnustofu Þrátt fyrir að hafa misst allt sitt í brunanum við Grettisgötu 87 í síðustu viku er Halldór Ragnarsson myndlistamaður staðráðinn í því að leggja ekki árar í bát. 15.3.2016 15:51 Sex krapaflóð féllu á veginn um Súðavíkurhlíð: „Það hættulega í þessu tilfelli var að vegurinn var ekki lokaður“ Sveitarstjóri Súðavíkurhrepps segja löngu kominn tími á Álftafjarðargöng í stað eins hættulegasta vegar landsins. 15.3.2016 15:51 Játaði að hafa kveikt í húsnæði við Grettisgötu Karlmaður á fertugsaldri hefur játað að hafa kveikt í iðnaðarhúsnæði við Grettisgötu 87 í Reykjavík mánudagskvöldið 7. mars. 15.3.2016 15:46 Pissaði á morgunkorn Kelloggs: „Neytendur á Íslandi þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur“ Enginn möguleiki er á því að íslenskir neytendur hafi keypt vörur hér á landi úr verksmiðju Kellogg's í Bandaríkjunum þar sem starfsmaður pissaði á eitt færiband verksmiðjunnar. 15.3.2016 15:37 Tvö þingmannamál Páls Vals samþykkt á þingi Þingmannamál ná sjaldan að fara alla leið á Alþingi. 15.3.2016 15:27 Kristján gerir „mjög alvarlega athugasemdir“ við svar Bjarna um Borgunarmálið Heitar umræður í þingsal um skriflegt svar fjármála- og efnahagsráðherra við spurningum þingmanns Samfylkingarinnar um Borgunarmálið. 15.3.2016 15:11 Skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar flyst til Akureyrar Ríkisstjórn Íslands ákvað um miðjan febrúar að veita fjármagni til reksturs skrifstofunnar til næstu fimm ára. 15.3.2016 15:02 Benz pallbíll kynntur í París í haust Þróaður í samstarfi við Renault-Nissan og mun eiga mikið sameiginlegt með Nissan Navara. 15.3.2016 14:40 Skotið á lögreglu í áhlaupi hennar í Brussel Að minnsta kosti einn lögreglumaður særðist í aðgerð lögreglu sem talin er tengjast rannsókn á hryðjuverkunum í París. 15.3.2016 14:28 Skilaboðin eru skýr frá Gráa hernum: Yngri eldri borgarar geta alveg unnið! 65 ára og eldri mun fjölga um 60 prósent á næstu 14 árum. 15.3.2016 14:26 Segir það sjálfstætt og sérstakt vandamál að forsætisráðherra virðist vera kominn með Photoshop Guðmundur Steingrímsson kallar eftir því að fólk láti af hvötum sínum að vera besserwisserar varðandi nýjan Landspítala. 15.3.2016 14:17 Birgitta segir að inngrip stóriðjufyrirtækja á faglega umfjöllun ekki eiga að líðast Píratinn vitnaði í færslu Ketils Sigurjónssonar orkubloggara sem í gær skrifaði sína síðustu færslu um orkumál. 15.3.2016 14:03 Móðir Teresa tekin í dýrðlingatölu í september Móðir Teresa var tekin í tölu blessaðra árið 2003 og Frans páfi lýsti því svo yfir á síðasta ári að hún hafi framkvæmt annað kraftaverk. 15.3.2016 13:59 Réttarhöld í máli Breivik í beinni: Sakar norsk yfirvöld um mannréttindabrot Anders Behring Breivik sakar yfirvöld um mannréttindabrot með því að halda honum í einangrun og lýsir aðstæðum sínum í fangelsinu sem pyndingum. 15.3.2016 13:55 Höskuldur vill að Bankasýslan hafi forgöngu um málsókn til að endurheimta Borgunarhlutinn „Hinir raunverulegu hagsmunir málsins eru þeir að almenningur tapaði ekki bara verulegum fjármunum heldur ótrúlega miklum fjármunum sem hlaupa á milljörðum króna,“ sagði Höskuldur Þórhallsson. 15.3.2016 13:55 Nesfiskur ætlar að breyta verklagi vegna gasbyssunnar: "Við erum búin að nota þetta í fjölda ára til að fæla frá fugla“ Guðlaugur Kristófersson, verkstjóri hjá Nesfiski, segir að sér hafi verið nokkuð brugðið þegar hann mætti til vinnu í morgun. 15.3.2016 13:28 Heimasætur á Mývatni komnar í slúðurpressuna Helsti slúðurvefur Bandaríkjanna, TMZ, birtir mynd af hestinum sem fældist á Mývatni. 15.3.2016 13:12 Makedóníumenn senda flóttamenn aftur til Grikklands Flóttamennirnir yfirgáfu tjaldbúðirnar fyrir utan Idomeni og héldu fótgangandi yfir landamærin sem hafa verið lokuð. 15.3.2016 13:08 Treystir að Landsbankinn grípi ráðstafana til að auka traust á bankanum Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins segir að aðferðin við sölu á hlut Landsbankans í Borgun og valitor hafi skaðað bankann. 15.3.2016 12:56 Forysta Samfylkingarinnar verður að fylgja vilja flokksstjórnar Skýr vilji kom fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar á laugardag að fylgja ætti eftir tillögum stjórnlagaráðs í stjórnarskrármálinu. 15.3.2016 12:49 „Ábyrgðarlaust af forsætisráðherra“ „Þetta er eitthvert pólitískt útspil sem ég kann ekki að skýra," segir formaður velferðarnefndar Alþingis. 15.3.2016 12:32 Mikilvægur dagur fyrir frambjóðendur stóru flokkanna Forkosningar Rebúblikana og Demókrata fara fram í Flórída, Ohio, Illinois, Norður-Karólínu og Missouri í dag. 15.3.2016 12:29 Rússar munu halda loftárásum áfram í Sýrlandi Rússneski herinn hóf flutning herliðs frá Sýrlandi í morgun. 15.3.2016 11:19 Upptökur Top Gear í London valda reiði Spóluðu og trylltu við minnismerki um fyrri heimsstyrjöldina. 15.3.2016 11:18 Ráðist á Catalinu Mikue Ncogo og hún rænd Catalina leitar nú gimsteina sinna og býður fundarlaun. 15.3.2016 10:50 Einn maður lést þegar bílsprengja sprakk í Berlín Einn maður lést þegar bílsprengja sprakk á Bismarckstrasse í Berlín í morgun. 15.3.2016 10:49 Kia er næst stærsti bílasali í Rússlandi Lada ennþá stærst en Kia með 10,2% hlutdeild. 15.3.2016 10:30 Sema Erla gefur kost á sér í embætti varaformanns Samfylkingarinnar Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embættið á landsfundi í júní. 15.3.2016 10:27 Umferðarslys á Íslandi 2015: Aldrei jafn margir erlendir ferðamenn látist Samgöngustofa hefur gefið út nýja skýrslu um umferðarslys á Íslandi á síðasta ári. 15.3.2016 10:11 Hrafni gert að hypja sig með sitt frá Elliðavatni Hrafn Gunnlaugsson hefur stefnt Orkuveitu Reykjavíkur sem vill reka hann frá Elliðavatni og brjóta niður sumarhús hans þar. 15.3.2016 10:07 Lögregluaðgerð lokið í Garði: Hvellir heyrðust þegar verið var að fæla fugla frá skreiðarhjöllum Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til. 15.3.2016 09:52 Þreföldun tvinnbíla í Evrópu á næstu þremur árum Mun meiri aukning í sölu Plug-In-Hybrid bíla en Hybrid bíla. 15.3.2016 09:51 Breivik heilsaði að hætti nasista þegar hann mætti fyrir rétt Anders Behring Breivik sakar norsk yfirvöld um mannréttindabrot. 15.3.2016 09:44 Peugeot Citroën íhugar endurkomu til Bandaríkjanna Verður líklega í fyrstu í formi DS lúxusbíla fyrirtækisins. 15.3.2016 09:14 Blautir kossar helsta umræðuefnið eftir Samfés Klámfengin umræða einkennir samræður grunnskólanema sem sóttu SamFestinginn. Framkvæmdastjóri Samfés segist hafa áhyggjur af því að varasamt fólk taki þátt í umræðunum. 15.3.2016 09:00 Talið að Obama banni olíuleit á norðurslóðum Búist er við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynni um það jafnvel í dag að öll olíu- og gasleit Bandaríkjamanna á norðurslóðum og mögulega á stærstum hluta Atlantshafsins, verði bönnuð til ásrsins 2022. 15.3.2016 07:40 Sjá næstu 50 fréttir
Dráp á kóalabirni telst upplýst Eitt þekktasta fjallaljón Kaliforníu liggur undir grun eftir að kóalabjörn fannst dauður í dýragarði í Los Angeles. 15.3.2016 19:29
Styrking krónunnar mesta ógnin við ferðaþjónustuna Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir Íslendinga geta orðið fórnarlömb eigin velgengni 15.3.2016 19:18
Einn árásarmannanna felldur af lögreglu Fjórir lögregluþjónar eru særðir í Brussel eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu sem tengjast árásunum í París. 15.3.2016 18:55
Elín Sigfúsdóttir afplánar í fangelsinu á Akureyri Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans, sem dæmd var í fangelsi vegna Ímon-málsins svokallað hefur hafið afplánun í fangelsinu á Akureyri. 15.3.2016 18:20
Sakfelldur fyrir að telja ekki fram 87 milljónir Karlmaður á áttræðisaldri var í dag sakfelldur í héraðsdómi fyrir meiri háttar skattalagabrot á árunum 2008 og 2009. 15.3.2016 17:36
„Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15.3.2016 17:21
Heyrðu hvellinn úr fuglafælunni sem olli útkalli sérsveitarinnar Lögreglan á Suðurnesjum var með mikinn viðbúnað á Garðvegi fyrr í dag vegna skothvella sem heyrðust frá skreiðarhjöllum. 15.3.2016 17:00
Næsti Holden Commodore er Opel Insignia Eins og fyrsti Holden Commodore, sem byggður var á Opel bíl. 15.3.2016 16:48
Lögregla í Brussel leitar enn árásarmanna Mennirnir flúðu af vettvangi með því að komast upp á þak byggingarinnar þar sem þeir dvöldu. 15.3.2016 16:16
Auglýsir eftir nýrri vinnustofu Þrátt fyrir að hafa misst allt sitt í brunanum við Grettisgötu 87 í síðustu viku er Halldór Ragnarsson myndlistamaður staðráðinn í því að leggja ekki árar í bát. 15.3.2016 15:51
Sex krapaflóð féllu á veginn um Súðavíkurhlíð: „Það hættulega í þessu tilfelli var að vegurinn var ekki lokaður“ Sveitarstjóri Súðavíkurhrepps segja löngu kominn tími á Álftafjarðargöng í stað eins hættulegasta vegar landsins. 15.3.2016 15:51
Játaði að hafa kveikt í húsnæði við Grettisgötu Karlmaður á fertugsaldri hefur játað að hafa kveikt í iðnaðarhúsnæði við Grettisgötu 87 í Reykjavík mánudagskvöldið 7. mars. 15.3.2016 15:46
Pissaði á morgunkorn Kelloggs: „Neytendur á Íslandi þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur“ Enginn möguleiki er á því að íslenskir neytendur hafi keypt vörur hér á landi úr verksmiðju Kellogg's í Bandaríkjunum þar sem starfsmaður pissaði á eitt færiband verksmiðjunnar. 15.3.2016 15:37
Tvö þingmannamál Páls Vals samþykkt á þingi Þingmannamál ná sjaldan að fara alla leið á Alþingi. 15.3.2016 15:27
Kristján gerir „mjög alvarlega athugasemdir“ við svar Bjarna um Borgunarmálið Heitar umræður í þingsal um skriflegt svar fjármála- og efnahagsráðherra við spurningum þingmanns Samfylkingarinnar um Borgunarmálið. 15.3.2016 15:11
Skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar flyst til Akureyrar Ríkisstjórn Íslands ákvað um miðjan febrúar að veita fjármagni til reksturs skrifstofunnar til næstu fimm ára. 15.3.2016 15:02
Benz pallbíll kynntur í París í haust Þróaður í samstarfi við Renault-Nissan og mun eiga mikið sameiginlegt með Nissan Navara. 15.3.2016 14:40
Skotið á lögreglu í áhlaupi hennar í Brussel Að minnsta kosti einn lögreglumaður særðist í aðgerð lögreglu sem talin er tengjast rannsókn á hryðjuverkunum í París. 15.3.2016 14:28
Skilaboðin eru skýr frá Gráa hernum: Yngri eldri borgarar geta alveg unnið! 65 ára og eldri mun fjölga um 60 prósent á næstu 14 árum. 15.3.2016 14:26
Segir það sjálfstætt og sérstakt vandamál að forsætisráðherra virðist vera kominn með Photoshop Guðmundur Steingrímsson kallar eftir því að fólk láti af hvötum sínum að vera besserwisserar varðandi nýjan Landspítala. 15.3.2016 14:17
Birgitta segir að inngrip stóriðjufyrirtækja á faglega umfjöllun ekki eiga að líðast Píratinn vitnaði í færslu Ketils Sigurjónssonar orkubloggara sem í gær skrifaði sína síðustu færslu um orkumál. 15.3.2016 14:03
Móðir Teresa tekin í dýrðlingatölu í september Móðir Teresa var tekin í tölu blessaðra árið 2003 og Frans páfi lýsti því svo yfir á síðasta ári að hún hafi framkvæmt annað kraftaverk. 15.3.2016 13:59
Réttarhöld í máli Breivik í beinni: Sakar norsk yfirvöld um mannréttindabrot Anders Behring Breivik sakar yfirvöld um mannréttindabrot með því að halda honum í einangrun og lýsir aðstæðum sínum í fangelsinu sem pyndingum. 15.3.2016 13:55
Höskuldur vill að Bankasýslan hafi forgöngu um málsókn til að endurheimta Borgunarhlutinn „Hinir raunverulegu hagsmunir málsins eru þeir að almenningur tapaði ekki bara verulegum fjármunum heldur ótrúlega miklum fjármunum sem hlaupa á milljörðum króna,“ sagði Höskuldur Þórhallsson. 15.3.2016 13:55
Nesfiskur ætlar að breyta verklagi vegna gasbyssunnar: "Við erum búin að nota þetta í fjölda ára til að fæla frá fugla“ Guðlaugur Kristófersson, verkstjóri hjá Nesfiski, segir að sér hafi verið nokkuð brugðið þegar hann mætti til vinnu í morgun. 15.3.2016 13:28
Heimasætur á Mývatni komnar í slúðurpressuna Helsti slúðurvefur Bandaríkjanna, TMZ, birtir mynd af hestinum sem fældist á Mývatni. 15.3.2016 13:12
Makedóníumenn senda flóttamenn aftur til Grikklands Flóttamennirnir yfirgáfu tjaldbúðirnar fyrir utan Idomeni og héldu fótgangandi yfir landamærin sem hafa verið lokuð. 15.3.2016 13:08
Treystir að Landsbankinn grípi ráðstafana til að auka traust á bankanum Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins segir að aðferðin við sölu á hlut Landsbankans í Borgun og valitor hafi skaðað bankann. 15.3.2016 12:56
Forysta Samfylkingarinnar verður að fylgja vilja flokksstjórnar Skýr vilji kom fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar á laugardag að fylgja ætti eftir tillögum stjórnlagaráðs í stjórnarskrármálinu. 15.3.2016 12:49
„Ábyrgðarlaust af forsætisráðherra“ „Þetta er eitthvert pólitískt útspil sem ég kann ekki að skýra," segir formaður velferðarnefndar Alþingis. 15.3.2016 12:32
Mikilvægur dagur fyrir frambjóðendur stóru flokkanna Forkosningar Rebúblikana og Demókrata fara fram í Flórída, Ohio, Illinois, Norður-Karólínu og Missouri í dag. 15.3.2016 12:29
Rússar munu halda loftárásum áfram í Sýrlandi Rússneski herinn hóf flutning herliðs frá Sýrlandi í morgun. 15.3.2016 11:19
Upptökur Top Gear í London valda reiði Spóluðu og trylltu við minnismerki um fyrri heimsstyrjöldina. 15.3.2016 11:18
Ráðist á Catalinu Mikue Ncogo og hún rænd Catalina leitar nú gimsteina sinna og býður fundarlaun. 15.3.2016 10:50
Einn maður lést þegar bílsprengja sprakk í Berlín Einn maður lést þegar bílsprengja sprakk á Bismarckstrasse í Berlín í morgun. 15.3.2016 10:49
Kia er næst stærsti bílasali í Rússlandi Lada ennþá stærst en Kia með 10,2% hlutdeild. 15.3.2016 10:30
Sema Erla gefur kost á sér í embætti varaformanns Samfylkingarinnar Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embættið á landsfundi í júní. 15.3.2016 10:27
Umferðarslys á Íslandi 2015: Aldrei jafn margir erlendir ferðamenn látist Samgöngustofa hefur gefið út nýja skýrslu um umferðarslys á Íslandi á síðasta ári. 15.3.2016 10:11
Hrafni gert að hypja sig með sitt frá Elliðavatni Hrafn Gunnlaugsson hefur stefnt Orkuveitu Reykjavíkur sem vill reka hann frá Elliðavatni og brjóta niður sumarhús hans þar. 15.3.2016 10:07
Lögregluaðgerð lokið í Garði: Hvellir heyrðust þegar verið var að fæla fugla frá skreiðarhjöllum Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til. 15.3.2016 09:52
Þreföldun tvinnbíla í Evrópu á næstu þremur árum Mun meiri aukning í sölu Plug-In-Hybrid bíla en Hybrid bíla. 15.3.2016 09:51
Breivik heilsaði að hætti nasista þegar hann mætti fyrir rétt Anders Behring Breivik sakar norsk yfirvöld um mannréttindabrot. 15.3.2016 09:44
Peugeot Citroën íhugar endurkomu til Bandaríkjanna Verður líklega í fyrstu í formi DS lúxusbíla fyrirtækisins. 15.3.2016 09:14
Blautir kossar helsta umræðuefnið eftir Samfés Klámfengin umræða einkennir samræður grunnskólanema sem sóttu SamFestinginn. Framkvæmdastjóri Samfés segist hafa áhyggjur af því að varasamt fólk taki þátt í umræðunum. 15.3.2016 09:00
Talið að Obama banni olíuleit á norðurslóðum Búist er við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynni um það jafnvel í dag að öll olíu- og gasleit Bandaríkjamanna á norðurslóðum og mögulega á stærstum hluta Atlantshafsins, verði bönnuð til ásrsins 2022. 15.3.2016 07:40