Fleiri fréttir

Dráp á kóalabirni telst upplýst

Eitt þekktasta fjallaljón Kaliforníu liggur undir grun eftir að kóalabjörn fannst dauður í dýragarði í Los Angeles.

Auglýsir eftir nýrri vinnustofu

Þrátt fyrir að hafa misst allt sitt í brunanum við Grettisgötu 87 í síðustu viku er Halldór Ragnarsson myndlistamaður staðráðinn í því að leggja ekki árar í bát.

Blautir kossar helsta umræðuefnið eftir Samfés

Klámfengin umræða einkennir samræður grunnskólanema sem sóttu SamFestinginn. Framkvæmdastjóri Samfés segist hafa áhyggjur af því að varasamt fólk taki þátt í umræðunum.

Talið að Obama banni olíuleit á norðurslóðum

Búist er við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynni um það jafnvel í dag að öll olíu- og gasleit Bandaríkjamanna á norðurslóðum og mögulega á stærstum hluta Atlantshafsins, verði bönnuð til ásrsins 2022.

Sjá næstu 50 fréttir