Sjáðu holurnar í götum Reykjavíkur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2016 11:15 Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, vakti máls á slæmu ástandi gatnakerfisins í Reykjavík á borgarstjórnarfundi í gær og sýndi um 100 myndir sem hann fékk frá íbúum sem sýna vel holurnar í götum borgarinnar. Myndirnar má sjá í albúminu hér að ofan en þær eru teknar víða um borgina, meðal annars í Breiðholti, Vesturbæ, Skeifunni og á Kjalarnesi. „Ég auglýsti eftir myndum frá íbúm og fékk svo margar að mér vannst einfaldlega ekki tími til að setja þær allar í glærusýninguna sem ég sýndi á fundinum í gær,“ segir Kjartan í samtali við Vísi. Aðspurður hverju hann telur að umræðan hafi skilað segist telja að sér hafi tekist að upplýsa borgarfulltrúa sæmilega um það hvernig ástand gatnakerfisins er. Reykjavík sé það stór að það sé erfitt fyrir hvern og einn borgarfulltrúa að vita nákvæmlega um stöðu mála alls staðar í borginni. „Það sem að kom kannski skýrast í gegn eftir þessa umræðu í gær og með þessari glærusýningu er að ástand gatna í borginni er ekki viðunandi, eins og meirihlutinn í borginni hefur viljað halda á lofti í umræðunni. Ég gagnrýndi svo einnig borgarstjóra, sem var reyndar ekki á fundinum í gær vegna ráðstefnu sem hann er á erlendis, en ég tel að hann hafi verið á flótta undan fjölmiðlum vegna þessa máls sem sést til að mynda á því að hann hefur sent embættismenn í viðtöl til að svara fyrir þetta,“ segir Kjartan. Hann segir að Björn Blöndal, formaður borgarráðs, hafi viðurkennt að ástandið væri erfitt en að áætlað væri að setja 500 milljónir króna í malbiksviðhald á þessu ári. Kjartan telur það þó ekki nóg. „Það þarf að minnsta kosti að setja 700 milljónir í viðhald gatnakerfisins en ef vel á að vera þarf að mínu mati 1200 milljónir á ári til þess að þetta fari ekki svona eins og nú er,“ segir Kjartan. Tengdar fréttir Ætla að ráðast gegn skemmdum á götum Borgarstjóri Reykjavíkur vonar að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin samþykki í vikunni átak gegn skemmdum á götum höfuðborgarsvæðisins. Bæði á að gera við götur og endurskoða aðferðir við viðgerðirnar. 9. mars 2016 07:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, vakti máls á slæmu ástandi gatnakerfisins í Reykjavík á borgarstjórnarfundi í gær og sýndi um 100 myndir sem hann fékk frá íbúum sem sýna vel holurnar í götum borgarinnar. Myndirnar má sjá í albúminu hér að ofan en þær eru teknar víða um borgina, meðal annars í Breiðholti, Vesturbæ, Skeifunni og á Kjalarnesi. „Ég auglýsti eftir myndum frá íbúm og fékk svo margar að mér vannst einfaldlega ekki tími til að setja þær allar í glærusýninguna sem ég sýndi á fundinum í gær,“ segir Kjartan í samtali við Vísi. Aðspurður hverju hann telur að umræðan hafi skilað segist telja að sér hafi tekist að upplýsa borgarfulltrúa sæmilega um það hvernig ástand gatnakerfisins er. Reykjavík sé það stór að það sé erfitt fyrir hvern og einn borgarfulltrúa að vita nákvæmlega um stöðu mála alls staðar í borginni. „Það sem að kom kannski skýrast í gegn eftir þessa umræðu í gær og með þessari glærusýningu er að ástand gatna í borginni er ekki viðunandi, eins og meirihlutinn í borginni hefur viljað halda á lofti í umræðunni. Ég gagnrýndi svo einnig borgarstjóra, sem var reyndar ekki á fundinum í gær vegna ráðstefnu sem hann er á erlendis, en ég tel að hann hafi verið á flótta undan fjölmiðlum vegna þessa máls sem sést til að mynda á því að hann hefur sent embættismenn í viðtöl til að svara fyrir þetta,“ segir Kjartan. Hann segir að Björn Blöndal, formaður borgarráðs, hafi viðurkennt að ástandið væri erfitt en að áætlað væri að setja 500 milljónir króna í malbiksviðhald á þessu ári. Kjartan telur það þó ekki nóg. „Það þarf að minnsta kosti að setja 700 milljónir í viðhald gatnakerfisins en ef vel á að vera þarf að mínu mati 1200 milljónir á ári til þess að þetta fari ekki svona eins og nú er,“ segir Kjartan.
Tengdar fréttir Ætla að ráðast gegn skemmdum á götum Borgarstjóri Reykjavíkur vonar að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin samþykki í vikunni átak gegn skemmdum á götum höfuðborgarsvæðisins. Bæði á að gera við götur og endurskoða aðferðir við viðgerðirnar. 9. mars 2016 07:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Ætla að ráðast gegn skemmdum á götum Borgarstjóri Reykjavíkur vonar að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin samþykki í vikunni átak gegn skemmdum á götum höfuðborgarsvæðisins. Bæði á að gera við götur og endurskoða aðferðir við viðgerðirnar. 9. mars 2016 07:00