Fleiri fréttir

Segja sveitarfélög virða reglur að vettugi

Fjölmennur hópur foreldra sem áhyggjur hafa af notkun dekkjakurls á leikvöllum leggur til að slík notkun verði bönnuð með lögum, enda sé hún hættuleg. Reykjavíkurborg og fleiri sveitarfélög eru sögð sýna málinu lítinn áhuga.

Réðust á herstöð í Túnis

Túniski herinn felldi minnst þrettán vígamenn í árásinni, en mikil ólga er á landamærum Líbýu og Túnis.

Hóta aftur kjarnorkuárásum

Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum.

Vísað burt á fimmta mánuði meðgöngu

Ung hjón eiga von á því að vera flutt til Ítalíu, þar sem þeirra bíður ekkert nema gatan. Þeim er vísað burt á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar.

Tryggt verði að aldraðir geti verið saman

Þingmaður VG vill tryggja eldri hjónum og sambúðarfólki rétt til að halda áfram samvistum þótt annað þurfi að dveljast á stofnun fyrir aldraða. Formaður Félags eldri borgara segir fleiri hjónaíbúðir í boði en fólk veit af. Mögule

Skólameistari hræðist bjórkvöld nemenda

Algengt er að nemendafélög skipuleggi bjórkvöld fyrir menntaskólanema sem haldin eru á skemmtistöðum. Skólayfirvöld þekkja vandann en hika ekki við að tilkynna slíkt til lögreglu. Veitingahúsarekandi segir löggjöfina gallaða.

Kæra ákvörðun lögreglustjóra á Vestfjörðum

Fimm einstaklingar hafa kært ákvörðun lögreglustjóra á Vestfjörðum um að hætta rannsókn á meintri fjárkúgun í fiskvinnslu Jakobs Valgeirs í Bolungarvík. Allir þeir sem kæra ákvörðunina störfuðu í fiskvinnslunni.

Allar loftlínurnar lagðar í jörð

RARIK mun á næstu 20 árum afleggja 4.000 kílómetra af loftlínum og leggja jarðstrengi í þeirra stað. Verkefnið hófst fyrir 20 árum. Viðhaldsþörf minnkar og straumleysi vegna veðurs verður úr sögunni.

Sjá næstu 50 fréttir