Fleiri fréttir

Boris vill að Bretar yfirgefi ESB

Boris Johnson borgarstjóri Lundúna hefur lýst því yfir að hann hyggist berjast fyrir því að Bretar yfirgefi Evrópusambandið í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um málið sem fram fer í sumar.

Sá ríkasti eyðir minnstu í baráttuna

Donald Trump vann stórsigur í forkosningum repúblikana í Suður-Karólínu. Jeb Bush dregur framboð sitt til baka eftir að hafa eytt milljörðum. Hillary Clinton bar sigur úr býtum í forkosningum demókrata í Nevada og hefur því unnið tvö

Skattgreiðendur greiði ekki fyrir siglingar

Fulltrúar sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í borgarráði segjast ekki geta stutt hugmyndir þess eðlis að fjármunir úr borgarsjóði renni til reksturs ferju sem sigli milli Reykjavíkur og Akraness.

Eldri konur leita aðstoðar vegna átröskunar

Átröskunarteymið Landspítalans fær tæplega hundrað beiðnir á hverju ári. Fleiri konur á aldrinum 45 til 55 ára leita hjálpar nú en áður. Fimm mánaða bið er eftir viðtali.

Karlar hafa greiðari aðgang að styrkjum

Ný skýrsla leiðir í ljós að aðgengi karla í sauðfjárrækt að styrkjum og lánsfé er betra en kvenna og að karlar afli sér meiri lífeyrisréttinda en konur.

Munu hýsa samfélag á stærð við Seyðisfjörð

Vegna stærsta hótels Íslands – Fosshótels Reykjavík – þurftu Veitur að margfalda afkastagetu fráveitukerfisins í hverfinu. Frárennslið er á við meðalstórt sveitarfélag. Gestir og starfslið hótelsins samankomin mynda 780 manna samfél

Bæjarbúar á Eskifirði ósáttir við framkvæmdir

Mikil óánægja ríkir vegna framkvæmda Ofanflóðasjóðs og Fjarðabyggðar á Eskifirði. Framkvæmdirnar eru sagðar óþarfar og telja bæjar­búar mannvirkið vera mikið lýti fyrir bæjarmyndina.

Nauðgarar nota stefnumótaapp

Fjörutíu prósent þeirra sem kærðu nauðgun í Noregi í fyrra höfðu kynnst ofbeldismanninum á stefnumótaappi eða stefnumóta­síðu.

Vara við notkun hreiðra

Verkefnastjóri slysavarna barna segist ekki geta mælt með notkun svokallaðra hreiðra fyrir ungabörn. Í Danmörku hafa yfirvöld ráðlagt foreldrum frá notkun hreiðranna eftir að þar varð slys á barni.

Hefur ekki áhyggjur af klofningi í röðum Pírata

Mjög skiptar skoðanir eru meðal pírata um hvort samþykkja eigi tillögur að breytingar á stjórnarskrá, þrátt fyrir að þær gangi ekki nógu langt að þeirra mati. Þingmaður pírata hefur þó ekki áhyggjur af því að málið kljúfi stærsta flokk landsins.

Missti dóttur sína úr heilahimnubólgu

Móðir sautján mánaða stúlku sem lést úr heilahimnubólgu segir mikilvægt að börn hér á landi fái bólusetningu líkt og boðið er upp á í Bretlandi.

Skrýtið ef stjórnarskrármálið er óleyst þegar forseti er kosinn

Óljóst er í hvers konar embætti verið er að kjósa forseta Íslands í sumar, verði tillögur stjórnlaganefndar um þjóðaratkvæðagreiðslur ekki afgreiddar af Alþingi í vor. Salvör Nordal, fyrrverandi formaður stjórnlagaráðs, segir sorglegt hvernig stjórnarskrármálið hefur þróast.

Eldur í Vestmannaeyjum

Allt tiltækt lið slökkviliðs Vestmannaeyja var kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi í morgun.

Von á stormi

Búast má við stormi Suðaustanlands í dag og vegir eru víða ófærir vegna veðurs.

Jeb Bush dregur sig í hlé

Sonur og bróðir fyrrverandi forseta Bandaríkjanna sækist ekki lengur eftir útnefningu Repúblikana-flokksins til forseta Bandaríkjanna.

Sjá næstu 50 fréttir