Fleiri fréttir

Vináttan við Íslendinga skipti mestu

Afgönsk kona sem kom hingað sem flóttamaður fyrir þremur árum segir að vinátta við Íslendinga hafi skipt öllu máli til að finna sig í samfélaginu. Hún stundar nú háskólanám og ætlar að verða tannlæknir.

Starfsfólk Vonta vissi af konunum

Fyrrverandi starfsmaður í fyrirtæki manns sem grunaður er um vinnumansal í Vík segir starsfólk hans hafa vitað að tvær konur frá Sri Lanka störfuðu á heimili hans. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir nauðsynlegt að yfirvöld hér á landi marki skýra stefnu varðandi ábyrgð fyrirtækja þegar kemur að brotum undirverktaka.

Ísbjörn ógnar öryggi bæjarbúa á Grænlandi

Ísbjörn heldur sig í bænum Nanortalik á sunnanverðu Grænlandi. Íbúum hefur verið ráðlagt að halda sig innandyra. Jóhann Bragason segir aðeins sjö af fimmtíu hafa mætt á vinnustað hans í Nanortalik í gær.

Verja 132 milljörðum í landbúnað á tíu árum

Ríkið hyggst leggja 132 milljarða króna í styrki til landbúnaðar næsta áratug samkvæmt nýjum búvörusamningi sem undirritaður var í gær. Árlegt framlag hækkar um 900 milljónir. Umbreytingasamningur segir landbúnaðarráðherra.

Viðskipti Rússa dragast saman

Viðskipti Rússa við lönd í austanverðu Evrópusambandinu drógust saman um nærri þriðjung á síðasta ári.

Ungar konur styðja Sanders

Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um.

Hundruð barna hafa drukknað

Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið.

Komið nóg af ferðamönnum

Íbúar í Cinque Terre eru búnir að fá nóg af ferðamönnum og yfirvöld hafa ákveðið að takmarka fjölda þeirra.

Snýst um kerfið en ekki nemendur

Meirihluti nemenda í tíunda bekk vissi ekki hvernig námsmati yrði háttað. Fæstir grunnskólar Reykjavíkur hafa lokið útfærslu á nýju námsmati í tíunda bekk, þó langt sé liðið á skólaárið.

Reiðarslag fyrir lítið samfélag

Sveitarstjórnarmaður í Vík segir mansalsmálið í Vík reiðarslag fyrir lítið samfélag en bæjarbúar vissu ekki af tilvist kvennanna.

Dómari þarf ekki að víkja í skaðabótamáli

Í málinu krafðist maðurinn skaðabóta vegna tjóns sem hann varð fyrir vegna ólögmætrar meðferðar og notkunar læknis á viðkvæmum persónuupplýsingum úr sjúkraskrá hans.

Sjá næstu 50 fréttir