Fleiri fréttir

Leikarar í útvarpsleikhúsinu hafa fengið sömu laun í tíu ár

Ekkert hefur þokast í launaviðræðum leikara við Ríkisútvarpið síðan upp úr slitnaði árið 2008. Viðræður eru hafnar að nýju en Félag íslenskra leikara er bjartsýnt á að í þetta sinn muni ganga betur. Sömu launatölur hafa gilt síðan árið 2005.

Flóttabarn vistað á Stuðlum

Engin úrræði eru til fyrir fylgdarlaus börn sem koma til landsins. Þrjú fylgdarlaus börn dvelja í móttökustöð hælisleitenda. Fylgdarlaust barn hefur verið vistað á Stuðlum án þess að þurfa á slíkri

Obama hyggst tilnefna dómara í næstu viku

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst tilnefna nýjan hæstaréttardómara í stað Antonin Scalia þegar öldungadeild þingsins snýr aftur til starfa á mánudag. Frá þessu greindi talsmaður forsetaembættisins, Eric Schultz, í gær.

Viðvörunarbjöllurnar klingja sem aldrei fyrr

Ofan í umræðu um öryggi erlendra ferðamanna staðfestir Ferðamálastofa að fjölgun ferðamanna á milli ára var þrjátíu prósent. Sérfræðingur segir að treysta verði og byggja upp flesta innviði í landinu til að mæta fjölguninni.

Hávaðamengun í hafinu

Velferð sjávarspendýra er ógnað með gífurlegum og sívaxandi hávaða undir yfirborði sjávar. Forseti alþjóðlega dýraverndunarsjóðsins segir mestan skaða af hernaði og borunum olíufyrirtækja en aukin umferð flutningaskipa valdi líka t

Búist við ofsaveðri með morgninum

Búist er við stormi eða jafnvel ofsaveðri í Skagafirði og Eyjafirði með morgninum með allt að 40 metra á sekúndu meðalvindi og upp í 50 metra í hviðum.

Önnur ríki fái ekki sömu heimildir

Austur-evrópsk aðildarríki Evrópusambandsins vilja tryggja að fyrirhugaður sérsamningur Evrópusambandsins við Bretland verði ekki að fordæmi sem önnur aðildarríki geti farið eftir.

Þjóðardýrgripirnir faldir ofan í geymslu

Ferðamenn sem hingað koma hafa margir hug á því að sjá íslensku handritin, en grípa í tómt því þau eru hvergi til sýnis. Forstöðumaður Árnastofnunnar segir að Íslendingum beri skylda til að miðla þessum heimsminjum, en ekkert bólar á Húsi íslenskra fræða.

Fyrstu hugmyndir Stjórnstöðvar ferðamála kynntar á vormánuðum

Tæplega 1,3 milljónir ferðamanna komu hingað til lands í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári sem er um þrjátíu prósenta fjölgun frá árinu áður. Stefnt er að því að kynna fyrstu hugmyndir nýstofnaðrar Stjórnstöðvar ferðamála í vor.

Tuttugu fjölskyldur vilja taka fylgdarlaus börn að sér

Um tuttugu fjölskyldur hafa sett sig í samband við Barnaverndarstofu undanfarin sólarhring og lýst yfir áhuga á taka fylgdarlaus flóttabörn í fóstur eða vistun á heimili sínu. Forstjóri Barnaverndarstofu segir mikilvægt að börn í slíkri stöðu búi við öryggi á meðan mál þeirra séu til umfjöllunar.

Fangarnir enn ófundnir

Lögreglan á Suðurlandi leitar enn fanganna tveggja sem struku af Sogni í gær.

Baldur ætlar ekki fram

Baldur Þórhallsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki að gefa kost á sér í næsta forsetakjöri.

Sjá næstu 50 fréttir