Fleiri fréttir Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19.2.2016 15:24 Heimildir til innleiðingar nýrra lyfja rýmkaðar verulega Heilbrigðisráðherra segir að rýnt hafi verið í þörfina og óskir spítalana. 19.2.2016 15:05 Íbúar Naíróbí áhyggjufullir vegna ljóna Foreldrum hefur verið ráðlagt að halda börnum sínum innandyra á meðan ljóna úr Naíróbí þjóðgarðinum er leitað. 19.2.2016 14:50 Staðarhaldari segir ekki hlaupið að því að tryggja öryggi ferðamanna við Jökulsárlón "Reyna að höfða til almennrar skynsemi fólks.“ 19.2.2016 14:46 Málnefnd vill eiginnöfn á keppnistreyjunum „Hér hefur ríkt sú hefð í mörg hundruð ár að menn beri eiginnafn en séu svo kenndir við föður sinn,“ segir formaður Íslenskrar málnefndar. 19.2.2016 14:40 Má heita Gígí en ekki Einarr Mannanafnanefnd hefur samþykkt fjögur ný eiginnöfn, þrjú kvenmannsnöfn og eitt karlmannsnafn. 19.2.2016 13:52 Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19.2.2016 13:22 Ísbjörn át íslenskan hest á Grænlandi Hvítabjörn sem drap íslenskan hest á Suður-Grænlandi var sjálfur felldur en björninn var þá að éta hestinn. 19.2.2016 12:45 Héraðssaksóknari hefur fellt bæði Hlíðamálin niður Kærandi hefur kost á að bera málið undir ríkissaksóknara. 19.2.2016 12:41 Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19.2.2016 12:37 Segir umhverfisráðherra fara með rangt mál Stjórnarformaður Landstólpa segir rangt hjá umhverfisráðherra að fyrirtækið beri hundruð milljóna kostnað við varðveislu á gömlum hafnargarði í Hafnartorgi. 19.2.2016 12:32 Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19.2.2016 12:27 Margar veirur að ganga á sama tíma Inflúensutilfellum hefur fjölgað hratt undanfarna sólarhringa og álag á Landspítalanum verið mikið. 19.2.2016 12:00 Grunaður um gróft kynferðisbrot en finnst ekki Sagðist þurfa að lesa af mælum, var boðið inn þar sem hann réðst á konu sem var ein heima með ungbarn. 19.2.2016 11:30 Icewear riftir samningi við mann sem grunaður er um mansal Icewear hefur rift samningum við verktakafyrirtæki í bænum eftir að eigandi þess var handtekinn, grunaður um mansal. 19.2.2016 10:50 Konurnar unnu í kjallaranum Maðurinn sem var handtekinn stýrði fyrirtæki sem er verktaki hjá Drífu/Icewear. 19.2.2016 10:15 Gefa ofbeldi gegn konum fingurinn úti um allt land Bein útsending verður frá Hörpu á Vísi svo allir geta dansað í vinnunni eða heima hjá sér. 19.2.2016 09:44 Grunaður um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun Lögreglan staðfestir að einn maður hafi verið handtekinn vegna málsins og að tvær konur hafi stöðu þolenda mansals. 19.2.2016 08:32 Stormur í veðurkortum helgarinnar Veðurstofan spáir norðan hvassviðri eða stormi með snjókomu norðanlands um helgina en sunnanlands verður að mestu þurrt. 19.2.2016 07:53 Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19.2.2016 07:32 Fundað stíft um aðildarsamning Breta að ESB Viðræður á milli Breta og ESB um breytingar á aðildarsamningi Breta að sambandinu stóðu langt fram eftir nóttu og hófust snemma í morgun á ný. 19.2.2016 07:27 Ráðist verður í harðar aðgerðir gegn ráðningu sjálfboðaliða "Það hefur mikið verið hringt í dag. Fólk vill hafa þessa hluti í lagi hjá sér og er að biðja um leiðbeiningar til að gera hlutina rétt,“ segir Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju á Akureyri. 19.2.2016 07:00 Tyrkir kenna Kúrdum um árásina „Það hefur komið í ljós að meðlimur YPG, sem kom frá Sýrlandi með öðrum meðlimum þessara hryðjuverkasamtaka, stóð að árásinni,“ sagði forsætisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, í gær um bílsprengju sem felldi 28 í höfuðborg Tyrklands, Ankara, á miðvikudag. 19.2.2016 07:00 Noregur á að fylgja evrópsku ferli Einhliða bann Noregs á notkun gerviefnisins PFOA gæti, að mati ESA, eftirlitsstofnunar ESA, grafið undan alþjóðlegu samstarfi um að koma í veg fyrir notkun efna sem skaðleg eru umhverfinu. 19.2.2016 07:00 Fær ekki Kjarval en má nota sitt nafn á jörðina Eigandi jarðarinnar Hleinargarðs II má nefna hana í höfuðið á sjálfum sér en fékk ekki leyfi fyrir nafninu Kjarvalsstaðir. Bæjarfulltrúi segir sveitarfélagið þurfa að setja viðmiðunarreglur. Almenn smekkvísi þurfi meðal annars að r 19.2.2016 07:00 Vísindi norðurslóða styrkt Ríkisstjórn Íslands ætlar að veita fé til reksturs Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar til næstu fimm ára. 19.2.2016 07:00 Samkeppniseftirlitið boðar hærri sektir Forstjóri Samkeppniseftirlitsins býst við að sektir eftirlitsins muni hækka á næstu árum. Sektir hefðu ekki komið í veg fyrir ítrekuð brot og væru lægri en víða í Evrópu. ESA gæti orðið meira áberandi hér á landi á næstu áru 19.2.2016 07:00 Ekki viðbót í loðnu Fyrri ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um útgefinn loðnukvóta stendur. Útgefinn kvóti verður því 177 þúsund tonn þar sem 100 þúsund tonn koma í hlut íslenskra skipa. 19.2.2016 07:00 Svartárvirkjun skal í umhverfismat Skipulagsstofnun telur til fjölmörg rök fyrir því að virkjun Svartár í Bárðardal skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Mikil óvissa um áhrif á lífríkið. Óljóst þykir með öllu hvernig stangveiði muni reiða af í ánni. Svæðið þy 19.2.2016 07:00 ISAL kannar lögmæti aðgerða Boðaður hefur verið fundur í kjaradeilu starfsmanna ISAL og álversins næsta miðvikudag. Sama dag hefst útflutningsbann á áli úr Straumsvík. Aðgerðir sem koma á óvart, segir talsmaður álversins. 19.2.2016 07:00 Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19.2.2016 07:00 Einn í haldi lögreglu vegna mansals í Vík Fjölmennt lið lögreglumanna tók þátt í aðgerðum vegna vinnumansals í Vík í dag. Einn karlmaður er í haldi lögreglu og tvær konur hafa stöðu þolenda mansals. 19.2.2016 00:00 Forsíðumynd veldur usla Greininni „Íslömsk nauðgun Evrópu“ hefur verið líkt við áróður fasista. 18.2.2016 23:50 Trump lætur páfann heyra það Segist geta bjargað páfagarði frá ISIS verði hann forseti. 18.2.2016 22:47 Svæfðu mann með hálstaki og rændu hann Tveir þjófar í London stálu gullúri sem er tæplega þriggja milljóna króna virði. 18.2.2016 22:17 Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Leiðsögumaður sem varð vitni að því þegar tugir ferðamanna hættu sér út á ísilagt Jökulsárlón í dag segir að breyttur veruleiki sé til staðar í ferðamálum á Íslandi í dag. 18.2.2016 22:00 Háskóli Íslands hefur glatað trausti þingmanna - Mikil reiði í þingmannahópnum Þingmenn Suðurkjördæmis er ekki sáttir við að íþróttakennaranám Háskóla Íslands verði flutt til Reykjavíkur. 18.2.2016 21:36 Stjórnmálavísir: Húsnæðismál er ekki átaksverkefni „Við höldum jafnréttisþing en við höldum ekki húsnæðisþing,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem vill að húsnæðismál verði hugsuð til framtíðar en ekki í skammtímalausnum. 18.2.2016 20:42 „Ég skulda Landspítalanum og Go Red fyrir nýtt líf“ Átakinu Go Red er ætlað að vekja máls á því að hjarta- og æðasjúkdómar eru enn algengasta dánarorsök kvenna. 18.2.2016 20:23 Vilja að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki dekkjakurl á gervigrasvöllum Samtök sem berjast fyrir hættulausu gúmmíkurli vilja að notkun Reykjavíkurborgar á dekkjakurli verði rannsökuð. 18.2.2016 20:10 Hugleiddi formannsframboð en fannst rétt að yfirgefa pólitíkina Katrín Júlíusdóttir segir konur ef til vill síður líta á þingmennskuna sem framtíðarstarf en karlar. Finnst rétti tíminn núna til að kveðja pólitíkina. 18.2.2016 20:03 Nauðsynlegt að lögfesta heilbrigðisþjónustu utan sjúkrastofnana Heilbrigðisráðherra sat fyrir svörum fulltrúa í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag og boðaði lagabreytingar varðandi þjónustu utan sjúkrastofnana. 18.2.2016 19:52 Þorsteinn nýr samgöngustjóri Reykjavíkurborgar Þorsteinn R. Hermannsonn mun taka við starfi samgöngustjóra Reykjavíkurborgar í byrjun sumars. 18.2.2016 19:29 Segir ríkið bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningum Landsstólpar segja það ekki rétt að fyrirtækið muni bera kostnað af hafnargarðsflutningum líkt og kom fram í máli umhverfis- og auðlindaráðherra á þingi. 18.2.2016 19:15 40 menn dæmdir til dauða vegna fjöldamorða Mennirnir eru sagðir hafa tekið þátt í morðum á allt að 1.700 hermönnum sumarið 2014. 18.2.2016 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19.2.2016 15:24
Heimildir til innleiðingar nýrra lyfja rýmkaðar verulega Heilbrigðisráðherra segir að rýnt hafi verið í þörfina og óskir spítalana. 19.2.2016 15:05
Íbúar Naíróbí áhyggjufullir vegna ljóna Foreldrum hefur verið ráðlagt að halda börnum sínum innandyra á meðan ljóna úr Naíróbí þjóðgarðinum er leitað. 19.2.2016 14:50
Staðarhaldari segir ekki hlaupið að því að tryggja öryggi ferðamanna við Jökulsárlón "Reyna að höfða til almennrar skynsemi fólks.“ 19.2.2016 14:46
Málnefnd vill eiginnöfn á keppnistreyjunum „Hér hefur ríkt sú hefð í mörg hundruð ár að menn beri eiginnafn en séu svo kenndir við föður sinn,“ segir formaður Íslenskrar málnefndar. 19.2.2016 14:40
Má heita Gígí en ekki Einarr Mannanafnanefnd hefur samþykkt fjögur ný eiginnöfn, þrjú kvenmannsnöfn og eitt karlmannsnafn. 19.2.2016 13:52
Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19.2.2016 13:22
Ísbjörn át íslenskan hest á Grænlandi Hvítabjörn sem drap íslenskan hest á Suður-Grænlandi var sjálfur felldur en björninn var þá að éta hestinn. 19.2.2016 12:45
Héraðssaksóknari hefur fellt bæði Hlíðamálin niður Kærandi hefur kost á að bera málið undir ríkissaksóknara. 19.2.2016 12:41
Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19.2.2016 12:37
Segir umhverfisráðherra fara með rangt mál Stjórnarformaður Landstólpa segir rangt hjá umhverfisráðherra að fyrirtækið beri hundruð milljóna kostnað við varðveislu á gömlum hafnargarði í Hafnartorgi. 19.2.2016 12:32
Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19.2.2016 12:27
Margar veirur að ganga á sama tíma Inflúensutilfellum hefur fjölgað hratt undanfarna sólarhringa og álag á Landspítalanum verið mikið. 19.2.2016 12:00
Grunaður um gróft kynferðisbrot en finnst ekki Sagðist þurfa að lesa af mælum, var boðið inn þar sem hann réðst á konu sem var ein heima með ungbarn. 19.2.2016 11:30
Icewear riftir samningi við mann sem grunaður er um mansal Icewear hefur rift samningum við verktakafyrirtæki í bænum eftir að eigandi þess var handtekinn, grunaður um mansal. 19.2.2016 10:50
Konurnar unnu í kjallaranum Maðurinn sem var handtekinn stýrði fyrirtæki sem er verktaki hjá Drífu/Icewear. 19.2.2016 10:15
Gefa ofbeldi gegn konum fingurinn úti um allt land Bein útsending verður frá Hörpu á Vísi svo allir geta dansað í vinnunni eða heima hjá sér. 19.2.2016 09:44
Grunaður um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun Lögreglan staðfestir að einn maður hafi verið handtekinn vegna málsins og að tvær konur hafi stöðu þolenda mansals. 19.2.2016 08:32
Stormur í veðurkortum helgarinnar Veðurstofan spáir norðan hvassviðri eða stormi með snjókomu norðanlands um helgina en sunnanlands verður að mestu þurrt. 19.2.2016 07:53
Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19.2.2016 07:32
Fundað stíft um aðildarsamning Breta að ESB Viðræður á milli Breta og ESB um breytingar á aðildarsamningi Breta að sambandinu stóðu langt fram eftir nóttu og hófust snemma í morgun á ný. 19.2.2016 07:27
Ráðist verður í harðar aðgerðir gegn ráðningu sjálfboðaliða "Það hefur mikið verið hringt í dag. Fólk vill hafa þessa hluti í lagi hjá sér og er að biðja um leiðbeiningar til að gera hlutina rétt,“ segir Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju á Akureyri. 19.2.2016 07:00
Tyrkir kenna Kúrdum um árásina „Það hefur komið í ljós að meðlimur YPG, sem kom frá Sýrlandi með öðrum meðlimum þessara hryðjuverkasamtaka, stóð að árásinni,“ sagði forsætisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, í gær um bílsprengju sem felldi 28 í höfuðborg Tyrklands, Ankara, á miðvikudag. 19.2.2016 07:00
Noregur á að fylgja evrópsku ferli Einhliða bann Noregs á notkun gerviefnisins PFOA gæti, að mati ESA, eftirlitsstofnunar ESA, grafið undan alþjóðlegu samstarfi um að koma í veg fyrir notkun efna sem skaðleg eru umhverfinu. 19.2.2016 07:00
Fær ekki Kjarval en má nota sitt nafn á jörðina Eigandi jarðarinnar Hleinargarðs II má nefna hana í höfuðið á sjálfum sér en fékk ekki leyfi fyrir nafninu Kjarvalsstaðir. Bæjarfulltrúi segir sveitarfélagið þurfa að setja viðmiðunarreglur. Almenn smekkvísi þurfi meðal annars að r 19.2.2016 07:00
Vísindi norðurslóða styrkt Ríkisstjórn Íslands ætlar að veita fé til reksturs Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar til næstu fimm ára. 19.2.2016 07:00
Samkeppniseftirlitið boðar hærri sektir Forstjóri Samkeppniseftirlitsins býst við að sektir eftirlitsins muni hækka á næstu árum. Sektir hefðu ekki komið í veg fyrir ítrekuð brot og væru lægri en víða í Evrópu. ESA gæti orðið meira áberandi hér á landi á næstu áru 19.2.2016 07:00
Ekki viðbót í loðnu Fyrri ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um útgefinn loðnukvóta stendur. Útgefinn kvóti verður því 177 þúsund tonn þar sem 100 þúsund tonn koma í hlut íslenskra skipa. 19.2.2016 07:00
Svartárvirkjun skal í umhverfismat Skipulagsstofnun telur til fjölmörg rök fyrir því að virkjun Svartár í Bárðardal skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Mikil óvissa um áhrif á lífríkið. Óljóst þykir með öllu hvernig stangveiði muni reiða af í ánni. Svæðið þy 19.2.2016 07:00
ISAL kannar lögmæti aðgerða Boðaður hefur verið fundur í kjaradeilu starfsmanna ISAL og álversins næsta miðvikudag. Sama dag hefst útflutningsbann á áli úr Straumsvík. Aðgerðir sem koma á óvart, segir talsmaður álversins. 19.2.2016 07:00
Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19.2.2016 07:00
Einn í haldi lögreglu vegna mansals í Vík Fjölmennt lið lögreglumanna tók þátt í aðgerðum vegna vinnumansals í Vík í dag. Einn karlmaður er í haldi lögreglu og tvær konur hafa stöðu þolenda mansals. 19.2.2016 00:00
Forsíðumynd veldur usla Greininni „Íslömsk nauðgun Evrópu“ hefur verið líkt við áróður fasista. 18.2.2016 23:50
Trump lætur páfann heyra það Segist geta bjargað páfagarði frá ISIS verði hann forseti. 18.2.2016 22:47
Svæfðu mann með hálstaki og rændu hann Tveir þjófar í London stálu gullúri sem er tæplega þriggja milljóna króna virði. 18.2.2016 22:17
Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Leiðsögumaður sem varð vitni að því þegar tugir ferðamanna hættu sér út á ísilagt Jökulsárlón í dag segir að breyttur veruleiki sé til staðar í ferðamálum á Íslandi í dag. 18.2.2016 22:00
Háskóli Íslands hefur glatað trausti þingmanna - Mikil reiði í þingmannahópnum Þingmenn Suðurkjördæmis er ekki sáttir við að íþróttakennaranám Háskóla Íslands verði flutt til Reykjavíkur. 18.2.2016 21:36
Stjórnmálavísir: Húsnæðismál er ekki átaksverkefni „Við höldum jafnréttisþing en við höldum ekki húsnæðisþing,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem vill að húsnæðismál verði hugsuð til framtíðar en ekki í skammtímalausnum. 18.2.2016 20:42
„Ég skulda Landspítalanum og Go Red fyrir nýtt líf“ Átakinu Go Red er ætlað að vekja máls á því að hjarta- og æðasjúkdómar eru enn algengasta dánarorsök kvenna. 18.2.2016 20:23
Vilja að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki dekkjakurl á gervigrasvöllum Samtök sem berjast fyrir hættulausu gúmmíkurli vilja að notkun Reykjavíkurborgar á dekkjakurli verði rannsökuð. 18.2.2016 20:10
Hugleiddi formannsframboð en fannst rétt að yfirgefa pólitíkina Katrín Júlíusdóttir segir konur ef til vill síður líta á þingmennskuna sem framtíðarstarf en karlar. Finnst rétti tíminn núna til að kveðja pólitíkina. 18.2.2016 20:03
Nauðsynlegt að lögfesta heilbrigðisþjónustu utan sjúkrastofnana Heilbrigðisráðherra sat fyrir svörum fulltrúa í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag og boðaði lagabreytingar varðandi þjónustu utan sjúkrastofnana. 18.2.2016 19:52
Þorsteinn nýr samgöngustjóri Reykjavíkurborgar Þorsteinn R. Hermannsonn mun taka við starfi samgöngustjóra Reykjavíkurborgar í byrjun sumars. 18.2.2016 19:29
Segir ríkið bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningum Landsstólpar segja það ekki rétt að fyrirtækið muni bera kostnað af hafnargarðsflutningum líkt og kom fram í máli umhverfis- og auðlindaráðherra á þingi. 18.2.2016 19:15
40 menn dæmdir til dauða vegna fjöldamorða Mennirnir eru sagðir hafa tekið þátt í morðum á allt að 1.700 hermönnum sumarið 2014. 18.2.2016 18:45