Fleiri fréttir

Landstólpi og Landstólpar

Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi.

Stormur í veðurkortum helgarinnar

Veðurstofan spáir norðan hvassviðri eða stormi með snjókomu norðanlands um helgina en sunnanlands verður að mestu þurrt.

Tyrkir kenna Kúrdum um árásina

„Það hefur komið í ljós að meðlimur YPG, sem kom frá Sýrlandi með öðrum meðlimum þessara hryðjuverkasamtaka, stóð að árásinni,“ sagði forsætisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, í gær um bílsprengju sem felldi 28 í höfuðborg Tyrklands, Ankara, á miðvikudag.

Noregur á að fylgja evrópsku ferli

Einhliða bann Noregs á notkun gerviefnisins PFOA gæti, að mati ESA, eftirlitsstofnunar ESA, grafið undan alþjóðlegu samstarfi um að koma í veg fyrir notkun efna sem skaðleg eru umhverfinu.

Fær ekki Kjarval en má nota sitt nafn á jörðina

Eigandi jarðarinnar Hleinargarðs II má nefna hana í höfuðið á sjálfum sér en fékk ekki leyfi fyrir nafninu Kjarvalsstaðir. Bæjarfulltrúi segir sveitarfélagið þurfa að setja viðmiðunarreglur. Almenn smekkvísi þurfi meðal annars að r

Vísindi norðurslóða styrkt

Ríkisstjórn Íslands ætlar að veita fé til reksturs Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar til næstu fimm ára.

Samkeppniseftirlitið boðar hærri sektir

Forstjóri Samkeppniseftirlitsins býst við að sektir eftirlitsins muni hækka á næstu árum. Sektir hefðu ekki komið í veg fyrir ítrekuð brot og væru lægri en víða í Evrópu. ESA gæti orðið meira áberandi hér á landi á næstu áru

Ekki viðbót í loðnu

Fyrri ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um útgefinn loðnukvóta stendur. Útgefinn kvóti verður því 177 þúsund tonn þar sem 100 þúsund tonn koma í hlut íslenskra skipa.

Svartárvirkjun skal í umhverfismat

Skipulagsstofnun telur til fjölmörg rök fyrir því að virkjun Svartár í Bárðardal skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Mikil óvissa um áhrif á lífríkið. Óljóst þykir með öllu hvernig stangveiði muni reiða af í ánni. Svæðið þy

ISAL kannar lögmæti aðgerða

Boðaður hefur verið fundur í kjaradeilu starfsmanna ISAL og álversins næsta miðvikudag. Sama dag hefst útflutningsbann á áli úr Straumsvík. Aðgerðir sem koma á óvart, segir talsmaður álversins.

Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn

Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn.

Einn í haldi lögreglu vegna mansals í Vík

Fjölmennt lið lögreglumanna tók þátt í aðgerðum vegna vinnumansals í Vík í dag. Einn karlmaður er í haldi lögreglu og tvær konur hafa stöðu þolenda mansals.

Stjórnmálavísir: Húsnæðismál er ekki átaksverkefni

„Við höldum jafnréttisþing en við höldum ekki húsnæðisþing,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem vill að húsnæðismál verði hugsuð til framtíðar en ekki í skammtímalausnum.

Sjá næstu 50 fréttir