Fleiri fréttir

Hafði áhyggjur af mönnunum um borð

Flutningaskipið Hoffell kom til hafnar í Reykjavík síðdegis, en skipið varð vélarvana um helgina skammt undan Færeyjum. Varðskipið Þór dró það að landi.

Hjúkrunarheimilin vantar allt að tvo milljarða króna

Þungt hljóð var í stjórnendum hjúkrunarheimilanna í landinu á neyðarfundi sem haldinn var í dag vegna erfiðrar fjárhagsstöðu heimilanna. Þeir áætla að á þessu ári vanti allt að tvo milljarða króna til viðbótar í málaflokkinn svo hægt sé að koma í veg fyrir að skerða þurfi þjónustu við íbúana.

Hagræddu sannleikanum að venju

Sjöttu kappræður forsetaframbjóðenda Repúblikana fóru fram í gær þar sem sjö fylgismestu frambjóðendur Repúblikana deildu.

Frestunarárátta eða lausnir?

Það dylst engum sem fylgist með fréttum frá degi til dags að það eru mörg vandamálin í heilbrigðisþjónustu landsmanna.

Alex stefnir á Azoreyjar

Fellibylurinn Alex stefnir nú á Azor eyjar í austurhluta Atlantshafsins. Afar sjaldgæft er að stormar nái styrk fellibyls á þessum árstíma á þessu svæði og raunar hefur það ekki gerst síðan árið 1938 og raunar er aðeins vitað um fjögur fellibyljatilfelli í janúar frá því mælingar hófust árið 1851.

Sjá næstu 50 fréttir