Fleiri fréttir Finna allt mögulegt nema flakið af flugvél MH370 16.1.2016 06:00 Viðskiptaþvingunum á Íran aflétt „Vegna þessara aðgerða er heimurinn allur öruggari því hættan af kjarnavopnum hefur verið minnkuð.“ 16.1.2016 00:01 Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Háspennubilun varð í dreifikerfi Veitna á tíunda tímanum í kvöld. 15.1.2016 22:30 Árás gerð á hótel í höfuðborg Búrkína Fasó Enn hafa ekki borist fregnir um látna eða særða. 15.1.2016 21:05 Vinnuveitendum áfram almennt óheimilt að skoða einkaskilaboð Dæmi eru um að vinnuveitendur hafi skoðað einkapóst starfsmanna sinna hér á landi þrátt fyrir að slíkt sé óheimilt. Forstjóri Persónuverndar segir nýlegan dóm Mannréttindadómstóls Evrópu engu breyta þar um. 15.1.2016 20:30 Jón Gnarr býður sig ekki fram til forseta Jón staðfesti þetta endanlega í Ísland í dag í kvöld. 15.1.2016 19:15 Hafði áhyggjur af mönnunum um borð Flutningaskipið Hoffell kom til hafnar í Reykjavík síðdegis, en skipið varð vélarvana um helgina skammt undan Færeyjum. Varðskipið Þór dró það að landi. 15.1.2016 18:52 Hjúkrunarheimilin vantar allt að tvo milljarða króna Þungt hljóð var í stjórnendum hjúkrunarheimilanna í landinu á neyðarfundi sem haldinn var í dag vegna erfiðrar fjárhagsstöðu heimilanna. Þeir áætla að á þessu ári vanti allt að tvo milljarða króna til viðbótar í málaflokkinn svo hægt sé að koma í veg fyrir að skerða þurfi þjónustu við íbúana. 15.1.2016 18:39 Yfirmaður fíkniefnadeildar fundaði með innanríkisráðherra Aldís Hilmarsdóttir óskaði sjálf eftir fundinum en ekki fæst uppgefið hvert efni hans var. 15.1.2016 18:29 Lögreglumaður skaut óvopnaðan svartan dreng í bakið Lögreglan í Chicago birti myndband af umdeildu atviki frá 2013. 15.1.2016 17:03 Nokkrir yfirheyrðir en meintur samverkamaður lögreglumannsins laus úr haldi Gæsluvarðhaldið átti að renna út í dag en maðurinn var látinn laus á miðvikudaginn. 15.1.2016 16:38 Sérstakur dómstóll mun rannsaka stríðsglæpi í Kosovo Sérstakur dómstóll í Haag í Hollandi mun rannsaka stríðsglæpi sem talið er að hafi verið framdir í Kosovo-stríðinu á árunum 1999-2000. 15.1.2016 16:12 Þór kominn með Hoffell til Reykjavíkur Landhelgisgæslan segir Þór búinn að sýna fram á mikilvægi þess að Íslendingar eigi öflugt varðskip með mikla dráttargetu. 15.1.2016 16:06 Svarar því ekki hver seinasta skipun var áður en sendisveinninn var handtekinn við Hótel Frón Friðrik Smári Björgvinsson vill ekki tjá sig um það hvort hann hafi verið meðvitaður um ásakanir á hendur lögreglufulltrúa utan þess tíma sem hann tilgreinir í yfirlýsingu sem hann sendir frá sér. 15.1.2016 15:46 Japönsk innrás á bandaríska pallbíla- og jeppamarkaðinn 15.1.2016 15:44 Lögreglan leitar að ökumanni sem ók á 14 ára stúlku Lögreglu var tilkynnt um slysið daginn eftir en stúlkan er marin og bólgin eftir slysið. 15.1.2016 15:21 Herþyrlur skullu saman nærri Hawaii Talið er að allt að tólf manns hafi látið lífið. 15.1.2016 15:12 Sean Penn opnar sig um viðtalið við El Chapo: Segir mexíkósk yfirvöld gera sig að blóraböggli Segir blaðamenn öfundsjúka yfir því að hann hafi náð viðtalinu. 15.1.2016 15:05 Stærsta vandamálið að Íslendingar trúi því að á landinu þrífist spilling Drjúgur hluti landsmanna trúir því að spilling þrífist á landinu. Fæstir hafa þó beina reynslu af henni. 15.1.2016 14:56 Birni var sparkað úr úthlutarnefndinni eftir eitt ár Fullyrðingar nefndarmanns stangast á við ítrekaðar yfirlýsingar Kristínar Helgu formanns Rithöfundasambandsins. 15.1.2016 14:50 Flaggskip Skoda frumsýnt Nýr Superb er bæði stærri og rúmbetri en áður. 15.1.2016 14:41 Fylgstu með geimgöngu í beinni útsendingu Tveir geimfarar gera við Alþjóðlegu geimstöðina. 15.1.2016 14:10 Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15.1.2016 13:53 Talsmaður Unicef í Sýrlandi segir ástandið í Madaya óásættanlegt Hanaa Singer, talsmaður Unicef í Sýrlandi, segir starfsmenn samtakanna hafa verið í sjokki yfir ástandinu í bænum Madaya sem sýrlenski stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár. 15.1.2016 13:38 Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. 15.1.2016 13:32 Vilja að hjálparstarfsmenn fái aðgang að umsetnum borgum Rússar biðla til stríðandi fylkinga í Sýrlandi að starfa með hjálparstofnunum Sameinuðu þjóðanna. 15.1.2016 13:30 Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15.1.2016 13:11 Ein bók frá Andra Snæ á síðustu tíu árum Listmannalaun eru verkefnatengd – hvað erum við að fá fyrir peninginn? 15.1.2016 13:04 Formúlu 1 bíll glímir við brekkurnar í Kitzbühel Á keðjum allan hringinn og með 800 hestöfl er boðið uppí dans. 15.1.2016 12:15 Svissnesk yfirvöld krefja flóttamenn um peninga til að dekka kostnað við þá Sýrlenskur flóttamaður þurfti að láta svissnesk yfirvöld hafa meira en helminginn af peningunum sem hann átti eftir þegar hann hafði borgað bröskurum fyrir farið til Sviss. 15.1.2016 11:49 Sala á kampavíni dróst saman um rúm fjögur prósent í fyrra Rúmar 19 milljónir lítra af áfengi seldust á Íslandi í fyrra. 15.1.2016 11:45 Einn í dái og fimm aðrir alvarlega veikir í kjölfar prófana á nýju lyfi í Frakklandi Sex manns eru alvarlega veikir eftir að hafa tekið þátt í prófunum á nýju lyfi í Frakklandi, samkvæmt upplýsingum frá franska heilbrigðisráðuneytinu. 15.1.2016 11:01 Hagræddu sannleikanum að venju Sjöttu kappræður forsetaframbjóðenda Repúblikana fóru fram í gær þar sem sjö fylgismestu frambjóðendur Repúblikana deildu. 15.1.2016 11:00 Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15.1.2016 10:45 Frestunarárátta eða lausnir? Það dylst engum sem fylgist með fréttum frá degi til dags að það eru mörg vandamálin í heilbrigðisþjónustu landsmanna. 15.1.2016 10:38 16% vöxtur bílasölu í Evrópu í desember Renault með 28% vöxt, Ford 24% og Peugeot/Citroën 21%. 15.1.2016 10:30 „Ásakanirnar voru það alvarlegar að ekki var annað hægt en að vísa málinu til ríkissaksóknara“ Nánasti yfirmaður lögreglufulltrúans taldi ekkert hæft í ásökunum 2012. Þremur árum síðar var embætti ríkislögreglustjóra á allt annarri skoðun. 15.1.2016 10:30 Nýr Porsche 911 frumsýndur hjá Bílabúð Benna. Sagt hefur verið að eini bíllinn sem geti slegið út Porsche 911 sé nýr Porsche 911. 15.1.2016 10:30 Hafa borið kennsl á fjóra af fimm árásarmönnum í Jakarta Tveir mannanna höfðu hlotið fangelsisdóma. 15.1.2016 10:29 Spá suðaustan strekkingi með snjókomu í kvöld á Suður- og Vesturlandi Getur dregið úr skyggni víða á þessu svæði, til dæmis á Hellisheiði. 15.1.2016 10:24 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur aukna áherslu á hatursglæpi Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglufulltrúi og mannfræðingur, fengin til að sinna málaflokknum. 15.1.2016 10:17 Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15.1.2016 09:18 Telja þörf á meiri og dýpri umræðu um líknardráp hér á landi Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar kveðst hlynntur líknardrápi. Um flókið siðferðilegt álitaefni er að ræða segir forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. 15.1.2016 09:15 Hekla blæs til stórsýningar Hekla seldi ríflega 3000 bíla í fyrra og Skoda Octavia var mest seldi bíll ársins. 15.1.2016 08:41 Alex stefnir á Azoreyjar Fellibylurinn Alex stefnir nú á Azor eyjar í austurhluta Atlantshafsins. Afar sjaldgæft er að stormar nái styrk fellibyls á þessum árstíma á þessu svæði og raunar hefur það ekki gerst síðan árið 1938 og raunar er aðeins vitað um fjögur fellibyljatilfelli í janúar frá því mælingar hófust árið 1851. 15.1.2016 08:08 Sjá næstu 50 fréttir
Viðskiptaþvingunum á Íran aflétt „Vegna þessara aðgerða er heimurinn allur öruggari því hættan af kjarnavopnum hefur verið minnkuð.“ 16.1.2016 00:01
Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Háspennubilun varð í dreifikerfi Veitna á tíunda tímanum í kvöld. 15.1.2016 22:30
Árás gerð á hótel í höfuðborg Búrkína Fasó Enn hafa ekki borist fregnir um látna eða særða. 15.1.2016 21:05
Vinnuveitendum áfram almennt óheimilt að skoða einkaskilaboð Dæmi eru um að vinnuveitendur hafi skoðað einkapóst starfsmanna sinna hér á landi þrátt fyrir að slíkt sé óheimilt. Forstjóri Persónuverndar segir nýlegan dóm Mannréttindadómstóls Evrópu engu breyta þar um. 15.1.2016 20:30
Jón Gnarr býður sig ekki fram til forseta Jón staðfesti þetta endanlega í Ísland í dag í kvöld. 15.1.2016 19:15
Hafði áhyggjur af mönnunum um borð Flutningaskipið Hoffell kom til hafnar í Reykjavík síðdegis, en skipið varð vélarvana um helgina skammt undan Færeyjum. Varðskipið Þór dró það að landi. 15.1.2016 18:52
Hjúkrunarheimilin vantar allt að tvo milljarða króna Þungt hljóð var í stjórnendum hjúkrunarheimilanna í landinu á neyðarfundi sem haldinn var í dag vegna erfiðrar fjárhagsstöðu heimilanna. Þeir áætla að á þessu ári vanti allt að tvo milljarða króna til viðbótar í málaflokkinn svo hægt sé að koma í veg fyrir að skerða þurfi þjónustu við íbúana. 15.1.2016 18:39
Yfirmaður fíkniefnadeildar fundaði með innanríkisráðherra Aldís Hilmarsdóttir óskaði sjálf eftir fundinum en ekki fæst uppgefið hvert efni hans var. 15.1.2016 18:29
Lögreglumaður skaut óvopnaðan svartan dreng í bakið Lögreglan í Chicago birti myndband af umdeildu atviki frá 2013. 15.1.2016 17:03
Nokkrir yfirheyrðir en meintur samverkamaður lögreglumannsins laus úr haldi Gæsluvarðhaldið átti að renna út í dag en maðurinn var látinn laus á miðvikudaginn. 15.1.2016 16:38
Sérstakur dómstóll mun rannsaka stríðsglæpi í Kosovo Sérstakur dómstóll í Haag í Hollandi mun rannsaka stríðsglæpi sem talið er að hafi verið framdir í Kosovo-stríðinu á árunum 1999-2000. 15.1.2016 16:12
Þór kominn með Hoffell til Reykjavíkur Landhelgisgæslan segir Þór búinn að sýna fram á mikilvægi þess að Íslendingar eigi öflugt varðskip með mikla dráttargetu. 15.1.2016 16:06
Svarar því ekki hver seinasta skipun var áður en sendisveinninn var handtekinn við Hótel Frón Friðrik Smári Björgvinsson vill ekki tjá sig um það hvort hann hafi verið meðvitaður um ásakanir á hendur lögreglufulltrúa utan þess tíma sem hann tilgreinir í yfirlýsingu sem hann sendir frá sér. 15.1.2016 15:46
Lögreglan leitar að ökumanni sem ók á 14 ára stúlku Lögreglu var tilkynnt um slysið daginn eftir en stúlkan er marin og bólgin eftir slysið. 15.1.2016 15:21
Sean Penn opnar sig um viðtalið við El Chapo: Segir mexíkósk yfirvöld gera sig að blóraböggli Segir blaðamenn öfundsjúka yfir því að hann hafi náð viðtalinu. 15.1.2016 15:05
Stærsta vandamálið að Íslendingar trúi því að á landinu þrífist spilling Drjúgur hluti landsmanna trúir því að spilling þrífist á landinu. Fæstir hafa þó beina reynslu af henni. 15.1.2016 14:56
Birni var sparkað úr úthlutarnefndinni eftir eitt ár Fullyrðingar nefndarmanns stangast á við ítrekaðar yfirlýsingar Kristínar Helgu formanns Rithöfundasambandsins. 15.1.2016 14:50
Fylgstu með geimgöngu í beinni útsendingu Tveir geimfarar gera við Alþjóðlegu geimstöðina. 15.1.2016 14:10
Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15.1.2016 13:53
Talsmaður Unicef í Sýrlandi segir ástandið í Madaya óásættanlegt Hanaa Singer, talsmaður Unicef í Sýrlandi, segir starfsmenn samtakanna hafa verið í sjokki yfir ástandinu í bænum Madaya sem sýrlenski stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár. 15.1.2016 13:38
Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. 15.1.2016 13:32
Vilja að hjálparstarfsmenn fái aðgang að umsetnum borgum Rússar biðla til stríðandi fylkinga í Sýrlandi að starfa með hjálparstofnunum Sameinuðu þjóðanna. 15.1.2016 13:30
Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15.1.2016 13:11
Ein bók frá Andra Snæ á síðustu tíu árum Listmannalaun eru verkefnatengd – hvað erum við að fá fyrir peninginn? 15.1.2016 13:04
Formúlu 1 bíll glímir við brekkurnar í Kitzbühel Á keðjum allan hringinn og með 800 hestöfl er boðið uppí dans. 15.1.2016 12:15
Svissnesk yfirvöld krefja flóttamenn um peninga til að dekka kostnað við þá Sýrlenskur flóttamaður þurfti að láta svissnesk yfirvöld hafa meira en helminginn af peningunum sem hann átti eftir þegar hann hafði borgað bröskurum fyrir farið til Sviss. 15.1.2016 11:49
Sala á kampavíni dróst saman um rúm fjögur prósent í fyrra Rúmar 19 milljónir lítra af áfengi seldust á Íslandi í fyrra. 15.1.2016 11:45
Einn í dái og fimm aðrir alvarlega veikir í kjölfar prófana á nýju lyfi í Frakklandi Sex manns eru alvarlega veikir eftir að hafa tekið þátt í prófunum á nýju lyfi í Frakklandi, samkvæmt upplýsingum frá franska heilbrigðisráðuneytinu. 15.1.2016 11:01
Hagræddu sannleikanum að venju Sjöttu kappræður forsetaframbjóðenda Repúblikana fóru fram í gær þar sem sjö fylgismestu frambjóðendur Repúblikana deildu. 15.1.2016 11:00
Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15.1.2016 10:45
Frestunarárátta eða lausnir? Það dylst engum sem fylgist með fréttum frá degi til dags að það eru mörg vandamálin í heilbrigðisþjónustu landsmanna. 15.1.2016 10:38
16% vöxtur bílasölu í Evrópu í desember Renault með 28% vöxt, Ford 24% og Peugeot/Citroën 21%. 15.1.2016 10:30
„Ásakanirnar voru það alvarlegar að ekki var annað hægt en að vísa málinu til ríkissaksóknara“ Nánasti yfirmaður lögreglufulltrúans taldi ekkert hæft í ásökunum 2012. Þremur árum síðar var embætti ríkislögreglustjóra á allt annarri skoðun. 15.1.2016 10:30
Nýr Porsche 911 frumsýndur hjá Bílabúð Benna. Sagt hefur verið að eini bíllinn sem geti slegið út Porsche 911 sé nýr Porsche 911. 15.1.2016 10:30
Hafa borið kennsl á fjóra af fimm árásarmönnum í Jakarta Tveir mannanna höfðu hlotið fangelsisdóma. 15.1.2016 10:29
Spá suðaustan strekkingi með snjókomu í kvöld á Suður- og Vesturlandi Getur dregið úr skyggni víða á þessu svæði, til dæmis á Hellisheiði. 15.1.2016 10:24
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur aukna áherslu á hatursglæpi Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglufulltrúi og mannfræðingur, fengin til að sinna málaflokknum. 15.1.2016 10:17
Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15.1.2016 09:18
Telja þörf á meiri og dýpri umræðu um líknardráp hér á landi Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar kveðst hlynntur líknardrápi. Um flókið siðferðilegt álitaefni er að ræða segir forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. 15.1.2016 09:15
Hekla blæs til stórsýningar Hekla seldi ríflega 3000 bíla í fyrra og Skoda Octavia var mest seldi bíll ársins. 15.1.2016 08:41
Alex stefnir á Azoreyjar Fellibylurinn Alex stefnir nú á Azor eyjar í austurhluta Atlantshafsins. Afar sjaldgæft er að stormar nái styrk fellibyls á þessum árstíma á þessu svæði og raunar hefur það ekki gerst síðan árið 1938 og raunar er aðeins vitað um fjögur fellibyljatilfelli í janúar frá því mælingar hófust árið 1851. 15.1.2016 08:08