Fleiri fréttir Bóluefni við inflúensu er uppurið í landinu Allt bóluefni gegn árlegri inflúensu er uppurið í landinu en frá því í haust hafa sextíu þúsund skammtar verið seldir. 24.12.2015 07:00 Senegalskur flóttamaður vann 57 milljónir í spænska lottóinu Hinum 35 ára Ngagne hafði verið bjargað af spænsku strandgæslunni fyrir átta árum á leið sinni til Evrópu. 23.12.2015 23:21 Mikil mengun gerir íbúum Sarajevo erfitt fyrir Borgaryfirvöld í Sarajevo hafa þurft að loka skólum vegna mikillar mengunar og þoku sem lagst hefur yfir bosnísku höfuðborgina síðasta mánuðinn. 23.12.2015 22:24 Öryggisráðið samþykkir nýjan friðarsamning í Líbíu Vonast er til að með þessu verði hægt að koma á stöðugleika í landinu og stöðva sókn liðsmanna ISIS-samtakanna. 23.12.2015 21:40 Þorláksmessutónleikar Bubba í beinni Útvarpað er beint frá tónleikunum úr Hörpu á Bylgjunni. 23.12.2015 21:39 Fjórir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Tveir árásarmenn myrtu einn og voru skotnir af lögreglu, en annar borgari virðist hafa orðið fyrir skotum lögreglu. 23.12.2015 21:10 Ísbirnir léku sér í snjó í tuttugu stiga hita Velgjörðarmenn söfnuðu pening svo hægt væri að setja 26 tonn af snjó í búr ísbjarna í dýragarðinum í San Diego. 23.12.2015 20:51 Virðing fyrir alþjóðasamningum og lögum vega þyngra en viðskiptahagsmunir Utanríkisráðherra reiknar með að Ísland haldi áfram þátttöku í viðskiptaþvingunum gegn Rússum. SA segir sjávarútveg og landbúnað verða af 15 milljörðum króna. 23.12.2015 20:03 Nafn hjólreiðamannsins sem lést Hjólreiðamaðurinn sem lést í umferðarslysi í Ártúnsbrekku í Reykjavík á mánudag hét Juan Valencia Palmero. 23.12.2015 19:38 Fleiri saka Rússa um að valda mannfalli meðal borgara Amnesty International, segir hægt sé að líta á loftárásir sem stríðsglæpi. 23.12.2015 19:00 Mikill mannfjöldi tók þátt í Friðargöngunni Friðarganga á Þorláksmessu hefur verið fastur liður í Reykjavík frá árinu 1981. 23.12.2015 18:46 HEKLA afhendir þrjú þúsundasta bíllinn Var af gerðinni Skoda Octavia G-Tec og er jafnvígur á bensín og metan. 23.12.2015 18:30 Forsætisráðherra Georgíu segir af sér Hinn 33 ára Irakli Garibashvili hefur gegnt embættinu frá árinu 2013. 23.12.2015 18:29 Bíll við bíl á Miklubraut Umferðarslys í Ártúnsbrekku olli töfum. 23.12.2015 17:39 Segir orð Bjarna líklega skýrast af vanstillingu sökum þreytu og álags Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir gagnrýni Bjarna Benediktssonar í garð forseta Íslands ekki samræmast virðingu fjármálaráðherra. 23.12.2015 17:10 Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Akureyri Banaslys varð við bæinn Einarsstaði í Kræklingahlíð norðan Akureyrar í gærkvöldi. 23.12.2015 17:03 Breskri fjölskyldu meinað að ferðast til Bandaríkjanna Breskur þingmaður hefur krafið David Cameron forsætisráðherra skýringa á því hvers vegna bresk fjölskylda, múslimar, fékk ekki að ferðast til Bandaríkjanna í síðustu viku. 23.12.2015 16:32 Sósíalistar munu ekki styðja ríkisstjórn sem leidd verður af Þjóðarflokknum Leiðtogi spænska Sósíalistaflokksins, Pedro Sanchez, og forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, sem er formaður Þjóðarflokksins, hittust á stuttum fundi í dag í kjölfar þingkosninganna sem fóru fram í landinu á sunnudag. 23.12.2015 16:32 Talibanar sækja fram í Sangin Vígamenn sitja um hundruð hermenn og lögreglumenn nærri bænum, sem er sagður vera undir stjórn Talibana. 23.12.2015 16:15 Fullt tungl á jóladag í fyrsta skipti í 38 ár Fullt tungl á jólum var árið 1977 árið sem fyrsta Star Wars-myndin var frumsýnd. 23.12.2015 15:56 Opel Insignia verður Buick Regal í Bandaríkjunum Verður líklega Insignia Country Tourer gerð bílsins. 23.12.2015 15:52 Flestir borða hamborgarhrygg um jólin Framsóknarmenn kjósa frekar lambakjöt. 23.12.2015 14:57 Volkswagen EM-útgáfur Framleiddar í tilefni Evrópumótsins í knattspyrnu. 23.12.2015 14:01 Nýtt deiliskipulag fyrir Reykjavíkurflugvöll auglýst Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkt í morgun nýtt deiliskipulag sem fer í auglýsingu innan tíðar. 23.12.2015 13:57 Gert að rýma húsnæðið við Laugaveg 1: „Verð borinn út í gullstól“ Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu eignarhaldsfélagsins Arctic ehf um útburð verslananna The Viking og Vísis úr húsnæðinu við Laugaveg 1 í Reykjavík. 23.12.2015 13:47 Reykvíkingar hvattir til að flokka jólaruslið Starfsmenn sorphirðu í Reykjavík verða ekki við vinnu á morgun, aðfangadag, og hefst sorphirða aftur sunnudaginn 27. desember. 23.12.2015 13:14 Norrænusmygl: Allir í farbanni fram á nýtt ár Tveir Íslendingar og tveir Hollendingar munu sæta farbanni fram á nýtt ár en þeir eru grunaðir um að hafa smyglað 23 kílóum af sterkum fíkniefnum til landsins í september. 23.12.2015 12:10 Manndráp á Akranesi: Krefst þess að verða metinn ósakhæfur Ákæra í máli ríkissaksóknara á hendur þrjátíu og sex ára karlmanni, sem sakaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana á Akranesi í október, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 23.12.2015 12:06 Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23.12.2015 11:17 Volkswagen hættir notkun slagorðsins “Das Auto” Þykir of hrokafullt og Volkswagen vill sýna auðmýkt. 23.12.2015 11:16 Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23.12.2015 11:14 Rauði krossinn heldur hjálparstarfi áfram um jólin Meðal annars verður Konukot, athvarf samtakanna fyrir heimilislausar konur, opið allan sólarhringinn. 23.12.2015 11:00 Hryðjuverkamaðurinn sem afhöfðaði yfirmann sinn framdi sjálfvíg Tók sjálfsmynd með fórnarlambinu. 23.12.2015 10:58 Opel framljós sem "hugsa um öryggið“! Nýr Opel Astra er kominn í úrslit sem Bíll ársins í Evrópu 2016. 23.12.2015 10:30 Mjög fallegt jólaveður í kortunum en hvassviðri og skafrenningur víða í dag Fólk ætti að fylgjast vel með færð á vegum í dag að sögn vakthafandi veðurfræðings. Það er svo útlit fyrir hvít jól um nánast allt land. 23.12.2015 10:11 Flugvallarstarfsmaður lést í sprengingu í Istanbúl Hreingerningarkona lést og önnur slasaðist í sprengingu á Sabiha Gökcen flugvellinum í Istanbúl í morgun. 23.12.2015 09:56 Lögreglan reiknar með mikilli umferð við kirkjugarða í dag Umferð verður takmörkuð í Fossvogskirkjugarði og stjórnað sérstaklega í Gufuneskirkjugarði. 23.12.2015 09:34 Hörð lúxusbílabarátta í Bandaríkjunum BMW selt 311.398 bíla, Benz 308.885 og Lexus 303.221 til nóvemberloka. 23.12.2015 09:33 Vinsælar skoðanir – umdeildar skoðanir Topp tíu listi yfir mest lesnu viðhorfspistla ársins. 23.12.2015 09:30 Nissan dregur sig úr þolaksturskeppnum Byltingarkenndur bíll þeirra stóðst ekki væntingar. 23.12.2015 09:05 Yfirlýsing um loftslag á Höfn "Sveitarfélagið er fyrsta sveitarfélag á Íslandi sem gerist aðili að loftslagsverkefni Landverndar. Tækifærin liggja í loftinu,“ segir í bókun bæjarráðs Hornafjarðar sem í gær samþykkti fyrir sitt leyti yfirlýsingu um samstarf við Landvernd. 23.12.2015 08:00 Styrkja svæðiskerfi Landsnets á Austurlandi Framkvæmdir eru að hefjast við lagningu 132 kílóvolta jarðstrengja frá Stuðlalínu 2 sunnan Eskifjarðar að tengivirki Landsnets á Eskifirði og áfram þaðan að loftlínum ofan við bæinn. 23.12.2015 08:00 Fagna samþykkt um fullgildingu Íslandsdeild Amnesty International fagnar nýtilkominni samþykkt þingsályktunar um fullgildingu valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. 23.12.2015 08:00 Ósáttir við yfirlýsingar Gunnars Braga Samráðherrar Gunnars Braga Sveinssonar eru ósáttir við afdráttarlausar yfirlýsingar um stuðning hans við viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Stjórnvöld hafa ekki tekið formlega ákvörðun um þátttöku. 23.12.2015 08:00 Djúpborun fær veglegan styrk Rannsóknaráætlun Evrópusambandsins, Horizon 2020, hefur veitt styrk upp á tæpar tuttugu milljónir evra – eða um þrjá milljarða íslenskra króna – til rannsókna og þróunar við jarðhitanýtingu á Reykjanesi og í suðurhluta Frakklands. 23.12.2015 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bóluefni við inflúensu er uppurið í landinu Allt bóluefni gegn árlegri inflúensu er uppurið í landinu en frá því í haust hafa sextíu þúsund skammtar verið seldir. 24.12.2015 07:00
Senegalskur flóttamaður vann 57 milljónir í spænska lottóinu Hinum 35 ára Ngagne hafði verið bjargað af spænsku strandgæslunni fyrir átta árum á leið sinni til Evrópu. 23.12.2015 23:21
Mikil mengun gerir íbúum Sarajevo erfitt fyrir Borgaryfirvöld í Sarajevo hafa þurft að loka skólum vegna mikillar mengunar og þoku sem lagst hefur yfir bosnísku höfuðborgina síðasta mánuðinn. 23.12.2015 22:24
Öryggisráðið samþykkir nýjan friðarsamning í Líbíu Vonast er til að með þessu verði hægt að koma á stöðugleika í landinu og stöðva sókn liðsmanna ISIS-samtakanna. 23.12.2015 21:40
Þorláksmessutónleikar Bubba í beinni Útvarpað er beint frá tónleikunum úr Hörpu á Bylgjunni. 23.12.2015 21:39
Fjórir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Tveir árásarmenn myrtu einn og voru skotnir af lögreglu, en annar borgari virðist hafa orðið fyrir skotum lögreglu. 23.12.2015 21:10
Ísbirnir léku sér í snjó í tuttugu stiga hita Velgjörðarmenn söfnuðu pening svo hægt væri að setja 26 tonn af snjó í búr ísbjarna í dýragarðinum í San Diego. 23.12.2015 20:51
Virðing fyrir alþjóðasamningum og lögum vega þyngra en viðskiptahagsmunir Utanríkisráðherra reiknar með að Ísland haldi áfram þátttöku í viðskiptaþvingunum gegn Rússum. SA segir sjávarútveg og landbúnað verða af 15 milljörðum króna. 23.12.2015 20:03
Nafn hjólreiðamannsins sem lést Hjólreiðamaðurinn sem lést í umferðarslysi í Ártúnsbrekku í Reykjavík á mánudag hét Juan Valencia Palmero. 23.12.2015 19:38
Fleiri saka Rússa um að valda mannfalli meðal borgara Amnesty International, segir hægt sé að líta á loftárásir sem stríðsglæpi. 23.12.2015 19:00
Mikill mannfjöldi tók þátt í Friðargöngunni Friðarganga á Þorláksmessu hefur verið fastur liður í Reykjavík frá árinu 1981. 23.12.2015 18:46
HEKLA afhendir þrjú þúsundasta bíllinn Var af gerðinni Skoda Octavia G-Tec og er jafnvígur á bensín og metan. 23.12.2015 18:30
Forsætisráðherra Georgíu segir af sér Hinn 33 ára Irakli Garibashvili hefur gegnt embættinu frá árinu 2013. 23.12.2015 18:29
Segir orð Bjarna líklega skýrast af vanstillingu sökum þreytu og álags Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir gagnrýni Bjarna Benediktssonar í garð forseta Íslands ekki samræmast virðingu fjármálaráðherra. 23.12.2015 17:10
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Akureyri Banaslys varð við bæinn Einarsstaði í Kræklingahlíð norðan Akureyrar í gærkvöldi. 23.12.2015 17:03
Breskri fjölskyldu meinað að ferðast til Bandaríkjanna Breskur þingmaður hefur krafið David Cameron forsætisráðherra skýringa á því hvers vegna bresk fjölskylda, múslimar, fékk ekki að ferðast til Bandaríkjanna í síðustu viku. 23.12.2015 16:32
Sósíalistar munu ekki styðja ríkisstjórn sem leidd verður af Þjóðarflokknum Leiðtogi spænska Sósíalistaflokksins, Pedro Sanchez, og forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, sem er formaður Þjóðarflokksins, hittust á stuttum fundi í dag í kjölfar þingkosninganna sem fóru fram í landinu á sunnudag. 23.12.2015 16:32
Talibanar sækja fram í Sangin Vígamenn sitja um hundruð hermenn og lögreglumenn nærri bænum, sem er sagður vera undir stjórn Talibana. 23.12.2015 16:15
Fullt tungl á jóladag í fyrsta skipti í 38 ár Fullt tungl á jólum var árið 1977 árið sem fyrsta Star Wars-myndin var frumsýnd. 23.12.2015 15:56
Opel Insignia verður Buick Regal í Bandaríkjunum Verður líklega Insignia Country Tourer gerð bílsins. 23.12.2015 15:52
Nýtt deiliskipulag fyrir Reykjavíkurflugvöll auglýst Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkt í morgun nýtt deiliskipulag sem fer í auglýsingu innan tíðar. 23.12.2015 13:57
Gert að rýma húsnæðið við Laugaveg 1: „Verð borinn út í gullstól“ Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu eignarhaldsfélagsins Arctic ehf um útburð verslananna The Viking og Vísis úr húsnæðinu við Laugaveg 1 í Reykjavík. 23.12.2015 13:47
Reykvíkingar hvattir til að flokka jólaruslið Starfsmenn sorphirðu í Reykjavík verða ekki við vinnu á morgun, aðfangadag, og hefst sorphirða aftur sunnudaginn 27. desember. 23.12.2015 13:14
Norrænusmygl: Allir í farbanni fram á nýtt ár Tveir Íslendingar og tveir Hollendingar munu sæta farbanni fram á nýtt ár en þeir eru grunaðir um að hafa smyglað 23 kílóum af sterkum fíkniefnum til landsins í september. 23.12.2015 12:10
Manndráp á Akranesi: Krefst þess að verða metinn ósakhæfur Ákæra í máli ríkissaksóknara á hendur þrjátíu og sex ára karlmanni, sem sakaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana á Akranesi í október, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 23.12.2015 12:06
Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23.12.2015 11:17
Volkswagen hættir notkun slagorðsins “Das Auto” Þykir of hrokafullt og Volkswagen vill sýna auðmýkt. 23.12.2015 11:16
Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23.12.2015 11:14
Rauði krossinn heldur hjálparstarfi áfram um jólin Meðal annars verður Konukot, athvarf samtakanna fyrir heimilislausar konur, opið allan sólarhringinn. 23.12.2015 11:00
Hryðjuverkamaðurinn sem afhöfðaði yfirmann sinn framdi sjálfvíg Tók sjálfsmynd með fórnarlambinu. 23.12.2015 10:58
Opel framljós sem "hugsa um öryggið“! Nýr Opel Astra er kominn í úrslit sem Bíll ársins í Evrópu 2016. 23.12.2015 10:30
Mjög fallegt jólaveður í kortunum en hvassviðri og skafrenningur víða í dag Fólk ætti að fylgjast vel með færð á vegum í dag að sögn vakthafandi veðurfræðings. Það er svo útlit fyrir hvít jól um nánast allt land. 23.12.2015 10:11
Flugvallarstarfsmaður lést í sprengingu í Istanbúl Hreingerningarkona lést og önnur slasaðist í sprengingu á Sabiha Gökcen flugvellinum í Istanbúl í morgun. 23.12.2015 09:56
Lögreglan reiknar með mikilli umferð við kirkjugarða í dag Umferð verður takmörkuð í Fossvogskirkjugarði og stjórnað sérstaklega í Gufuneskirkjugarði. 23.12.2015 09:34
Hörð lúxusbílabarátta í Bandaríkjunum BMW selt 311.398 bíla, Benz 308.885 og Lexus 303.221 til nóvemberloka. 23.12.2015 09:33
Vinsælar skoðanir – umdeildar skoðanir Topp tíu listi yfir mest lesnu viðhorfspistla ársins. 23.12.2015 09:30
Nissan dregur sig úr þolaksturskeppnum Byltingarkenndur bíll þeirra stóðst ekki væntingar. 23.12.2015 09:05
Yfirlýsing um loftslag á Höfn "Sveitarfélagið er fyrsta sveitarfélag á Íslandi sem gerist aðili að loftslagsverkefni Landverndar. Tækifærin liggja í loftinu,“ segir í bókun bæjarráðs Hornafjarðar sem í gær samþykkti fyrir sitt leyti yfirlýsingu um samstarf við Landvernd. 23.12.2015 08:00
Styrkja svæðiskerfi Landsnets á Austurlandi Framkvæmdir eru að hefjast við lagningu 132 kílóvolta jarðstrengja frá Stuðlalínu 2 sunnan Eskifjarðar að tengivirki Landsnets á Eskifirði og áfram þaðan að loftlínum ofan við bæinn. 23.12.2015 08:00
Fagna samþykkt um fullgildingu Íslandsdeild Amnesty International fagnar nýtilkominni samþykkt þingsályktunar um fullgildingu valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. 23.12.2015 08:00
Ósáttir við yfirlýsingar Gunnars Braga Samráðherrar Gunnars Braga Sveinssonar eru ósáttir við afdráttarlausar yfirlýsingar um stuðning hans við viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Stjórnvöld hafa ekki tekið formlega ákvörðun um þátttöku. 23.12.2015 08:00
Djúpborun fær veglegan styrk Rannsóknaráætlun Evrópusambandsins, Horizon 2020, hefur veitt styrk upp á tæpar tuttugu milljónir evra – eða um þrjá milljarða íslenskra króna – til rannsókna og þróunar við jarðhitanýtingu á Reykjanesi og í suðurhluta Frakklands. 23.12.2015 08:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent