Innlent

Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Akureyri

Atli Ísleifsson skrifar
Hringveginum var lokað um stund vegna slyssins.
Hringveginum var lokað um stund vegna slyssins. Vísir/Sveinn
Maðurinn sem lést í umferðarslysi í gærdag á Hringveginum við bæinn Einarsstaði í Kræklingahlíð norðan Akureyrar hét Þórlaugur Ragnar Ólafsson.

Hann var átján ára gamall til heimilis að Hamratúni 24 á Akureyri.

Þetta kemur fram á vef lögreglunnar.


Tengdar fréttir

Banaslys varð norðan Akureyrar

Fólksbifreið og vörubifreið rákust þar saman og lést ökumaður fólksbifreiðarinnar. Hann var einn í bílnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×